Morgunblaðið - 09.08.1967, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 09.08.1967, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1967 13 SUMARHÁTÉÐIN í HúsafeRs- skógi fór fram úr vonum manna að flestu leyti. Þangað kom fleira fólk, þar var meiri reglu- semi og þar var minna um óhöpp en unnt var að búast við. Gest- irnir voru á áttunda þúsund, þannig, að þetta var f.jölsóttasta samkoma á íslandi um verzlun- armannahelgina, enda er aðstaða til samkomuhalds í Húsafells- skógi ákjósanleg. Náttúran hef- ur komið þarna upp ágætum leikvöngum, þar sem áhorfend- ur sitja í brekkum kringlóttra kvosa, kringum leikvanginn, þaðan sem ekkert sést burt nema himinninn og eitthvað af fjöllum. „Við erum mjög ánægðir með ■ Nokkur hiuti mannfjöldans í Húsafelisskógi. (Myndimar hér á síðunni tók ljósmyndari Mbl. Sveinn Þormóðsson) Sumarhátíðin í Húsafellsskógi Fjölmennosto snmkomnn um Verzlunm- mnnnnhelginn tökst með ngætum Frekari framkvæmdir á sam- komusvæðinu í vændum þetta mót“, sagði Hörður Jó- hannsson, yfirlögregluþjónn úr Borgarnesi, sem stjórnaði lög- regluliðinu að Húsafelli ásamt Þyrla Landhelgisgæzlunnar var notuð til umferðareftirlits um Verzlunarmannahelgina. Hún kom meðal annars til Húsafells með þá Bjarka Elíasson og Guð- mund Hermannsson. Haraldi Jónassyni, fulltrúa sýslu manns. „Þetta hefur farið mjög vel fram. Fólk vissi að þetta átti að vera vínlaus hátíð og ég er mjög ánægður með það hv^rnig tókst til. Við höfðum hérna 16 lögreglumenn auk 15 ungra manna til eftiriits og aðstoðar. Jafnframt höfðum við um 20 unglinga, sem fóru um svæðið til þess að fylgjast með umgengni og tína upp glerbrot og annað, sem slysahætta gæti stafað af, þegar dimmdi. Þessir unglingar unnu mjög gott starf. Þá má ekki gieyma björgunarsveitinni Oki, sem hafði hér bækistöð og létti stórlega undir með okkur“. „Það hefur verið talsvert mik- ið annríki hjá okkur“, sagði Jón Þórisson, form. Oks. Eitthvað á annað hundrað manns hefur komið til okkar með smáskeinur hérna úr hrauninu, en sem bet- ur fer hefur ekkert alvarlegt komið fyrir". Fólk tók að 'koma til Húsa- fells þegar á föstudagskvöldið og koma sér fyrir. Fjölskyldur reistu tjöld sín uppi í skóginum, en unglingabúðir nsu framimi á eyrunum. Mestur var straumur- inn til samkomunnar á laugar- daginn, bæði af einkabílum og hópferðabílum. Mikill fjöldi ung linga var fluttur norður yfir Kaldadal. Veð'ur var gott á laug- andaginn, skýjað, en hlýtt og kyrrt. Um kvöldið var dansað á þremur stöðum. Dáitar og Óð- menn léku fyrir unglingana, en Skafti og Jó'hannes spiluðu gömlu dansana. í>að vakti at- hygli, hversu margir unglingar dönsuðu eftir leik hinna síðast nefndu, ýmist hina sönnu gömiu dansa ellegar þá nýju dansana. Þegar dansinum lauk eftir mið nættið var miðnæturvaka með ýmsu til skemmtunar og síðan brenndur bálköstur áður en fólk gekk til náða. Á sunnudagsmorguninn var skemmtilegt að virða fyrir sér heimilislífið í fjölskyldubúðun- um. Matur var soðinn utan við tjöldin og karlarnir sóttu meira vatn í ána meðan húsmæðurnar gerðu að hári sínu og krakkarn- ir byltust milli þúfna. Síðan fiýttu rnenn sér út á Sþrótta- völlinn til þess að horfa á frjáls- ar íþróttir Borgfirðinga. Hátíðardags'krá hófst í hátíðar lundinum eftir hádegið með ávarpi Vilhjálms Einarssonar, formanns UMSB. Séra Einar Guðnason, prófastur og Guð- mundur Böðvarsson, sk'aLd, fluttu ræður. Birna Aðalsteinsdóttir söng þjóðlög og blandaður kór Birna Aðalsteinsdóttir. Sérhver dagskrá, sem menn fengu við inngöngu var númer- uð og um leið happdrættismiði. Vinningar voru þrír, allt utan- ferðir. Ferð með skemimtiferða- skipi 16. ágúst kom á miða nr. 1997, sem Hervör Þorkelsdóttir úr Sandgerði átti. Stefán Ólafs- son, Laugalæk 46 í Reykjavík fékk Mallorkaferð 28. septem- ber á nr. 2802 en þriðji vinn- ingurinn, sem einnig var Mali- orkaferð, kom á miða nr. 3780. Eigandi hans hefur ekki gefið sig fram. Norræni æskulýðurinn sem gengu vel svæðisins á fram eftir. við hreinsun Við hittum Viilhjálm Einarsson, formann UMSB, á mánudags- kvöldið og ræddum við hann frammi fyrir troðnum þúfum saimkom usvæ'ðisins. „Þessi staður hefur reynzt núna, eins og við vonuðum, mjög vel til þess fallinn að taka við fjölda fólks“, sagði Vilhjálm ur. „Það sem gerir 'hann þannig er landslagið, þessi skógEirrjóður og kvosir. Við höfum þegar lagt tvær þeirra undir okkur fyrir danspalla. Ég hef trú á því, að það sé þörf fyrir svona stað. Mér hefur virzt þessi samkoma sanna, að það hafi verið vel þegið hjá fjöl skyldum, að vera hérna í sérstök um búðum og geta haft bílinn Danskir fimleikamenn leika listir sínar í Hátíðarlundinum. Reykdæla, sem stofnaður var á liðnum vetri söng undir stjórn Kjartans Sigurjónssonar, kenn- ara. Snæfellingar og Borgfirðingar kepptu í körfuknattleik og sigr- uðu hinir síðarnefndu með 44 stigum gegn 34. í 'hálfleik var staðan 22:18, Borgfirðingum í hag, en í síðari hálfleik tókst Snæfellingum tvisvar að jafna, 2-6:26 og 28:28. Síðar um daginn fór fram skemmtidagskrá með kynning- um Jóns Gun-nlaugssonar. Alli Rúfcs og Gunnar og Bessi komu fljúgandi, en auk þeirra komu fram þeir Baldur og Konni og Danspallurinn í Paradís. Unglingabúðirnar að baki. dvaldist hér á landi, kom í heim sókn til Húsafells á sunnudag- inn og kynnti sér hvernig fslend ingax skemmta sér. Ekki verð- ur annað sagt, en íslendingar hafi þar verið sér til sóma. Tveir fimleikaflokkar úr hópi hinna norrænu gesta sýndu fim leika við mikia hrifningu áhorf enda. Þá var sýnt listflug lítill- ar flugvéiar og þótti mönnum flugið sæta undrum. Flugmað- urinn flaug beint upp í loftið unz vélin stöðvaðist og tók að hrapa aftur á bak og veltist á ýmsa vegu í fallinu. Hann flaug vélinni aftur yfir sig og lauk með því af fljúga brott á hvolfi og veifa vængjunum í kveðju- skyni. Um kvöldið kepptu Stranda- menn og Borgfirðingar í knatt- spyrnu og skildu þeir ja-fnir eft ir jafnan og skemmtilegan leik 4:4. í hálfleik var staðan 2:2. Að lokinni knattspyrnunni var tekið að dansa eins og um kvöl-diið á-ður. Þegair leið að láig- næfcti var komið logn og ágæfct veður, en um miðjan daginn var hvaiss-t og ka-lt og rigning stund- a-rkorn. Á sunnuda-gskvöldið fór fólk aíð tínast burt, einku-m það, sem komiið hafði úr n-ágrenninu, en lan-gfliestir voru að Húsafelli um nóttina. Á mánuda-ginn gisnuðu hinar miklu tjaldbú-ðir óðum og hurfu loks alveg. Þar sem fjöi- skyldubúðirna-r höfðu staðið var hrein-t og snyrtilagt um að lita-st og ólíikt unglingas-væðiniu, þar sem jörðin var þakin rusii. Þrátit fyrir ágæta framkomu un-glin,g- anna var sóða-ska-pur þeirra til leiðinda. En starfsmenn mótuins við tjaldið og ég veifc ekki betur en gestir hafi verið ánægðir. Ég vil þakka öllum hátíðar- gestum fyrir það traust, sem þeir hafa sýnt okknr -með því að fjölmenna svo mjög til þessarar hátíðar. Okkur langar til þess að geta gert betur næst hvað undirbúning snertir og fram- kvæmd. Einnig vil ég þakka öll- um, -sem hafa lagt þessu lið, starfsfól-ki og skemmtikröf-tum, að ógleym-dri björguna-rsveitinni Oki og lögreglumönnum. Við stefnum að því að halda þessu áfram og verja hluta á- góðans hverju sinni til um'bóta á staðnum sem útisamkomustað. Það er í atlhuigun í samráði við landeigendur að gera hér margt, bæði til samkomuhalds og fyrir ferðafólk í sumarfríi, svo að það geti vikið hér að stað sem því hentar, ýmist ein- stak'ingar, fjölskyldur eða hóp- ar, t.d. íþrótta- eða ungm-enna- félög, sem oft efna til hópferða. Við stefnum að því, að h-ér í skóginum verði einhver sú' að- staða sem gerir auðvelt og fyrir hafnarlítið að eiga hér skem-mt.i lega helgardvöl. Við gætum hugsað okkur að félcg fengju hér afmarkað svæði með tjald- svæði cg danspalli > r.okkra dag? Það væri jafnvel unnt að hafa íleiri slíkar lokaðar sam- komur samiimis. Við höfum síð ur en s/o hpgnýtt alla ba mögu- leika, sem þetta svæði hefur upp á að bjóða. Landeigandi hef ur til dæmis sagt mér. að hérna inni í skógmum sé mjög fagurt rjóður, sem geti ef ti' vill orðið miðstöð svæðisins í framtíð- inni.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.