Morgunblaðið - 20.06.1967, Síða 32

Morgunblaðið - 20.06.1967, Síða 32
AUGLYSINGAR SÍIVII 22.4*80 RITSTJORN • PRENTSMIÐJA AFG R EIÐSLA • SKRIFSTOFA SÍMI <10*100 ÞRIÐJUÖAGUR 20. JÚNÍ 1967 Sjö skip með afla í gærmorgun Heildaraflinn orðinn 19.755 lestir SJÖ skip höfðu tilkyimt um afla á síldarmiðunum i gærmorg-un. Var aflinn samtals 775 tonn. Skip In voru á svipuðum sióðum og undanfarið. Skipin sem ttil- kynntu um afla voru: Guðmund ur Pétur með 80 tonn, Hafdis 60 tonn, Ólafur Sigurðstson 200 tomn, Asg'eir K;.< tján 200 tonn, Jón Garðar 70 toun, Sveinn ■Sveinbjörnsson 180 tonn, og Guð rún ÞorkeLsdóttir 115 tonn. í skýrslu LÍÚ. yfir aflann i síðustu viku segir, að veiðiisvæði EðlUegt ústund í R-víkurhöin EÐLILEGT ástand er nú aftur komið á í Reykjavikurhöfn eftir iað farmannaverkfallinu lauk sl. föstudag. Mestur fjöldi skipa var í höfninni sá. fimmtudag eða 26 talsins, en í gær vora 12 skip eftir, sem unnið var við að af- jreiða. Ndkkuð v>ar farið að bera á vömskorti út á landi, en ger« má ráð fyrir að úr því verði fljótlega bætt, þar sem skipa- tferðir allar eru ®enn að komaet i venjulegt horf. IMauthólsvík NAUTHÓLFSVÍK hefur nú ver ið opnuð fyrir almenning, og er vörður á staðnum frá 1—7 dag- lega, og 10—12 á daginn ef sól- skin er. vikunnar hafi aðallega verið um 70 gráðu norðlægrar breiddar og 4—7 gráðlu vestlægr'ar lengdar. Veður var fremur slæmt á íniðunum, sunnan eða suðvest- an kaldi og stinningisibaldd frá miðlvikudag fram á laugardag, en þá tók að lægja. Vikuaflinn var 10.190 tonn o,g fór allur í 'bræðslu. Heildiaraflinn er þá orð inn 19.756 tonn en var á sama tíma í fyrra 80.3&8 tonn. 56 skdp hafa nú fengið afla, og eru löndiunarstöðvamar átta tals ins. Hæstu stöðtvarnar eru Seyð- isfjarður með 6.372 tonn, Raufar höfn með 6.117, Neskaupstaður með 2.555 og Vopnafjörður með 2.774 tonn. Sláttur hefst nú mun en vanalega seinna Gróðri hefur þó farið fram siðustu daga GRASSPRETTAN er nú mun lakari en venjulega á þessum tíma, en hefur þó lagast mikið nú síðustu dagana og er víða að verða allsæmileg nú, en sláttur mun þó hefjast mun seinna en vanalega. Fréttaritari Mhl. hafði samband við nokkra fréttaritara blaðsins í ýmsum landshlutum og fer frásögn þeirra hér á eftir: Fréttaritari Mbl. í Stykkis- hólmi sagði: — Grasspretta er hér mikið að lagast á Snæfells- Loftleiðir hafa hug á DC-8 EKKI hefur endanlega verið ákveðið hvenær eða hvaða teg- und af farþegaþotu Loftleiðir kaupa, en líklegt er að „Douglas DC-8 Super 61" verði fyrir val- inu. Loftleiðir hafa þegar fengið afgreiðsiunúmer hjá verksmiðj- nnum og geta samkvæmt því fengið þotuna afhenta síðari hluta ársins 1969. DC-8 .vélarnar taka 250 far- þega og verðið er um 335 milli- ónir íslenzkra króna. Fólagið á fyrir fjórar skrúfuþotur af gerð- inni R.R-400 og 5 DC-6. Er mest- ur hluti farþeganna fluttur með fyrrnefndu vélunum. Ef félagið kaupið þotuna ekki strax mun það að öllum líkindum fá sér fleiri Rolls Royce, en alla vega verða þær áfram í notfcun fyrst eftir að nýja þotan kemur. nesi. Rigningarnar að undan- förnu hafa haft þau áhrif, að kominn er fagurgrænn litur á tónin, og virðiist sprettan jafmvel ætla að verða meiri en menn höfðu þorað að vona. Hún er þó ekki orðin eins góð og um sama leyti í fyrra, en ef svo heldur fram sem horfir eru bændur vongóðir um sæmilegan hey- feng. Ómögulegt er á hinn bóg- inn að segja um hvenær sláttur getur hafizt. Almennt er ' búið að setja niður í garða hér, sem er % mánuði seinna en vant er, vegna þess hve vorveðráttan hef ur verið umhleypingasöm. Björn Jónsson, Bæ við Hofs- ós, sagði: — Gróðri hefur hér mikið farið fram síðustu daga, enda veðráttan verið hagstæð — skipzt á skin og skiúrir. Eru bændur bjartsýnir á horfumar, enda þótt sláttur geti ekki haf- izt fyrr en í fyrsta lagi um miðj- an júlí, sem er 4-—5 vikum seinna en vanalega. Flestir eru nú búnir að setja niður í garða sina, en klaki er enn í jörðu. Víkingur Guðmundsson, Kýfs- á í Eyjafirði, sagði: — Horfur eru hér allgóðar með grasvöxt, og betri en í fyrra. Má segja að Framh. á bls. 31 EKKI verður sagt, að veður- guðimir hafi verið hliðhollir breytingunni á þjóðhátíðinni í Reykjavík, því hið versta veður rikti mestan hluta dags ins og setti óneitanlega svip á hátíðarhöldin. Varð af þeim sökum að fella niður nokkra dagskráriiði, en annars fóru hátíðarhöldin hið bezta fram. A myndinni sést fjallkonan, sem að þessu sinni var Sigríð ur Þorvaldsdóttir, ganga inn á leiksvæðið á Laugardals- velli, þar sem hún flutti ávarp sitt. (Sjá nánari frá- sögn af hátíðarhöldunum á bls. 12). Mikill meirihluti 2ja daga spáa réttar I SÍÐASTA hefti Veðursins, sem Félag ísl. veðurfræðinga gefur út, er m.a. greint frá þvi, að á undanfömum árum hafi verið gerð allvíðtæk athugun á tveggja daga spárn,, sem gerðar hafa ver ið reglulega frá 1959. Veðurfræðingar hafa sjálfir borið spárnar saiman við veðrið Prestastefnan hdfst í gær þá daiga sem þær átta að gilda, og aðallega dæmt eftir vindátt, úrkomu og skýjafari. Spánum hefur verið skipt í þrennt: góðar, sæmilegar og lé- legar. Ef spáin rætist um mestan hluta landsins, er hún talin góð, sæmiieg ef hún telst litið meira til leiðbeiningar en að villa, og léleg, ef hún gerir fremur að villa en leiðbeina. Af 912 spám, sem þannig voru metnar á árumiim 1959—1966, reyndust 608 góðar, eða 66.7% 189 sæmilegar eða 20.7% og 116 lé- legar eða 12.6%. Til Raufar- hafnor með sUd Raufarhöfn, 15. júnl í GÆR lönduðu eftirtaldir bát- ar hér: Snæfell 180 lestum, Nátt- fari 140, Hannes Haf&tein 223, Gjafar 187, Ljósfari 100. Um há- dagi voru væntamlegir hingað: Jörundur III, Gísli Árni og Ás- geir með fullfermi. Veður er g-ott hér. 3784 er vinningisnúmerið i happ- drætti KrabbameinsféLag’sins, sem dregið var í 17. júní sl. Eigandi þeissa happdrættis- miða er beðinn að koma í skrjf stofu Kr abbameinsfélags ins að Suðurigötu 22 og vitja vinnings ins, sem er Porbifreið — Mus> ang — árgerð 1967. Vinningur- inn er skattfrjáls. fjallað að þessu sinni um endurskoðun helgisiðabókar PRESTASTEFNA tslands var sett í kapellu Háskólans í gær kl. 14, en áður höfðu prestar þeir er á ráðstefnunni sAtja hlýtt á messu I Dómkirkjunni. Dr. Helge Brattgárd dómprófastur í Linköping prédikaði, en fyrir al- tari þjónaði sr. Sigmar Torfason prófastur og sr. Arni Páisson. Rúmlegia 75 prestw, víðsvega af landinu, eru komnir til presta- stefnunnar. Biskupinn yíir ísdanli herra Sigurbjörn Einarsson setti prestastefnuna með ræðu. Minntist biskup á í ræðu sinni þeirra presta er látizt höfðu síð an prestasitefna var haldin, en þeir voru: Sr. Sigurður Einars- son í Holti, séra Þórður Odd- gedrsson fyrrum prestur á Sauða nesi, séra Eiríkur Stefánsson fyrrum prestur að Torfastöðum í Biskupstungum, séra Vigfús Sigurðsson fyrrum prestur að 'Desjamýri. Þá gat biskup þess að látið hefðu af emtoætti: Séra Páll Þorleifsson prestur að Skinnastað og prófastur í Norð- nir-Þingeyjainsýslu, Séra Sigurjón Guðjónsson prestur í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd og prófastur í Borgarfjarðarprófastdæmi, séra. Jón Hnefill Áðalstednsson prestur í Eskifirði, séra óskar H. Finnbogason presitur að Statf holti og séra Ingólfur Guðmunds son prestur að Mosfelli. « Biskup gat þess í ræðu sinni, •að einn prestur hefði bætzt í hóp presta á árdnu, séra Jón Eyjólf- ur Einansson og hefði hann ver- ið skipaður sóknarprestur í Saurbæj arprestakalli á Hval- fjarðarströnd og að einn kandi- dat hefði útskrifast í guðfræði nú í vor, Halldór Gunnansson. Biskup sagði að á árinu hefðu •þrjár nýjar kirkjur verið vigðk- ar: Valþjófsstaðakirkja 3. júní 1966, Hafnarkirkja í Hornafirði 28. júíl og Grundarfjarðarkirkja 31. júlí. Þá hefðd og verið vágð kapella í súkrahúsinu að Kleppi. Framh. á bls. 31 Kosningaskeiamtuu starísfólks 0-listans SJÁLFSTÆÐISFLOXKURINN efnir til tveggja kosn- ingaskemmtana og ein unglingadansleiks (sem auglýst- ur verður síðar) fyrir þá fjölmörgu sem störfuðu fyrir D-listann fyrir og á kjördag í Reykjavík. Kosningaskemmtanirnar verða i Lídó og Hótel Borg föstudagskvöld, 23. júní kl. 8.30. Ómar Ragnarsson skemmtir og Finninn Manu sýnir akrobatik Miðar eru afhentir á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins I Sjálfstæðishúsinu v/ Austurvöll (2. hæð) miUi kl. 9 — 6. i Sjálfstæðisflokkurinn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.