Morgunblaðið - 20.06.1967, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 20.06.1967, Qupperneq 3
3 MORGÚNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ. 1967. 1 MÁNUÐAGINN 19. jiiní var opnuð í Hallveigarstöðum við Garðastræti og Túmgötu sýning á listarverkum nokk- urra islenzikra listakvenna. Er hún halidin í tilefni þess, að lokið er smíði og innrétt- ingu Hallveigarstaða. Á sýn- inglunni éru ýfir fimimtíu listaverk eftir 27 konur, mál- verk, höggmyndir, vefnaður og leinmunir. Viðstaddir opnun sýningar- innar voru margir gestir, þar á meðal Bjarni Benediktsson forsætiisnáðherra, Gýlfi Þ. Gíslason mienntamálaráð- herra, Jöhann Hafstein dóms m.álaráðherra og Eggert G. Þorsteinsson félagsmálaráð- herra. Ennfremur ýmsar for- ystukonur íslenzkra kvenna- samtaka og flieiri. Frú Sigríður J. Magnússon, fonmaður framikvæmdanefnd ar Hallveigarstaða flutti ávarp og rakti í stuttu máli byggingarsögu bússins frá Hluti sýningarsalarins Listaverk 27 íslenzkra kvenna á sýningu í Hallveigarstöðum — í filefni þess að byggingu hússins er nú lokið •upphafi. Sagði hún m.a., að upþhaflaga hafði verið ætlun in að þar yrði gistiheknili fyrir stúlkur utan af lahdi, er diveldust í Reykjaivflk við skólanám eða stönf. Síðar hefði þetta breytzt af ýms- um ástæðum og væri nú ætl- unin í fraimtíðinni að húsið yrði vettvangur kvennasam- takanna í landinu. Þiegar hafa fengið þar aðsetur Kvenfé- lagasamband íslands. Kven- réttindafélagið, Húsmæðr afé- lag Reyikjavíkur og Kven- skátatfélagið. Að öðru leyti er húsið fyrst um sinn leigt borgandóamraembættinu í Reykjaivilk fyrir utan einn sal áisamt eldihúsi, sem fyrirhug- að er að leigja til fiundar- hal'da og sýninga. Þar 'verður filygill, sem búsinu barst að Biíreið volt - kona slasaðL Eygló og Kolbrún leika fjórhent á flygilinn ÚMFERÐARSLYS varð f gær | tá mótis við Guninarsihókma á Suð urlandsvegi, skammt ausúin við Geitháls. Þar var kona í fiólksbifreið á leið auistur til Hveragerðis, en i, er húin var komin á móts við -**kGuinnarshólma lenti bifreiðin í gjöf fró Vestur-íslenidingum, Hafði frú Manía Björnsson, kona Sveins Björnssonar, lælknis í Winnipeg fiorigöngu uim fj'ársötfnun til kaupa á fiyglinum. Við opnun sýning- arinnar vígði Sigrún Gunn- ansdóttir flygilinn með því að iiei'ka á hann einleik, en síð- an léku þær Eygló Haralds- dóttir og Kolbrún Sœmunds- dóttir fjórhent. Er gestir hiöfðu slkoðað sýn- inigiuna þáglu þeir kaffiveit- ingar fornáðakvenna Hal’l- veiganstaða. Sem fyrr segir eru á sýn- ingunni listaverk etftir 27 klonur. Möng þeirra eru í einkaeign og voru lánuð til sýningarinnar, en allmörg eru til sölu. Einnig verða seldar á sýningunni silfur- sikeiðar sem gerðar bafa ver- ið eftir teikningu Laufeyjar Vilhjólmisdióttur. Hún var lengi tformaður Hallveigar- staðanefndar. Einniig verður þar send Minningabók Menn- ingar- og minningasjóðs kivenna og listaiverkaibók Gunntfriíðar Jónsdóttur. Sýn- ingin verður opin til 30. júní n.k. Inngangur er frá Tún- götiu. lauisamöi á vegar’brúninni. Við það miissti konan isitjónn á bifireið inni með þeim afleiðdngum, að hún valt á veginum. Mun hún hafa farið tvær veltur, og við það kastaðist konan út úr bif- reiðinnL Tvær bifreiðar komu fljótlega að slysstaðnum, og ók ömnur þegiar að nálægum bœ tiil að gera viðvart í sáma. Var kon- an giðan flutt í Landatootsspátala, en meáðgli hennar munu ekki vera alvarlegts eðlis. MALLORCA - LONDON 16 dagar — kr. 9.600 — 11.800. Þetta ótrúlega lága verð er mögulegt vegna sérlega hagkvæmrar samvinnu SUNNU við flugfélög um leigufiug og margra ára sam- vinnu við hótel á Mallorca. Okkur er því ánægja að geta boðið Islendingum þessi kostakjör, til að njóta 15 dýrðlegra daga á Mallorca og auk þess sólarhringsdvaliar í London á heimleið. Allt innifalið: flugferðir — hótel (með sólsvölum), baði og þrem máltíðum á dag á Mallorca. Fyrsta flokks hótel, skammt frá baðströnd og fjölbreytilegt skemmtana- líf. Einkasundlaug fyrdir hótelgesti og sólar'hringur í London á heimleið. Brottfarardagar: 22. júni — 6. júlí — 20. júlí — 3. ágúst — 17. ógúst — 31. ágúst — 14. september og 28. septemfoer. Uppselt er í flestar ferðir, en vegna forfalla eigum við nokkur sæti laus í ferðirnar 22. júni og 6. júlí. FerðaskríEstoian SUNNA BANKASTRTI 7 — Sími 16400—12070. STAKSTEIMAR Athyglisveroasta staðreynd kosninganna Kosningaúrslitin vekja enn töluvert umtal meðal fólks, og dagblöðin ræddu þau mikið alla síðustu viku. Eftir þvi sem frá líður verður mönnum ljóst, að ein athyglisverðasta staðreynd kosninganna er sú, að stærstl stjórnarandstöðuflokkurinn _ á raunverulega í vök að verjast um land allt. Framsóknarmenn höfðu spáð sjálfum sér miklum sigri í kosningunum, þeir gerðu jafnvel ráð fyrir að vinna þing- sæti í Reykjavik og töldu sig hafa von um uppbótarsæti. Nið- urstaðan varð sú, að Framsókn- armenn töpuðu hlutfallslega fylgi í Reykjavík miðað við borgarstjórnarkosningarnar s.L vor, og yfirleitt stóðu þeir í stað eða töpuðu nokkru fylgi í kjör- dæmunum úti um land ef undan eru skilin Reykjaneskjördæmi, þar sem þeir hættu hlutfall sitt nokkuð miðað við Alþingiskosn- ingarnar 1963, en óhætt er að fullyrða, að miðað við syeita- stjórnarkosningarnar s.l. ár stóðu þeir nokkurn veginn í stað. f Vestfjarðarkjördaemi reiknuðu Framsóknarmenn sér mikla fylgisaukningu en niðurstaðan vasð sú, að hún varð smávægi- leg miðað við það, sem þeir áttu von á. f einu sterkasta vígl þeirra um áratuga skeið, héruð- unum sem nú tilheyra Norður- landi eystra, lá lengi vel við, að Framsóknarmenn töpuðu þing- sæti og ljóst er, að í þvi kjör- dæmi og Norðurlandi vestra hallar mjög undan fæti fyrir þeim. Þetta er býsna athyglis- verð staðreynd, þegar haft er á huga, að Framsóknarflokkurinn hefur verið í stjórnarandstöðu frá því í desember 1958, og mætti ætla samkvæmt fyrri venjum, að flokkurinn héldi áfram að bæta fylgi sitt nokkuð miðað við það, að hann hefur ekki þurft að bera ábyrgð á ýmsum ráðstöfunum og aðgerðum, sem óhjákvæmilega hafa orðið óvinsælar hjá ákveðn um hópum í þjóðfélaginu. Hvað gerist í Framsókn? Þessi kosningaúrslit hljóta þvi að verða Framsóknarmönnum sérstakt íhugunarefni. Þeint hefur nú í samfellt fjórum al- þingiskosningum í röð mistekist að skapa sjálfum sér aðstöðu tfl þátttöku í ríkisstjórn og nær allan þennan tíma hefur Eysteinn Jónsson verið formaður flokks- ins og allan tímann einn helzti forustumaður hans. Ekki er þvi ólíklegt, að það endurmat á stefnu og störfum flokksins, sem óhjákvæmilega hlýtur að fara fram innan Framsóknarflokksins muni m. a. beinast að þvi að komast að niðurstöðu um, hvort forusta eða forustuleysi Eysteins á hér e. t. v. einhvern hlut að máli. Á sama hátt hljóta Framsókn- armenn að íhuga, hverjir heri þyngsta ábyrgð á þeim mistökum sem þeir hafa hvað eftir annað gert sig seka um með þvi m. a. að leggjast á móti stórfram- kvæmdum á borð við Búrfells- virkjun og álbræðsluna i Straumsvík. Úrslit kosninganna eru í raun vantraust á stjórnar- andstöðu Framsóknarflokksins og sýna glögglega að kjósendur kunnu ekki að meta annars veg- ar neikvæða afstöðu til framfara mála og hinsvegar algjöra neit- un á að skýra hvað fyrir flokkn- um vakir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.