Morgunblaðið - 20.06.1967, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 20.06.1967, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÖNÍ 1967. BÍLALEICAN -FERÐ- Doggjald kr. 350,- og pr. kin kr. 3,20. SÍMI 34406 SENDUM MACMÚSAR SKIPHOLTI21 SÍMAR 21190 eftir lokun simi 40381 Hverfisgötn 103. Sími eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Ingólfsstrætl 11. Hagstætt leigngjald. Bensín innifalið í ieigugjaldl. Simi 14970 BÍLALEIGAN — VAKUR - Sundlaugaveg 12. Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. f j-=—7BHJAÍf/KAM L5&/L/y7/3? RAUOARARSTÍG 31 SÍMI 22022 HILMAR FOSS lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstr. 11. Sími 14824. ULRICH FALKNER GULLSM. LAUGAVEG 28 b 2. HÆD :!!!::!! ★ Síðustu Samyerjamir Atburðir næstliðinna vikna í Austurlöndum haía orð ið til þess að rifja ýmislegt upp úr Bibliunni fyrir mönn- um. Satt að segja eru suimar stríðssögur í Gamla testarruent- inu furðulega líkar síðustu styrjöld Gyðinga við óvini sína sameinaða. Sigur Gyðinga yfir Jórdaníu- mönnum varð til þess að minna á tilvist seinustu leifa Sam- verja (Samritains). ísraels- rnenn hafa nú lagt undir sig allt land fjrrir vestan ána Jórd- an, og þar mieð haifa nnkkrar milljónir Araba og síðustu Leif- ar hinna fornu Samverja — 317 talsins — komizt undir yfir ráð þeirra. Samverjar og Gyðingar hafa verið svarnir andstæðing- ar og sannkallaðir erfðafjend- ur í meira en 2.500 ár. Hvorir um sig segjast vera hinir hrein ræktuðu og sönnu afkomendur Mósesar, og hvorir um sig kveðast hafa varðveitt hina fornu trú ómengaða, en hinir hafi spillt henni. Samiverjar voru herleiddir a.m.k. emiu sinni, en að lokum fengu þeir að búa nokkurn veginn óáreitt- ir á feðrajörð sinni, þótt stund- um giengi þeiim illa að varð- veita trúfrelsi sitt. Þeir hafa verið undir oki Gyðinga, Grikkja, Rómrverja, Tyrkja og Araba. Mjög er nú skipt sköp- um með þeim og hinum iand- flótta Gyðingum, sem snúa heim í miRjónatali, meðan samverjar eru að deyja út, ein- angraðir og öllum gleymdir (nema í nokkrum dæmisögum Krishs). Halda páska á helgu f jalli Samverjamir 317 búa ! borginni Nablus (Nabulus, Nea polis, Siikkem eða Sicihem), en þar í nánd er hið helga fjall þeirra, Gerizim. Við næstsein- ustu sikiiptingu Palestínu flutt- ust þessar leifar Samverja til Nablus, bæði til þess að vera í námunda við hið fornhelga fjall og vegna þess að þeir vildu heldur una undir stjórn Araba en Gyðinga, — af tivennu illu. Hússein Jórdaniu- konungur hetfur gert vel til þeirra, leyít þeim algert triú- frelsi og þar að auki veitt þeim árlega ríflega fjárupphæð til þess að standa straum af trúar- lifi þeirra, sem er aðallega fólgin í flornlegri og einkenni- legri páskahátíð á tindl Geri- zims-fjalls. Annars hafa Sam- verjar orð á sér fyrir að vera vei menntaðir, stáLheiðarlegir og dugandi þegnar, enda hafa flestir heimilisfeðumir verið embættismenn stjómarinnar i Amman. Við þessa 317 Samverja, sem búið hatfa í Jórdanáu, bætast 132, sem búa i Jatffa í ísrael. Þeir vildu heldur búa undir Gyðingum við skiptingu lands- ins. Þeir eru ekki síður strang- trúaðir en trúbræður þeirra 1 Nablus, viðurkenna ekki nema fimm fynstiu bækur Gamla testamentisins sem sannar, ag ásaka Gyðinga fyrir að hafa falsað hinn forna átrúnað. En af því að þeir eru svo fáir, hefur Gyðingum ekki þótt taka því að amast við þekn. Gyð- ingum þykir það að sjálfsögðu enn eitt merfci þess, að þeir séu guðs útvalda þjóð, að ein- ungis 449 skuli lifa etftir af Samverjum, — þjóðinni, sem. klöfnaði frá Gyðingum (eða Gyðingar frá þeim) árið 560 fyrir Krists burð. Afbökuð örnefni „Dorri“ skrifar: „Kæri Velvakandi! „Blöðin sögðu frá því á dögunum, að margra tonna fer- iiki hefði oltið ofan í „Ferju- kotssíki“. Þetta örnetfni er ekki til á landinu, að því er ég bezt veit. Hins vegar skildist af frá- sögnum, að átt var við hið ill- ræmda Krókasíki, en segja mætti mér, að hver metri í hin- um stutta vegarkatfla yfir það kostaði til samans meira en hver metri i hinum nýja Suð- urnesjavegi. Hvernig stendur nú á þess- ari afbökun? Ég hygg, að hún sé Kkt til bomin og margar aðrar örnefnaatfbakanir í nánd við þjóðvegi, að langferðabíl- stjórar hafi búið það til. Þegar samferðamenn þeirra spyrja um heiti kennileita, mega þeir ekki vera að því að líta á landa bréf eða leita upplýisinga stað- fcunnugra manna, heldiur búa þeir til í snarkasti nýtt örnefni, gjarnan kennt við - þefcktan stað í nágrenninu. T.d. er Ferju kot næsti bær við Krúkasíki. Svipaða sögu er að segja um hinn svokallaða „Staupastein" við Hvalfjarðarveginn, en margsinnis hafur verið bent á það (í dálkum Velvakanda a. m. k.), að hann heitir Karlinn í Skeiðhól eða Presturinn í SkeiðlhóL Vera má, að Hólmsá hafi einnig heitið Bugða á þeim kafla, sem um hetfur verið rætt í þessum dáikum, en Hólmsár- nafnið er orðið býsna fast, og meðan Bugðunafnið lifir, gerir lítið til, þótt einn katfli árinnar nefnist Hiólmsá. Með þökk fyrir birtinguna, Dorri". Er flnttur að Bræðraborgarstíg 26 (Gengið inn frá Holtsgötu). Viðtalstími kl. 9—10 og 1—4 nema laugardaga. Sími 1-9995. BJÖRN GUÐBRANDSSON, læknir. Atvinna Óska að ráða vélstjóra ef vanan bílavið- gerðum. Reglusemi áskilin. Uppi. ekki í síma. SMURSTÖÐIN, Hafnarstræti 23. Atvinna Skrifstofustúlka óskast, vélritunarkunnátta nauðsynleg. ROLF JÓHANNSEN & CO. Sími 36840 og 37880. GENERAL TIRE NYGENstriginn er STERKARI EN STÁL INTERNATIONAL 300°/o söluaukning á GENERAL jeppa hjól- barðanum á sl. ári sannar ótvírœtt yfirburði hans Forðizt AÐEINS GENERAL HJÚLBARDINN ER MEÐ NYGEN STRIGA INTERNATI0NAL. Opið virka daga frá kl. 7.30 — 22. Laugardaga frá kl. 7.30 — 18. líkingar hjólbarðinn hf. LAUCAVEC178 SÍMI35260

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.