Morgunblaðið - 20.06.1967, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1067.
5
Vegaþjðnusta FÍB
hófst um helgina
9 vegaþjónustubifreiðar verða á
fjölförnustu leiðum
VEGAÞJÓNUSTA Félags ísl.
bifreiðaeigenda hófst um síð-
ustu helgi, en hún hefur verið
sikpulögð þar til í september
byrjun. Verður aðstoðarbifreið-
um fjölgað eftir því sem umferð-
in eykst, en að sjálfsögðu nær
aðstoðin hámarki um verzlunar-
mannahelgina þegar um tuttugu
bifreiðar verða vegfarendum til
aðstoðar. F.f.B. hefur nú vega-
þjónustubifreiðir auk þriggja
kranabifreiða, sem ennfremur
verða félagsmönnum og öðrum
vegfarendum til aðstoðar og leið
beningar í umferðinni.
Á sunnudaginn fóru út á þjóð
vegina níu vegaþjónustubifreið-
ir og voru þaer á öllum fjölförn-
ustu leiðunum á Suð-vestur-
landi. Vegaþjónustan fyrir norð-
Vélhjóli stolið
AÐFARANÓTT laugardagsins
var stolið vélhjóli af tegundinni
Honda, R-1109, er það rautt að
lit, en hvítmálað á hliðunum.
Því var stolið frá Karfavogi 11,
og hefur ekki komið fram enn.
Þeir, sem kynnu að hafa orðið
varir við vélhjólið, eru beðnir
að súna sér til rannsóknarlög-
reglunnar.
Hrói, ekki
Skjaldarey
BÆRING Elíasson biður þess
getið, að í viðtali, sem hann átti
við Mbl. um mink í eyjum hans
í Fagureyjum, gæti dálítils mis-
skilnings. Hafi hann sagt frétta-
manni blaðsins, að fuglalíf hafi
eyðzt í eyjunni Hróa við Fagur-
ey, en aldrei talað um að a-llt
fuglalíf væri búið í Skjaldarey.
an, austan og vestan hefst um (
leið og umferð eykst í þessum
landsfjórðungum. Til þess að 1
geta þjónað allri landsbyggðinni I
sem bezt, hefur F.Í.B. gert samn (
ing við all mörg bifreiðaverk-
stæði úti á landi um að veita
félagsmönnum aðstoð um helg-
ar og verða þessi verkstæði aug- i
lýst sérstaklega.
F.Í.B. vill vekja athygli
félagsmanna sinna og annarra
bifreiðaeigenda á því, að þeir
sem verða fyrir því óhappi að
þurfa að láta draga bifreiðir
sínar, verða að greiða fulllt gjald
fyrir þá aðstoð sem kranabifreið
arnar veita, en hinsvegar fá
féiagsmenn afslátt. Þeir félags-
menn sem leita aðstoðar vega-
þjónustubifreiða fá hana endur-
gjaldslaust í eina klukkustund
og ef draga þarf bifreið, er hún
dregin endurgjaldslaust af vega
þjónustujeppa 30 km vegalengd.
Bezta leiðin til þess að ná
sambandi við vegaþjónustu
F.Í.B. er að stöðva einhverja af
hinum fjölmörgu talstöðvabif-
reiðum sem fara um þjóðveg-
ina, eða hafa samband við Gufu
nesradio í síma 22384. í sam-
vinu við Rauða Kross fslands,
verður starfrækt slysahjálp úti á
þjóðvegum um umferðarmestu
helgarnar og verður sérstaklega
útbúin sjúkrabifreið á þeim stöð
um þar sem umferð er mest.
Enn einu sinni vill F.Í.B. vekja
athygli ökumanna á þeixri nauð
syn, að hafa með sér helztu
varahlut, svo sem viftureim,
kveikjulok, platínur, kveikju-
hamar og þéttir. Félagsmenn eru
minntir á, að hafa ætíð meðferð
is félagsskírteini til þess að fram
vísa, ef þeir þurfa að leita nð-
stoðar vegaþjónustunnar, að öðr-
um kosti verða þeir að greiða
fyrir veitta aðstoð sama gjald
og utan félagsmenn.
Mennta-
skólanum
Akureyri
er tekið til starfa og býður
yður gistingu í vistlegum
húsakynnum.
Velkomin á Hótel Eddu,
Akureyri.
Ferðaskrifstofa ríkisins
son frá Hlíð í Köldukinn 1
Suður-Þingeyjarsýslu, en
önnur verðlaun hlaut Jón
Guðni Kristjánsson, Sigtún-
um, Öngulsstaðahreppi, Eyja-
firði. Þeir eru báðir nemend-
ur í Menntaskólanum á Akur-
eyri og voru í 3. bekk skólans
í vetur.
Ritgerðirnar, setm hlutu 1.
og 2. verðlaun, munu síðar
birtast í Æskulýðsblaðinu.
Þetta er í fyrsta skipti, sem
Æskulýðssamband kirkjunnar
í Hólstifti efnir til slíkrar sam
keppni, en hlutverk hennar
er að vekja unglinga til um-
hugsunar um efni Nýja testa-
mentiisins og leiða hugann að
því, hverja þýðingu orð Jesú
hafa fyrir æskufólk samtím-
ans.
Hlutu verðlaun fyrir rit-
gerð um dæmisögur Jesú
Á s.l. vetri fór fram rit-
gerðarsamkeppni á vegum
Æakulýðssamibands kirkjunn-
ar í Hólastifti. í þessari keppni
tóku þátt unglingar á Norður
landi, en ritgerðin var byggð
á dæmisögu Jesú eftir eigin
vali. Á annað hundrað ung-
linga í nokkrum skólum norð.
anlands tóku þátt í þessari
keppni.
Stórn Æskulýðs'sambands
kirkjunnar í Hólastifti veitti
fjórum unglingum viðurkenn-
ingu fyrir ritgerðir, en 1. og 2.
verðlaun voru afhent í skrif-
stofu biskups 16, júní s.l.
Fyrstu verðlaun hlaut Krist-
ján Sigurbjarnarson frá Hlíð
í Köldukinn í Suður-Þingeyj-
arisýlu, en önnur verðlaun
hlaut Kristján Sigurbjarnar-
Meðífylgjandi mynd er tek-
in á bískupsskrifstafunni 16.
júní sl., er þeir Kristján 6g
Jón Guðni tóku við verðlaun-
um sínum úr hendi biskups,
herra Sigurbjarnar Einarsson-
ar. Með þeim á myndinni er
æskulýðsfulltrúi þjóðkiríkj-
unnar, séra Jón Bjarman.
Nú getum við bohið Volkswagen-bíl,
sem kostar 136.800,- krónur
Hvers konar bíll er það?
Nýr VOLKSWAGEN (200
Hann er með hina viðurkenndu
1.2 lífra vél, sem er 41.5 h.a. —
Sjálfvirku innsogi — Al-sam«
hraðastilltur fjögurra hraða gír-
kassa — Vökva-bremsur.
Hann er með: Rúðusprautu —
Hitablástur á framrúðu á þrent
töðum — Vindrúður, til að fyr-
irbyggja dragsúg i loftræstingu
— Tvær hitalokur við fótrými að
raman og tvær afturí.
Hann er með: Ö’ryggisfæsingar
á dyrum — Hurðahúna, sem eru
felldir inn i hurðarklæðningu,
og handgrip á hurðum.
Hann er með: Stillanleg fram-
sæti og bök — þvottekta leður-
líkisklæðningu á sætum — Plast-
klæðningu í lofti — Gúmmímott-
ur á gólfi — Klæðningu á hlið-
um fótrýmis að framan.
Hann er með: Krómaða stuðara
•— Krómaða hjólkoppa — Króm-
lista á hliðum.
Pér getið fengið VW 1200 i
perluhvitum,
Ijósgráum,
rubí-rauðum
og bláum lit.
Og verðið er
kr. 136.800,—
KOMIÐ, SKOÐIÐ OG REYNSLUAKIÐ
S'imí 21240 HEILDVERZLUNIN HEKLA 2 Laugavegi 170-172
ALLT MEÐ BEINAR FERÐIR FRA ÚTLONDUM TIL HAFNA ÚTI A LANDI ALLT MEÐ
HRAÐFERÐIRNAR
EIMSKIP
ORUGG ÞJONUSTA
HAGKVÆM KJOR
EIMSKIF