Morgunblaðið - 15.07.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.07.1967, Blaðsíða 8
8 MC-RGU N BLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 19«7 Bátavélar framleiddar í stærðum 100—700 hö. Fyrirliggjandi ein vél 400 hö. og ein 140 hö. STEINAVÖR H.F. Norðurstíg 7, Reykjavík. — Símar 24120 og 24125. Rínarlönd — Kronprins Frederik Enn eru nokkur pláss laus í hinni vinsælu Rínarlandaferð 8. — 24. ágúst. Uppselt um borð í Gullfossi, en nokkur pláss laus ineð Krónprjns Frederik frá Kaupmannahöfn. Verð frá kr. 12.620. Þér njótið 1. flokks veitinga og þjónustu um borð í Kronprins Frederik. LÖND&LEIÐIR Aðalstræti 8,simi 2 4313 Teiknistofa okkar er flutt að Hverfisgötu 82 2. hæð. Síminn 20885. Jón Sigurðsson, byggingartæknifræðingur, Njáll Guðmundsson, byggingartæknifræðingur, Snorri Hauksson, innhússarkitekt. Kennara vantar að barna og unglingaskólanum að Kleppsjárns- reykjum í Borgarfirði. Nánari upplýsingar gefa skólastjórinn Hjörtur Þórarinsson, og formaður skólanefndar séra Guðmundur Þorsteinsson, Hvann- eyri. 99 LJUF OG MILD 66 Upplýsingar um spil og viðgerðir og mögu- leika að komast í samband við tæknimann stöðvarinnar veittar á skrifstofu vorri. EGGERT KRISTJÁNSSOItl & CO. H.F. UTGERÐARMENN Möguleiki er að fá keypt og ísett nýtízku snurpuspil af öllum stærðum frá Kaarbös Mek. Verksted. A/S. Harstad og jafnframt að fá framkvæmdar aðrar viðgerðir og breyting- ar á skipi yðar. L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.