Morgunblaðið - 04.07.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.07.1967, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JULI 1967. Með geimförum um fjöll og firnindi * Texti Oli Tynes Myndir Sverrir Pálsson Sýnishorn tekin úr berginu. og Kristmann Eiðsson, blaða maður við Alþýðublaðið, og svo bandarískur „kollega“ frá True Magazine. Kár: Jónasson hjá Tímanum er í eigin Bronco-jeppa og með honum þeir Árni Gunnarsson hjá Ú.varpinu og Ingimundur Magnússon sem fer fyrir Ice- land Review. Við náðum ekki lengra í fyrsta áfanga en að hótel Reykjahlíð við Mývatn. Sú töf sem olli því var okkur þó síður en srvo á móti skapi. Þegar við vorum að aka fram með Laxá hjá Helluvaði, heyrðum við í talstöðinni að fimm geimfaranna væru þar einhvers staðar á næstu grös- um, við veiðar. Og voru ná- lægir bílar beðnir að leyfa þeim að sitja í að Hótel Reym hlíð, þar sem þeir áttu pönt- uð herbergi. Við heyrðum það líka í talstöðinni að kollegar okkar í „Bronconum" höfðu síður en svo á móti því að hitta þá. „Áhöfn“ „Weapons- ins“ lá því úti í gluggum og skyggndist ákaft um. Og það bar þann árangur að skömmu síðar hafði farþegum Eysteins fjölgað um fimm. Einn veiði- mannanna var Neil Arm- Öskju, mánudag. GEIMFARARNIR banda- rísku hafa nú verið á ferð- inni í tvo daga og komið víða við. Þeir eru í tveimur stórum fjallabílum sem þeir Guðmundur Jónasson og Vernharður Sigursteinsson frá Akureyri aka. Fast í kjöl- far þeirra fylgja tveir minni bílar sem innihalda sjö frétta menn. Við lögðum af stað síðast- liðinn laugardag og flugum Pálsson, fréttaritari Morgun- sem leið liggur til Akureyrar. Þar bættist í hópinn Sverrir blaðsins á staðnum og strax um kvöldið var lag af stað inn að Herðubreiðarlindum í Dodge Weapon fjallabíl. Öku maður okkar er tvítugur pilt ur frá Akureyri, Eysteinn Reynisson. Með í bílnum er strong, hinn eini í hópnum sem enn hefur farið í geim- ferð. Eins og gefur að skilja lá okkur nokkur forvitni á að hitta gripinn. En það varð ekki mikið um samræður í það skiptið. Armstrong er maður mjög hlédrægur og eini gallinn sem hann finnur við geimferðaáætlun heima- lands síns er sú mikla at- hygli, sem honum er veitt hvar sem hann fer um. Með félögum sínum er hann kátur og ræðinn og hrókur alls fagnaðar. En innan um ókunn uga er hann þögull og vill sem minnst segja. Hann sett- ist því í aftasta sæti bílsins og horfði hugsandi út um glugg- ann. Það var ekki nema einn þeirra félaga sem hafði haít heppnina með sér. Bill And- ers hefur verið stangveiði- Geimfarar grandskoða steina ur, leiðbeinir (til hægri). með stækkunargleri. Guðmundur Sigvaldason, jarðefnafræðing- þá til dauða með því að stinga andlitinu ofan í vatn- ið. Anders hafði yfir langa formúlu um það „material“ sem hann taldi vini sína hafa í heila stað og kvað sann sögli þeirra mjög ábótavant. Frá skálanum var haldið inn að Öskju og fyrst farið í eitthvert nafnlaust gil sunnan megin við Drekagilið og þar héldu þeir Sigurður Þórarins son og Guðmundur Sigvalda- son jarðfræðifyrirlestur, sem fór fyrir ofan garð og neðan hjá fréttamönnunum. Geim- fararnir hinsvegar voru full- ir af áhuga og hjuggu steina lausa úr berginu til nánari rannsókna. Við horfðum hrifn ir á einn af jarðfræðingum NASA sem er með í förinni. Það er alveg sarna hvernig veðrið hefur verið, náunginn er alltaf í stuttbuxum. Þegar mjög kólnaði í eitt skiptið fór hann inn í rútuna til að ná sér í hlífðarföt og við vörp- uðum öndinni léttara. Þaðan kom hann svo út, klæddur þykkú peysu og blússu — og á stuttbuxum, og við kom- umst helzt að þeirri niður- stöðu að hann hefði trélappir. Svo var haldið í Drekagil og komið þangað um sex-leytið. Veður hafði verið fremur hrá slagalegt um daginn, þung- skýjað og fremur kalt, en rétt í 'þann mund sem bílarnir óku yfir ána birti til og sólin skein í heiði. Það birti jafnmikið yfir skapsmunum leiðangurs- manna og þeir tóku til óspilltra málanna við að reisa tjöldin. Skömmu síðar gat að líta þar snotra tjald- borg og stóðu ritstjórnarskrif stofur blaðanna og útvarps- ins hlið við hlið, kyrfilega merktar. Bandaríkjamennirnir voru sérstaklega kátir við og þutu strax upp á melana til að leika fótbolta. Guðmundur Jónasson lét sig ekki muna um að taka þátt í gamninu og geystist eins og hvirfilbýl- ur fram og aftur um völlinn. Framhald á bls. 24. Ferðalangarnir hjálpa einum bílnum yfir snjóskafl. maður um margra ára skeið og er betur að sér í kúnstinni en félagar hans. Enda hafði hann tivo væna silunga til að státa af. Anders er ákaflega líflegur náungi og skemmti- legur. Þetta er ekki fyrsta heimsókn hans til íslands. Hann var með geimfarahópn- um sem koim hingað 1966. Þar fyrir utan tilheyrði hann varnarliðinu á Keflavíkur- flugvelli 1955 og flaug þá Scorpion orrustuflugvél. Það voru ekki nema’ þessir fimm geimfarar sem lögðu af stað frá Akureyri á laugar- deginum. Hinir voru væntan- legir með rútum og flugivél- um daginn eftir og við bið- um kcmu þeirra á flugvellin- um í Grafarlöndum. Þeir létu ekki bíða lengi eftir sér. Um tíu-ieyíið birtist Beechcraft- vél Björns Pálssonar og renndi sér inn til .lendingar, og nokkrum mínútum síðar lenti önnur Beechcraft-vél frá Tryggva Helgasyni. Frá flugvellinum var haldið beint inn í Þorsteinsskála við Herðubreiðarlindir. Þar átti þó ekki að stoppa lengi að þessu sinni, heldur halda áfram inn að Öskju eftir að búið var að drekka kaffisopa. Það var glatt á hjalla í Þor- steinsskála og auðheyrt að Bandaríkjamennirnir nu;u lífsins. Anders lýsti því með mörgum stórum orðum hvern ig hann hefði dregið risafisk ana daginn áður og fór nokkr um orðum um fiskni kunn- ingja sinna. Þeir aftur á móti báru brigður á sögu hans, töldu hann helzt hafa stolið fiskunum úr neti eða hrætt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.