Morgunblaðið - 04.07.1967, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 04.07.1967, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JULI 1967. 29 ÞRIÐJUDAGUR 7300 Morgunútvarp Veöurfregmr — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:56 Bæn — 8:00 Tónleifcar — 8:30 Fréttir og veðurfregnir — Tónleikar — 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr foruistugreinum dagblaðanna. — Tónleifcar — 9:30 TiHkynningar — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Valtdimar Lárusson leöcari les framha'ldsisöguna „Kapitólu“ eftir Eden Southworth (19). 16:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tillkynningar — Létt lög: Norman Luboff kórinn syngur lagasyrpu. Roberto Rossani og hljóinsveit hans ieika ítölisk lög. f Peter og Gordon syngja nökkur lög. Helmut Zacharias go hljóm- sveit hans leika lög frá liðnum árum. Rex Barrison, Julie Andr- ews, Stanley Holloway ojfl. syngja ölg úr „My Fair Lady“ eftir Lerner og Loewe. 10 :30 S íðdegisútv arp. Veðurfregnir — íslenzk lög og klassísk tónlist (17:00 Fréttir). Sigurveig Hjaltested syngur „Álf konuljóð“ eftir Karl O. Runólís son. Josef Suk og Jasef Hála ieika Sónötu nr. 3 fyrir fiðlu og píanó op. 46 eftir Grieg. S inf óní uhl j ómsveit Lundúna leika Sinifóníu nr. 4 í f-moll op. 36 eftir Tjaikovský. 17:46 Þjóðlög Listafólk frá Argentínu flytur lög síns heimeliandjs. 18:00Tónleikar — Tilkynnángar. lfi:45 Veðurfregnir — Dagskrá kvölds- ins. 19 .-00 Fréttir. 19:20 Tillkynninigar. 19:30 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinr*. 19:35 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir Bjark- lind kynnir. 20:30 Útvarpssagan: „Sendibréf frá Sandströnd“ eftir Stefán Jónsson Gísli Halldórsson leikari les (3). 21:00 Fréttir 21:30 Víðsjá 21:45 „Söngvar við sjávarsíðuna“, laga flok'kur eftir Gösta Nyström: Finnska söngkonan Aulikki Rautawaara syngur við undirleik sænsku útvarpshljómsveitarinn- ar, sem Tom Maxui stj. 22:05 Albanía Skúli Þórðarson magister flytur fyrra erindi. 22:30 Veðurfregnár. Við allra hæfi: Capitol-hljómsveitin leikur lög etftir Evans, Maissenet, Gade, Bizet og Tjaikovský; Carmen Dragon stj. 22:50 Fréttir í stuttu máli. Á hljóðbergi Limrur og léttmeti: Beatrice Lil'Iie, Stanl-ey Holloway, Cyril Richard o.fl. flytja. 23:25 Dagskrárlok. Miðvikudagur 5. júlí 7 XX) Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:56 Bæn -— 8:00 Tónleifcar — :830 Fréttir og veðurfregnir — Tónleikar — 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. — Tónleikar — 9:30 Til'kynningar — Tónleiíkar — 10iX)6 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12X)0 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 4. júlí 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Valdimar Lárusson leilkari les framhaldssöguna „Kapítólu“ efti^ Eden Souithworth (20). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tillkynningar — Létt lög: Milton Rosenstook og söngfólk hans flytja lög úr söngleiknium „Can Can“ eftir Cole Porter. Béla Sanders og hljómsveit hans leáka valsasyrpu. Hljómsveitim „101 strengur“ leifcur lög tengd Indlandi. Nancy Sinatra syngur nokkur lög. Serge Dupré stjómar flutningi vinsælla laga úr óper- um eftir Gounod Pucoini og Verdi. Hans Carste og hljómsveit harns leifca lagasyrpu. Sven-Bertia Tau- be syngur ölg ecftir Bellman. 16:30 Síðdegisútvarp. Veðurfregnir. — íslenzk lög og klassísk tónlist (17 XX) Fréttir). Guðimundur Jónsson syngur þrjú lög eftir Pál tsóifsson. Kammerhljó(msveitin í Stuttgart leikur Konsert nr. 1 í G-dúr eftir Pergolesá; Karl Munchiniger stj. Suásse Romande hljómsveitin leikur Sinfónáu nr. 84 í Es-dúr eftir Haydn; Ernest Amsenmet stjórnar. Jutta Vulpius, Rolíf Apreck ojfl. söngvarar, kór og hljómsveit Rák isóperunnar í Dresden flytja atriði úr „Brottnámin-u úr kvennabúrinu“ eftir Mozart: Otmar Suitner stj. 17:45 Lög á nákkuna Charles Magnante leikur lög með spæmskum blæ og Ivor Peterson og hljómsveit hans leika norsk og sænsk lög. 18:20 Tfflkynningar 18:45 Veðurfregnir — Dagskrá kvölds- ins. 19 XX) Fréttir. 19:20 Tfflflkyn-ningar. 19:30 Dýr og gróður Steindór Steindórason yfLrkenn- ari taáar um gulstör og starengj- ar. 19:35 Einteikur á gítar: Julian Bream leikur verk eftir Sylviuis Leopold Weiss, Robert de Visée og Gasper Sanz. 19:55 „Nú er llf mitt þínum fótum falið“ Albert JÓhannsson kennari 1 Skógum tekur saman dagskrá að tilhlutan Lamdssambamds hesta- manna. Einar G. E. Sæmundsen forrnað ur samba-ndsins flytur ingangsorð Aðrir flytjendur: Jón R. Hjálmarsson og Þórður Tómas- son. Tvötfaldur kvartett Eyfell- inga syngur ,3prett“ eftir Svein- björn Sveimbjörmsson. 20:45 Einsöngur í útvarpssal: Kathleen Joyoe frá Bretlandi syngur við undirleik G-uðrúnar Kristins- dóttur. a. Resítatív og aría eftir Handel. b. „Se tu m’ ami“ eftir Pergolesi. c. „Pieta Signore“ eftir Stradella 21:00 Fréttir 21:30 „Foringjar falla' * Hilmar Jónsson les kaflia úr skáldsögu sinni. 21:40 íslenzk tónlist a. Tilbrigði eftir Jón Leifs um stef eftir Beethoven. Sinfónáu- h/ljómisveit islands leikur; Igor BuketoÆf stj. b. Sónata fyrir píanó eftir Leif Þórarinsson. Rögnvaádur Sigur- jónsson leikur . 22:06 „Kennslúkonan“, smásaga eftir Sherwood Anderson. Þýðandi: Ájs mundur Jónsson. Lesari: Jón Aðils. 22:30 Veðuifrfregnir Á sumarkvöldi Margrét Jónsdóttir kynnir létt- klassásk lög og kafla úr tónverk um. 23:20 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárliok. Notað mótatimbur og þakjárn til sölu. Stærðir 2x4 og 1,1x6. Einnig nýtt þakjárn. Ó. V. JÓHANNSSON OG CO. Skipholti 17 A. Símar 12363 og 17563. Börn sem verða á þriðja námskeiðinu á Jaðri greiði vistgjöld sín 4.—7. júlí í Góðtemplarahúsinu kl. 4—5.30. Suinardvalarnefndin. Lokað vegna sumarleyfa 8.—24. júlí. Viðskiptavinir eru vinsamlega beðnir að gera pantanir sínar strax. KRISTJÁNSSON H.F., Ingólfsstræti 12. Sími 12800 og 14878. Til sængurgjafa Mikið af fallegum ungbamafatnaði. R. Ó. búðin Skaftahlíð 28. — Sími 34925. Renó R161967 Af sérstökum ástæðum er þessi bifreið til sölu. Bifreiðin er sem ný og aðeins ekin 10 þús. kíló- • metra. KRISTINN GUÐNASON H.F. Klapparstíg 27, Sími 22675. Stúlkur Nokkrar vanar söltunarstúlkur vantar til Sól- brekku h.f. Mjóafirði, Upplýsingar í síma 16391 Reykjavík og 1976, Akranesi. SÓLBREKKA. Eldhússtörf - Veitingahús Kona óskast í eldhús, á veitingahúsi. Þrískiptar vaktir, góð frí. Meðmæli óskast. Uppl. í síma 81985 milli kl. 19 og 21. Sími 14226 Til sölu er Hafnarvík, Grindavík. 510 ferm. botn- plata á 3.180 ferm. lóð. Hornteikning og húsa- teikning fylgja. Upplýsingar gefnar í síma 8106, Grindavík og hjá Kristjáni Eiríkssyni, Laugavegi 27 í síma 14226. Húsfélög — Lóðaeigendur Tökum að okkur alla skrúð- garðavinnu. Nýbyggingu skrúðgarða. Sláum grasfleti. Leitið tilboða, sími okkar er 23361. Í.S.Í. 2. KNATTSPYRNULANDSLEIKURINN Á AFMÆLISMÓTI K.S.Í. K.S.Í. SVIÞJOÐ - NOREGUR Verð aðgöngumiða: Stúkusæti kr. 150 Stæði kr. 100 Barnamiðar kr. 25 fer fram á íþróttaleikvanginum í Laugardal í kvöld (þriðju- dagskvöld) og hefst kl. 20.30. Dómari: Hannes Þ. Sigurðsson. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur frá kl. 19.45. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 10.00 úr sölutjaldi við Út- vegsbankann og við Laugardalsvöliinn frá kl. 16.00. Knattspyrnusamband íslands Kaupið miða tímanlega. Forðizt biðraðir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.