Morgunblaðið - 20.06.1967, Page 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1067.
3t j0UtlW $uh\fa
Útgefandi:
Framkvæmdastjóri:
Ritstjórar:
Rits t j ór narfulltrúi:
Auglýsingar:
Ritstjórn:
Auglýsingar og afgreiðsla:
f lausasölu kr.
Áskriftargjald kr. 105.00
Hf. Árvakur, Reykjavík.
Sigfús Jónsson.
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Þorbjörn Guðmundsson.
Árni Garðar Kristinsson.
Aðalstræti 6.
Aðalstræti 6. Sími 22480.
7.00 eintakið.
á. mánuði innanlands.
■PMI r
ÓFRIÐARBLIKUR
Á LOFTI
ATið lok heimsstyTjaldarinn-
" ar síðari var það almenn
Bkoðun, að slík ógæfa gæti
©klki endiurtökið sitg, mann-
tjónið, hörmungarnar og
eyðileggingin af voldum
stríðsins um gjörvallan heim
hlefði verið Sltík, að óhugsandi
væri, að slifet gæti ger23t aft-
wr. Því miðuir hefur saga eft-
insfcríðsáranna ekki verið
með þeirn hætti, að hún gofi
sérstafet tiletfni fcil bjartsýni
í þessum efnium.
Asfcandið í Evrópu var
uggvænlegt fyrsbu árin eftir
stríðslokin og valdajafnvægi
Skapaðist þar efeki fyrr en
Alfclanbshafisbandalagið hafði
starfað um nOfekurra ára
Skeið. Síðasfca einn og hálfa
árafcuginn hafa ófriðarblik-
urnar hins vegar færzt til
Austurlanda og Asíu. Kóreu-
styrjöldin er mönnurn enn í
ferSfeu minni og nú geysar
styrjöld í Víetnam og allt
bendir fcil að Asía verði ófrið^
arsvæði um langt skeið enn.
Nýlokið er skammvinnum
hernaðaráböfeum í Austur-
löndum nær, sem geta brotizt
út afitur fyrr en ndklkurn var-
ir, og í Afrifeu er ásfcandið ó-
tryggfc, en þar er háð þögullt
sfcríð í Angóla, sem engar
fréttir berast a/.
Með þessa fiorsögu í huga
er ástæða til að vekja sér-
staka athygli á einum kafla
í þjóðhátíðarræðu Bjarna
Benedifetssonar, forsætisráð-
faerra, en hann sagði m.a.:
„Frelsi, sjáifisfcæði og firiður
feoma eklki af sjálfu sér. í»ví
miður eru þessi lífsgæði eng-
um ásköpuð, hvorki íslend-
tngum né öðrum né haldast
þau óumbreytanleg, þófct feng
In séu um sinn. Menn verða
sfcöðuigt að vinna til þessara
gæða, bæði til að afla þeirra
og ha'lda þeim. Forfeður okk-
ar gllötuðu sjáifistæði sínu afit-
ir að hafa búið í landinu háfct
á fjórðu öid. Á okfear dögum
befur fjöldi þjóða glatað bæði
firelsi og sjáliflsfcæði og mörig
höfum við lifað tvær heims-
■byrjaldir, þó að í bernsku
olfekar væri talið óhugsanlegt,
að slík ógæfa gæti oftar að
borið.
Fáir viija sjálfir verða fyr-
ir sviptingu frélsis eða sjálf-
stæðis né þöla ófrið af öðr-
um. En enn er ekki liðinn
mánuður frá því. að æsfcur
ófrjáls lýður hrópaði: „Við
heimfcum stríð“, einmifct til
fræðsiLu æðsta friðargæzlu-
manni Sameinuðu þjóðanna.
Á íslandi eru fáir verjendur
þvílík'ra óskapa, en ekki átta
sig allár á að engin má frem-
ur hér en arr. s sfcaðar
skjóta sér undan að gera siltt
til að firrast þau“.
Þær raddir hafa oflt heyrzt
hér á landi hin síðustu ár, að
nú væri orðið svo friðvæn-
legt í heiminum, að óhæfct
væri að draga úr þeiim vörn-
um, sem nú eru á íslandi og
jafnvel, að hætta aðild ís-
lands að Atlantshaifisbandia-
laginu.
En reynslan sýnir okkur
hins vegar, að þófct ekki hafi
komið til alvarlegra hernaðar
átaka í Evrópu um nokk-
urt skeið, er ástandið mjög
viðsjárvert víða í veröldinni
og hernaðarátök í Asíu eða
Afríku geta blossað uipp í
aiheimsstyrjöld skjótar en
menn grunar. Þess vegna er
hyggilegt að fara að ölilu með
gát og stofna ekki fullveldi
ófekar í voða með fljótfærnis-
llegum og lítt hugsuðum að-
gerðum.
FORDÆMAN-
LEGT ATFERLI
17" ínverskir kommúnistar
hafa nú sprengt fyrsfcu
vetnissprengju sína og hefur
það vakið almennan flötgnuð
í Kínaveldi. Þessi afcburður á
vafalaust eflbir að auka mjög
á þá spennu, sem nú ríikir í
Asíu og gera ástandið þar
enn ótryggara, en það þegar
er.
Á undanflömum árum hafa
sfcórveldin tefcið höndum sam
an um að stemma stigu við
úfcbreiðslu kjarnorfcuvopna,
meðal annars með samkomu
lagi um bann við tillraunum
með kjarnorfcuvopn í and-
rúmsloftinu Því miður vildu
Frafckar ekki gerast aðilar
að því banni á sínum tíma
og heflur það að sjálflsögðu
auöveldað kínverskum komm
únistum að virða að vettugi
almenningsálitið í beimimum
sem er andvígt slitoum til-
raunum.
Engu að síður er þetfca at-
hæfi kínverskra kommúnista
flordæmanlegt og efcki Líkl'egt
til þesS að skapa friðvæn-
legra ástand í Asíu. Þvert á
móti eru íremur lífeur á, að
önnur stórveldi í Asíu telji
sér nú nau'ðsynlegt að eign-
ast kjarnorfcuvopn og er jafn
vel talið, að sum þeirra hafi
þegar yfir nægilegri tækni-
tegri þefekingu að ráða til
þess að framteiða sLíík vopn.
Vetnissprenging Kínverja er
því líkleg til þess að draga
dilk á eftir sér, og aulka mjög
viðsjár í heiminum.
ÍLzM
1»J
Á HVEIRJUM degi staulast
aðfraimkomnir egypzkir her-
menn inn í herbúðir ísraels-
manna á Sinaiauðninni. Marg
ir þeirra — enginn veiit hve
rnargir — ráfa um eyðimiörk-
ina, illa tiil reika, matarlaus-
ir og vatnslausir. Af tvennu
illu kjósa Egyptarnir að gef-
ast upp fyrir ísraelsku her-
mönnunum. Ella bíðux þeirra
ekkert annað en hægur og
kvalafullur dauðdiagi í steikj-
andi hitanum á sandauðnun-
um.
Flestir taka því þann kost-
inn að gefast upp fyrir her-
mönnum ísraelsmanna ef þeir
geta. Uppgjöf egypzku her-
mannanna hefur komið ísra-
elsmönnum í mikinn vanda,
en þeir reyna að hlynna að
þeim eftir beztu getu, og
senda þá síðan vestur yfir
UTAN ÚR HEIMI
Einn hinna yfirgefnu herflutningabíla Egypta í eyðimörk-
inni og tjöld egypzkra hermanna.
Harmleikur í eyði
mörkinni
II
Sniezskurð. Á degi hverjum
fara um 1.000 egypzkir her-
menn frá Ismailia og Quant-
ara, og þannig höfðu um
8—9.000 verið sendir þaðan á
fimmtudaginn. Særðir Egypt-
ar eru látnir ganga fy r:r um
heimsendingu, en þúsur.dir
fullhraustra hermanna hafa
farið með þeim.
Alþjóða Rauði krossinn hef-
ur skorizt í leikmn, og eru
því auknar líkur á því að
fleiri aðframkomnum Egypt-
um verði bjargað. Fulltrúar
Rauða krossins ferðast um
eyðimörkina ásamt hermönn-
um fsraelsmanna í vörubif-
reiðum, safna strandaglópum
saman í hópa og gefa þeim
mat og vatn. Einnig eru not-
aðar þyrlur og ílugvélar
ísraelsmanna við leitina að
Egyptunum, og er öllum til-
tækum ráðum beitt til þess
að hafa upp á þeim.
En margir hópar eru ein-
angraðir á þessu víðáttumikila
og eyðilega svæði, og erfitt
reynist að finna þá. Þá ráfa
allmargir egypzikir hermenn
einir síns liðs um auðnina og
enginn veit hve margir tor-
tímast.
Rotin lík
Þegar flogið er yfir Sinai-
skagann er ljótt um að litast.
Lík margra fallinna egypzkra
hermanna rotna í sólskininu,
því að hermenn ísraeilsmanna
hafa ekki komizt fcjl þeirra
tU þess að grafa þau. Her-
menn Egypta hafa tvístrazt f
allar áttir, þegar þeir urðu að
láta undan síga fyrir fsraels-
mönnum, og slóðir þeirra sjást
liggja í allar áttir frá troðn-
ingunum, sem skriðdrekar
þeirra hafa farið um á flótt-
anum. Eyðilagðir skriðdrek-
ar og vöruflutningabílar
Egypta liggja eins og hráviði
á víð og dreif um eyðimörk-
ina.
Margir hermenn Egypta eru
stöðugt í felum einhvers stað-
ar í eyðimörkinni. Stundum
koma þeir fram úr fylgsnum
jsínum með uppréttar hendur
eða með hvítan fána reyrðan
við stafprik. Margir hafa leit-
að hælis í búðum Bedúíana,
og aðrir hafa komið sér fyrir
í pálmalundum í vinjum
eyðimerkunnar. Þeir koma
höltrandi og hálfskríðandi
fram úr fyllgsnum sínum,
blindir af sólskininu og h.álf-
ringlaðir af þorsta. Sumir eru
líkastir beinagrindum. Þeir
eru blóðugir, fótsárir og bera
sig illa.
Aðeins 16 ísraelsmenn voru
teknir til fanga í styrjöldinni,
en um 5.500 egypzkir her-
menn eru í fangabúðum ísra
elsmanna þótt mikill fjöldi sé
sífellt sendur heim. ísraels-
stjórn telur sig ekki hafa efni
á að hafa egypzku hermenn-
ina, sem hafa orðið viðskila
við herdeildir sínar og ráfa
um Sinaiskaga, í haldi, jafn-
vel þótt Nasser forseti hafi
lýst því yfir, að hann ætli að
koma nýjum egypzkum her á
laggirnair og gera nýja tilraun
til þess að ráða niðurlögum
ísraelsmanna I stað þess að
setjast að samningaborðL
Viija fara heim
f egypzku borginni Qunt-
ara sitja stríðsfangar í löngum
röðum innan um sovézk-
byggða skriðdreka, sem ísra-
elsmenn hafa tekið herfangi,
með skítug handklæði vafin
um höfuð líkt og túrban. Þar
móka þekr í sólskininu fyrir
framan tjöld sín og láta fara
vel um sig.
Verðir ísraelsmanna leita
á öllum nýjum föngum til
þess að ganga úr skuigga um
hvort þeir beri vopn. Flestir
fanganna þjást af fótsárum
og eru fætur þeirra allir
bólgnir, þar sem þeir fleygðu
frá sér stígvélunum á flótt-
anum. Margir þeirra hafa
ekki fengið matarbita í viku-
tíma, og eru ísraelsmenn
ósparir á að gefa þeim að
borða. f Quantara starfa
tveir egypzkir læknar í bráða
birgðasjúkrahúsL þar sem
fangarnir fá aðhlynningu.
Sumir stara stjörfum aug-
um á læknana án þess að
svara spurningum þeirra. Aðr
ir tala án afláts, lýsa þjáning-
um sínum og bölva þeiim
óspart er þeir telja ábyrga
fyrir hörmungum þeim, sem
þeir hafa orðið að þoila.
26 ára gamall liðsþjálfi frá
Kaíró, sem var fallbyssu-
skytta i stríðinu, sagði: Til
fjandans með þessa styrjöld.
Til fjandans með þá, sem hófu
hana. Ætla þeir að fæða konu
mína og þrjú börn okkar?
Þessi liðþj ádfi var í skrið-
drekasveit, sem ísraelsmenn
gersigruðu við Bir Giggafa.
— Þetta var helvíti á jörð,
okkur var ómögulegt að feom-
ast undan, sagði hann.
Óbreyttur hermaður, ung-
ur piltur frá Alexandríu, sem
var nýbyrjaður háskólanám,
þegar hann var kvadidiur í her
inn, sagði aðeins: Hingað kem
ég ekki aftur.
FERÐ KOSYG/NS
A llsherjariþinig Sameinuðu
þjóðanna h/eflur verið
hvafct saman tiil auikaflumdar
og Kosigyn, forsætisráð-
toerra Sovétríkjanna, er kom-
inn til New York til að sitja
þann fund. Greinilegt er að
Savétríkin miunu lieggj a
mifcla áherzlu á að vinna aft-
ur við samningaborðið fyrir
Arabaríikin, það sem þau
fcöpuðu í hemaðaráfcökuinum
við ísraiefl.
Sovéfcríkm bera meiri á-
byrgð á því en nofckur önn-
ur þjóð, að Arabaríkin töldu
sér fært að sfcorka ísraelB-
mönnum svo, að fcil hernaðar-
átalka toom. Þau hafa á
undanförnuim 10 árum sent
ógrynni hergagna fcill fllesfcra
Arabarikjanna og veifct
þeim mikinn stuðning í orði.
Þaiu súpa nú seyðið af því at-
hæfi, sjá bandanuenn síma
gjörsigraða, vopnabirgðimar
milklu eyðillagðar og almenn-
ingsiálitið í Arabaríkjunum
snúast gegn þeim vegna þess,
að Arabar fcöldu þá ekfci
veita sér þann raunhæfa
Btuðning, sem þeir höfðu gert
ráð fyrir, þegar sieig á ógæflu-
hiliðima í hemaðarátökuinum.
Þetta áfall ætila Sovétríkin
greinitega að vinna upp á
öðrum vettvangi og þess
vagna er Kosygin kominn til
Bandiaríkjanma. Mi'kilsivert er,
að það tækifæri, sem nú hef-
ur s'feapazt verði notað fcil
þess að tooma á varanflegum
friði í löndunum fyrir botni
Miðjarðarbafs, en jafnframt
er ljóst, að það verður ekfci
Sert öðru vísi en að framfcíð
iraelsrikis verði tryggð, og
aðgangur þess að sjó einnig
um aUa framfcíð.