Morgunblaðið - 04.07.1967, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1»67.
25
Vestfirzkar húsmæour a
orlofi í Reykjanesi
VESTFIRZKAR húisimæður
hafa oríbofoneifndÍT nokíkurra sveit
arfél'aiga vestra skipulagt divölina.
Orlofsheiim.il iniu veitir fonstöðu
Guðrún Vigfúsdóttir, kennari á
ísafirði. Hún sagði Mongiuinlbilað-
inu í gær, að 31 kiona hefði verið
í Reykjanesi að undanförnu,
dvalantkninin hafi verið áfaveðinn
27. júní — 4 júM.
Guðrún sagði, að kxmurnar
hefðU áftt dásamlega daga í
Reyfcj aniesi, enda verið heppnar
með veður. Farið sé í gönguferð-
ir, sund og stoemimt sér við spil
og fleira á fcvöMin.
Hún sagði, að fjórar vestfirzkar
orílotfsniefndir stæðu að orlloÆs'heiim
ilinu og hefðu þær notið mikiIlaT
velvildar dkólastjórans í Reykja-
nesi, Kristmiundar Hanríessonar.
- SUEZSKURÐUR
Framhald af bls. 1.
ur-Ameríkjuríkja. Báðar
þessar ályktanir gera ráð
fyrir, að ísraelsmenn kalli
herlið sitt heim frá herteknu
svæðunum.
í boðskap, sem sendinefnd
Arabariíkj'ainnia afhenti U Thant
í aðalstöðtvum Sf> é iaugardaig,
sagði m.a.: „Oas veitist sá heið-
ur að tiilkynna yður, að ísraelfi-
menn hafa nofið vopnaMéð, sem
Öryggisráðið fyrirslkipaði, og
slkotið á hermenn ototoar í Ras-
el-Ayish suður atf Port Fouad.“
Ísnaelsímenn sagðu hinis vegar,
að egypzfcir hienmenn hetfðu
fcomið í bátum yflir Súez-skurð-
inn og brotizit 14 km vegailengd
inn á Smai-skagan.n áður en
þeir voru retonir til baka. —
Kváðu þeir Egypta hatfa byrjað
bardagana með Stoothníð úr vél>-
byssum og aprengjuvörpum jrfir
Súez-skurðinn. Eklki var barizt
aðifaranótt sunnudags, en á
sunnudag skýrði Kairó-útvarpið
tfná því, að Egyptar hefðu hrund
ið annaTri áráis ísraelsmanna þá
kl. 9 um moríguninn (isL tími)
og eyðlilagt notokra skriðdneka
þeirra og brynvarðar bifreiðir.
í Tel Aviv var sagt að bardaig-
ar hefiðu að nýju blossað upp
um háidiegisbilið, en á það minnt
ist Kairó-úitvarpið etoki. Sagði
tadsmaður ísríaelstjór.nar, að
Egyptar hefðu þann dag gert
fjórar misheppnaðar árósir á
ísraelsku herflofcikana í grennd
við Qantara. Greindi taismaður-
iinn fró því, að einn liðsáoringi
hefði fallið og margir særzt í
þessurn bardöguim. í daig, þriðja
daginn i röð, skiptust henmenn-
irnir á skotum yfir Súez-skurð-
inn og enn voru það Egyptar
sem stootihríðina hótfu, að sögn
iísríaelsimanna. — Tailisimaðuir
egypzfca hensins neitaði þeim
fuWyrðirigum ísraelsma.nna í
dag, að engir egypzkir hermenn
væru eftir á austurbafcfca Súez-
skurðarins.
HernaðansérfræðingaT í Tel
Aviv telj.a, að Nasser Egypta-
landsflors'eti sé nú að reyna að
safna sarnan slátríunum atf
egypzfca hernium með þvú að
sfcapa ótta við innrás ísraets-
manna í Egyptaland. DagbLöð í
höfuðborg ísraels segja mörg í
Æorystugremuim í dag, að árós
Egypta sé yfirvegaður. leikur til
að hatfa áhritf á vissa íuMtrúa
Allsherjaríþingsins þannig að
þeir gneiði attovæði sín með því
að fsrael kaillLi heim her sinn
af ótta við áframhaildandi étök.
Sum blöðin hatfa það etftir
hernaðarisérfræðii'nigum, að ekki
sé möguleiki fyrir sundraðan
her og ftugflota Egypta, að hefj.a
aðra meirihóttar árós, þrótt fyr-
ir orruistuþotur og hfirgögn,
sem fregnir herma að flutt hatfi
verið í stónum stál til Egypta-
lands fró Sovétrikjiunum.
Fyrrv. fonsætisráðherra ísra-
els, þ j óðskö ru ng u r in n Ben
Gurioni, s.agði á samkamu hó-
sfcóUlastúdenta í Tel Aiviiv ó
sunnudag, að mögui!fiik,ar væru
á því að annað stríð yrði háð í
lömdum fyrir botni Miðjarðar-
hafs inman næstu tíu ára. —
Hann tovað ísrafiismfinm ekkert
haifia að óttazt með því, að her
þeirra hetfði þjólfiun mun betri
em Egyptar og siðferðilfiga og
gáifmafarslega yfirburði yfir þó.
ísraelisk stjórmanvöld hafa fyr
irskipað blaðamönrvum að verða
á brott frá Súez-stourðiinum og
mágnenn.i hans vegma hættu-
ásiamdsins sem þar rikir.
-----♦♦♦-------
- VERÐAUKASK.
Framhald atf bls. 1.
göngu til Kristjánsborgar til að
lýsa óánægju sinni með álagn-
ingu þessa nýja skatts, (sem
Danir nefna momsen), er þeim
þykir koma hart niður á verzl-
unarfólki. Göngufólkið lagði
blómsveig við frelsisminnismerk
ið, sem reist var til að minnast
þess er bændur voru losaðir und-
an vinnuánauðinni. Á borða sera
við sveiginn var festur var letr-
að: „Vinnuánauð var á ný kom-
ið á í Danmörku 3. júlí 1967“.
í broddi fylkingar göngufólks-
ins ók vöruflutningabíll með
gálga, sem í var hengd brúða,
er tákna átti Jens Otto Kragh,
forsætisráðherra. Haldnar voru
mótmælaræður og tovatt til þess
að Þjóðþingið yrði kallað sam-
an í skyndingu til að afnema
verðaukaskattinn.
- BANASLYS
Framhald af bls. 32.
ur og gerði sýslumanni og hér-
aðslækni aðvart. Er héraðslækn
ir kom á staðinn skömmu síðar,
eða kl. 10.35, var maðurinn lát-
inn fyrir nokkrum klukkustund
um.
Allt bendir til þess að Kristján
hafi runnið niður snarbratta
grasbrekku, svonefnda Klappar-
brekku, og oltið niður í gilskorn
inginn, þar sem hann fannst.
Vegalengdin, sem hann hefur að
öllum líkindum runnið og fallið,
er um 20 metrar.
Litlir áverkar voru á líki
Kristjáns, en hann mun hafa
fengið mikið högg á höfuðið.
Var dánarorsök hans úrskurðuð
höfuðkúpubrot og blæðing á
heila.
Kristján Sigúrgeir Kristjáns-
son var 22 ára að aldri. Hann
átti heima hjá foreldrum sínum
að Flókagötu 7 hér í borg.
Myndin sýnir skemmtiferðaskipið Bergensfjord (í fjarska). Á bryggjunni sjást nokkrir far-
þegar bíða eftir því að komast um borð, en litli vélbáturinn sem á myndinni sést leggjast
upp að bryggjunni, flutti farþegana um borð í skemmtiferðaskipið. Myndin er tekin af ljós-
myndara Mbl. Ól. K. M. skömmu áður en skipið hélt á brott síðdegis í gær.
Eitt glæsilegasta skemmtif eröa-
skip heimsins kemur til R-víkur
FARÞEGAR um borð í
norska skemmtiferðaskipinu
Bergensfjord, sem kom til
Reykjavíkur snemma í gær-
morgun og sigldi aftur brott
síðdegis í gær, voru heppnir
með veður. í Reykjavík og
víðasthvar á suðurlandi var
veður hið fegursta, glamp-
andi sólskin og hiti. Farþeg-
arnir sem eru 466 að tölu,
fóru flestir til Þingvalla á
vegum Ferðaskrifstofu ríkis-
ins og áttu án efa glaðan dag.
Bergensfjord er í eigu Nor-
wegian American Line og
siglir á milli Noregs og Ame-
ríku. Héðan hélt skipið áleið-
is til Hammerfest, sem er
nyrst í Noregi, en þaðan fer
það til Osló. Skipið kom hing
að frá Kaupmannahöfn.
Blaðamaður við Mbl. átti í
gær tal við Ferðaskrifstofu
Zoega og spurðist fyrir um
komu skemmtiferðaskipa til
Reykjavíkur. Þriðja skemcm+i
ferðaskipið, sem kemur til
Reykjavíkur á þessu sumri
verður sænska skipið Kungs-
holm, sem kemur n.k. mið-
vikudag. Um borð í skipinu
eru 450 farþegar og kemur
það hingað frá New York.
Munu farþegar fara til Þing-
valla á vegum ferðaskrifstof-
unnar. Skipið heldur samdæg
urs á brott til N-Noregs.
Fjórða skemmtiferðaskipið,
sem til landsins kemur á
sumrinu, er ítalska skipið
Engenio C. sem kemur n.k.
sunnudag. Skipið, sem er
nýtt, er sagt vera eitt glæsi-
legasta skemmtiferðaskipið
sem til er í heiminum. Um
borð eru 1000 farþegar flestir
ítalskir. Ferðaskrifstofan mun
skipuleggja ferðir fyrir far-
þegana innanlands. Skipið
heldur héðan síðdegis á mánu
dag.
- KÍNVERJAR
SÍLDIN
hringnum áður, alls 3.690 tonn.
Skrá um þau fer hér á eftir:
Framhald af bls. 1.
aist Kímverjar að Burmaistjórn
tryggi örygigi kínverskra sendi-
ráðsmanna, en fcínverátour senidi-
ráðsmaður beið bana í fyrri vitou
í átötouim í Rangoon.
Fregnir frá Burma henma, að
miklar andfleínversikar mótmæla-
aðgerðir hafi blossað upp víðóveg
ar í landinu í dag.
-----♦♦♦-------- 1
- LAXVEIÐI
Framhald af bls. 32.
á hefur sjaldan verið eins mikil
og í vor og úr Blöndu höfðu
verið dregnir 115 laxar í gær.
Veiði í Laxá í Dölum byrjaði
ekki fyrr en nú um mánaðamót-
in en svo virðist, sem mikill lax
sé um alla ána. Einnig var góð
veiði í Vatnsdalsá, Víðidalsá og
Miðfjarðará.
Þá sagði veiðimálastjóri, að
bezta laxveiðivikan í fyrra hefði
verið síðasta vika júlímánaðar
liti því út fyrir að laxagangan
væri mun fyrr á ferðinni í ár en
áður.
Hugrún IS. 180 —
Jörundur III. RE. 260 —
Barði NK. 250 —
Sléttanes IS. 250 —
Pétur Thorsteinsson BA. 250 —
Ólafur Sigurðss. AK. 270 —
Jón Finnss. GK. 220 —
Héðinn ÞH. 320 —
Gísli Árni RE. 400 —
Jón Garðar GK. 280 —
Anna SI. 150 —
Bjarmi II. EA. 240 —
Dalatangi:
Grótta RE. 220 tonn
Hannes Hafsfcein EA. 250 —
Hólmanes SU. 210 —
Gullver NS. 250 —
Ásgeir RE. 390 —
Hoffell SU. 190 —
Sóirún IS. 220 —
Arnar RE. 230 —
Sveinn Sveinbj.ss. NK. 290 —
Ásþór RE. 140 —
Guðmundur Péturs IS. 200 —
Framnes IS. 190 —
Gunnar SU. 130 —
Á sunnudagsmorgun höfðu 16
skip tilkynnt um afla frá sólar-
Raufarhöfn:
Harpa RE. 280 tonn
Vonin KE. 170 —
Sigurpáll GK. 220 —
Guðrún Jónsd. IS. 170 —
Sig. Bjarnason EA. 260 —
Seley SU. 290 —
Guðrún GK. 280 —
Helga II. RE. 270 —
Súlan EA. 240 —
Dalatangi:
Vigri GK. 220 tonn
Börkur NK. 270 —
Árni Magnússon GK. 210 —
Bjartur NK. 230 —
Björgúlfur EA. 240 —
Sæfaxi II. NK. 170 —
Ásgeir Kristján IS. 170 —
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA.SKRIFSTOFA
SÍIVII 10.100
rVmingársála
Vegna flutnings úr AÐALSTRÆTI 9 seljum við næstu daga ýmsar vörur með miklurn afslætti.
KOMIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP Á MEÐAN ÚR N ÓGU ER AÐ VELJA.
Wdy w
U YdOöutn
AÐALSTRÆTI 9.