Morgunblaðið - 04.07.1967, Qupperneq 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1967.
Síml 114 75
Á barmi glötunar
HAYWARD FINCH
Heotbehs
Spennandi og vel ieikin ensk
kvikmynd í litum og Cinema
scope.
Sýnd kl. 5,10 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
KBTKM»m
Heimur hinna
útlægu
Afar spennandi og æfintýra-
rík ný amerísk litmynd.
Barry Sullivan
Norma Bengel
Bönnuff innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NUMEDIA
t
SPILAR f KVÖLD
Bjarni beinteinsson
LÖGFRiEÐINGUR
AUSTU RSTRÆTI 17 (RILLI a VALD*
SfMI 135 36
TONABÍÓ
Simi 31182
ÍSLENZKUR TEXTI
((Kiss Me, stupid).
Víðfræg og bráðskemmtileg,
ný amerísk gamanmynd í sér-
flokki. Myndina gerði Billy
Wilder, en hann hefur stjórn-
að „Irma La Donce“ og
„Lykill undir mottunni".
Ðean Martin
Kim Novak
Ray Walson
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuff innan 16 ára.
★ STJÖRNU RÍh
Gimsteina-
ræningjarnir
Hörkuspennandi og viðburðai
rík ný þýzk sakamálamynd
í litum og Cinema Ssope.
Horst Frank
Ma.rin.nnie Koch
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Böntnuð bömum
DANSKUR TEXTI
Bindisnál úr gulli
með rauðum steini tapaðist
fyrir utan Þórskaffi milli kl.
1—2 aðfararnótt iföstudags. Ef
einíhver hefur fundið nálina
vinsamlega hringi í síma
51695. Góð fundarlaun.
AKRANES
Til sölu:
Viff Heiffarbraut: Efri hæð og
Ihálf neðri hæð í steinhúsi,
5 svefnhenbergi, stofur, eld-
hús og þvottahús á hæðinni,
eignarlóð.
Viff SaHdabrtuit: 4 herbetrgja
íbúð á jaxðhæð, 4 herbergja
íbúð á efri hæð.
Hefi kaupanda að húsi með
2 íbúðum, 3—4 herbergja
og 2 herbergja.
Hcrmann G Jónsson hdl
Vesturgötu 113, Akranesi.
Sími 1890.
Knútur Bruun hdl.
Lög m a n nssk rifstof a
Grettisgötu 8 II. h.
Sími 24940.
The OSCAR
JOSfPH f UVINE hesents
THE OSCAR
Heimsfræg amerísik litmynd
Frábær leikur, efnismikill
söguþráður, glæsileg uppsetn
ing, góð textaþýðing, allt
þetta sameinast til að gefa
The Oscar bezbu meðmæli
Hornaugans, og um leið, að
hvetja til góðrar aðsókn-
ar. — Mbl.
Aðalhlutverk:
Stephen Boyd
Tony Bennett
iSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára
Hópferðab'ilar
allar stærffir
Hvað kom fyrir
BABY JANE ?
(What ever happened
to Baby Jane)
■•■•rraáÉi
rr--------
6 IN6IMAR
Síniar 37400 og 34307
Amerísk stórmynd, byggð á
samnefndri skáldsögu er
komið hefur sem framhalds-
saga í „Vikunni".
Aðalhlutverk:
Bette Davfe
Joatn Crawford
íslenzkur texti
Sýnd kl. 9.
Allra síðasta sinn.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Nú skulum við
skemmta okkur
(Palm Springs Weekend)
Skemmtileg amerísk gaman-
mynd í litum.
Aðalhlutverk:
Troy Donahue,
Connie Stevens,
Mynd fyrir alla fjölskylduna
Endursýnd kl. 5
99
C0LLANT“
Saumlausar
Fjölbreytt litaúrval.
Útsölustaðir
*
Ocúlus
Sokkabúðin
Tíbrá
Á1
Frá Æskulýðsráði
Kópavogs
Námskeið í íþróttum og leikjum er að hefjast og
stendur til 1. sept. Námskeiðið er ætlað börnum og
unglingum 5 til 13 ára. Þátttökugjald kr. 35.
Innritun fyrir Austurbæ á íþróttavellinum í Smára-
hvammi mánudaginn 3. júlí kl. 9.30 til 12. Og
Vesturbæ á íþróttavellinum í Vesturbæ v. Vallar-
gerði kl. 2 til 5 e.h.
Stangaveiðiklúbbur og ferðaklúbbur eru einnig að
hefja starfsemi sína.
Upplýsingar þriðjudaga og fimmtud. kl. 8 til 10 e.h.
í síma 41866, og daglega milli kl. 1 og 2 í sima 42047.
Æskulýðsfulltrúi.
Hrekkj alómur inn
vopnfimi
GERARD BARRAY
MICHELE
GIRARD0N
ALBERT
DE MENDOZA
Bráðskemmtileg og spenn-
andi frönsk CinemaScope lit-
mynd um hetjudáðir og glæsi
brag.
DANSKUR TEXTI
Gearard Barray
Gianna Maria Canale
Bönnuð börnum yngri en 12
ára.
Sýnd kl. 5, 7 ag 9.
Síðasta sinn
LAUGARAS
Operation Poker
Spennandi ný ítölsk-amerísk
njósnamynd tekin í litum og
Cinemascope með ensku tali
og íslenzkum skýringartexta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
TEXTI
Bönnuð börnum
Miðasala frá kl. 4
I ashington
4, 5, 6 og 8 feta
Skúffusleðar
18, 20 og 22ja tommu
Skúffu- og skápagrip og
höldur, mikið úrval.
Hrærivélalyftur
Skápalamir.
J. Þorláksson
& Itlorðmann hf.