Morgunblaðið - 20.07.1967, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JULÍ 19«7
Skatt- og útsvarskærur Kæri til skattyfirvalda. Viðtalstími eftir samkomu- lagi. Frlðrik Sigurbjömsson, lögfræðingur, Fjölnisvegi 2, sími 16941 og 10-100.
Túnþökur Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson. Sími 20856.
Vélskornar túnþökur Gísli Sigurðsson, simi 12356.
Þvottavél General Electric, litið not- uð. Ekki automatic, til sölu. Sími 30920.
Óska cftir tveimur herb. og eldhúsi á góðum stað í bærnun. — Þrennt I heimili. Uppl. í síma 30641 eftir kL 7 e. h.
Austin A 40 station sendibill, eldri gerð, til sölu. Mjög hentugur fyrir iðnaðarmenn eða þann sem er að byggja. Uppl. í sima 50680.
Bafha þvottapottur og Thor þvottavél til sölu. Uppl. í síma 50680.
Tek að mér heimasaum. Hef saumað fyrir mörg fyrirtæki í Stokkhólmi. Tilb. óskast sent á afgr. MbL merkt „2297“ fyrir 24. júlí.
3—5 herb. og eldhús óskast til leigu. UppL í síma 19448.
Afgreiðslustúlka Vön stúlfca, ekki yngri en 25 ára óskast í sérverzlun. Tilboð sendist blaðinu fyr- ir föstudagskvöld merkt „Framtíðarstarf 5730“.
Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskáiar, límum á bremsuiborða, slípum bremsudælur. Ilemlastilling hf., Súðavogi 14, sirni 30135.
2 ungir menn óska etftir vinnu eftir kl. 8 á kvöldin. Hafa bíl til um- ráða. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 21723.
Til sölu er 17 Tnanna Mercedes Benz, árg. 1966 í góðu lagL Uppl. í síma 32687 í Rvík og 21141, Akureyri eftir kl. 7 á fcvöldin.
Stúlka — Kaupmanna- höfn Stúlka óskast til að sjá um heknili í Kaupmannahöfn. Tvennt í heimili. öll þæg- inéd. SéiherbergL Tilboð, merkt „Kaupmarmahötfn 5729“ servdist afigr. MbL fyrir mánudagskvöld.
Heiðlóan er einhver fallegasti
fugl hérlendis.
Vorið er komið — og vangar og lendar
vitna um sálskinið brennandi heitt.
— Siggur og Jónar og Gunnur og Gvendar
í geislanum roðna — og borga ekki neitt!
Því enn er hér tollfrjálst, — og álagning engin
á innfluttu sólskini, loftsölum frá. |
— En jafnskjótt og gjaldeyrisgróði er fenginn
menn genginu víxla, — og hvað skeður þá?
í hillingum eygja menn suðrænar sveitir,
— Súmatra, Mallorca, — Parisarhjól!!
En sjá ekki íslenzka vorið, sem veitir
þeim vaxandi roða, — með hækkandi sól.
En lóan mér sagði (í trúnaðartrausti),
að tómlegt oft væri þar suðrinu i,
og alla tíð síðan á sáðasta hausti
að sig hefði langað til íslands — á ný!
Samt fara þúsundir suður til Spánar
í suðrænu snuðri, — um háloftin blá,
og lóan mér sagði, — að svoleiðis bjánar
sæktust það mest, — sem þeir hópuðust frá!!
Guðmundur Valur Sigurðsson.
■■ ■" — - ' — ~ ......................................*
Laugardaginn 24. júrá voru gef
in saman í bjónatoand af séra
Frank M. Halldórssyni, ungtfrú
SvanfcMthir Áxnadóttir og Þor-
FJARVERANDI
Áml GaSmundæion fjv. 1/7—1/t.
Stg.: Öm Smári AroaWsoon, Klappar-
27, sfmi 12811.
varður G. HaraWsson. Heiimili
þeirra verðux að Borgarhoitsbr.
63, Kópaivogi.
(Nýja Myndastofan, Lauigavegi
43b, sími 15-1-25).
Á þjóðthátíðardag Norðtmanna
17 maí s.l. voru gefin saman í
hjónaiband af séra Áreíkasi Ní-
ettssyni ungtfrú Ebba Ingstad frá
Aikersfhús við Oslo og Oddimund
Flísen frá Löten Heðemiörk Nor-
eigi Heimili ungu hjónanna er
í Áltftamýri 46 IV. h. Reykjavílk.
Laugardaginn 8. júlí voru gef-
in samian í hjónaband í Laugar-
nesikirkju af föðlur brúðarinnar,
Jóna Garðansdóttir og Jón Öm
Arason. Heimili þeirar er að
Hólavallagötu 3.
(Ljóamynd: ASIS).
Hinn 17. júní opinberuðu trú-
lofun sína ungtfrú Jóhanna Pét-
ursdóttir stud. phil., Sörlaskjóli
9 og Jörundur Hilmarsson, stud.
philol., Langholtsvegi 76, Rvilk.
Föstudæginn 14. júlí opinlber-
uðu trúkxÉun sína ungfrú Guð-
finna Eydal, stud. phiL, Þing-
vallastræti 32, Afcureyri og Egiil
Egilsson, stud. scient., Grana-
skjóli 16, Reykjavik.
Spakmœli dagsins
Guð lét manninn ganga upp-
réttan, til þess að hann skyldi
virða fyrir sér himininn og horfa
upp til stjarnanna. — Ovid.
LÆKNAR
Lofaður sé Drottlim, Guð ísraels,
því að hann hefur vitjað lýðs síns
og húið honum lausn_ (Lúk. 1. 68).
í dag er fimmtndagur 20. júli og er
það 201. dagur árslns 1967.
Eftir lifa 164 dagar.
Þorláksmessa á sumrL
Margrétarmessa.
14. vika sumars byrjar.
Árdegisháflæði kl. 5:22.
Síðdegisháflæði kl. 17:48.
Læknaþjónusta. Yfir sumar-
mánuðina júni, júlí og ágúst
verða aðeins tvær lækningastof-
ur heimilislækna opnar á laugar-
dögum. Upplýsingar um lækna-
þjónustu í borginni eru gefnar í
síma 18888, símsvara Læknafé-
lags Reykjavíkur.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl.
5 siðd. til 8 að morgni. Auk þessa
alla helgidaga. — Sími 2-12-30.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 9 tU 5,
sími 1-15-10.
Kópavogsapótek er opið alla
daga frá kl. 9—2, nema laugar-
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 21 júli er Ólafur Ein-
arsson sími 50952
Næturlæknir í Keflavík.
19. júlí Kjartan Ólafsson.
20. júlí Ambjöm Ólafsson.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, lafegardaga kl.
9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum i
I Reykjavík vikuna 15. júlí til
22. júlí er í Reykjavikur Apó-
teki og Apóteki Austurhæjar.
Framvegls verður tekið á móti þeim,
er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem
hér segir: mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11
fh. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum vegna kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitn Reykja-
víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt-
ur- og helgidagavarzla, 18-230.
Upplýsingaþjónusta A-A samtak-
anna, Smiðjustíg — mánudaga, mið-
vikudaga og löstudaga kl. 20—23. Sfmi
16373 .Fundir á sama stað mánudaga
kl. 20, miðvikud. og föstudaga U. 21,
Orð lifsins svarar í síma 10-000
Bergsveinn Ólafsson fjv. um óákveS
inn tíma. Stg. augnlæknisstörf: Ragn-
heiður Guðmundsdóttir, tekur á móti
sjúklingum á lækningastofu hans sími
14984, heimilislæknir: Þorgeir Jónsson,
Domus Medica, slmi 13774.
Bjarni Bjarnason fjv. óákveðið. —
Stg.: Alfreð Gíslason.
Bjarni Konráðsson fjv. frá 4/7—6/8.
Stg.: Skúli Thoroddsen.
Bjami Snæbjörnsson íjarv. næstu
tvo mánuði. Staðg. Grfmur Jónsson
héraðslæknir. sími 52344
Björn Guðbrandsson fjv. uan óá-
kveðinn tíma_
Björgvin Finnsson fjv. frá 17, júli
ti-1 17. ágúst. Stg. Alfreð Gíslason.
Eiríkur Björnsson fjv. 16/7—26/7.
S-tg.: Kriistján Jóhannsson.
Friðleifur Stefánsson, tannlæiknir
fjv. m 1. ágúst.
Geir H. Þorsteinsson fjv. 26/6 í einn
mómið. Stg : Ölafur Haukur Ódafs-
s*on, Aðalstræti 18.
Guðmundur Benediktsson er fjv. frá
17/7—16/8. Staðg. er Bergþór Smári.
Erlingur Þorsteinsson, fjv. til 14/8.
Halldór Hansen eldri fjv., um óá-
kveðinn tíma. Stg. eftir eigin vali.
Hinrik Linnet er fjarv. frá 12. júnf.
Frá 12. júnl til 1. júlí er staðgengill
Ragnar Arinbjarnar og frá 1. júlí til
1 september er Úlfur Ragnarsson.
Jón R. Arnason fjv. frá 16/5. 1 6
mánuði. Stg. Ólafur Haukur Ólafsson,
Aðalstræti 18.
Hulda Sveinsson, fjv. frá 31/5—31/7.
Stg.: Ólafur Jóhannsson.
Hörður Þorleifsson fjv. 17/7—23/7.
Björn Þórðarson fjv. til 1/9.
Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjv. frá
2/7—2/8. Stg.: Stefán Bogason.
Jón G. Nikulásson fjv. 10/7—31/7.
Stg. Ólafur Jóhamnsson.
Jónas Bjarnason fjv. óákveðið.
Karl Jónsson er fjarverandi frá 21.
júní óákveðið. Staðgengill Ólafur H.
Ólafsson, Aðalstræti 18, sími 16910.
Kristján Hannesson fjv. frá 1 .júlf
óákveðið. Stg. Ólafur H. Ólaifsson, Aðal
stræti 18.
Kristjana Helgadóttir er fjarv. frá
22. júní til 31. ágúst. Staðgengill er
Ólafur H. Ólafsson, Aðalstræti 18.
Lárus Helgasc™ er fjarv. frá 1. júlí
tiíl 8. ágúst.
Óiafur Helgason fjv. frá 17/7—7/8.
Stg.: Karl S. Jónason.
Ólafur Jónsson er fjv. frá 15/7—15/8.
Staðg. er Þórhaliur Óíafsson.
Pétur Traustason fjv. frá 12/7—8/8#
Stg.: Skúli Thoroddsen.
Rafn Jónsson tannlæknir fjv. til 8.
ágúst.
Ragnar Arinbjarnar er fjv. frá 17/7
—17/8. Staðg. er Björn Önundarson.
Snorri Jónsson er fjarv. frá 21.
júnf f einn mánuð. Staðgengill er
Ragnar Aribjarnar.
Stefán P. Bjömsson, fjv. 17/7—17/9.
Stg.: Karl S. Jónaeon.
Tómas Á. Jónasson fjv. um óákveð-
inn íma.
Þórður Möller er fjarv. frá 19.
júní til jútíloka. Staðgengill Bjarni
Amgrímsson, Kleppsspítalanum, sími
38160.
Þórður Þórðarson er fjarv. frá 29.
Júní til 1. september. Staðgenglar eru
Björn Guðbrandsson og Úlfar Þórð-
arson.
Þorgeir Jónsson fjarv. frá 1/7—1/8.
Stg. Björn Önundarson, Domus Medica.
Jósef Ólafsson, læknir í Hafnarfirði
er fjarverandi óákveðið.
Þorleifnr Matthiasson tannlæknir,
Ytri-Njarðvík fjarv. til 2. ágúst.
Valtýr Bjarnason, fjv. frá 6/7—31/8.
Stg.: Þorgeir Gestsson.
Victor Gestsson fjv. frá 10/7—14/8.
Akranesferðix Þ.Þ.Þ mánudaga,
priðjudaga fimmtudaga og laugar-
daga frá Akranesi kl. 8 Miðvikudaga
og föstudaga frá Akranesi kl 12 og
sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla
daga kl. 6. nema á laugardögum kl.
? og sunnudögum kl 9
Flugfélag íslandshf.: Millilandaflug:
GulLfaxi fer til Glasgow og Kaupm.
hafnar kl_ 08:00 í dag. Væntanl. aiftur
til Keflavikur kl. 17:30 1 dag. Fer
tli London k»l. 08:00 á morgun Sólfaod
fer tiil Narssarssuaq kl. 10:15 í dag.
Innanlandsflug: í dag er áætlað aö
fljúga til Vestm.eyja (3 ferðir), Ak-
ureyrar (4 ferðir), Egilsstaða (2 ferð
ir), ísaifjarðar, Fatreksfjarðar, Húsa-
víkur og Sauðárkróks,
Loftleiðir hf.: Bjarni Herjóltfistson er
væntanlegur frá NY fel. 10:00 Heldur
áfram til Luxemborgar kil. lil:00 Vaant
anJ. til baka frá Luxemborg kl. Ofirlö.
Heldur áifram til NY kl. 03:15, Vil-
hjólim'ur Stefámsson er væntanlegur
frá NY kl. 1/1:30. Heldur árfram til L/ux
em'borgar kl. 1®:30. Leifur Eirfksson
er væntarLlegur frá NY kl. 23:30. Held
ur áfram til Luxemborgar kl, 00:30.
Eiríkur rauði fer til Glasgow og Am-
sterdaan M. 11:16.
Skipadeild SÍS: Arnarfell er á Ak-
ureyri. Jöku'Iifell fór væntanl. í morg
un fró ísafirði til Norðurlandshafna,
Dlsanfelil fer væntaml. í kvöild frá
Þorlókishöfn ti'l Hull. LitlafeH er í
Rendsburg, Helgarfell er í Þorlákisihöfn.
Stapaifeill fer í dag til Austfjarða. Mæii
fell losar á Austfjörðuim. Tamkrfjord
er í oliíuflutnimgum á Faxaiflóa.
Skipaútgerð ríkisins: Esja fer frá
Rvík á miorgun vestur um land í
hringjferð. Herjólfur fer frá Veetm,
eyjumri W. 21 í fovöld til Rvíkur. Herðoi
breið fer frá Rvík síðd, í dag atustuT
um land í hrimgferð. Bliíkur er á Norð
urlandshöfnum á austurleið. Baldur
fer frá Rvík í lcvöld til Snærfellsnese-
og Breiðafjarðahafna.
Pan American þota kom í morguin
kil. 06:20 frá NY og fór kl 07:00 til
Glaisgow og Khafnar. Væntanl. aftur
frá Khöfm og Glægow 1 kvöld ká. 18:20
og fier tl NY í kvöld kl, 10 ÆO.
Hafskip hf.: Langá er væntanl.
tiJ Rrviikur á morgun. Laxó er væntam
leg til Haifnaiifjarðair ó morgum. Rangé
er á leið ti4 Liverpool fná SeyöisfiröL
Seló er í London Ole Sif fier frá
Haimiborg í dag til Hafnanfj. og Rvikur
Freoo er í Gdandk. EgJhoíLm lestar 1
Khöfn 28, júlí til Rvflkur.
só NÆST bezti
Jón gamtti fcetnur til dýralækniis og vill fá „sterkt áifengi" handa
veikuan kálfi.
Dýralæknirinn: „Ég man ekki til þess, að þú eigir nofckum
kiáM".
Jón gamli (ákafur): „Það var skrftið. Og ég befi þó átt hann
árum sanmn"