Morgunblaðið - 20.06.1967, Page 18

Morgunblaðið - 20.06.1967, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, KRIÐJUDAGUR 20. JUNI 1667. Gamlir handarískir hermenn / heimsókn Listsyning Blönduósi. 15. júnL AÐ undianlörnu hefur Jónas Jatkobsson, myndhöggvari, haft listsýningu í Barnaskólanum á Blönduósi. Fimimtíu og fjórar myndir eru þar til sýnis, mál- verk, teikningar og höggmyndir. Við opnun sýningarinnar afhenti Jónas Barnaskólanum að gjöf höggmynd af Steingrími Davíðs syni, sem var um 40 ára skeið skóiastjóri á BlönduósL Kvaðst hann með því vilja heiðra Stein- grím og jaínframt minnast æsku stöðva sina, en Jónas er fædd- ur og uppalinn á Blönduósi. Þá afhenti Steingrímur skólanum að gjöf höggmynd af konu sinni, Helgu Jónsdóttur. Er hún einnig á Blönduosi geTð af Jónasi Jakobssyni. Jón ísberg, sýslumaður, þakkaði gef endum fyrir hönd skólanefndar. Plutti hann Steingrími Davíðs- syni sérstakar þakkir fyrir langt og giftudrjúgt starf í héraðínu. Báðar þessar myndir eru á sýn- ingunni. Sýningin hefur verið mjög vel sótt og margar myndir hafa selzt. Henni lýkur að kvöldi hins 17. júní. í vikunni sem leið hafði hreppsnefnd og skólanefnd Blönduóshrepps boð inni fyrir Steingrími Davíðssyni og frú Helgu Jónsdóttur að Hótel Blönduósi. Listamanninum Jón- asi Jakobssyni var einnig boðið og nokkrum fleiri gestum. HÉR fer á eftir listi yfir nöfn þeirra fyrrverandi hermanna á fslandi, sem nú heimsækja ís- land. Dave Zinkoff, ritstjóri White Falcon, Tripoli Camp. Margaret Finnegan Almond, hjúkrunarkona 208. spítalanum, Helgafelli, Mosfellssveit. Margaret Francis, sama stað. . Nan Cleveland, sama stað. Rev. Ralph Dean, herprestur, sama stað. Hazel Kasner, hjúkrunarkona, sama stað. Lena Reese, hjúkrunarkona, sama stað. Katharine Schlegel, hjúkrun- arkona, sama stað. Augusta Schrodel, hjúkrunar- kona, sama stað. Colonel J. H. Borleis og frú, yfirherprestur Iceland Base Command í Reykjavík. Lee Creaney Clarke, hjúkrun- arkona í Keflavík. William Ermiles, 10. skriðdreka sveitinni, White Horse, Mosfells sveit. Jake Hardin og frú, Akureyri. Féll 3 m ofon ó sfeintröppu ÁTTA ára gamall drengur meidd ist þegar han datt af færibandi ofan í steintröppur inn við Mjólkursamsöluna í gær. Fallið var um þrír metrar. Drengurinn var með ökumanni mjólkurbif- reiðar, sem var að losa mjólk. Hann var að ieika sér á færi- bandinu, sem notað er til þess að flytja brúsana inn og út. Sjúkrabifreið flutti hann í Slysavarðstofuna og þaðan á Landakot. Ókunnugt er um meiðsli drengsins. Albert Henderson og frú, var síðasti yfirhershöfðingi yfir herj unum á fslandi í stríðinu. Edith Holgate, Rauða Kross- inum í Reykjavík. Annabelle Mitchell, ameríska Rauða Krossinum í Reykjavík. Kún kom frá París til að vera hér með hópnum, þar sem hún er einkaritari Charles Rohlen, sendiherra Bandaríkjanna. Dr. Hal L. Richardis, Meels Field Keflavík. Glenn Slater, y-finmaður hafn arinnar á Akureyri. Háskólabíó: LÆKNIR Á GRÆNNI GREIN Aðalhlutverk: Leslie Phillips James Robertsson Justice ÞAÐ er ekki svo ýkjasjaldgæft, að gamanmyndir séu látnar fram fara á sjúkrahúsum og þátttakendur í þeim séu bæði úr sveit sjúklinga, lækna og hjúkr- unarkvenna. Margar Slikra mynda eru hálfgert léttmeti, enda eru starfssikilyrði listfengra gamanmyndasmiða víða ákjósan legri en í sjúkrahúsum. Er þó ekki þar með sagt, að ókleyft sé eða óæskilegt að halda á lofti skemmtilegheitum i sjúkrahús- um jafnt sem annars staðar inn- an vissra marka, og í einhverri bók ku mönnum vera ráðlagt að deyja hflæjandi, en fæstir munu taka þann boðskap alvar- lega. Ofannefnd mynd er svo sem ekki lakara en ýmsar aðrar mynd ir af þessu tagi, sem hér hafa birzt. Höfuðpersóna hennar er læknisfúskari nokkur, Gryms- dyke að nafni, sem er meira á höttunum eftir hjúkrunarkon- unum á sjúkrahúsi því, sem hann vinnur á, heldur en lækningum á sjúkdómum þeim, er hrjá Miles Tunnacliffe og frú, 1L stöðin í Rjeykjavík. Var teiknard fyrir White Falcon. Frú Elizabetlh Whitney. Mað- ur hennar er látinn, en hann var herprestur 10. fótgönguliðs- sveitarinnar. Svava Verhards, ritari Péturs Thorsteinssonar, sendiherra ís- lands í Bandaríkjunum. Aðrir í hópnum eru gestir ann arra þátttakenda oig fara nöfn þeirra hér á eftir: Clarence E. Bair og firú. Ruth S. Boyer. Kenneth Becfcer og frú. Dorgas Edwards. Nellie Foel. Sally Jones. James R. Perry. Len Preyss og frú. skjólstæðinga hans þar. Gerast mörg spaugileg tilvik í sam.bandi við hina óstjórnlegu kvensemi hans. — Þegar ung hjúkrunar- kona telur hann of gamilan fyrir sig, tekur hann að kynna sér yngingafræði, til að reyna að sníða þótt ekki væri nema einn áratug af ævi sinni. Fyrst í stað er útlitið ekki svo slæmt með þessa áætlun hans, þótt ófyrir- sjáanleg atvik komi í veg fyrir, að hún heppnist að fullu. Gamanmyndir sem þessi ná oft talsverðum vinsældum. Lista gildi hafa þær oftast fremur lít- ið. En þær kosta áhorfandann l'ítið hugarstarf og eru hlutlaus- ar gagnvart flestum mannlífs- vandamálum, sem hugsanlegt væri, að yllu mönnum höfuð- verk. Og þar sem sú tízka er í nokkrum öldudail meðal almenn- ings um þessar mundir að leggja heilann í bleyti, við úthugsun bjargráða, til að bæta heiminn — „aldamótamenn" til dæmis hljóta mjög að sakna þess lífs- viðhorfs — þá fellur léttmeti sem þetta oft í góðan jarðveg. Og kannski er það táknrær.t fyrir hið vaxandi kæruleysi um almannahag og endurbætur k okkar óforbetranlegu, göm'Iu versu, að sjúkrahúsin eru að verða vinsælasta aðhlátursefnið. --------------------------- i - MINNING Framhald af bls. 23. en eitt aif þeim dó mjög ungt, en fjórða barn þeirra var ófætt. Frú Þuríður var vel menntuð kona. Hún tók að sér sjálfstætt starf til þess að geta alið upp börn sín þrjú. Hún ól þau upp í Guðsótta og góðum siðum. Hún studdi þau til mennta, sem varð þeim gott veganesti í líifinu. Ég álít að ekkert dásamlegra og betra geti foreldri arfleitt börn sín að, en gott mannorð, trú á lifandi Guð og handleiðslu hans. Frú Þuríður Sæmundsen var sérstæð í persónuleika. Hún var hógvær í allri framkomu, vin- föst og traust, greiddi úr hvers mannis vanda ef til hennar var leytað. Átti ávallt nægan tíma til að sinna bón náungans, þótt hennar starf væri viðfangsmikið eins og að líkum lætur. Það er mikill ávinningur að kynnast góðu og göfugu fólki. Það er fjársjóður, sem alla ævi endist en mölur og rið fær ekki grandað. Fyrir allt gott og göf- ugt þakka ég þér, kæra vinkona. Við hjónin biðjum Guð að blessa þig á bjarta eilífa landinu, þar sem þú starfar áfram í ljósi Guðs. Við sendum öllum ástvin- um þínum innilegar samúðar- kveðjur, en samgleðjumst þeim í minningunum björtu og góðu um þig. Þar sem góðir menn fara þar eru Guðsvegir. Fögur er foldin heiður er Guðs himinn indæl pílagríms ævigöng. Fram, fram um víða veröld og gistum í ParaxMs með sigursöng. Margrét Konráðsdóttir. — Björn. VEITINGAHÚS - GISTIST AÐIR - söluskAlar Þörf ferðamanna á snyrtingu er mikil, þar af leið- andi er oftast snyrtingin, það fyrsta sem þeir leita uppi, þegar þeir heimsækja yður. Það er ofviða hverjum stað, að allt ferðafólk geti fengið þurrt og hreint handklæði. Leysið því vandann með STEINER pappírsþurrkuskápnum, sem skammta eina pappírsþurrku í einu. Með því móti fær hver sína hreinu og þurru handþurrku. MUNIÐ AÐ FERÐAMAÐURINN BER STAÐ YÐ.4R VITNISBURÐ. Eigum ávallt nægar bírgðir af handþurrku- skápum og pappír. PAPPÍRSVÖRUR HF. SKÚLAGÖ8TU 32. — Sími 21530. Laus siaða Laus til umsóknar staða fulltrúa við Fríhöfnina á Keflavíkurflugvelli. Laun samkvæmt 14. launa- flokki. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skulu send Fríhafnarstjóranum á Keflavíkurflugvelli fyrir 1. júlí næstkomandi. Keflavíkurflugvelli, 19. júlí 1967. Fríhafnarstjórinn, Kefavíkurflugvelli. 1$ el TRonte er heimsmerkið fyrir niðursuðuvörur af bezfu fegund Biðjið um Fæsf alls staðar SVEINN KRISTINSSON SKRIFAR UM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.