Morgunblaðið - 20.06.1967, Síða 31
MOBGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JUNI 1067.
31
ÍÞRÓTTAFRÍTTIR MORGUNBIABSINS
tæ'kifærirn á báða bóga. Einar
Gunnarsson skauit í stöng og
Karl Hermiannsson skaut fram-
hjá Valsmarkinu úr dauðaíæri.
Og ekfci voru tækMæri Vals-
manna færri. Ingvar átti skiot
í þverslá og Hermann sfloot bæði
1 stöng og þverslá og béðir
skutu framhjá af stuttu fæii.
Síðara mark Vals kiom þann-
lg, að Hermann bnrnaði upp að
endamörkium vinstra megin og
virtist ætla að gefa fyrir, en
knötturinn sveigði upp að mark-
inu og smaug undir þverslána
fyrir atftan Kjartan markvörð,
sem var illa staðsettur. Heppnis-
mark hjá Hermanni og klaufa-
mark hjá Kjartani.
Hermann Gunnarsson var
bezti maður vallarins og sam-
leikur miðjutríósins hjá Val,
þeim Hermanni, Ingvari og Berg
eveini ruglaði oft þunglamalega
vörn ÍBK. Sigurður Jónsson
framvörður og Þorsteinn Frið-
þjófsson bakvörður voru mátt-
arstólparnir í Valsvörninni að
þessu sinni. Árni Njálsson virt-
it vera með allan hugann við
Spánarferðina og hörfaði jafn-
an í návígi, sem ekki er þó hans
vani.
Þetta var slæmur dagur hjá
vörn ÍBK. í fyrri hálfleifc slitn-
aði allt samabnd milli varnar
og framlínu þegar liðið var í
sókn og í síðari hálfleik kom í
Ijós, að vörnin var allt of þung
og svifasein til að hætta sér
fram fyrir miðju.
Beztur í liði IBK var Eina.
Gunarsson innherji, bæði fljótur
og ósporlatur, ásamt Karli Her-
mannssyni, sem átti ágæta kafla
þegar hann einlék ekki um of.
Jón Jóhannsson, sem ekki hefir
náð sér fyllilega eftir meiðsli
var algjörlega gagnslaus á miðj-
unnú
í vörn ÍBK átti Magnús Torfa
son allgóðan leik meðan hans
naut við, en þeir Sigurður Al-
bertsson og Högni geta munað
sinn fífii fegri.
Dómari var Steinn Guðmundis
eon og leyfði (hann nokkuð
mikla hörku, en var þó sjálfur
sér samfcvæmur í dómum sínum.
Áhorfendur voru talsvert á
annað þúsund.
Það er engu líkara en Kári sé í handbolta við mark KR
Tvö ísl. met í
sundi í gærkvöldi
— og hið þriðja á sunnudag
SUNDMEISTARAMÓT fslands
hófst í gærkvöldi, en aðalhluti
þess verður um helgina. Mótið
fer allt fram í nýju laugunum
í Laugardal. Á mótinu í gær-
kvöldi voru sett tvö ísl. met, en
þriðja ísl. sundmetið var sett í
Vesturbæjarlauginni á innan-
félagsmóti á sunnudag.
í gær var keppt í þremur sund
greinum meistaramótsins. Úrsiit
urðu þessi:
1500 m. skriðsund karla:
1. Guðm. Þ. Harðars. Æ 19:09.9
ísl. met
Gamila metið vaT 19:12.6 og
átti Davíð Valgarðsson það sett
á EM í Utrecht í fyrra.
2. Guðm. Gíslason Á 20:03.6
Sundmót í Laugardal
1 SAMBANDI við þjóðhátíðar-
höldin 17. júni var efnt til sund
móts í nýju Laugardalslauginni
og keppt í sjö sundgreinUm.
Sigurvegarar urðu:
100 m skriðsund. Guðm. Gísla
son Á 1:00.7.
100 m bringusund Matthildur
Guðmundsdóttir Á 1:26.7
50 m skriðsund sveina Einar
Leifsson 34.7.
200 m bringusund Guðmundur
Gíslason Á 2:48.4.
100 m skriðsunda kvenna
Hrafnh. Kristjánsdóttir Á i:08.8.
50 m baksund telpna Vilborg
Júlíuisdóttir Æ 42.2.
3. Guðm. Kristjánss. SH 21:28.6
800 m skriðsund kvenna:
ísl. meist.
Ekki hefur verið synt í 50 m.
laug áður svo þetta er met. Met
Hrafnhildar Guðmundisdóttur ÍR
í 33 m braut er 11:19.1.
2. Matth. Guðmundsd. Á 11:34.4
3. Guðmunda Guðm.d. Selfossi
11:34.7
400 m bringusund karla:
fsl. meist
Árni Þ. Kristjánss. SH 5:58.2
2. Guðm. Gíslason Á 5:59.2
3. Leiknir Jónsson Á 6:06.9
Árangur í öllum greinunum
er mjög góður og sérstaklega
jafn í kvennasundinu. Harkan
var mest í bringuisundi karla, en
þar sigraði Árni á góðum loka-
spretti síðustu 10—1'5 metrana.
Þriðja ísl. metið setti Sigrún
Siggeirsdóttir Á á sunnudaginn
er hún synti 100 m baksund í
Vesturbæjarlaug á 1:16.1, en
eldra met Hrafnhildar Guð-
mundsdóttur ÍR var 1:16.2.
60 milljónir til
Skagamenn án stigs
nð knupn
leikmenn
eftir fjóra leiki
enFramarar i öðru sæti eftir 2-1 sigur
TVÖ 1. deildarlið stóðu í mjög
örlagaríkri baráttu á sunnudag-
in, Akurnesingar og Aknreyring
ar, því hvorugt liðið hafði hlot-
ið stig í fyrstu þremur leikjum
sínum í deildinni. Akureyringar
sóttu sigur í fang KR í Rvik, en
Akurnesingar nrðu enn að láta i
minni pokann er Pram sigraði
þá á Akranesi með 2—1 og verð-
ur ekki annað sagt en sú marka
tala sé einhver uppáhaidstala 1.
deiidarliðanna.
Með þessum sigri hafa „nýlið-
arnir“ Framarar náð góðri byrj-
un, hafa aðeins misst af einu
stigi og eru í 2. sæti. Þeir þurfa
því ekki að líða af vanmáttar-
kennd eða tauigaóstyrk.
Akurnesingar voru heppnir í
þyrjun. Eftir mistök í vörn
Fram fékk Guðjón Guðmunds-
son knöttinn og afgreiddi hann
rösklega í mark Fram.
En þegar á 7. mín jafnaði
Hreinn Elliðason miðherji, eftir
undirbúning Elmars á vinstri
kanti og sigurmarkið skoraði
Hreinn einnig eftir undirbúning
Erlendar á hægri kanti.
Allmikil barátta var í leikn-
um á köflum, en Framarar voru
betra liðið og hefði sigur þeirra
orðið stærri ef ekki hefði notíð
Einars í marki Akurnesinga.
Beztir hjá Fram voru sóknar-
mennirnir Erlendur, Elmar og
Hreinn, en hjá Akranesi þeir
Björn Lárusson og Guðjón.
Kristinn Gunnlaugsson lék nú
aftur í vörn Akurnesinga og
styrkti hana að mun.
ÍTÖLSKU meistararnir 1
knattspyrnu Internazionale
frá Mílanó, sem tapaði í úr-
slitaleik Evrópubikarfceppn-
innar gegn Celtic frá Glas-
gow, varð að þola enn eitt
áfallið á knattspyrnuvellin-
um, en nú töpuðu þeir undan
úrslitaleik ítölsku bikarkeppn
innar, 3-2, gegn Padova, sem
leikur í 2. deild. Eftir þennan
ósigur ákvað forseti félagsins,
Angelo Moratti — margfa-ld-
ur milljónari — að hætta af-
skiptum af Inter-Milan og
eftirláta syni sínum forseta
stólinn. Þessi ákvörðun, sem
var hálfgert reiðarslag fyrir
félagið, stóð aðeins í nokkrar
klukkustundir, þegar Moratti
skyndilega ákvað að gegna
forystuhlutverkinu áfiram í
i nokkur ár.
Moratti hefur lofað þjálf-
ara og stjórnanda Inter, Hel-
enio Herrera, yfir 60 millj.
króna, til kaupa á nýjum leik
mönmum fyrir Inter.
,Garúarnir' opna
HÓTEL Garður hefur nýlega
hafið starfsemi sína og þar með
sitt áttunda starfsár umdir stjórn
stúdemta sjáilfra. Hótelið er til
húsa í tveimur bygigingum á há-
skólalóðinni, þ.e. Gamli Garður
við Hringbrautima og Nýi Garð-
ur vestar á lóðinni, beint norður
af Norræna húsinu. í hótelinu
eru um 70—80 hótelherbergi,
eins og tveggja manna. Nú í vor
hafa verið gerðar ýmsar lagfær-
ingar á húsnæði hótelsins, jafn-
framt því að ný húsgögn hafa
verið keypt fyrir hótelið, og eru
enn frekari framfcvæmdir á döf-
inni varðandi þau máil.
í vor urðu hótelstjóraskipti, er
Ingólfur Hjartarson stud. jur.
tók við hótelstjórastörfum af
Kristjáni Torfasyni, cand, jur.,
sem gegnt hafði starfinu í tvö
sumur.
Tryggvi Þorfinmsson, skóla-
stjóri Matsveinaskólans hefur
rekið matsölu hótelsins undan-
farin ár og gerir svo enn í sum-
ar, enda hefur stjórn hótelsins
notið ágætrar samvinnu við
Tryggva. Geta má þess, að matar
verði hótelsins hefur verið
haldið óbreyttu nú í þrjú ár en
verð herberga er sem hér segir:
1 manns herbergi kostar kr. 260
yfir nóttina en tveggja manna
herbergi kr. 360. Matarverð er
sem hér segir: mongunverður
50—55 kr. hádegisverður kr.
100 og kvöldverður kr. 125.
Óhreytt matverð hefur að sjálf-
sögðu skapað mikla ánægju
meðail hinna mörgu hótelgesta,
sem hótelið gista.
Eins og fyrr segir er Hótel
Garður rekið af stúdentum sjálf-
um, en undir stjórn Stúdenta-
ráðs Háskóla fslands. Það er ein-
ungis starfrækt yfir sumarmán-
- JENS OTTO
Framhald af bls. 1.
hversu mætti setja niður deil
ur landanna fyrir botni Mið-
jarðarhafs, hefur nú hitt að
máli aðstoðarforsætisráðherra
Egypta og formann egypzku
sendinefndarinnar á Allsherj
arþinginu, Mahmoud Fawzi,
og sat er síðast fréttist á tali
við Alexei Kosygin, forsætis-
ráðherra Sovétríkjanna, í bú
stað sovézku sendinefndarinn
ar í New York. Á morgun.
þriðjudag, mun Krag ræða
við Abba Eban, forsætisráð-
herra ísraels, og við aðalful'l
trúa Norðurlanda á Allsherj-
arþinginu síðar um daginn.
Á miðvikudag hittir Krag svo
að máli Maurer, forsætisráð-
herra Rúmeníu, og ræðir loks
við Johnson, Bandaríkjafor-
seta á föstudag n.k. Sjálfur
mun Krag svo ávarpa Alls-
herjarþingið á miðvikudag.
- SLÁITUR
Framh. af bls. 32
grasið hafi þotið upp síðan hlýn-
aði í veðri, en veðráttan hefur
verið mjög hagstæð nú um tíma.
Frekar lítið er hér um kal í
jörðu, en gætir þó aðeins á ein-
staka stað. Ætti sláttur að fara
að geta hafizt hvað úr hverju.
Páll Guðmundsson, Gilsár-
stekk í Breiðdalsvík: — Gras-
vöxtur hér hefur verið ákaflega
hægur, en þó tekið miklum fram
förum síðustu daga. Þó er út-
hagi enn grár, og ekki komnir
kúahagar ennþá. Kuidi er enn
mikill, og hefst sláttur því
óvenju seint hér. Á hinn bógino
hafa mér ekki borizt fregnir um
kal i túnum.
Eggert Haukdal, Bergþórs-
hvoli í Rangárvallasýslu: ■—
Grassprettan er hér mjög sæml-
leg, en þó hefur hún verið miklu
seinna á ferðinni en undanfarm
sumur. En vegna hagstæðrar
veðráttu nú síðustu daga hefur
gróðurinn tekið mikið við sér,
en ekki er þó hægt að segja um
það að svo stöddu hvenær slátt-
ur getur hafizt.
uðina og verður opið til 10. sept
í haust.
(Fréttatilkynning frá Hótel
Garði).
- PRESTASTEFNAN
Framh. af bls. 32
Biskup gat þess síðan að
kirkjuþing hefði verið báð í
Reykjavíik sl. haust. Hefði aðal-
•verkefni þess verið predtakalla-
skipunin.
í lok ræðu sinar sagði bisk-
u.pinn: „Ég áréttá að l'okum orð
mín áðan: Vér verðum að leita
nýrra leiða í nýjum hekni, ekki
•af því, að „eibhvað frumlegt,
eitthvað nýtt, á við tíðarsmekk-
inn“ sé lifvænit kjörorð fyrir
boðun og starf. Bylting tímams
bifar ekfci eilífum grunni mann-
legnar farsældar né ryður um
veginum eina. Festa á grunni,
vissa í spori á þeirn vegi, sem
einn er lagður öllum kyn.slóðum
til hjálpræðis, veitir kirkjunni
styrk til að þola veðrabrigðin
og hefur útsjón til úrræða, þeg-
ar óvænt viðborf ber að. Og
slíkt er þörf í dag. Þessi presta-
stefna mun fjalla um það, sem
snertir hið inrnata í lífi kristins
safnaðar, hina sameiginlegu upp
byggingu og tilibeiðslu. Þar er
lífæífcn. Við þennam brunn, við
lindir Guðs orðs, í lífsloflti bæn
arinnar, undir berum himni fyr-
ir altari Drottins, fáum vér nýja
sjón og nýja krafta.
En í framhaldi þessarar presta
stefnu verður ráðstefna undir
leiðsögn ágætra bræðra er-
lendra. Þar m.unu fæðast nýjar
hugmyndÍT um fersk tök í þjóai-
ustunni við ma.nn samtíðarinn-
ar. Guð gefi oss nað á ksamandi
dögum til blessunar kirkju
sinni á íslandi".
Kl. 15 var prestkonum boðið
til kaffikrykkju á heimili bisk-
,uips, en kl. 16 flutti biskupinn,
herra Sigurbjörn Einarsson,
framsöguerindi í hátíðasal Há-
skólans og fjallaði erindið um
endurskoðun Helgisiðabó.kar. Á
dagskrá fundar í gær var einn-
ig erindi dr. Helge Bnattgárd:
Ráðsmenn Guðs og giafa. Hvað
segir Biblíain um það.
Eftir það erindi áttu svo um-
ræðulhópar að starfa, en fund-
um prestastefnunnar verður
fram haldið á morgun og mið-
vikiudiag.
Að loknu prestaþingi verður
svo efnt til guðfræðiráðntefnu
á vegum þjóðkirkjunnar og Lut-
herskia heimssambandsiin® og
mun ráðstefnan fjalla uim Ráðs-
menn Guðs. þ.e. safnaðarlífið.
Munu þar flytja fyrirlestna dr.
Helge Brattgárd og Gunnar
östenstad, sem eru báðir þekfkt-
ir menn fvrir starf þeirra að
þessum málefnum.
"--v
vandervell)
^^Véla/egur^y
Dodge
Chevrolet, flestar tegundir
Bedford. disel
•Ford, enskur
Ford Taunus
GMC
Bedford, disel
Thames Trader
BMC — Austin Gipsy
De Soto
Chrysler
Buick
Mercedes Benz, flestar teg.
Gaz '59
Pobeda
Volkswagen
Skoda 1100—1200
Renault Dauphine
Þ. Jonssan S Co.
Brautarholti 6.
Sími 15362 og 19215.
Hverfisgötu 42.