Morgunblaðið - 15.07.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.07.1967, Blaðsíða 8
8 MCRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JULI 1967 Bátavélar framleiddar í stærðum 100—700 hö. Fyrirliggjandi ein vél 400 hö. og ein 140 hö. STEINAVÖR H.F. Norðurstíg 7, Reykjavík. — Símar 24120 og 24125. Teiknistofa okkar er flutt að Hverfisgötu 82 2. hæð. Síminn 20885. Jón Sigurðsson, byggingartæknifræðingur, Njáll Guðmundsson, byggingartæknifræðingur, Snorri Hauksson, innhússarkitekt. Kennara vantar að barna og unglingaskólanum að Kleppsjárns- reykjum í Borgarfirði. Nánari upplýsingar gefa skólastjórinn Hjörtur Þórarinsson, og formaður skólanefndar séra Guðmundur Þorsteinsson, Hvann- eyri. 99 LJLF OG MILD" Rínarlönd Kronprins Frederik Enn eru nokkur pláss laus í hinnl vinsælu Rínarlandaierð 8. — 24. ágúst. Uppselt um borð í Gullfossi, en nokkur pláss laus ineð Krónprjns Frederik frá Kaupmannahöfn. Verð frá kr. 12.620. Þér njótið 1. flokks veitinga og þjónustu um borð í Kronprins Frederik. L0ND & LEIÐIR Aðalstræti&sinii 24313 Reykið L&M mstm 1 :>>—*¦S ':¦¦¦¦¦ ¦'[¦'"¦ ----s-í; P-U^y : ----. W\ %& WW& | föj Jr Ma* einlJ.S.A. Möguleiki er að fá keypt og ísett nýtízku snurpuspil af öllum stærðum frá Kaarbös Mek. Verksted A/S. Harstad og jafnframt að fá framkvæmdar aðrar viðgerðir og breyting- ar á skipi yðar. Upplýsingar um spil og viðgerðir og mögu- leika að komast í samband við tæknimann stöðvarinnar veittar á skrifstofu vorri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.