Morgunblaðið - 20.06.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.06.1967, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, KRIÐJUDAGUR 2Ö/JÚNt 1067. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12f.h. og 8—9e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Símar 22714 og 15385. Kettlingar tflást getfins. Upplýsingar í síma 31366 etftir kL 7 á kvöldin. Fiskbúð Fisklbúð óskast til leigu á góðuon srfcað. UppL í sárna 40432. Til sölu Ný frystiki&ta, „Linde“, 150 L til sölu. UppL næstu diaga 1 s. 18128 eða 23258, helzt eftir kl. 7. Þvottur — þvottur Frágangsí>vo»btur, stykkja- þvottur, blautþvottur. — Fljót afgreiðsla. Þvotta- búsið Gnoðavogi 72. Sdmi 33460. Til sölu antik enskur klæðaskápur, not- •að raftnagnsskatithiol og vængjaborg. Upplýsingar Húsgagnaviðgerðir, Höfða- vik við Sætún. Ungt par með eitt barn óskar efltir að flá leigða tveggja her<bergja iibúð. — 'Sími 24764 Nýlegur Rafha-þ-vottapattur, 100 1. til söliu. Verð kr. 1800,-. Sími 19003. íbúð — júlí-ágúst Til leigu við Miðlbæinn góð 2ja hert>. ílbúð. Naiuð- syn húsg. og áhöld í eldíhiús tfylgja. Tilb. merkt „Góð u'mgenigni 767“ send. afgr. Mbl. f. 23. þm. Húsbyggjendur — húseigendur « Húsasmíðameiéfcari m e ð vinnuiflokk gebur bætt við verketfnum, nýsmiiðL breyt ingum, viðgierðum. UppL í aíma 3149L Ung kona m e ð Verzln nartíkól aprótf og góða enskuikunnáttu óskar eftir vel launuðu stairfi sem fyrst. Uppl. í síma 20846. Chevrolet ’58 selat ódiýrt eftir ákeyrelu. Kraftmikil V 8 vél, bein- gkiptur. Uppl. 1 síma 927011 frá kl. 8 eiftir há- degi. Notað Tvöfaldiur vasfcur, sfcápar, hurðir, henóugar i sum.ar- bústaðL Uppl. í 1229 í Keflavík og á morgun. Kúnststopp Tek afttur kúnstattopp og amávegis breytingar og viðgerðir á flöfcum. Vin- samlega hringið í aíma 81438 eiftir kl. 6. Geymið auglýsinguna. Atvinna Sttúlka með «tú<lentwprótf óskar eftir atvinnu. UppL í súna 18773. Bustaðakirkja í smiðum Smíði Bústaðakirkju miðar vel áfram, en fjáröflunarnefndin beinlr þeim tilmælum til trúnaðarmanna sinna, að þeir vinnl vel og ötullega að fjársöfnuninni og iáti ekki bregðast, að hafa sam- band við það fólk, sem leggur mánaðarlega fram fé. Fjáröflunar- nefndin er til viðtals alla fimmtudaga kl. 6—7 í vinnu.sk úr við bygginguna. FRÉTTIR Kvennadeild Siysavarnafélags- ins í Beykjavík fer í skemmtiferð 23. júnL Faxið verður um Borg- arfjörð. Allar upplýsingar gefn- ar í síma 14374 og 15557. Nefnd- in. Frá Kvenfélagi Kópavogs. Fé- lagskonur fara í kvöldferðalag um Heiðmörk og að sumardval- arheiimilinu að Lækj arbotnum 21. júní kL 19:30, ef þátttaka verður næg. Upplýsingar í sima 41887 og 40831. Sunnukonur, Hafnarfirðl. Farið verður 1 ferðalag upp á Akra- nes sunnudaginn 25. júní. Stanz- að við Saurbæjarkirkju og í Vatnaskógi. Lagt af stað frá l>órsplani kl. 9 árdegis, stund- víelega. Ferðanefndin. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur saumafund í kirkjukjall- aranum þriðjudaginn 20. júni kl. 8:30. Mætið vel. Stjórnin. Kópavogur. Húsmæðraorlofið verður að Laugnrm í Dalasýslu frá 31. júlí til 10. ágúst. Skrif- stofa verður opin í júlimánuði í Félagsheimili Kópavogs, annarri hæð, á þriðjudögum og fimmtu- dögum frá kl. 4 til 6. Þar verð- ur tekið á móti umsóknum og veittar upplýsingar. Sími verður 41571. Orlofsnefnd. Kvenfélagið Aldan. Konur, munið sumarferðalaigið miðviku- daginn 21. júní. Lagt verður af siað kl. 8:30 frá Umferðarmið- stöðinni. Tilkynnið þátttöku í síma 15855, 23746 og 33937. Böm í sumardvöl Á góðum stað skaimmt frá Reykjavík er enn hægt að bæta við nokkrum börnum í sumar- dvöl á þessu aldursskeiði og tíma: Fyrir drengi á aldrinum 9—12 ára, á timabilinu frá 8.—17. júlí. stúllour á aldrinum 9—12 ára frá 22.—31, júlL Aftur fýrir drengi á sama aldri frá 5.—14. stúlkur á sama aldri frá 19.—28. áigúst. Nánari upplýsingar gefnar i síma 81856 næstu daga milli kl. 6—7 s.d. Kvenfélag Langholtssóknar. Sumarferðir félaigsins vecða famar I Þóremörk 28. júní k.l 7:30. Uppdýsingar í sáma 38342 og 33116 og 34096. Vineamlegast látið vita í síðasta lagi fyrir nrnnudaaskvöld. Bamaheimilið Vorboðinn. Börn in, sem hafa fengið loforð um sumardvöl á barnaheimilinu í Rauðhólum mæti við Barnaskóla Austurbæjar miðvikudaginn 21. júni kl. 10:30. Farangur barn- anna komi 20. júní kl. 14. Starfs- fólk heimilisins mæti á sama stað. K\. .ag Grensássóknar fer í ferðalag um Borgarfjörð 27. þessa mánaðar. Nánari upplýs- ingar gefa Sigríður Skarphéðins dóttir, sími 36683, Margrét Guð- varðsdóttir, sími 32774 og Hlíf Krisí n, sími 37083. Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sín í sumar á heimili Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit tali við Skrifstofuna sem fyrst. Skrifstofan verður opin alla virka daga nema laugardaga frá kL 2 til 4, simi 14349. Prestskvennafélag Islands held ur aðalfund sinn þriðjudag 20. júní í húsi KFUM og K við Amtmannsstíg. Fundurinn hefst kl. 2 e.h. Stjómin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer í skemmtiíerð á þriðjudag- inn kL 13:30. Ostagerðin og Blómaskálinn I Hveragerði heim sótt. Síðan verður Listasafn Ár- nesinga og kirkjan á Selfossi skoðuð. Ekið um Eyrarbakka og StokkseyrL Allar upplýsingar i símum 12683, 19248 og 14617. 1 daff er þriSjndagnr 20. júni og er það 171. dagnr ársins 1967. Eftir Ufa 194 dagar. Árdegisflæði kl. 04:34. Síðdegisflæði kl. 17:05 Jesös sagði: Sá getnr allt, sem trúna hefur. (Mark. 9,23). Næturlæknir f Keflavík. 16. júní Ambjörn Ólafsson. 17. og 18. júni Kjartan Ólafsson 19. og 20 júni Arnbjörn Ólafss. 21. og 22. júni Kjartan Ólafs- son. Læknaþjónusta. Vfir snmar- mánuðina júni, júli og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- nr heimilislækna opnar á laugar dögum. Upplýsingar nm iækna- þjónustu í borginni eru gefnar í sima 18888, simsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan 1 Heilsuvemd arstöðinni. Opii. allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — síml: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kL 5 siðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. Sími 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kL 9 til kL 5 sími 11510. Kópavogsapútek er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 21. júni er Kristján Jó- hannesson, Smýrlahrauni 18, simi 50056. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9 — 19, laugar- daga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöldvarzla I lyfjabúðum 1 Reykjavik vikuna 17. júní til 24. júni er í Lyfjabúðinni Iðunnl og Vesturbæja- ApótekL FramregU verður tektð á métl þetm er geía vtlja blóð t Blóðbankann, icm bér seglr: Mánudaga, þriðjudaga, flmmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kL Z—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygll skal raktn á mlS- vlkudögum, vegna kröldtímana. Bilanasiml Rafmagnsveitu Reykja- vikur á skrifstofutiraa 18222. Nætuf- og helgidagavarzla 182309. Upplýstngaþjðnusta A-A samtak- anna, Smiðjustig I mánudaga, mlð- vlkudaga og föstudaga kl. 20—23, siml: 16372 Fundlr á sama stað mánudaga kl. 20, mlðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð iífsins svarar í sima 10000 sá NÆST bezti Stefán Helgason hét maður. Hann var sveitlægur I Miðtfirði, en var otft látinn flakka um næistu sveitir. Hann var eindæm* sóði og át alls konar óþverra. Sýsluimaðurinn, Lárus Blöndal, kom eitt sinn að homrm, þar sem hann var að draga úldið hræ af hundi upp úr á. Sýslumaðurinn vissL að hann mundi ætla að leggja sér þetta til munnis og fór að atyrða hann og bannaði honum að hirða hræið. Stefán bráist reiður við, þreif hræið upp, fleygði því út í ána aftur, eins langt og hann kom þvL og sagði um leið: „Við skiulum þá hvorugur njóta þess“. M er cngin ástæða tU að verða vood UEIM ÓSTUDDUR! ! ! !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.