Morgunblaðið - 17.08.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1967
7
Búðaklettur og Búðahellir
MIL.LI Hraunhafnaróss (Búða
óss) og B-reiðavíkur á Snæ-
felUis-nesi er hraunsikjöldur all-
miikiE og hefir myndað þar
allmikinn skaga suður úr nes-
inu. I miðju þessu hrauni er
Búðafclettur. Þetta er forn
eldgígur og hálfbróðir Surts,
því að þar befir eldiurinn kom
ið upp úti í sjó og hilaðið fyrst
upp ey úr vikri, sindri og
gjalli. En er gígurinn var orð-
inn svo hár, að sjör náði ekki
lengur að gaaga inn í hann,
tók gígurinn að gjósa hnuni
og hefir gosið oft, því að þar
eru misgamlir hraunstraumar
hver ofan á öðrum, og ekki
hefi-r hann iinnt látum fyr en
hann hafði skapað þessa stóru
hraunbreiðu. En hvers vegna
gígurinn er kallaður klettur,
er efcki igott að vita, þvi að
enginn klettur er í ho—um,
h-ann er allur úr vikri, sandi
og myLsnu. Hilið er vestur úr
gígnum og þar hafa hraun-
straumarnir seinast runnið,
ein.s og sjá rná hér á mynd-
inni af hrauntröðum þeim,
sem þar eru. Þegar út úr hlið-
inu fcemur beyigj'a hraun-
straumarnir til norðurs og
suðvesturs. En 'eMfcjvifca hea.ir
brætt sér framrás undir eidra
hraun, norður með gígnum og
hlaiupið þar fram úr, svo að
Búðaklettur.
eftir er gapandi helil'ir, hár og
víður. Enginn veit hive stór
þeissi hellir er, því að hann
hefir aldrei verið mæidur ná-
kvæmfleiga, en Þorvaldiur
Thoroddsen gizikaði á, að hann
mundi ná alfla leið inn í gíg-
inn. Þó munu vera höft í hom-
um og ekki víst að hæigt sá
að fcomas't a.lla leið.
En þjó'ðtrúin hafði áður
skapað hu'gmyndir um stærð
hellisins. Sagt var að saka-
maður hefði sloppið af Laug-
arbretokuþingi og komiist í
hellinn og h-elt s>vo stöðugt
áfrm í fcolsvarta myrkri, langa
leið. Á einhverjum stað
lenti hann í ófærð vegna þess
að þar var mikill lauis sand-
ur, og ösflaði hann sandinn
lenigi. Seinast sá hann ein-
hverja 'glætu og kiomist þar
upp úr hellinum, en þá var
hann staddur á Reyfcjanes-
sfcaga, hafði igengið þvert und
ir Faxaflóa. Og þó var annað
mierfciilegra, skiórnir hanis voru
fullir af guilsandi; það hafði
þá verið guils'andur, er hann
öslaði S'em len*gst í.
Neðri myndin sýnir he'lis-
miunnanm. Það 'er auðvelt að
kiamast að honuim og auðvelt
að ganiga ndklkuð inn eftir
heiMinum. En ef hann skal
ranmsakasj, verða me,nn að
hafa tíieð sér hentugt og bjart
ljóis.
A. Ó.
ÞEKKIRÐU
LAIMDIÐ
ÞITT?
75 ára er í dag Jenis G. Jóns-
eon, fyrrv. skipstjóri frá Hafnar-
firði nú til hekniflis að Stekikjar-
hoflti 6, Akranesi. Hann er að
heiman.
Laugardaginn 8. júlí voru gef-
in saman í hjónaband af séra
Þorsteini Björnssyni, ungfrú Sæ-
unn Marta Si'glurgeirsdóttir og
Þórir Bent Sigurðsson. Heimili
þeirra er að Miklubraut 68, Rvík.
(Ljósmyndastofa. Þóris, Lauga-
veg 20 B. Sími 15-6-0-2).
Laugardaginn 15 júlí voru gef-
in saman í hjónaband í Árbæjar-
kirkju af séra Leó JúlMuisisyni
ungfrú Sigríður Jóhanna Tryggva
dóttir og Magnúis Rieynisson.
Heimili þeirra verður að E-götu
4. Blesugróf.
(Ljósmyndastofa Þóris, Lauga-
veg 20 B. Sími 15-6-0-2).
☆ GENGIÐ ☆
Reykjavík lð. ágúst 1967.
1 Sterlingspund .. 119,S3 129,13
1 Bandar. dollar -. 42,95 43,06
1 Kanadadollar 30,90 40,01
100 Danskar krónur 411*,SO 020,30
100 Norekar k- ur 000,50 002,04
100 Sænfika- krónur 039,06 836,20
100 Finnsk mðrk _ 1.335,40 1.333,72
100 Fr. trankar ___ 375,70 373,00
100 Belf. frankar ____ R93 00,73
100 Svieen. Irankor 803,26 986,80
100 Gyllini ...... 1.192,84 1.195,90
100 Tékkn. kr. ..... 596,40 598,00
100 V.-þýzk mörk 1.072,86 1,075,62
100 Lírur ........... 6,88 6,90
100 Austurr. sch.... 166,18 166,60
100 Pesetar ......... 71,60 71,80
100 Reikningkrónur —
Vöruskiptalönd .... 99,86 100,14
1 Reikningspund —
Spakmœli dagsins
Það er ekki ómaksins vert aS
fara umhverfis hnöttinn tll þess
að telja kettina í Zansábar.
— Thoreau.
VÍSUKORN
B Ö L S Ý N I
Yfir gjalla ættairstorð
orð frá palladómi.
Dyggffir falla fyrlr borff,
foldar hallast sómi.
St D.
BEZT að auglýsa
í Moigunblaðinu
Þvottavél
til sölu A.M.C. Upplýsing-
ar í síma 82842.
Keflavík
Stórt herbergi með sér
snyrtiherbergi til leigu.
Upplýsingar í síma 1265.
Keflavík
Nýkomnar kvenblússur,
einnig fallegar sængur-
gjafir og barnapeysur.
Hrannarbúðin,
Hafnargötu 56.
íbúðaskipti
Vil láta falleg 4ra herb.
íbúð i Háaleitishverfi í
skiptum fyrir 5—6 herb.
sérhæð, eða eimbýlishús.
Tilboð merkt: „579il“ send
ist blaðinu.
Ný vönduð 3ja herb.
íbúð í fjöflbýlishúsi við
Álfaskeið í Hafnarfirði til
leigu. Góð umgengni áskil-
in. Fyrirframgreiðsla. Til-
boð óskast merkt: „Álfa-
skeið — 5702“, sendist afgr.
blaðsins.
Seltjarnames, nágrenni
Óska eftir að leigja 4ra til
5 herb. íbúð. Tilboð sendist
á afgr. blaðsins merkt: „13.
des. 2597“.
Keflavík
Bandaríkjamaður vill
leigja 3ja herb. fbúð í
Keflavík eða Njarðvíkum.
Uppl. gefur Johnson í síma
1985, Keflavík.
Stúlka óskast
í söluturn. Tilboð með
uppL um aldur og fyrri
störf óskast send blaðinu
fyrir 21/8 merkt: „5789“.
Lóðastandsetning
Standsetjum og girðum
lóðir, leggjum og steypum
gangstéttir, bílskúrsað-
keyrslur og fleira. Sími
37434.
Athugið
Tek að mér að bóna bifla.
Hringið í síma 37396 eftir
kl. 7 á kvöldin til að fá
upplýsingar.
Ráðskona
Kona óskast til að ann-
ast heimili næsta vetur.
Tilhoð merkt: „Ábyggileg
5694“ sendist afgr. Mbl.
fyrir 22. þ.m.
Rafvirkjameistarar
16 ára piltur með gagn-
fræðapróf óskar eftir að
komast í nám á rafmagns-
verkstæði. Upplýsingar í
síma 41874 eftir kl. 20.
Herbergi óskast á Ieigu,
helzt í Heima- eða Voga-
hverfL Tilboð merkt:
„Herbergi — 2627“ leggist
inn á afgr. Mbl.
Hey til sölu
Vélbundin taða til sölu.
Uppl. í síma 42066.
RúskinnskápUr
Enskar rúskinnskiápur eeld
ar á kostnaðarverði í dag
og á morgun milli kl. 5—7,
að Selvogsgrunni 13.
SKODA 1000 MB
TIL SÖLU
Til sölu er Skoda 1000 MB
árgerð 1965 í góðu ástandL
Hagkvæmir greiðsluskil-
málar. Upplýsingar í síma
1-60-66 M. 9.00—17.00.
Eir og kopar
óskast, mjög hátt verð af
sérstökum ástæðum. Send-
ið upplýsingar til aifgr.
Morgunblaðsins fyrir mánu
dag merkt: „Eir — 2630“.
Kemisk hreinsum
miðstöðvarkerfi
Þeir sem ætla að láta
hreinsa miðstöðvarkerfi
fyrir veturinn vinsamlega
panti tímalega. Oofnarnir
ekki teknir frá. Upplýs-
ingar í síma 33349.
Bezt ní) auglýsa í Morgunblaðinu
Höfum kaupanda
5 herb. íbúð á góðum stað í tví- eða þríbýlishúsi
sem mest sér. Útb. kr. 1300 þús.
SKIP OG FASTEIGNIR, Austurstræti 18.
Sími 21735. Eftir lokun 36329.
Sjávarlóð - Arnarnesi
Til sölu sjávarlóð móti suðri á bezta stað á Arnar-
nesi, Garðahreppi. Staerð 1400 ferm. Allar nánari
upplýsingar gefnar á skrifstofu Arnar Clausen hrL
Barónsstíg 21. (Uppl. þó ekki gefnar í síma).
Bréfritari
Vanur bréfritari á ensku óskar eftir góðu staríi.
Hefur ennt'remur reynslu í almennum skrifstofu-
störfum. Upplýsingar í síma 21265.