Morgunblaðið - 15.07.1967, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 15.07.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1967 27 Fregnsr frá Nígeríu ennþá osamhljóöa i — en tfóst er, að barizt er af hörku Mikið hefur verið unnið við ( malbikunarframkvæmdir i sumar. — Hér er verið að leggja siitlag á Hringbraut, vestan Njarðargötu. (Ljósm.: Sv. P.) Untslög hestomanna- mótsins í TILEFNI aí Fjórðungsmóti sunnlenzkra hestamanna, sem haldið var á Hellu dagana 8-9. júlí sl. voru gefin út umslög með mynd af ríðandi manni eftir hinn snjalla hestateiknara Hall- dór Pétursson. Umslögin eru í þremur gerðum: 1) með rauð- brúnni mynd, 2) með grárri mynd, 3) með dökkgrænni mynd. — Á nokkur þessara um- slaga voru límd frímerki með mynd af hesti á og voru umslög- in síðan stimpluð að Hellu fyrri mótsdaginn. — Það sem óselt er af umslögum 'þessum verður til sölu í Frímerkjahúsinu, Lækjar- götu 6 a, sam einnig sendir þau í póstkröfu. Faroe Airways hættir starfsemi sinni 1. apríl FRÉTZT hefur, að færeyska flugfélagið Faroe Airways hafi ákveðið að hætta starfsemi siiuii, vegna þess að Lögþing'ið hefur fellt tillögu þess efnis, að fyrir- tækið yrði rekið sean alfæreyskt fyrirtæki í framtíðinni. í viðtali, sem Morgunblaðið átt'i í gær við Arge, fréttaritara blaðsins í Færeyjum, sagði hann, að Faroe Airways hefði ekki getað fengið leyfi til þess að lenda í Færeyjum lengur en til 1. apríl nk og þess vegna hefði verið ákveðið á fundi í félaginu Uiim 4. þ. m. aJð leggja félagið niður og hætta starfsemi þess 1. apríl. Ástæðan fyrir því, að leyfið hefði ekki fengizt hefði verið sú, að danski ráðhorranm, sem með þessi mál fer, hafi ekki vilj- Askja, nýtt veitinga- og gistihús á Eskifirði Á ESKIFIRÐI hefur verið opnað veitinga- og gistihús, sem þar bætir úr brýnni þörf, því að gistihús hefur ekki verið rekið þar og veitingasala aðeins í smá- um stíl. Þetta nýja gistihús er til húsa í gamla læknisbústaðn- um á Eskifirði, sem þeir feðgar, Viggó Loftsson og Sigvaldi Viggósson keyptu í vor og gerðu gagngerðar endurbætur og breytingar á fyrir þennan rekst- ur. Viggó Loftsson er matreiðslu- maður að mennt lagði um langt skeið stund á þá iðngrein, fyrst á Hótel Borg, en síðan um ára- bil á skipum Eimskipafélags ís- lands. Sigvaldi Viggósson er ný- lega útskrifaður þjónn og hefur starfað á veitingahúsum hér í Reykjavík, Nausti, og Hótel Borg, en fór til Eskifjarðar nú í vor til að starfa á veitinga- og gistihúsinu Öskju. Blaðam. Mbl. átti tal við þá feðga í gær og innti þá frétta af fyrirhugðum rekstri. Sögðu þeir, að í aðalveitingasal húss- ins væru sæti fyrir rúmlega fimmtíu manns og afgreiðsla öll væri í sjálfsafgreiðsluformi. Gistiherbergi í húsinu eru sjö og gistirúm eru alls þrettán. Áformað er að reka veitinga- og gistihús þetta allt árið. Eins og áður segir bætir þetta nýja veitinga- og gistihús á Eski firði úr brýnni þörf og má vænta aukins ferSamannastraums til staðarins. Gistihúsið nýja hefur verið skýrt Askja. Róstur í Hong Kong Hong Kong, 14. j'úlí, AP. ? FLOKKAB stuðningsmanna kínverskra kommúnista fóru í kvöld um götur Kowloon, syst- urborgar Hong Kong, kveiktu í strætisvögnum, veltu bifreiðum, vörpuðu sprengju að lögreglu- bifreið og áttu í handalögmáli við lögreglumenn. Virtist borg- In loga í ólátum, c-r fámennir, en vel skipulagðir hóparnir þustu um hinar smáu hliðargöt- ur borgarinnar, eyðileggjandi og bremnandi við undirleik vælandi sírena lögreglubifreiðanna. — Fjöldi forvitinna vegfarenda þyrptist þar að, er átök urðu og varð af þessu öllu mikið öng- þveiti og ólga. Þetita er amnað kvoldið í röð, sem ekki vair útgönguibamm í Hong Kong. Þar heftur verið mjög rásitusamit í sumar og eru rruenm farnir að tala u\m suimarið sem „ofbelldisisuimar". f dogum í morgun branm til gr-umna siex hæða piasttiverlk- smiðja á svæðimu, þar siem ó- eirðir komm.únista hófuslt 11. maí sl. fbúair á svæðimu töldiu sig haifa hieyrt sprengingu, áður en eldurinn' bra/uzit úit. Eklki er vitað til þese að tjón hafi orðifð á mönniuan í kvöid. að endurnýja leyfi félagsins á þeim forsendum, aið SAS ætlaffi sér að nota forréttintli sin til innanlandsflugs. Arge sagði hins vegar, að Færeyingar væru ekki hættir við að reyna að koma á fót eigin flugfélagi. MongunMað'ið hafði í gær saim ba.nd við Svein Saamumidissom, bliaðafiulltrúa Fliugtól'aigls íslamds, og spurði hamn, hvað FQluigfélag- ið viiDdi um þetta mál' s©gja. Sveinn saigði, að Færeyjaflu@á3 hefði veri<ð á dagslkrá hjia FJlug- fólagi íslamidis frá því að fliuig- flerðir til Færeyja hiófluisit árið 1963. Fluigfélagið sótti fyreít um leyíli tl Færeyjafiuigs 1954 og ndkiksruin sinniuim nsesitiu árain þar á efltir. Þaö varð svo 1962, að nloklkrir Færeyinigar, álhuiga- saimir uim fttiuigmiáíl', kamiu til við- talls við Fluigféliatgið ag þeir stafin uðu siíðan FJiuigfélag Færteyjia. f saimrviinmu við þá var Færeyja- fiuig Pluigfédagls fsilandls Ihalfið' stuimairið 1963, en FlMigféttag Fæn- eyja fier með aðaliuimboð fynir Fiuigfél'aigii'ð í Fæneyjium, en hietð- ur ekki enn þá haflið flLuigreksitiur sjáHlft. FlugféDag íslands var þarna frumtherjinn og flauig eitit fyrsta snnmarið, en næsta suimar hóf norsfat fluigfélag eininig flug á lieiðinmi milLi Færeyja og Nor'ðurlanda. Það fftaiuig í eitit suimar en siíðan tóik dianlskit fiiuig- félag, Scaniflly, upp fffluig tii Fter- eyja ag síðam tók Faroe Air- ways, siem var í höndum sömu eigenda og Scanfíly að mesitu upp ffluig tii Fæneyjai. FLugrétitiniduim tl Fæneyja hefur aiLltaf verið últMultað ti etirasi áris í se^nm ag hTdflusm við orS- ið að sæköa sainikrviaaimit því uim fluiglieyfi til Færeyja fyrir rwext ár fyri'r aig. Fluigfélag íslamds hafluT aðeins sótit um lendiniaar- leyfi í Færieyjium en Fairae Air- ways he'flur sótt urni einkateyifi og með því viijað meina FLutgfé- laigi íslandls flkug til Færeyja. Síðast þegar þessi miál voru á datglslkrá í febrúar-anarz si., þé 'Skivatð SAS, aem heflur samkiv. samnimgum Nortðurlandaiþjóða, rétt fcili JrLnanilanidsiflluigs í Dam- tmöriku, að nieyta néttar síns ag ¦talka þátt í Færeyjaiflugiimu. AS saimkamuJaigi varð miM SAS og Fluigfélaigs fslandis, að féiöigiiln 'hefðu samvmou um fllug miiilli Fæmeyja ag NorðuTlanida^ en Fluigfélsig ísliands riekur, siem áð- ur flyrir eigin reilkming, fiLug miil'Li íslandB og Færeyja ag Feer ¦eyja og Skatla.n.dis. JafmfnamTit var gefið út Leyfi til eins áre fyrir Fkiigfélag ísiiarídis og SAS ainmars vegar ag Faroe Airways hinis' vegar til að anmast flug tifl. Færeyja^ Sveinn sagði að sdðusibu, að FlUigféllag ísiaaids vonaðist tíi þeas að geta haldið Fæneyja- fliluiginu áfram ag skapa þanndg gneiðar ag g6ðar saimgönigur á milii fræmdþjóðaama. Lagos, 14. júlí — AP—NTB — FREGNIR frá Nígeríu gefa enn sem fyrr óglögga mynd af ástandinu þar. Þó er ljóst, að enn er' barizt af hörku. Sumar fregnir herma, að Biafra herinn hafi hörfað frá hinum mikil- væga bæ Nsukka eftir fjögurra daga ákafa bardaga. Þær fregn- ir eru hafðar eftir talsmanni herstjórnarinnar í Lagos — en það er ekki í fyrsta sinn, að hún birtir sigurfréttir frá Nsukka. Biafra útvarpið segir hins vegar, að flugvélar frá Bi- afra hafi gert loftárásir á stöðv- ar stjórnarhersins í norðri og eytt algerlega einni herdeild. Að öðru leyti sitji við það sama um gang bardaganna. Óstaðfestar fregnir hermdu í borgum, að barizt væri af hörku í bænum Ogoja í norðaustur- hluta Landsins. Stjórnarherinn kveðst haía þann bæ á sínu valdi. Biafra útvarpið segir á hinn bóginn, að Yakubu Gow- on, leiðtogi Lagas-stjórnarinn&r, hafi gefið her sínum fyrirskip- un um að myrða íbúa Biafra, jafnóðum og þeir nái landssvæð um þeirra. í frétt frá Lagos segir, að stjórnin þar hafi tekið í sínar hendur alla stjórn á geymslu, flutnmgi og dreifingu benzíns og benzínafurða í landinu. Ekki segir stjórnin ástæðu enn til 'þess að taka upp skömmtun á þessum varningi. Mestöll olía Nígeríu er framleidd í Austur- hluta landsins, þ.e. aðskilnaðar ríkinu Biafra, þar sem nú er barizt. IMorðmenn kynna sér síld- aif lutninga hér Siglufirði, 14. júlí. Haförninn kom í gærkvöldi með um 3300 tonn síldar frá Jan Mayen-miðum og löndun lýkur í dag. Geta má þess að nefnd manna frá Noregi, út- gerðarmenn og verksmijueig- endur, komu hingað til að skoða og leita upplýsinga um síldar- flutninga og síldarflutningaskip. Málaliðarnir flúnir á fjöll? Kinshasa, 14. Júlí. NTB-AP. • Stjórnarherinn í Kongó held- ur nú uppi ákafri leit að mála- liðunum hvitu, sem gerðu upp- reisn í landinu í siðustu viku. Vitað er, að einhverjir þeirra hafa komizt á brott en tallð er að enn séu um 180 málaliðar eft- ir og sennilegt, að þeir haldi sig í fjalllendinu niilli borganna Kisangani, Bukavu og Kindu. Vitað er, að málaliðar fóru frá Kisangani í gær í 27 bílum. Tal- ið var, að þelr hefðu haft með sér á annað hundrað gisla, þar á meðal konur og börn, — en um það liggur ekki fyrir óyggjandi vitneskja. Talsmaður stjórnarinnar í Kinshasa lét að því liggja í dag, að málaliðar hefðu starfað. í tveimur sjálfstæðum hópum. Talið er sennilegt, að málaliðarn ir reyni annaðhvort að komast tiil Eihadles'íu um Katanga eða tii Angola. Ekki hefur KongóstjÓTn fengiS úr því skorið, hvort veruleg brögð hafa verið að því að her- menn frá Katanga,. sem áður voru hliðhollir Moise Tshom'be, hafi barizt með málaliðum. Tvær flugvélar frá Rauða krossinum og ein bandarísk flug vél komu til Kisangani í dag. í gær fluttu vélar Rauða krossins 110 flóttaimenn ag hermenn frá Kisangani. Tilmœli Edwards Albees: Bmdurískir listamenn neiti að koma fram í Grikklondi — unz lýðrœðisstjórn tekur völd New Yorlk, 14. júlLi, AP. HINN beimsfrægi bandariski Ieikritahöfundur, Edward Albee, hefur skorað á bamdaríska lista- menn, að ni-ita að taka þátt í tónlistarhátiðinni í Aþeinu unz lýðræðisleg stjórn hefur tekið þar við völdum. Að sögm AP genir ALbee þietta samlkvæimft tikniæliuim grfisQ&u Seik konumnar, Melinu Mercuri, seim heflur verið svipt ríkisborgara- rétti simum í Gr'ikkiandd vegma gagnrýni á herstijórnlina þar. — Þegar hafur fiðlulleik'arin>n Isaac Stern hætt við" a<S Leika í Aþemu, ag hatflt er fyfir satt, að tónsfcáid ið og hljómsvteitarstjórimn, Leom and Bernstein, styðjd þessi tilL- Tnæili Aibees. 500.000 orð á 64 klst. um fóstureyðingarlög London, 14. júlí — NTB — NEÐRI málstofa brezka þings- ins samþykkti í morgun frum- varp, þar sem gert er ráð fyrir því, að konum verði auðveldara en hingað til að fá framkvæmd- ar fóstureyðingar með lögleg- um hætti. Frumvarpið var rætt mjög ýtarlega og féllu atkvæði 167 með og 83 á móti. Frum- varpið fer nú til lávarðadeild- arinnar, þar sem búizt er við að það verði samþykkt óbreytt. Fjölmargar breytingartillögur komu fram við frumvarp þetta, sem þingmaður Frjálslynda flokksins, David Steel, lagði fram. Síðasta umræða um frum varpið stóð yfir í 64 klst., þ.á.m. í alla nótt — og er þess getið, að á þeim tíma hafi þingmenn látið um hálfa milljón orða falla um máliS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.