Morgunblaðið - 15.07.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.07.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1S. JÚLÍ 1967 15 Stefán Aðalsteinsson skrifar: Skotlandsbréf HEIMSÚKN A HÁLANDA- SÝNINGUNA í EDINBORG BREZKUR landbúnaður er hafð- ur í hávegum í heimalandi sínu og nýtur bæði mikillar fyrir- greiðslu og mikillar virðingar. Landbúnaðarsýningar hér í landi eiga þátt í að kynna land- búnaðinn og afla honum álits, enda er sýningarmenning Breta mikil, skipulagning á sýningum góð, undirbúningur á gripum undir sýningar mikill og grip- irnir vel til hafðir, og verðlaun- in sem veitt eru á sýningunum eftirsótt virðingarmerki. Vélafyrirtseki kynna þar fram- leiðisl.u sína, fóð'urvörufyrirtækr sýna það sem það sem þau hafa á boðstólum, kynntar eru nýj- ungar í byggingum, og mierkar nýjungar á sviði véla og tækni eru jafnvel verðlaunaðar. Skozka Hálandasýningin stend- ur yfir 4 daga að þessu sinni og er á föstu sýningarsvæði rétt utan við Edinborg. Sýningarsvæðið er geysistórt og er margra daga verk að fara það vel yfir sýninguna, að ör- uggt sé, að ekkert hafi gleymzt eða farið framhjá manni. Uppistaðan í sýningunni eru búfjárdómar, og sýndir eru bæði nautgripir, sauðfé, svín, hross, hænsni, geitur og kalkún- ar. Fara dómar fram fyrsta dag sýningarinnar, en annan dag hennar eru úrslit kynnt hátíð- lega og verðlaunagripir leiddir um sýningarsvæðið og lýst rök- stuðningi fyrir dómum. Úllilið ræður mestu Það er áberandi fyrir íslend- inga, hvernig sýningargripirnir eru snurfusaðir, klipptir og til- hafðir fyrir sýningar hér. Haladúskurinn á nautgripun- um er greiddur og látinn vera eins brúsa'ndi og fyrirferðarmik- klippt þannig, að þau séu sem vöðvabólgnust að sjá. Þá eru sum kynin lituð á belg inn fyrir sýninguna, og er hálf- nýstárlegt að sjá Svarthöfðahrút ana, þegar þeir er.u orðnár rauð- 'bleikir á lagðinn. Önnur kyn eru máluð með krít í framan til þverrandi undanfarin 3 ár. Á hinn bóginn hefur meðlimafjöldi í Háiandafélaginu, sem stendur að sýningunni, farið sívaxandi á sama tímia, þannig að áhugi manna 'á félagsskapnum er mik- ill og virðist vaxandi. Hálandafélagið' (The Highland Society) var stofnað 1784, og var Hér er fjórhjólaður flutningavagn með vökvalyftum. Burðar- magn er 9—10 tonn. Gaelic, hefur orðið að lúta í lægra haldi fyrir enskunni. Sýningar á vegum félagsins hafa verið haldnar síðan árið 1822, og er þetta 1.27. árið, sem sýning er haldin á vegum félags ins. Séð yfir sýningarsvæðið. Gripirnir á myndinni eru af Svartskjöldótta Láglandskyninu. (British Friesian). þess að þau séu nógu skærhvít í andliti og einn hrút sá ég í gær með smáhnífil, sem auðsjá- anlega var talinn til lýta og hafði verið litaður hvítur með markmið þess: 1) að láta fara fram atihugun á Hálöndum og ey- löndum Skotlands og ástandi fbúa þess, — 2) athuigun á mögu leikunum á að koma á framför- um á þessum svæðum — með bættum samgöngum, framförum í landbúnaði, bættum fiskveiðiað ferðum og tilkomu iðnaðar og verzlunar, — 3) að stuðla að því að varðveita tungu, ljóðagerð og hljómlist íbúa Hálandanna. Þessi atriði hafa verið aðal- markmið félagsskaparins allt frá stofnun hans, nema hvað tunga Hálendinga, sem kölluð er Alls eru sýndir á þessari sýn- ingu 1869 gripir eða gripahóp- ar, þegar saman eru taldir naut- gripir, svín, hross, sauðfé og geit ur, en auk þess rúmlega 800 ali- fuglar eða alifuglalhópar. Þá eru margir aðilar sem sýna ost, smjör og hunang, sýndur er heimilisiðnaður, félagsskapur ungra bænda og bændaefna hef ur sýningu og keppni, m.a. í bú- fjárdómum, sérstök blómasýning er á svæðinu, og fram fer keppni í rúningi sauðfjár, skeifna smíði og járningum og fleiru. iÞk hafa verzlunarfyriirtæki mjög margt til sýnis, og alis eru 357 sýningarsvæði helguð ýms- um fyrirtækjum. Eins og geta má nærri, er sýn- ingin svo yfirgripsmikil, að of- viða er venjulegum mönnum að komast yfir að skoða hana i heild. Aftur á móti er (hægt að fá góða yfirsýn yfir þau atriði á sýningunni, sem mestu má'Ii skipta fyrir hvern og einn með því að eyða til þess 2 dögum, en varla er hægt að komast af með minna með góðu mótL Sérstæð sýningaratriði Það er margt að sjá hér, sem kemur manni spánskt fyrir sjón- ir. Sum atriðin á sýningunni virð ast lítið samband hafa við land- búnað, eins og t.d. sýning á veiðihestum og refahunduma, keppni í því hver tolli lengst berbakt og beizlislaust á ótemju sem hefur verið þljálfuð í að stinga sér til að henda riddar- anum af sér. f þeirri keppni duttu sumir eftiir 2 sekúndur, aðrir héngu á baki í allt að hálfa mínútu. I>á er annað mjög óvenjulegt fyrirbæri í sambandi við þessa sýningu, og það eru hænsnakyn- in, sem þar eru sýhd. Ég ætlaði að reyna að gera mér grein fyr- ir iþví, hver væru veigamestu eggja- og kjötkyn Breta og fór í 'þeim tilgangi inn í hænsnahús ið. En þar varð annað uppi á ieningnum. t>að kom sem sé í ijós, að mikill meiri hluti haensn anna, sem sýnd voru, eru af dverghænsnakynjum. Tilgangur inn með ræktun þeirra er fyrst og fremst sá að hafa þau sér tii skemmtunar, ala þau í bakhýsi heima hjá sér, rækta upp í þeim sjaldgæfan lit eða sjaldgæfan fjaðrabúnað og fara svo með þau á sýningar til að keppa um verð laun. Ég spurði mann, sem veitti upplýsingar um hænsfuglana, hverju þetta sætti, að þessi smá kyn settu svo mikinn svip á sýa ingu hænsnfuglanna, og hann Framhald á bls. 17 Fjárbað, sem sauðfé er rekið in í. í gólfinu og yfir baðinu eru háþrýstiúðarar, sem úða baðleginum á féð. Baðið minn ir á bílaþvottastöðvar, eins og þær gerast beztar. ill og hægt er. Faxið á sumum hros:akynjunum er fléttað í slau ur og löng flétta í taglinu á sumum þeirra, bundin upp mað pomp og prakt. Sauð- féð : r klippt með góðum fyrir- vara Tyrir sýninguna og útlitið á kind nni fer eftir klippingarlag- inu. Á sumum fjárkynjunum er klipi? ur slétlur flötur eftir bak- iniu, í'ú þess að féð sé sem bak- bre'.\:.:t að Gjá, iog síðan eru síð- ur, b'gar og háls klippt til eftir því :em við á fyrir það fjárkyn. Hol' 'yllingin í lærum á f é hér er mjög eftirsótt atriði á s.umum kynjunum, og þá eru lærin krít, svo að minna 'bæri á hon- um. Það er ekkert atriði með margt féð á þessum sýningum, hvort það 'gefur góðan arð eða lélegan. Útlitið á skepnunni sýn ingardaginn ræður úrslitum um ve.ðiaunin. Það skiptir í mörg- um lilvikum engu, hvort líkurn- ar fyrir því að skepnan sé eðils- góð eru miklar eða litlar. Af þes'sum sökum hafa dómar- arnir á Iþes'íum sýningum mse't nokkurri gagnrýni undanfarin ár, og vera má, að það valdi nokkru um það, að aðsókn að Hálandasýningunni hefur faxíð Hér er verið að sýna Shetlandshesta, fullorðna. Takið eftir stærðinni samanborið við fólkið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.