Morgunblaðið - 17.08.1967, Síða 8

Morgunblaðið - 17.08.1967, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. AGUST 1997 Nauðsynlegt að gera áætl- un um endurnýjun flotans Núverandi fyrirkomulag veldur skipa- smíðastöðvum miklum erfiðleikum I»AÐ hefur vakið allmikla at- hygli að smíði trébáta 30—50 lestir, er allmiklu dýrari hér á landi en erlendis. Morgunhlaðið hafði samband við Bjama Ein- arsson, formann Félags íslenzkra dráttarbrautaeigenda og spurði hamn hverju þetta sætti. Bjami Árið 1954 fór fram rannsókn á samlkeppniishæfni tréskipa-iðn- aðarins og á því í hverju lægi mismiuinur á verði báta, sem smíðaðir væru hérlendis og ar- lendis, en þá var fyrir einu ári lokið algerlega dauðu tímabili fyrir innlendar skipasmíðastöðv- sagði skýringuna vera fremur ein ar. Kom í ljós, að mism'unurinn falda. Undanfarin 30—40 ár hefði jafnan verið sama fyrirkomulag á endurnýjun bátaflotans þ.e. þeir hefðu kanmski verið nokkuð margir eátt árið, en svo enginn næstu tvö þrjú ár. Þetta hefði það í för með sér, að smíðageta hér á landi væri aldrei fullnýtt og drægist óhjá- krvæmilega aftur úr þegar engin verfcefn.i fáist í lengri tíma. Þessi starfsgrein er líka á tímamót- um því að stærri sfcip eru nú eingöngu smíðuð úr stáli. Á síð- astliðnum þremur árum hafa fimmtíu til sextíu sfcip (15—100 l'estir) verið tekin úr notkun vegna þurrafúa, eða annars og langmestur hluti nýrra skipa er fceyptur erlendis frá. Bjarni sagði einnig, að eftirspurn eftir bát- um unddr 45 smálestum að stærð væri eingöngu vegna þesss að þeir hafa leyfi til að veiða með snurvoð. Hann kvaðst álíta að réttast væri að láta fara fram náltovæma rannsókn á því hvaða stærð báta væri heppilegust fil að afla hráefnis fyrir fiskiðju- verin og leysa þá um leið hina eilífu þrætu um' veiðar í land- helgi. Væri það áilit sitt, að raargir kysu að banna veiðar með snurvoð en leyfa hinsvegar tafcmiarkaðar veiðar innan land- helgi á vissum svæðum og viss- um tímum. En ef efcki væri kom- ið á einhvers toonar áætlun um endurnýjun flotans gæti innlend sfcipasmíði aldrei orðið að veru- leifca. Flutningsgjald til tolls lækkar um 50% var einkum vegna verðbólgu- myndunar. Árið 1959 var svo sfcipuð milliþinganefnd. sem svo skilaði áliti og fcom þá í Ijós að árið 1961 var sjö prósentum ódýr ara að fcaupa báta hér, en er- lendis, en þá var nýbúið að rétta gengi, En þegar góðæristímiabil stendiur yfir eru útgerðarmenn bjartsýnir og viilja fá báta strax. f mörgum tffltfellum liggur þeim svo á, að sá afgreiðslufrestur, sem þeir krefjast er íslenzkum skipasmíðastöðvum ofviða og l'eita þeir því fyrir sér erlendis. Bjarni gat þess ennfremur að uppgefið verð bátanna gæfi efcki alveg rétta hugmynd um heild- arfcostnað, því að flutninga- og eftirlitsk'ostnaður bættist við verð þeirra báta sem smíðaðir eru erlendis. Þess miá geta að lokum, að fyrir tilstillli iðnaðar- mál'aráðuneytisins hefur verið stofnuð nefnd til þess að fjalla um sikipasmíðar og eitt hllutverk hiennar er einmitt að reyna að unna hvað væri heppilegasta stærð og gerð fiskiskip með það fyrir augum. að hæg't væri að staðla byggingu þeirra. Þetta myndi hafa í för með sér lækik- aðan kostnað og sitoemmri bygg- ingatíma. Nefndin hefur sent út- gerðarmönnum fyrirspurnir um hvað þeir álíti heppilegast, og mun hafa svör þeirra til hliðsjón- ar við álitsgerð sína. Þetta línurit gerði Bjarni Einarsson, og sýnir það árlega endurnýjun fiskibáta 15—100 rúml. allt frá 1938. Skástrikin í stólpunum merkja skip sem smiðuð eru hérleindis ,en dökku fletimir inn- kaup erlendis frá. Hárgreiðslustofan Perla verður opnuð aftur frá og með deginum í dag eftir gagngerar breytingar. Hárgreiðslustofan PERLA, sími 14760. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ hef- ur ákveðið að aðflutningsgjald vöru til tolls, lækki um 50% svo framarlega sem varan sé flutt með flugvél til landsins. Flutn- ingsgjaldið er tollbært ekki síð- ur en varan sjálf, en nú má NATO-túlkur skotinn til bana. París, 14. ágúst, NTB — TUTTUGU cg sex ára gamalíl túilkur, Mtohel Safirstein, sem starfaði fyrir Atlantshafsbanda- lagið í París, var sifcotinn til bana í fbúð sinni þar í borg aðfara- nótt mánudags. Safirstein hafði er hann var stootinn nýldkið við að taka saman föggur sínar og pafcfca ofan í tösfcur tffl undir- húnings ferð sinni tffl hinna nýju aðalstöðva Atlantshafs- bandaiagsins í Brússel. lækka það um helming á toll- skýrslu þannig, að tollurinn — sem er mismundandi mikill eft- ir vöruflokkum — leggst á af- greiðsluupphæðina. Það er skil- yrði, að lækkun þessi er aðeins heimil á leið beint til íslands þ.e. síðasta áfanganum ef vélin hefur fleiri en einn viðkomustað erlendis. Þá er það einnig skilyrði að varan sé tollafgreidd og tekin úr afgreiðslu viðkomandi flug- félags eigi siðar en fimmtán dög um eftir að hún kemur til lands- ins. Lækkunin er þegar komin til framkvæmda. Kvenstúdent, sem kann vélritun, getur fengið starf á skrifstofu. Umsóknir merktar: „Kvenstúdent 2635“ sendist blaðinu fyrir 20. þ.m. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í ljósmyndavöruverzlun í borg- inni. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 20. þessa mánaðar merkt: „Dríf- andi 2636.“ Ræstingakona óskast á Landakotsspítalann. Uppl. á skrifstofunni milli kl. 4 og 5. Vil kaup a 4ra herb. íbúð í smíðum fokhelda eða lengra komna Bílskúr eða bílskúrsréttur fylgi. Tilboð er greini staðsetningu, verð og greiðsluskilmála sendist Mbl. fyrir 23. þ.m. merkt: „Ekki Árbæjarhverfi 2626.“ Arete endurreist Arette og Istanbul, 15. ágúst — AP-NTB ENN urðu jarðhræringar í franska þorpinu Arette, sem hrundi nær til grunna í jarð- skjálftunum aðfaranótt mánu- dags, en voru smávægilegar að þessu sinni og hlauzt ekki tjón af. Franska stjórnin hefur ákveð- ið að endurreisa skuli þorpið allt á kostnað ríkisins, en þessi ákvörðun er misjafnlega þokk- uð af þorpsbúum, að sögn, og vilja sumir engin afskipti stjórn arvalda af endurbyggingunni, sem talið er að taka muni eitt ár. Mörg húsanna, sem hrundu, voru hlaðin úr óreglulegum stein um og voru hin elztu þeirra orð- in þriggja alda gömul. ÓTTAR' YNGVASON, hdl, BLÖNDUHLfÐ I, SÍMI 21296 VIÐTALST. KL. 4—6 MÁLFLUTNINGUR . LÖGFRÆÐISTÖRF SALTVIK Dveljið í SALTVÍK um næstu helgL SALTVÍK Til sölu m.a. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Bragagötu. Sérhita- veita. Útborgun 350 þús- und. 3ja herb. lítið niður- grafin stór kjallaraíbúð í Hlíðunum. Ný stand- sett. Sérhitaveita. Laus strax. 3ja herb. fþúð á efri hæð í tvíbýlishúsi í Norðurmýrinni og eitt herbergi í kjallara. Geyimsluris. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Gnoðarvog. Inn- byggðar suðursvalir. 4ra herb. íbúð á jarð- hæð við Háteigsveg. Sér hitaveita. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í Háaleitishverfi. Vönd- uð og smekkleg íbúð. Innbyggðar suðursvalir. 5 herb. nýleg íbúð á 1. hæð í Háaleitishverfi. 5 herb. efsta hæð í fjór- býlis'húsi við Rauðalæk. Sérhitaveita. Glæsilegt fokhelt rað- hús, næst sjónum á Sel- tjarnarnesi. Selst pússað að utan. 1 • - • • FASTEIGIMA- ÞJÓNUSTAIM Austurstræti 17 (Silli& Valdi) KMMAU TÓMASSOM HOLSltll 24045 SÖIUHAOUA TASTllCHAi STSFÁH I. KICHTtH SÍMI IM7I KVÖLDStMI 305*7

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.