Morgunblaðið - 04.07.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRTÐJUDAGUR 4. JÚUÍ 1967.
9
4ra herbergja
íbúð við Hvassaleiti er til
sölu. tbúðin er á 2. hæð í
sðurenda í f jölbýlishúsi.
Tvöfallt gler. Harðviðarinn-
réttingar. Bílskúr fylgir.
5 herbergja
íbúð á 2. hæð við Hagamel
er til sölu. Sérhitalögn.
2ja herbergja
íbúð á 3. hæð við Leifsgötu
er til sölu. Eldihús og bað-
herbergi endurnýjað. Laus
strax.
3ja herbergja
við Njálsgötu (austan
Snorrabrautar) er til sölu.
Nýlega standsett. Útborgun
275 þús kr.
4ra herbergja
íbúð við Safaimýri er til
sölu. íbúðin er á 3. hæð í
fjölbýlishúsi (endaíbúð). —
Tvöfallt gler. Harðviðarinn-
réttingar. Sérhitalögn. Sam-
eiginlegt vélaþvottahús.
Bílskúrsréttindi.
5 herbergja
íbúð um 142 ferm. á 3. hæð
við Rauðalæk er til sölu
Stórar svalir. Sérhitalögn.
3ja herbergja
íbúð (1 stofa, 2svefnherb.)
við Kaplaskjólsveg er til
sölu. Tvöfalt gler, harðvið-
arinnréttingar. íbúðin er á
1. hæð í nýlegu fjölbýlis-
húsL
5 herbergja
íbúð á 1. hæð við Kvisthaga
er til sölu. í kjallara fylgir
herbergi ásamt snyrtiherb.
Tvöfalt gler. Bílskúrsrétt-
ur.
2ja herbergja
kjallaraíbúð með sérinn-
gangi og sérhita, við Drápu-
hlíð, er til sölu. Útborgun
350 þús. kr.. Laus strax.
Einbýlishús
steinhús, hæð og ris, alls 5
herb. íbúð, við Freyjugötu,
er til sölm
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
Til sölu
Við Lynghaga
hálf húseign, efri hæð og
ris, 7—8 herb. sér.
Við Víðimel, hálf húseign,
4ra herb. íbúð á 1. hæð og
tvö herb. og eldhús í kjall-
ara, bílskúr.
Einbýllahús við Langholtsveg,
6 herb. með tveimur íbúð-
um og bílskúr. Útb. 600 þús.
Verð 1350 þús.
6 heirb. sérhæð í Vesturbæn-
um og Safamýri.
5 harb. sérhæðir við Kvist-
haga, Goðheima, Rauðalæk.
4ra herb. ný íbúð við Hraun-
bæ. Vil taka uppi í minni
íbúð, eða góðan bíl.
3Ja herb. íbúðir við Sigtún,
Rauðalæk, Stóragerði.
Gott verð.
2|a heirb. nýlog 3ja herb. hæð
við Laugarnesveg.
Glæsilflig 4 herb. nýlflig 3. hæð
á skemmtilegum stað við
Háaleitisbraut. Harðviðar-
innrét'tingar.
Einar Sigurðsson hdl.
tngólfsstræti 4
Sími 16767.
Sími milli 7—8 35993.
Fasteignásálan
Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið
>ími 2-18-70
Til sölu m.a.
2ja herb. íbúðir við Hraun-
bæ, Miklubraut, Rauðalæk,
Ljósheima.
3ja herb. íbúðir við Birkimel,
Gnoðavog, Sól'heima, Fells-
múla, og Brávallagötu.
4ra herb. íbúðir við Klepps-
veg, Hvassaleiti, Ljósheima,
Kaplaskjólsveg, Háaleitis-
braut, Stóragerði, og Skóla-
gerði.
5 herb. íbúðir við HvassaleitL
Háaleitisbraut Asenda, Fells
múla, Álfheima og víðar
Raðhús við Hvassaleiti.
Raðhús við Otrateig.
Raðhús við Álftamýri.
Einbýlttihús við Vallarbraut.
Einbýlishús við Víðihvamm.
Einbýlishús við Fögrurbekku.
Glæsileig sérhæð í Kópavogi.
Ennfremur einbýlishús, rað
hús og íbúðir í smíðum
víðsvegar um borgina og
nágrenni. Teikningar á
skrifstofunni.
Hilmar Valdimarsson
fasteignaviðskiptL
Jón Bjarnason
næstaréttarlögmaður
Til kaups óskast
húseign eða sérhæð á Teig-
unum eða nágrenni. Mikil
útborgun.
Skipti: Eigandi að góðri 2ja
herb. kjallaraíbúð, óskar
eftir 3ja herb. kjallaraíbúð í
skiptum. Mismunur greidd-
ur í peningum.
Til sölu
2ja herb. nýleg íbúð, 65 ferm.
við Rauðalæk. Suðursvalir.
2ja herb. glæsileg
íbúð
í háhýsi við Sólheima.
5 herb. 137 ferm,
nýleg og vönduð
hæð
með öllu sér í Austurborg-
inni. Tvennar svalir.
140 ferm.
glæsileg hæð
skammt frá Háskólabíó,
með sérhitaveitu, bílskúr.
Góð kjör.
Ennfremur böfum við
nokkrtar 2ja, 3jla og 4ra
herb. íbúðir metð fnemur litl
um útborgunum.
AtMENNA
FASTEIGNASMAN
IINPARGATA 9 SlMI 21150
Chevrolet model
59 eða 55
óskast til kaups. Uppl. í
síma 16896 eftir kl. 7 á
kivöldin.
Síminn er Z4300
Til sýnis og sölu
3ja herb. jarðhæð
með sérinngangi og sérhita-
veitu við Bergstaðastræti.
Söluverð 590 þús. Útb. 250
þús.
Ný 3ja herb. íbúð, um 80
ferm. á 3. hæð við Fells-
múla.
Nýstamdi-seitt 3ja herb. íbúð á
2. hæð við Mánagötu.
Laufltar 3ja herb. íbúðir i
steinhúsj við Laugaveig. Og
auk þess nokkrar 3ja herb.
íbúðir á ýmsum stöðum i
borginni og einnig nokkrtar
2ja herb. ibúðir.
4ra herb. jarðhæð um 100
ferm. með sérinngangi og
sérhitaveitu í Hlíðahverfi.
Harðviðarhurðir og íbúðin í
góðu standL
Höfum auk þeits nokkrar 4ra
herb. íbúðir í borginni sum-
ar nýleigar og sumar með
bílskúrum.
Við Hjarðarhaga, 140 fertn. 5
herb. íbúð á 2. hæð með sér
• hitaveitu og bílskúr.
5 herb. íbúðir við Bollagötu,
séríbúð með bílskúr, Vall-
arbraut, nýleg sér efri hæð,
140 ferm. Skipholt, sér efri
hæð með bílskúr, og á
nokkrum stöðum öðrum
á borginni, ágætar 5 herb.
íbúðir sumar nýlegar.
Einbýlishús, af ýmsum stærð-
um í borginni, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, og Garða-
hreppi.
í smiðum
Einbýlishús, og 3ja 5 og6 her1-
bergja séribúðir með bil-
skúnun og nvargt fleiila.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
Nýja fasteignasalan
Simí 24300
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Simar 24647 og 15221
Til sölu:
við Bogahlíð
4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt
einu herbergi í kjallara. —
Vönduð íbúð. — Frágengin
lóð.
4ra berb. jarðhæð við Hamra-
hlið — sérhiti, sérinngang-
ur.
4ra heirb. rúmgóð og vöniduð
íbúð við Háaleitisbraut.
4ra herb. íbúð í Kópavogi með
bílskúr. Hagstætt verð.
5 herb. íbúð á 1. hæð við Háa-
leitisbraut, vönduð íbúð,
frá gengin lóð, bílskúrsrétt-
ur.
3Ja herb. rúmgóð risibúð við
BóLstaðarhlíð, sérhiti, sval-
ir, fagurt útsýni.
við Sogaveg
2ja berb. íbúð söluverð 500
þúsund.
4ra herb. hæð, söluverð 800
þúsund.
Einbýlishús 6 herb. með stóru
vinnuhúsnæði, útb. 600 þús.
EinbýlLshAs 6 herb. við Hlíð-
arhvamm.
Einbýlishús 8 berb. við Víði-
hvamm.
Einbýlisbús 3ja herb. við Hóf-
gerði.
Arni GuAiónsson hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
fielgi Ólatsson sölustj
Kvöldsimi 40647.
Húseignir til sölu
Einbýlisliús, raðhús og par-
hús, víðsvegar um borgina
og nágrenni.
Fokheilt einbýlishús á falleg-
um stalð.
Endaíbúðir í sambýlishúaum
í Stóragerði, Hvassaleiti
Lauganesi og víðar.
Nýleg 5 berb. íbúðarlhæð m/
öllu sér.
Hænsnahús í MOfiPeltefA’eit.
4ra herb. hæð í skiptum fyrir
2ja herb. íbúð.
1. hæð í tvíbýllslhúsi við Beirg-
staðaiatrætL
3ja herb. kjailkaraibúð, Ia«s tii
íbúðar, útborgun lítiL
4na berb. kjallatlaábúð í sfcipt-
um fyrir stærrL
4ra herb. rúmgott iís í Aust-
iirbænum.
Nýleg 2ja herb. íbúð óskast.
Mikil útborgun.
Rannveig Þorsteinsdóttir,
hrl.
málflutningsskrifstofa.
Sigurjón Sigurbjörnsson
f asteigna viðskipti
Laufásv. 2 Sími 19960 13243.
Fasteignir til sölu
3ja berbengja íbúðir í Mið-
bænum. Verð frá 550.000.00
Útborgun frá 200.000.00,
sem má skipta. Lausar
strax.
Miklð úrval íbúða víðs vagar
um borgii%i og nágremnið.
Skipti oft möguler.
Austurstrætl 20 . Sírnl 19545
fasteignir til sölu
2ja h«rb. kjallaraíbúð við
Grenimel.
3ja herb. íbúð í háhýsi.
4ra herb. íbúð við Hátún.
5 herb. íbúð við Fellsimúla.
Raðhús við Skeiðarvog og
Álfshólsveg.
Einbýlishús við Sunnuflöt,
Seltjarnarnes, og Hávalla-
götu.
Verzlunarhúsnæði í nýju húsi
og margt fleira.
Eignarskipti oft möguleg.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15.
Símar 15415 og 15414.
Hefi til sölu m.a,
4m hea-bergja íbúð i gömlu
steinhúsi í Austurbænum.
5 herbergja íbúð í blokkbygg-
ingu, uppsteyptur bílskúr
fylgir.
5 herbergja ibúð á 3ju hæð
við Hraunbæ, ásamt einu
herbergi í kjallara.
5—6 herbergja íbúð í tvíbýlis-
húsi í Kleppsholti. íbúðin
sem er í byggingu er á ann-
arri hæð. Bílskúr fylgir.
Fokhelt hús í Kópavogi, selst
einnig í íbúðum. Á jarðhæð
eru 5 herbergja íbúðir, en á
I. og II. hæð eru 6 her-
bergja íbúðir.
Einbýlishús í Kópavogi, 5 her-
bergi og eldhús ásamt bíl-
skúr.
Baldvin Jónsson hrl.
Kirkjutorgi 6. Sími 15545.
19540 19191
2 herb. kjallaraíbúð v/Hof-
teig, í góðu standi.
Glæeáleg 2 bierb. íbúð v/
Hraun-bæ, teppi á gólfum.
2 hesrb. kjaHaraíbúð v/Lyng-
brekku að mestu búin.
2 herb. risíbúð v/Skúlagötu,
suðursvalir.
3 herb. íbúð v/Hringbraut,
ásamt herb. í risi.
3 herb. íbúð v/Kleppsveg, í
góðu standi, nýleg íbúð.
Nýleg 3 herb. jarðhæð v/
Nýbýlaveg, sér inng., sér
hiti.
3 herb. risíbúð v/Framnesveg,
fóðir skápar.
Nýleg SJa harb. jarðhæð v/
Rauðagerði, sér inng., sér
biti.
3. herb. kjalla«Bibúð v/Sigtún,
laus strax.
4 herb. íbúð v/Álftamýri,
ásamt herb. m/eldlhúskrók
í kjallara.
4 herb. íbúð v/Fálkagötu
sér hiti, allt frágengið.
4 herb. íbúð v/Hvassaleiti,
teppi á gólfum.
4 herh. íbúð v/Ljósheima, sér
hitakerfi.
4 herb. íbúð v/SóIheima, sér
hitaveita, sér þvottahús á
hæðinni.
5 herb. nýleg emtfaibúð v/
Hálaleitisbr. teppi fylgja.
5 herb. íbúð v/Rauðalæk í
góðu standi, teppi fylgja.
5 herb. íbúð v/Skipholt, ásamt
herb. í kjallara.
Yamdað 6 herb. partiúá v/
Hlíðarveg, stórar svalir.
EIGNASALAINl
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsámi 20446.
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustíg 3 A. 2. hæð.
Símar 22911 og 19255.
2ja herb. i íbúð í gamla bæn-
um. Lítil útborgun.
3ja herb. risíbúð í Hlíðunum.
44a herb. ibúðarhæð við
skipasund. Bílskúrsréttur.
Ný 4ra herb. við Fellsmúla á
jarðhæð.
4ra herb. kjallaraíbúð í Kópa-
vogi. Hagstæðir greiðslu-
skilmálar.
í smíðum
Fokhelt einbýlishós í
Garðahreppi, ásamt tvöföld-
um bílskúr, hagstæðir
greiðsluskilmálar, mögu-
leiki að semja um áfram-
haldandi byggingarfram-
kvæmdir.
Jón Arason hdl
Sölumaður fasteigna
Torfi Asgeirsson
Kvöldsími 20037
frá 7—8.30.
Húseigendafélag Reykjavíknr
Skrifstofa á Bergstaðastr. lla.
Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla
virka daga nema laugardaga.
RAGNAR JONSSON
Lögfræðistörf
og eignaumsýsla.
hæstaréttarlögmaður.
Hverfisgata 14. — Sími 17752.