Morgunblaðið - 17.08.1967, Síða 2

Morgunblaðið - 17.08.1967, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1967 Vatnsgjald meðalfjölskyldu í Vestmanna- eyjum mun verða 3500-4000 kr. á ári Undirrritun tór fram í gœr hún reist á Krosssandi. Áætlað er að helmingur bæjarbúa fái vatn í júlí næstkomandi, þ. á. m. allur fiskiðnáðurinn. Grískur ráðherra fangelsaður Dœmdur fyrir að bjóða gestum heim Aþemu, 16. ágúst (NTB) HERDÓMSTÓLL í Aþenu dæmdi í dag Evangelos Averoff- Tossizza, fyrrum utanríkisráð- herra, til fimm ára fangelsisvist- ar fyrir að hafa brotið gegn fyr- irmælum núverandi rikisstjórn- ar. AveroÆf var utanríkisráðherr.a í stjórn Constantinos KaramanlLs árin 1956—1963, oig afbroit hans felst í því, að hann hefur boðið fleiri en fimm mianns til sam- komu án sérstaks leyifis lögregl/u yfirvalda. Segir í ákærunni að hinn 12. júM sl. hafi Averaff boð- ið til sín 30 mianns án þess að hafa farið fram á tilskilið ley.fi yfirivialdanna. Lögregilumenn þeir, sem hand- tóbu Averoff, skýrðiu frá því við réttanhöldin, að ekki hafi hér verið um neinn stjórnmálafund að ræðia, heldur venjulegt heimiboð. Bftir að dómair hafði verið uj>p kveðinn lýsiti AveroAf því yfir, að dómurinn væri póli- itískur. „Við skulum láta þesisar aðgerðir gegn okkur blikna með því að bera höfiuðið ihátt og baka þVí sem verða vill með brosi á vör eins oig sæmir stjórnmála- mönnum“, saigði hann. Grikklandi 'hinn 21. apríl sl., er ekki heimilt að áfrýja dómum í má'lum er varða brot gagn fyrir- mseium herstjórnarinnaæ. Dómurinn í máli Averóffs hef- ur vakið ugg meðal sitjórnmála- manna og erlendra sendiifiulltrúa í Aþenu, 'enda er þetta harðiasta refsing, sem stjórnmiáiamaðiur hefiur hlotið frá því byltinigin var gerð. Fyrir hiáifum mánuði var Giorgios Rallis, fyrrum ráðuneytiisstjóri, daemdur til áitta mánaða fiangelsisviisitar fyrir samskonar afbrot. Heyskapar- tíð með ágætum Breiðdalsvík, 16. ágúst f GÆR voru undirritaðir í Vest- mannaeyjum samningar um kaup og lagningu 13,5 km langr- ar vatnsleiðslu frá Krosssandi í Austur-Landeyjum til Vest- mannaeyja. Verkið mun annast Nordiske kabel- og trádfabrikker A/S í Kaupmannahöfn, en fyrir það undirritaði samningin P. P. Rasmussen, framkvæmdastjóri. Fyrir Vestmannaeyjakaupstað undirritaði samninginn, Magnús Magnússon, bæjarstjóri ásamt öðrum samninganefndarmönn- um. Vestmannaeyingar hafa allt frá landnámstíð átt við vatns- leysisdrauginn að etja. Ýmislegt hefur verið reynt og á síðustu árum hefur verið m. a. borað, en án árangurs. Fyrir tveimur árum var ákveðið að leggja vatnsleiðslu úr landi og eru nú framkvæmdir búnar í landi — lögð hefur verið 22,5 km leiðsla til sjávar. Samningur um leiðsluna sjálfa út í Eyjar var undirritaður í gær eftir langan tæknilegan og fjárhagslegan undirbúning, að því er Magnús Magnússon, bæj- arstjóri tjáði Mbl. Framleiðandi lefðslunnar tekur að sér að leggja hana og mun verkið sjálft taka einn dag. Hins vegar þarf ýmsan undirbúning áður en skip- ið kemur, sem leggur leiðsluna. Áætlað kostnaðarverð við lagn ingu leiðslunnar og upphæð sú, er samningurinn hljóðar upp á ' er um 17.3 milljónir króna. Er þessi leiðsla, sem er rúmir 10 cm í þvermál, verður komin í gagnið, verður hafizt handa um lagningu annarrar, og sagði Magnús að ekki væri enn víst um gildleika hennar, en Vest- mannaeyingar óska eftir að hún verði tæplega 13 cm í þvermál. Ráðgert er að reisa næsta sumar dælustöð til þess að auka afkstagetu leiðslunnar. Verður Smábátar nota ólög- leg veiðarfæri — mokfiska með of smá- riðnum nótum SMÁBÁTAR hafa aflað mjög vel í Þistilfirði undanfarið og síðastliðnar þrjár vikur hafa komið á la«d upp undir þúsund tonn. Þetta væri vissulega ánægjulegt ef ekki væri það, að sumir bátanna nota ólögleg veið- arfæri og stunda því hreina rán- yrkju, sem getur reynzt hættu- leg síðar meir. Morgunblaðið hafði í gær samband við Sigurð Sigurjónsson, á Þórshöfn, sem hefur skoðað nætur nokkurra háta. Sagði hann að sumir væru með gamlar síldarnætur, sem hefðu ekki nema 40—50 milli- metra möskvastærð, en þorska- nætur vcrða að verða a.m.k. 110 —120 mm. Sagði Sigurður, að bátarnir fengju líka seiði, sem væru svo lítil að þeim væri fleygt fyrir borð aftur. Veiðisvæðið er eink- um Krossavík, út með Melrakka- nesi að sunnanverðu við Ás- mundareyjar, út af Raufarhöfn og líka norður af Langanesi Aðallega er veitt á 10—20 faðma dýpi og bátarnir svo til alveg upp við ströndina. „Það er aðeins ágizkun mín“, sagði Sig urður, „en ég held að Viðaryí'k Framhald á bls. 27 Mikil hrifning í Austurbæjar biói í gær Dr. Franz Mixa og kona hans, Herta, héldu konsert í gærkvöldi á vegum Tónlistarfélagsins í Austurbæjarbíói. Var húsið þétt- skipað og mikill fögnuður áheyr- enda, sem einnig hylltu hjónin með blómum. Seinni konsert hjónanna að þessu sinni verður í Austurbæj- arbíói í kvöld kl. 9. Vatnsgjald verður fast og einn- ig eftir mæU. Reiknað er með að kostnaður meðalfjölskyldu í vatnskaupum í eitt ár verði frá 3500—4000 krónur. Er þá fasta- gjald um það bil helmingur upp- hæðarinnar, en hinn notkunar- gjald. Er það að sögn Magnúsar tæplega fjórfalt vatnsgjald, sem Reykvíkingar greiða. Me'ð þessari framkvæmd er leyst gamalt og mikið vandamál Eyjabúa. Samkvæmt lögum, sem sett voru eftir byltingu hersins í Osló, 16. ágúst — NTB BREZKI utanríkisráðherrann George Brown lauk í dag opin- berri heimsókn sinni í Noregi, en mun dveljast áifram í nokkra daga í Hemsedal í Noregi, sem einkagestur Otto Grieg Tide- mands, varnarmálaráðlherra Nor- ' egs. FRÁ því fyrir síðustu mánaða- mót hefur verið sérstaklega hag- stæð heyskapartíð hér um sunn- anverða Austfirði að minnsta kosti. Spretta var hæg vegna kuldanna í sumar og heyið er kraftmikið og seint í þurrk. Þótit ýmsir kvarti um lakari sprettu en í beztu árum, þá veg- ur þar á móti einistaklegia góð nýting oig tíðiarfar með ágætum til heyöflunar. — Fréttaritari. Síld seld fyrir 45Ó millj. MENN leiða nú gjarnan hug- ann að því, hvort ekki verði senn farið að salta síld fyrir austan og norðan, en mikið liggur við fyrir mörgum, að úr rætist senn. Til að gera okkur grein fyrir þeim verð- mætum, sem hér eru í húfi, gerðum við það okkur til dægrastyttingar hér á Morg- unblaðinu, að reikna út áætl- að verðmæti þeirrar síldar, sem samið hefur verið um fyrirframsölu á. Samkvæmt uppiýsingum Síldarútvegsnefndar, sem birt ar voru í blöðum fyrir nokkru, hefur verið samið um sölu á 322 þúsund tunnum sildar. Þessi síld er að sjálfsögðu ekki öll í sama verðflokki, en ef gert er ráð fyrir, að tunn- an fari á kr. 1400 til jafnaðar, verður verðmæti fyrirfram- seldrar síldar kr. 450 milljónir og áttahundruð þúsund. Þetta skip, sem er vélarlaust, en verður dregið af dráttarbát leggur vatnsleiðsluna til Eyja. A því miðju sést stórt og mikið kefli, þar sem leiðslan v erður á og vefst hún ofan af því um leið og hún er lögð. Leiðslan er framleidd beint í skipið í Danmörku.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.