Morgunblaðið - 04.07.1967, Side 32

Morgunblaðið - 04.07.1967, Side 32
FERÐAOH FARANGURS TRYGGING ALMENNAR TRYGGINGAR £ PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI17700 ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1967 RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA • SKRIFSTOFA SÍMI 10-100 Piltur hrapaði til bana í Reynisf jalli ÞAÐ sviplega slys varð í Reynis fjalli, skammt frá Vík í Mýrdal, aðfaranótt siunnudags, að ungur piltur úr Reykjavík, Kristján Sigurgeir Axelsson, hrapaði í fjallinu og beið bana. Kristján Axelsson Kristján fór með félaga sínum héðan úr bænum á laugardag. Ætluðu þeir fyrst í Þórsmörk, en hættu við það og héldu aust- ur til Víkur. Skammit fyrir aust an Vík tjölduðu þeir og ætluðu að láta fyrirberast þar um nótt- ina. Eftir að þeir voxu komnir í tjaldstað snerist Kristjáni hug- ur og ákvað hann að sofa uppi á Reynisfjalli um nóttina. Tók hann í því skyni með sér svefn- poka sinn og tösku og hélt áleið- is upp á fjallið, en félagi hans fór að sofa í tjaldinu. Varð það að samkomulagi með þeim, að 'élagi Kristjáns sækti ha.nn upp á Reynisfjall á sunnudagsmorg- uninn. Snemma á sunnudagsmorgun- inn lagði félagi Kristjáns af stað upp á fjallið til að sivipast um eftir honum. Eftir nokkra lei-t sá hann hvar Kristján lá í gilskorningi. Virtist honum fyrst sem hann svæfi og fór strax til hans og hugðist vekja hann, en sá þá að ekki var allt með felldu, svo að han hraðaði sér til Vík- Framhald á bls. 25. Auglýst eftír lækni fyrir síld- veiðiflotnnn FYRIR nokkru var auglýst eft ir lækni fyrir síldveiðiflotann og var það gert samkvæmt heimild í lögum frá siffasta AlþingL Samkvæmrt. upplýsin'giuim frá landlækni í geer mun oniginin hafa sótrt uim starfið ennfþá. Fitan yfir 20% Raufarhöfn, 3. júlí. SAMKVÆMT mælingum, sem hér voru gerffar í dag á fitu- magni síldarinnar, er það komið yfir 20%. Síldin er yfirleitt talin sölt- unarhæf þegar fitumagnið er orðið 20%, en nú hefur heyrzt, að söltun verði ekki leyfð fyrr en eftir 15. júlí. Enda er ekki unnt að salta þá síld, sem tekur 1% til 2 sólarhringa að flytja af miðunum til lands. Við eigum von á mikilli síld í nótt og á morgun. Vitað er um 23 skip, sem hingað koma. — Einar. Mesta veiði sumarsins - 43 skip með 10.825 tonn MESTA síldveiði sumarsins á einum sólarhring var nú um helgina. Á mánudagsmorgun höfðu 43 skip tilkynnt um veiði, alls 10.825 tonn. Veiffin afffara- nótt mánudags var um 120 sjó- mílur aust-norff-austur frá Jan Mayen, en þaðan eru 400 mílur míiur til Raufarhafnar. í gær voru flest skipin á leiff til lands meff aflann og voru fá eftir á miff unum. Eftirtalin skip höfðu tilkynnt um afta á mánudagsmorgun: Raufarhöfn: Ársæll Sigurðss. GK 260 tonn Dagfaxi ÞH. 300 Náttfari ÞH. 290 Sigurvon RE. 230 Faxi GK. 250 Sig. Jónss. SU. 210 Búðaklettur GK. 300 Sóley IS. 240 SnæfeU EA. 260 Hafrún IS. 300 Guðrún Þorkelsd. SU. 290 Þórður Jónass. EA. 270 Kristján Valgeir NS. 290 Sigurborg SI. 260 Guðrún Guðleifsd. IS. 260 Oddgeir ÞH. 235 Sendiherra ísraels í heimsókn: ísraelsmenn þakka fslendingum þá afstöðu samúðar og skilnings - er þeir sýndu í deilu ísraels við Arabaríkin Um þessar mundir er staddur hér á landi sendiherra Israels á fslandi, Natan Bar-Yaacov aff nafni. Hann er jafnframt sendiherra lands síns í Noregi og hefur aðsetur í Olsó. Sendiherrann ræddi við blaðamenn í gær og kvaffst þar vilja tjá þakkir Israels- manna til fslendinga fyrir þá afstöffu skilnings og samúffar, er þeir hefðu sýnt í deilu fsraels og Araba á dögunum. Hann kvaffst hafa fylgzt vel með þvi, sem íslenzk blöð hefffu skrifaff um máliff svo og afstöðu almennings og og væru fsraelsmenn þeim mjög þakklátir. Hann sagffi, aff það hefði lengi veiiff hlut- verk fslendinga að styffja málstaff réttlætisins á alþjóffa- vettvangi — þaff væri verð- ugt hlutverk og hann vonaði, aff þeir héldu fast við það hér eftir sem hingað til. Sendiherrann er fæddur í Skotlandi árið 1912. Hann lauk lögfræðiprófi frá háskólamun í Glasgow árið 1935 og starfaði þar síðan sem málflutningsmað- ur til ársins 1948, er ísraelsiríki Framh. á bls. 3 Óskar Halldórsson RE. 300 — Ljósfari ÞH. 200 — Fraimh. á bls. 25 X BANDARtSKU geimfararnir eru nú staddir á Öskjusvæff- inu til aff undirbúa sig fyrir tunglferð meff þvi að læra að þekkja hin ýmsu jarffefni og átta sig á landslagi. Hér er Sigurður Þórarinsson, jarff- fræffingur, aff fræffa þá um íslenzka náttúru. Ljósm.: Sverrir Pálsson. Sjá grein og myndir bls. 12. Krossinn sýnir hvar miðin eru Útlendingar handsamoðir fyrir þjóinað RANNSÓKNARLÖGREGLAN hefur handsamað tivo úitlendinga sem valdir eru að tvekniur mni- brotum er framin votu hér í bse í síðasta mánuði. Hið fyrra vair aðlfaranóitrt 19. júní, er þeir brurt- ust inn hjá Stúdíó Guðmundar í Garðastræti og stálu þaðan myndavélunn fyrir um 70 þúsund króniur, en hið síðara vax í Tjaxn arbarinn og þaðan stáld þeir miili 20 og 30 lengjuim af vind- linguim. Laxveiöi mun meiri en í fyrra MBL. hafði í gær samband við Þór Guðjónsson, veiðimála- stjóra, og spurffist fyrir um lax- veiffina í júnímánuði. í Ijós kom, að Iaxveiffi var mun meiri í ár en á sama tíma í fyrra. Sagði veiðimálastjóri, aff veiffin í júní gæfi fyrirheit um gott laxveiffi- sumar og væru menn almennt bjartsýnir og ánægðir meff út- litiff. í Elliðaánum veiddust í júní sl. 50 laxar, en 80 laxar komu á teljarann í ánni. Um sama leyti í fyrra höfðu veiðzt 26 laxar en 41 komið á teljarann. í Laxá i Kjós veiddust 92 laxar nú í júni en 43 í fyrra. í Norðurá 177 á móti 86 í fyrra. Þá sagði veiði- málastjóri að síðasta vika hefði verið góð í Borgarfirði og einnig hefði veiði í Þjórsá verið með bezta móti í júní sl. Veiði í Ölfus F raimh. á bls. 2)9

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.