Morgunblaðið - 04.07.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1967.
19
Skúli Pálsson, Laxalóni:
Er laxeldisstöðin í
Kollafirði ónothæf?
AÐ um'danfömu he/£ir verið
síkrifað og rsett mi'kið uim laxa-
eldisstöðina í Kollafirðii og éklki
að tilefndsíl'aiuisu. Álhugi fjölida
ni'afma er nú að vaJkina fyrir
nauðsyn á ræktiun á áim og
stöðuvötnum á landinu, sem í
framtíðinni ættu að geta fært
þjóðinnii mikil verðlmæti.
Það er ölluim kunnugt, að til
þes.s að ryðja nýjum atvdnmu-
háttum braut, þarf fjármaign, en.
fyrst og fremst alhliða þek.k-
ingu á því, sem fr.amkvæma
sikad, til þess að forðast mis'tök
og vqnbrigðL
Fyrir nofekrum árum bynjaði
fc'lenzlka ríkið að veita fj'ár-
framlög til byggingar eldistöðv-
ar undir stjórn Þórs Guðj'óns-
sonar núver.andi veiðimáia-
s'tjóra. Þar sem um óhæfill'ega
óstjórn og máðleysislega með-
ferð á almannaifé vegna laxa-
eldis.stöðva.rinnar í Kollafirði er
að ræða, fiinn.st mér, sem einn
atf gj.alden'dum til þessa fyrdr-
tækis, mér bera sikylda til að
gagnrýna starfsiemi þessa, sem
að mínuim dómi og fjiölda' ahn-
ara er furðulegt fyrirbæni við-
feomandi fislferækitun.
Þar sem undir.ritaður hefir
haft ums.jón með lax og siliungs-
eMisstöð síðastliðin 17 ár hér é
landi, eftir að hafa kynnt mér
þessi máil erlendis, áldt ég mi'g
haif.a nokkr.a reynslu og þe'klk-
iragu á þessum málum.
Með brétfi til Landbúnaðar-
riáðunieytisinis dags. 6. janúar
1960, segir Þór Guðjónsson að
helztu verkeflnd tilraunaeldis-
stöðvar ríkisins verði:
1) Gera tiliaunir með klak og
eldi. laxkynjaðra fiisika í fersfcu
vatnd, sjóblöndu og sjó.
2) Tafca þátt í að reyna nýj-
ar fisknælktaraðflerðir.
3) Kenna hirðingu og fóðrun
fisiks í eldi.
4) Framkvæma kynbætur é
laxi ag silungi.
5) Sjiá um útvegun og eldi á
heppilegum stofnum lax og
silungs, til þess að siléppa í ér
og vötn, og til notkunar í öðr-
um eldisstöðvum.
6) Fraimleiða fisk til sölu er-
Itenidis.
í sama bnéfi er byggingar-
kastnaður áætlaður af veiði-
málastjóra 3 til 4 milljónir kr.,
en saimikvæmt seinustu upplýs-
ingum veiðimáilasitjóna, mun
fiskræfctarstöðin í Kodlatfirðd nú
hafa kostað íslenzlka skattgreið-
endur svo nemur tugum millj-
óna knóna.
Undanifa.rin ár hefir verið
nefciinn rnjög mikdll áróður í
blöðum, útvarpi og sjónvanpi
fyr.ir ágæti þessa fynirtæfkis, en
í ftes'tuim viðtölum á opinberum
vettvangi við Þór Guð'jónsson
veiðimálastjóra er aðeins eitt
sem vaintar til þess að laxaeMis-
stöðin verði fulilkomin, en það
er: meini fjiánframlög ís'lenzka
ní'kisinis. Við þessum óskum Þórs
Guðjónssonar heflir ríkisvaldið
orðið, í þeirf.i trú að allt værd í
bezta lagi, og framtíð þessara
mála tryggð í hans höndum, og
Mtið aif hendi ralkna tugi millj-
óna króna.
Staðaval laxeldis-
stöðvarinnar
Þ.að er ölilum feunnugt, siern
tiil fiskræíktanmála þefclkja, að
hötfuðatniði viðfcamandi fisfc-
næktun er að gæði va.tns séu
önugg, þ.e.aa.s. að eiginleilkar
v.atnsins séu réttir, t.d. sýnustdg
(P/H) og maingt fleir.a í þvtí satn
bandi. Bf ekki er tekið tillit tll
þess.a.ra atriða, eru fyrinsjáain'leg
Óhöpp, og í möngum tillfielluim
stónfellt fjárhagslegt tjón og
vonbrigði. Þar sem eklki er ör-
ugg vissa um gæði vatns, er
ónáðilegt að fjártfesta í mann-
virfci o.‘ fl., fyrr en þessi undir-
stöðuatniði iiggja skýrt fyrir.
Við uppby.ggingu laxaeldis-
stöðvarinnar í Kollafirði virðist
ekki hafa venið tefcið tillit til
undins töðuatriða viðkom andi
fisifca.eldi. Ég vil tilgreina eftir-
fanauidi atriðL sem hatfa úrslita-
þýðingu um það, hvort vatniið
er nothæft.
Klakhús og þýðing þess
í fiskaeldi.
Það má s.egja að fyrsta stigið
í fislkræfctun byrja í klafchiúsinu.
Mjög áríðandi er að klakvatnið
sé ailltaf hrein.t og ómemgað og
innihaldi nétt sýrusti.g (P/H).
Hitastig vatnsins þarf að vera
þannig, að hægt sé að byrja
flóðrun seiðanna snernma vors,
helzt m,arz eða apríl, til þess
að þau njóti s.umai>birtu og nái
sem beztum þroska á fyrsta
s.umrL
Þór Guðjónsison veiðimála-
s.tflórd virðist ekki hatfa þessi
grundvailliara.triði í huga þegar
hann staðsetur kl.alkh'ús við
rætur hæsta fjalls í nágrennd
Reykjaivíkur (Esju) og notair
forugt yfirborðsvatn sem kiiaik-
vatn. Til þess að florðast óhætfi-
legan dauða hnogna og myglu-
sjúkdóma í klaikhús.um, verður
kLaikvatn alltaf að vera hreint,
og stöðugt þanf að fjarlægja
hrogn sem deyj a, án tafar.
f kla.khúsá Kallafjarðar er
ástaindið þannig, að -hrognin og
seiðin liggja í forarleðju, og úti-
lofcað er að framkvæma nauð-
synlegasta þrifnað, eins og kratf
izt er í fislkrækta'rst'öðvuim, enda
er dauði hrogna óhæfilega mifc-
ill. Annað atriði er þó ekki sáð-
ur ailvarlegt, en það er hitastig
klakvaitnsins. Þar sem yfirborðs
vatn er notað, er hita&tig vatns-
ins að vetninum, en það er klafc
tímabiilið, mjög fcalt, getur fair-
ið niður undir 0 gráðu. Af
þessum ástæðum er efclki bægt
að byrja fóðrun á seiðum fyrr
en mjög er áliðið vors., jiafmvel
ekki fyrr en í júníimánuði. Veiði
málastofnunin hafir augl.ýst til
siölu nú í sumar laxaseiði (polka
seiði). Ég vil spyrja vænta.nlega
kaupeindur, hver er slkoðun ykk
ar á afrakstri svona viðskipta?
Veiðimá.las.tjóri hetfir unidantfar-
ið mælt eindregið með þiví að
sett yrði uppalin laxaiseiði í ér
landsins, en nú er reynt að
hvetja menn til þess að kaupa
þessa vöru, þ.e. pokaseiði.
Nýja uppeldishúsið.
Fyrir sfcömmu var tefcið í
notlkiun í Kollaifirði uppeldishús
að stærð 400 fermetrar, sem
fcostar um 3 milljónir króna að.
sögn Þórs Guðjónssonar. Þess
má geta, að garðyrfcjubændur
haf.a upplýst að bús atf þessa.ri
stærð kosti 4—.600.000 kr., en
by.ggin.g þessa.ra hús.a -að efni til
er lík. Veiðimálastjóri Þór
Guðjónsson hefir uppLýst að
með tilkomu þessa húss hatfi að-
staða til fisfceldis baitnað mjög
mikdð í Kollafirði.
Nú isflcúLum við athuga nánar
flullyrðin'gar Þórs Guðjónssionar
veið'iimálastjóra þessu við'kqm-
andi. öllum, sem til fiskrælktar
þekkj.a og uppeldiS' laxatfiskai, er
kunniugt tim að rétt hitastig
vatns er hafuðatriði til þess að
árangur náist viðfcomandi upp-
eldi.- Sé hitastig vatns undir
10 gr. Cel. er ekfki að vænta
góð's ára.ngurs í uppeldi laxa-
fiska.
Nú í sumar hefir hitinn í upp
eldisíh'úsinu verið marga daga
undir 10 gr. Gera má náð fyrir,
þegar kólnar í veðrd og snjó-
hranndr fiylla giiljadrög Esjunn-
ar, að mjög erfitt verðd að ala
upp lax í þessu nýja- húsd, vegna
kulda og óhreininda vatnsins
þegar veðurfar er óstöðugt. Sem
dæmi vil ég nefna að sl. sumar
var undirritaður á ferð í Kolla-
firði, og var vitni að þvd að
bundruð þúsiunda atf laxaseiðum
í uppeldi drápust á einum degi,
vegna rennslis forarvatns úr
hiiíðum Esjunnar. Vatn uppeld-
islhúss og klakhúss þarf að hatf a
jafnt hitas.tig allt érið. Til þess
að uppeldi sieiða geti byrjað í
marz eða apríL siem er mjög
æsfcil.egt, er hæfiiegur vatnsihiti
á klafcvatni 4—5 gr. Cel., en
mætti vera allt að 15 gr. Nauð-
synlegt er að vatn®hi.tiinn sé
alltaf j.afn,, og alls efcfcí undir
10 gr. ef góður árangur á að fást
við uppeldi.
f l'axaieldisstöð ríkisins í KolLa
firðd eru þesisi frumsfcilyrði ekiki
fyrir bendi, sem hér hafa verið
gerð að umtalsefni. Þrátt fyrir
gífurlegan fjáraustur í þetta
fyrirtæki get ég ekki séð að til
úrbóta horfi eftir.leiðis vegna
sitaðsetningar eldisstöðvarinn-
ar.
Veiðimálastjóri, Þór Guðjóns-
son, hefir státað því að lax
hafi komið í Kollafjiarðarlæk- \
inn. Haifi það verið tilagngurinn 4
með bygginigu stöðvarinnar og í
tu'gmilljóna króna eyðslu að
sanna það, að iax kæmi til
baika í þau vötn, sem hann
gengi úr til sjá/var, gat hann
sparað þessa eyðslu. Þetta- mótt-
úrulögmál þurfti hann ekfci að
sanna. Hitt gegnir furðu hversu
gjöful þessi náttúrugæði eru, að
lax sfculi koma til baka í þessa
óhreinu læfcjarsprænu í Kolla-
firði.
Sem sönnun fyrir því vand-
ræðaástandi, sem rífcir í Kolla-
firði við fisfceldisstöðina, er að
undatfarin ár hefir þurift að haifa
næturvörð við gæzllu ó vatns-
rennsli til stöðvarinnar. Hér er
sennilega uim algert met að
ræða í vitleysu.
Ekfci .er mér kunnugt um að
þau .atriði, sem fyrr er getið í
bréfi veiðimálaistjóra, Þórs Guð-
jónsiS'Onar, til landbúnaðarráðu-
neytisinis, og áttu að vera helzita
venkefni tilraunaeldiss.töðvarinn
ar, hafi verið framfevæmd. Etf
sivo er væri æskilegt að þær
ndðurstöður yrðu Mtna.r af hendi
til réttra aðil'a nú þegar-. í 4.
tölulið viðk.omandi helztu verk-
efna tilraunnaeldisstöðvar rík-
isins segir svo: „Framkvæma
kynbætur á laxd og silungi".
Hversu dyggilega. veiðimál'a-
stjóri hefur uppfyllt þetta at-
riði sýnir eftirfax.andi: Þau
hrogn, sem voru í Koliafjarðar-
stöðinni síðasitiliðinn vetur eru
teikin úr laxi, sem 'fcom í KoLla-
fjarðarlækinn sl. sumar. Þungi
Laxins mun haf.a verið ca. 1% —
2M fcíló, og mun það vera
minnsta stærð á laxi, sem til
er á lanidinu, að mínum dómi.
Þann 9. apr,l sl. auglýsir Lax-
eldisistöð ríkisins, Kol'Lafirði, til
sölu seiði .a.f þessuim stoflni. —
Þetta kalla.r veiðimálastjórL Þór
Guðjónsson, að „framfcvæma
kynbætur á laxi“. Hér er um
svo alvarlegt mál að ræð,a frá
hiendi veiðimáLastjóra að furðu
gegndr. Það má segja, að með
þessu sé verið að atfrækta lax-
veiðdár landsdns.
TvímæLalaust ber ofcfcur
sfcylda til að rœkta upp s'tærstu
laxastofna, s.em til eru í ám
iiandsáns. f nokfcrum ám á lahd-
inu mun meðaiþungi laxa vera
5—6 kíló. Af þeirn stotfnum eig-
um við að rækta aðrar ár á
landinu. Hvað myndu bændur
segja ef meðadþungi dilkskrokks
sem er 15 kíló yrði eftir nofcfc-
ur ár 7 'kíló? Það er sdík ráð-
sitöfuin jsem verið er að fram-
kvæma í Kollafirði, með þeim
fiskræktaraðferðum, sem þar
eru framkvæmdar.
Við bændur og/eða veiðilfélög
siem leigja laxveiðiár vil ég
segja þetta: Gætið haigsmuna
ykkar viðkomandi því að leigu-
takar setji aðeins góða laxa-
stofna í árnar, ef leigusam.ndng-
ar ásfcilja ræktun á veiðiá.
Þessa atrið'is mun ekki hatfia
verið gætt af eigendum veiði-
vatna í leigus.amninguim undan-
farin ár.
Leiðheiningarstarfsemi um
fis'kræktun er samikvæmt lög-
um í hen.di veiðimálastjóra,
Hversu mikla.r framfarir og
upplýsingastarfisemi hefir átt
sér stað í þessuim málum er nú
öllum kunnugt, sem til þessara
mála þekfcja, en veiðimálastjóri
Þór Guðjónsison hefir hatft þetta
startf með höndum um hálfan
annan áratug. Þess mó geta, að
söluverð á seiðum frá laxeldis-
stöðinni í Kollafiirðl hetfir verið
nólægt þriðjungi hærra heldur
en fná sumuim einkastöðvum.
Þór Guðjómsison, veiðimália-
stjóri, hefir á opimberu.m vett-
vangi neitað að s.vara gagnrýni
varðandi störf sín sem opinbers
stapfsm.anns og jafnframt til-
kynnt að hann myndi ekki
lesa slíkar blaðagreinar. Er
hægt að sýna þeim mönnum,
sem að fiskræktarmálum stanfa
og einnig hans húsbændum
sem þeæi má’l tilheyra, en það
mun vera lgn.dbúnaðarráðuneyt
ið, öl'lu meiri .hrofca?
Ég get ekki séð hvaða til-
gangi fisfcieldisstöðin í Kolla-
firði þjónar fyrir fiskirækt í
landimu, eins og upplýst hefur
verið að framan. Hitt gegnir
furðu að á sama tíma og lax-
eldisstöðvar í einfcaeign selja
uppalda fiska í ár og vötn ón
fjártiagsaðistoðar rikisins, skuli
varið af almanna fé tugum
milljóna fcróna til þessarar mis-
heppnuðu starfsemi.
Ef tilefmi geflst til af hendi
Þórs G'uðjóinssonar, veiðimála-
stjóra, mun ég ræða þesisi mál
f’-efcar á opinberum vettvangi.
Laxailóni, í júní 1967
Skúli Pálsson.
SVAR MITT
EFTIR BILLY GRAHAM
BRANCH R'ickey dó ekki alls fyrir löngu, eins og þér
vitið. Ég var að lesa um það nýlega, þegar hann hélt
síðustu ræðu sína og sagði: „Nú ætla ég að segja yður
sögu um andlegt hugrekki" — og að svo mæltu hneig
hann niður og var örendur. Nú vildi ég spyrja yður:
Hvers vegna lét Guð hann ekki ljúka máli sínu, ef hann
var kristinn maður? Af hverju þurfti ha,nn að deyja,
þegar hann var í miðri setningu?
BRANCH Rickey var vi'nu.r minn, og ég d'áði hann.
Ég er auðvitað ekki þess urríkominn að s vara fyrir
Guð. Samt finnst mér eitthvað hrífandi við það, að
kristinn maður er ka'liiaður heim tid að vera hjá
Drottni, með kristinn vitn.isibuirð á vörunum. Branch
Rickey var sómi knattleiiknuim og sórni Krdistindómn-
um. Hann var rmaðuir beillsteyptuir og einlæglega guð-
hræddur — þetta sjaldigæfa sambland af „ímynd
ka.rl'mennslkunnar“ og kristnum manni.
Mér finnst honurn hatfi tekizt að lljúka sögu sinni
um andlegt hugr.ekki. Líf hans og sikorinorður vitnis-
burður voru saga uim andlegt hugrekki. Hann hetfði
áreiðanilega tálað um hiu.grekki ein.hvers annars en
sjálfs sín. En minninigin um þennan trausta, gáfaða
íþróttaman.n, sem trúr var Guði — mitt í einhverjum
hrjúfasta lieik, sem til er — er áhritfameiri en nokkuð
það, sem hann hefði getað sagt um einhvern annan,
hver sem hann væri.
Krefjið þann Gu'ð ékki reiknisskapar, sem Branch
Rickey þjónaði. Sækizt heldur eftir þeirri andiegu
hugprýði, sem hann bafði till að bera, og líf yðar, sem
þér lifið, mun enda vi'ð gröfina.
Verzlun óskast
Vil leigja verzlunarpláss helzt við Laugaveg, Skóla-
vörðustíg eða í Miðbænum. Kaup á starfandi
verzlun kemur einnig til greina. Upplýsingar í
síma 36612 frá kl. 6 e.h.
I3QQ€9QE3Q€3€MI
IGAVPLAST
HÖFUM AFTUR FYRIRLIGGJANDI
ÞETTA STERKA HARÐPLAST
í MIKLU LITAÚRVALI.
IGVAplast platan er 130x280 cm.
að stærð og kostar kr. 609.-^
IGVAplast er gott að vinna.
Leitið upplýsinga.
R. GUÐMUNDSSON S KIIARAN HF.
VÉLAR . VERKFÆRI . IDNADARVÖRUR
ÁRNIÚLA 14, REVKJAVÍK, SÍMI 35722