Morgunblaðið - 17.08.1967, Síða 6

Morgunblaðið - 17.08.1967, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. AGUST 1967 Túnþöfcur Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson. Sími 20856. Plötur á grafreiti ásamt uppistöðum, fást á Rauðarárstíg 26, sími 10217. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Símar 22714 og 15385. Netamann vantar strax á togbát. Upiplýsingar í síma 2294 Keflavík. Til sölu Barnavagn, kerra og róla. Sími 82718. DODGE ’55 til sölu Er allur í niðurníðslu og selst fyrir fáein þúsund. Aðal BfLASALAN Ingólfsstræti 4. Bútasala — Útsala Hrannarbúðirnar Hafnarstræti 3 Sími 11260. Grensásvegi 48 Sími 36999. Bflar — Veðskuldabréf Höfum til sýnis og sölu í dag nýlega bíla fyrir veð- skuldabréf. BÍLASALINN Vitatorgi. Moskwits-eigendur athugið! Varahlutir úr Moskwits ’58, sem verið er að rifa, til sölu. Uppl. í síma 37110 kl. 12— 13 og eftir kl. 19.00. Traktorsgrafa F500 af Ford tegund árg. ’66 til sölu. Verð kr. 400 þús. Útborgun samkomulag. BÍLASALINN Vitatorgi. Simca Arianne árg. ’63 í mjög góðu lagi fæst á tækifærisverði fyrir að- eins kr. 70 þús. gegn stað- greiðslu. BÍLASALINN Vitatorgi. Keflavík 3ja herb. £búð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í sima 2373. Klinikstúlka óskast frá 1. sept. Þarf að hafa landsprótf eða hliðstæða menntun. Tilboð sendist blaðinu fyrir 22. þjn. merkt: „Stundvísi — 5792“. Útsalan er út þessa viku Töskur á 200 kr. stk. Tösfen- og hanzkabúðin Skólavörðustíg. Hudson sjúkrakassamir nýkomnir. Hudson nyionsokkar. Mislitar housur. TÖSku- og hanzkabúðin Skólavörðustíg. Geislar frá Akureyri koma til Reykjavíkur HLJÓMSVEIT nefnist Geislar. Geislar eru frá Akurayri. Geislar hafa verið kosnir vinsælasta hljómsveitin á Akureiyri. Geislax hófu starfsemi fyrir ári. Geislar lágu í dvala í vetur. Geislar rámkuðu við sér í vor. Geislar hafa leikið mikið. Geislar hafa leikið í Klúhbi ungia fólksins. Geislar hafa leikið í Sjálfstæðishús- inu. Geislar hafa leikið í Alþýðuhúsnu. Geslar hafa leikið í LónL GeLslar leika einkum lög við allra hæfi hæfi. Geislar geta þó leikið á harmóniku. Gelslar njóta einkum vinsælda u/nga fólksins. Geislar njóta þó vinsælda gamla fólksins. Geislar eru að koma í heimsókn til höfuðba/rgarimnar. Geislar hyggjast dveljast í fjóra daga í höfuðborginni. Geislar hyggjast leika í höfuðborginmi. Geislar hyggjast skína í höfuðborginni. Geislar eru fimm. Geislar heita Sigurður J. Porgeirssom, Grímur Sigurðsaon, Ámi V. Friðriksson, Páll A .Þorgeirsson og Freysteimm SigTirðsson. Geislar leika á sólógítar, bassa, trompet, trommur og cymbalet. Geislar syngja. FRETTIR Séra Bjarni Sigurössom fjar- verandi til næstu mánaðamóta. Séra Jakob Jónsson verður fjarverandi næstu vikur. Bamaheimilið Vorboðinn. Börnin, sem dvalizt hafa á barna heimdlinu í Rauðhóium, kooma til bongarinnar laugardaginn 19. ágúst M. 10:30 árdegis. AAstand- endur viilíji þeirra í portinu við Austurbæj'arstoólanm. Fíladelfía Reykjavik Atonenn samfeama í kvöld kl. 8:30. Hjálpræðisherinn. Aitonienn sarmkoma í kvöld kl. 8:30. Haiugsland kafteinn stjórn- ar. Djnrrhuus kafteinn og frú og hermennirnir. Sömgur — vitnis- burður — Guðs orð. AJlir vel- komnir. Hið Lslemzka náttúrufræðifélag fer í þriggja daga fræðsluferð uan vestanverða Árnessýsui í fyrramálið, föstudagsomorgun 18. ágúst. í ferðinni verða sikoðuð nua. fiornar sjárvar- og jöfculllminj- ar, Hvítárgljúfur og gengið að Hagavatni. Leiðbeinendur eru Þorleiifur Einarsson og Guttorm- ur Sigunbj arnarson. Nofckur soeti eru enn laus. Upplýsingar í sáma 21320. Óháði söfnuðurinn Farið verður í ferðalag sunnu- daginn 20. ágúst. Upplýsingar og farseðlar í Kirkjubæ þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag ki. 7—10. Stjórnin. Fríkirkjan í Hafnarfirði í fjarveru minni í ágústmán- uði mun Snorri Jónsson, kenn- ari Sunnuvegi 8 annast um út- skriftir úr kirkjubókum. Séra Bragi Benediktsson. I Pan American þota kom 1 morg- un kl 06:20 frá NY og fór kl. 07:00 til Glasgow og Kaupmannahafnar. Þotan er væntanleg frá Kaupmanna- höfn og Glasgow í kvöld kl. 18:20 og fer tU NY kl. 19:00. Hafskip hf_: Langá er á leið tiá Turku og Gdynia. Laxá er 1 Ham- borg. Bangiá er 1 Rvilk. Sel.á lestar á Austfj arðahötf num. Skipaútgerð ríklsins: Esja fer írá Rvík á morgvn austur um land 1 hringferð_ Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjumn í dag til Hiorniatfjarðar. Blikur er 1 Færeyjum. Herðubreið fer frá Rvílk kl. 21:00 1 kv'old vestur um land 1 hringtferð. Baldiur fór tU Snæfellsness- og Breiðatfjarðarhatfna í gærkvöJd, Loftleiðir h.f.: Leifur Eirfksson er væntahlegur frá NY kl. 10:00. Heldur áfram til I.uxemborgar kl 118». Er væntanilegur tii balkia frá Luxemborg ku. 02:16. Heldu- álram til NY kiL 03:16. VUhjálmur Stefánsson er vœnt- anflegur frá NY kl. 1,1:30. Heldur á- fram tU Luxemborgar kl. 18:30. Er væntantegur til baka f-á Luxenrvborg M. 06:45, heldur árfram til NY tó. 04:45. Bjarni Herjóltfsson er væntan- legur frá NY tó. 11:30. Hetdur áfram til Luxemborgar ki. 00:30. Eirflcur rauði fer ti)l Glasgow og Amsterdam kJ. 1108. Skipadeild S.I.S.: Arnarfeli er vænt anlegt tfl ,yr 18. þm, Jökutfell er væntanlegt til Rvflcur 16. þm. Dísar- feli er i BvHk. Litáafelll losar á Ajust- fjörðum. HelgatfeU er á NorðBrei. StapatfeU er í olíuflutningum á Faxa fióa. Mælifell er vœntanlegt tfl Dun- dee 20. þm. UMa Danielsen lestar aalt á Spáni. H.f. Eimskipafélag fslands: BaWka- foss fer frá Kaupmannaihötfn 18. þm. tU Rivflcur. Brúaroœ iúr frá Rvflc 16. þm. til KeftavSkur. Dettifoss fór frá Egersund 16. þm. tU FrederUc- stad. Fjauwoss fór frá NY 18. þm. tU Rvflcur. Goðatfoss fór frá Grims- by 16. þrm. til Botterdam og Ham- borgar. GuJ'—oss fór frá LeWJi 15. þrn. tU Kaupmannahatfnar. Lagarfoss fer frá Aikureyri 1 dag 18. þm. tál Þórshafnar. Mánafass fer fré Siglu- flrði í lcvöld 18. þm. tU London og Bremen Reykjafoss fór frá Rvík 1U. þm. tU Rotterdam og Hamborgar. Sei- Beinum sjónum vorum til Jesú, höfundar og fullkomnara trúarinn- ar. (Heb. 12,2). f dag er fimmtudagur 17. ágúst og og er það 229 dagur ársins 1967. Eftir lifa 136 dagar. 18. vika sum- ars. Árdegisháflóð kl. 04:28. Síð- degisháflóð kl. 16:57. Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuðina júní, júlí og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. foss fór fró Rvílk 12. þon. til G'lou- cester. Slkógafass fór frá Hamiborg 14. þm. ti'l Rvíikur. Tungufosis kom til Rvíkur 15. þm. Aslkja fór frá Adross- an 16. þm. til Manchester og Avon- mouth. Rannö kom til Rvíkur 11. þm. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5, sími 1-15-10. Næturlæknir í Hafnarfirði að- farainótt 18. ágúst er Kristján Jóhannesson, Smyrlahrauni 18, sími 50056. Næturlæknir í Keflavík 17/8 Guðjón Klemenzson Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Orð lífsins svarar í síma 10-000 frá Ham/borg. Marietje Böhmer fór frá Rvíkur 16. þm. til Seyðisfjarðar. Seeadaer fer frá Antwerpen 16. þm. ti)l London, Hull og Rvfikur. Utan skrifsitafutíma eru skipafréttir lesn- ar í sjóilfvirkum símisvara 2-1466. MODS MODS, unglingahljómsveitin víðfræga, breigður sér upp að Jaðrl á laugardag og sunnudag og sjálfsagt flykkjast unglingiar þamgað með, enda er MODS fjarska vimsæl meðal íslonzkra unglinga þessa stundina. Myndin að ofan er f köppumum MODS. sá NÆST bezti Broddi fcarl var kesfcinn og smálhrökfkjóttur. Hann haÆði það til dœmis til að gera sér uipp hieyrnarieysi, Eimi sinni igengur Jón kaupmaður í veg fyrir hanm á götu og fler að rulkfka hann uim sfcuid. „Ég ’heyri svo iilla með þessu eyra“, segir BrtíddL Kaiupmaður snéri sér þá að hinu eyranu og ítrekar rufctounina, „Æ, og nú hQjóp hella, fyrir hitt“, sagði Broddi og héitt leiðar sinnar,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.