Morgunblaðið - 15.07.1967, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.07.1967, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1987 & ÁRBÆJARSAFN var opnað fyr ir skömmu. Við fórum þangað upp eftir til þess að rifja upp kunningsskap við safngripi síðan í fyrra og skoða þá sem síðan hafa bætzt í hópinn. Nú er búið að loka leiðinni, sem venjulega var farin til Árbæjar, en í stað- inn er farinn fyrsti vegur til hægri austan við brýrnar yfir Elliðaár. Sú leið er skemmtilegri og liggur fram hjá rafstöðinni °g upp með EHiðaánum. Hamar og steðji Bæjarlhúisin í Árbæ standa hátt á brekku'brún, Fjórar burstir vita fram að hlaðinu. Andspæn- is er smiðjan með afli og físi- belg, foaimri og steðja og öðrum llllll Lárus Sigurbjörnsson við fiskasteininn í skemmunni í Árbæ. Gegnt honum er kornbyrða frá 17. öld. Kistan í miðjunni er skagfirzk. Fremst er kista frá 1741. Hún hefur alið allan aldur sinn í Árbæ. í horni skemmunnar er kvörn. Á veggnum hanga reiðtygi. í loftinu er byssa, þeirrar tegundar, sem notuð var í borgarastríðinu í Bandarikjunum á sjöunda tug síðustu aldar. Selfangarar frá Boston voru hér fyrir Vesturlandi seint á öldinni og seldu oft hlunka sem þenn an. Árbæjorsaf n heimsótt Við höfum nóg til þess að vinna að í hili. Margt bíður, vegna þess að fjárveitingar eru mauim- ar. Söfn eru dýr í rekstri, en þau borga sig, þegar þau eru komin upp. Fyrir fáum árum var ákveð- ið að koma upp byggðasafni í Kiel í Þýzkalandi og flytja þang- að byggingar úr Schleswig- Holstein og víðar að til þess að stöðva ferðamenn á leið til að skoða „Den gamle by" í Árós- um í Danmörku. Féð til safnsin* kom frá borginni, einkaaðiluim og ferðamálamönnum. Forstöðu- maður safnsins, dr. Kampflhaus- en, kom einmitt hingað til þess að skoða Árbæjarsafn". Dýragarður og skáli. „Árbœjansituórn heflur laigt tiffl* að hér verði komið upp lands- saÆni ag fhiitlt hinigað gömiuði hiú® atf öllu landinu, hesthús, hlöður og fleira þess háttar. Einnig hefur verið talað um að reisa hérna fullkomna eftirlíkingu skálams að Stöng í Þjórsárdal fyrir árið 1974 og koma upp norrænu dý'ra safni niðri í árgljúfrunuim. Þar mætti hafa íslenzk húsdýr, hrein dýr, seli, rostunga og önnur dýr, sem lifa á norðurslóðum. Ég er sannfærður um að þetta er fært með góðum vilja. Það er ömur- legt, að Reykjavíkurbörn skuli ekki þekkja sundur folald og kálf". — í fylgd Lárusar Sigurbjörnssonar _verkíærum, sem notuð voru til smíða á hverjum bæ. Hesta- steinninn stendur á hlaðinu og hverfisteinninn undir bæjar- vegg. Inni í bænum gengur, göm ul klukka. Á veggjum hanga myndir af hjónum, sem hafa lát ið vígjast í Árbæjarkirkju. Um- hverfis bæinn er túnið. Það var verið að slá þegar við komium. Bæjarþekjan er líka grasi vax- in. Nokkurn spöl austan við bæ- inn er dálítil húsaþyrping. Þar eru gömul hús, sem hafa verið " flutt til Árbæjar til varðveizlu. Eitt þeirra er Dillonshús, þar sem Lárus Sigurbjörnsson, fram kvæmdastjóri safnsinis, býður okkur til kaffidrykkju. Lárus er fróður maður um gamla hluti. Hann hefur haft forystu um sköpun safnisins og þess vegna biðjum við hann um að segja okkur frá upphafi þess og sögu, meðan við njótum veitinga, sem allar eru hsimagerðar, jólakaka, pönnukökur og kleinur. Gjafir og hnupl. „Ákvörðun um byggðaisafn að Árbæ var tekin í bæjarráði árið 1957. Á næstu árum voru flutt þangað húisin Suðurgata 2 og Póstihús-síræti 15. Auk þess flutti þáverandi safnvörður, Helgason, kirkjuna að ^töðum til Árbæjar og reisti smiðju og skrúðhús að fyrir- mynd frá Arnarbæli í Ölfusi, er hrundi í jarðskjálftunum árið 1B96. Sá, sem fyrstur skrifaði um væntanlegt byggðasafn var fyrr- verandi gjaldkeri Gasstöðvar innar, Árni I. J. Árnason, árið 1943. Því til staðfestu gaf hann gamalt vaktaraúr. Það var fyrsti hluturinn, sem stolið var úr safn inu. Þá tók ég þá ákvörðun, að flytja svona verðmæta hluti í Skjala- og minjasafn Reykjavík- urborgar að Skúlatúni 2. Annars er hnupl ekki ótítt hérna. í fyrra var til dæmis stolið tveim- ur púðurhornum. Það er þó und- arlegast, þegar fötunum er stol- ið af starfsfólkinu. Safninu eru sífellt að berast gjafir. Þær stærstu hafa komið frá Reykvíkingafélaginu. Enn fremur gáfu Einar Sveinsson, byggingameistari, og Hulda, kona hans, safninu um 400 muni úr safni frú Þorbjargar Bergmann, móður frúarinnar. En það er fjöldi gripa, sem við getum ekki sýnt vegna rúmleysis. Það er líka slæmt að hafa ekki betri veitineaistað. Ekki verður unnt Eimreiðin. Að loknu kaffinu göngum við í fylgd Lárusar í gömlu húsin og skoðuim hin margvíslegu áhöld, síðan í fyrra. Við höfum endur- I sem þar er að 6já. Það er ekki bætt húisgögnin, ef unnt hefur unnt að lýsa þeim í blaði. En verið að láta þau halda sama þarna er verkfæri, sem kemur Skúli I að selja vtitingar öllu lengur í svip. Þar á meðal eru hiandskorn dálítið á óvart á fslandi. Tignar- Silfra- I Dillonshiisi vegna slitis. Það end- ir stólar með reyrsetum, sem við leg eimreið stendur milli hús- Taðkvörn, fjárhús og bærinn sjálfur. ar með því, að gestir stíga niður úr gólfinu". St'lar og steinbær. „Margt hefur verið gert hérna tókum uppi á lofti í Franska spítalanum, þegar honum var breytt í skóla. Þeir eru frá um 1&60 og voru upphaflega í frönsku húsunum við Austur- stræti, þar sem SÍS er núna. Við þurftum að fá á þá nýjar setur og urðum að láta gera þær sér- staklegla í Frakklandi. Tvö hús eru nýkomin hingað, Efistibær og Hábær eystri, og við vonumst til þess að geta opnað þau til sýnis á suimririiu. Efstibær var við Spítalastíg og fyrst byggður árið 1838, en þetta hús var reist um 1880 með innbyggð- um hjalii. Hábær eystri var fluttur frá Grettisgötu 2. Hann er af þedrri tegund húsa, er ruefln ist steinbæir og var byggður um 1890. Steinbær er þannig gerður að fyrst eru hlaðnir steinveggir í rúmlega eins metra hæð og grindin síðan reist innan í. Þessir steinbæir voru einkum í Vesturbænum, en þetta bygg- ingarlag breiddist nokkuð út frá Reykjavik, til dæmiis til Vest- fjarða og suður með sjó. Fyrsti steinbærinn var hús Þorbjarg- ar Sveinsdóttur, ljósmóður, sem byggt var árið 1859. t Landamerki 1839. Þessi steinn var eitt sinn i Skildinganeshólum og deildi löndum Skildinganess Við höfum ekki gert áætlanir \ og Reykjavíkur. Núna leika börn sér umhverfis hann í Árbæjartúni. -.. um að flytja hingiað fleiri hús. anna. Hún dró eitt sinn grjót of- an úr Öskjuhlíð og niður til hafn arinnar og margir Reykvíkingar muna eftir ferðum hennar. Vagn arnir hennar eru núna úti 1 Engey. Á stríðsárunum hugðust Bretar nota þá til flutninga meðfram virkjunum. Lárus seg- ir ökkur, að þassi eimvagn muni vera einn hinna síðustu sinnar tegundar í heiminum, enda eru tvö heimsstríð liðin frá smíði hans. Friður. Það er friðsælt í Árbæ. Þar ríkir blær liðinna tíma. Gestirn- ir finna þetta og ganga hljóð- lega og varlega um gömiu hús- in. En uppi í Breiðholti handan ánna er mikill ys. Þar er verið að reisa ný foús handa nýja fólk- inu í Reykjavík. — hþm. it

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.