Morgunblaðið - 09.08.1967, Síða 15

Morgunblaðið - 09.08.1967, Síða 15
15 MORGUNBLAÐIB, MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1967 Regla var góð í Þdrsmörk Átta af tólf lögregluþjónum, sem voru að störfum í Þórsmörk um helgina. kcmusvæðinu, en tveir sunnan Krossár. Næst héldum við á fund skát- anna, sem stóðu fyrir samkom- unni. Fyrir utan sjúkraskýlið hittum við einn forvígismann- anna, Tryggva Friðriksson. Hann sagði okkur að þeir væru fjórir skátaforingjarnir, sem bæru ábyrgð á samkomunni, Hreinn Halldórsson, Vilhjálmur Kjart- ansson og Auðunn Ágústsson, en auk þeirra væru á milli sjötíu og áttatíu skátar við störf þarna. Hann sag’ði að undirbúningur að samkomunni hefði verið nokkuð langur, þeir hefðu komið þarna um helgar öðru hvoru, en svo komið alkomnir á fimmtudaginn til að leggja síðustu hönd á und- irbúninginn. Ýmislegt sagði Tryggvi, að þeir hefðu undirbú- HvaS er nú til skemmtunar? bílum reynzt torvelt að komast klakklaust alla leið að Krossá, en þaðan hafa samkomugestir verið ferjaðir síðustu sumur á samkomustaðinn í Þórsmörkinni. Þessi bílferja beið okkar frá Mbl., er við vorum á leið í Þórsmörk sl. sunnudag til að frétta af samkomuhaldinu. Hjört- ur Guðjónsson frá Hlíðarenda í Fljótshlíð renndi upp úr ánni í þann mpnd er okkur bar að og flutti okkur heilu og höldnu á áfangastað. í Þórsmörk var bjart í lofti og Sögðu þeir, að í Þórsmörk hefðu komið um 2500 manns, eða nokkru færra en í fyrra. Sam- koman hefði farið mjög vel fram, fólk verið kurteist og prútt. Ölv- un sögðu þeir a’ð hefði verið lítil og áberandi minni nú en í fyrra. Fóru lögregluþjónarnir miklum viðurkenningarorðum um stjórn skátanna á samkomunni, en skát ar stóðu fyrir samkomuhaldinu í Þórsmörk að þessu sinni sem kunnugt er. Tólf lögregluþjónar voru við gæzlustörf í Þórsmörk um helgina, tíu á sjálfu sam- Nokkrir samkomugesta við vatnsleiðsluna í skóginum að snyrta sig og svala þorstanum. Hjörtur Guðjónsson frá Hlíðarenda i Flj ótshlíð. norður fyrir TindfjölJ og hefði sú ferð tekið fimm til sex klukku tíma, en brátt yrði lagt upp í gönguferð í Stakkholtsgjá. Við spurðum Tryggva, hvernig þeir færu að því að halda samkomu- svæðinu svona hreinu og snyrti- legu, hvort allir gengju svona vel um? Hann brosti og sagði, að þeir hefðu sérstaka flokka, sem gengju stöðugt um samkomu- svæðið og tíndu upp og fjar- læg’ðu allt það rusl, sem þar félli. Tryggvi sagði, að þeir værú mjög ánægðir með hvernig sam- koman hefði tekizt. Flestir sam- komugesta væru æskufólk inn- an tvítugs, en nokkurt slangur Cskar j'nnon \ ð bil V. 1 i.jytf ÞÓRSMÖRK býr yfir sérstöku seiðmagni í hugum manna, enda er staðurinn löngu víðfrægur í sögum og ljóði. En langsótt get- ur reynzt þangað í misjafnri tíð, þeir eru fljótir að dragna læk- irnir austan Markarfljóts, ef rignir skyndilega, e’ða heit sól skín á jökulinn. Þá getur litlum hlýtt og sta'ðurinn fagur og snyrtilegur yfir 'að líta. Fólk gekx um hægt og værðarlega og naut auðsjáanlega lífsins. Okkur bar fyrst að lögreglustöðinni. Þar hittum við fyrir tvo lögreglu- þjona, Guðmund R. Brynjólfsson og Eyjólf Jónsson, sem skýrðu okkur frá samkomuhaldinu. Fyrir framan veitingatjaldið. ið tii skemmtunar, m. a. flug- eldasýningu, auk kappleikja, gönguferða og annarra hollra við fangsefna. Sagði Tryggvi, að daginn á’ður hefði verið gengið Þar var framreitt ágætis kaffi. (Myndirnar tck Sv. J.) væri þarna af eldra fólki. Þegar við hurfum af sam- komustað, fengum við far með Óskari Sigurjónssyni suður yfir Krossá. Óskar hafði tekið að sér að ferja samkomugesti í Þórsmörk um verzlunarmanna- helgina á vegum Austurleiðar. Við spurðum hann hvernig þessu. framtaki hans hei’ði verið tekið. Hann sagðist hafa ferjað fólk yfir Krossá bæði í fyrra og nú, á laugatdag og sunnudag hefðu 330 manns venð ferjaðir inn yfir ána á vegum Austurleiðar og tala farþega nuni hafa verið svipuð í fyrra. Hann sagði að Austurleið tæki 100 krónur af hverjum manni fyrir farið fram og til baka. Sumum þætti þetta mikið en öðrum þætti það lítið, en petta gerði mönnum kleift að.fara langleiðina i Þórsmörk á sinum eigin bílum. Tryggvi Friðriksson, skátaforingi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.