Morgunblaðið - 17.08.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.08.1967, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. AGUST 19m Hestamannafélagið Andvari Garða- og Bessastaðahrepp. Hinn árlegi útreiðatúr félagsins verður laugardag- inn 19. ágúst n.k. Lagt verður af stað frá hesta- réttinni við Hofstaðagirðinguna kl. 2 e.h. Farið verður í Kaldársel og riðið kringum Helgafell. Félagar, fjölmennið! SKEMMTINEFNDIN. ÚTBOÐ Tilboð óskast í götu og holræsagerð í norðanverð- um Kópavogshálsi (Dalbrekku). Tilboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðinga í Kópa- vogi, gegn kr. 1.000.— skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð í Félagsheimili Kópavogs kl. 14, 28. ágúst 1967. Byg&ingarnefnd Hafnarfjarðarvegar í Kópavogi. IVlikið f jöEmenni við útför Jóisas- ar IHagrstíssonar Patrekfirði, 14. ágúst: ÚTFÖR Jónasar Magnússonar, fyrrverandi skólastjóra og spari- sjóðsstjóra, var gerð frá Pat- reksfjarðarkirkju : dag að við- stöddu miklu fjölmenni hvaðan- æfa að úr Vestur-Barðastmndar- sýslu. Séra Tómas Guðmunds- son, sóknarprestur, jarðsöng, kirkjukór Patreksfjarðarkirkju söng undir stjórn Ragnars H. Ragnars frá ísafirði. Bergsteinn Snæbjörnsson og frú Jóhianna Kristjánsdóttir sungu tvísönig sálminn Hátt ég kalla. Úr kirkju báru félagar Jónasar heitins úr Lionsklúbb Patreksfjarðar, en aðrir félagar, er viðstaddir voru úr klúbbnum, stóðu heiðursvörð fyrir utan kirkjuna. Félagar úr Lionsklúbb Patreksfjarðar gengu síðan fyrir líkfylgdinni í kirkju- garð og stóðu þar heiðursvörð. Á leið til kirkjugarðs var stað- næmzt í eina mínútu fyrir utan heimili Jónasar. Lögtak Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f.h. borgarsjóðs og að undangengnum úrskurði verða lögtök vegna ógoldinna verzlunar- og iðnaðar- lóðargjalda fyrir árið 1967, sem féllu í gjalddaga 1. júlí sl. látin fara fram að átta dögum iðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Reykjavík, 15. ágúst 1967. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja 4. áfanga Vogaskóla, hér í borg, sem í eru fimleikasalir, kennslustofur o.fl. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, gegn 5.000.— króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 28. september n.k. kl. 11.00 f.h. Sjúkrasokkar nýkomnir frá fyrirtækinu Hudson, Litur Solera, verð kr. 295.— Einnig nokkur pör af nýrri gerð frá Dr. Scholls, nefnd Prinsess, verð kr. 429,— í Domus Medica. Munið ávallt næg bílastæði. >að er mál manna hér, að sjaldan hafi virðulegri og fjöl- mennari jarðarför farið fram hér á staðnum. Jónas Magnússon var fæddur 4. september 1891. Skólastjóri barnaskólans hér var hann í 30 ár, formaður stjórnar Sparisjóðs- ins frá stofnun hans 1908 til 1966 og framkvæimdastjóri sama sjóðs frá 1930 til sama tíma. Ennfrem- ur gegndi hann mörgum öðrum trúnaðarstörfum og tók virkan þátt í félagslífi staðarins. — Trausti. - BYLTING Framhald af bls. 14. Rýmingarsala VEGNA GEYMSLUVANDRÆÐA. Gefinn verður afsláttur gegn staðgreiðslu eða hagkvæmir greiðsluskilmálar á þeim bátum sem vér eigum eftir á lager. * Í/mriai < yf^eíióóan k.f Suðurtandsbraoi 16 Reyfcjavik Sinmefní: >Vohrar< - Simi 35200 ir, næstum áður en áhrifa þeirra er tekið að gæta á tennurnar, meðan auðvelt er að komast fyrir skemmdirnar. Þetta tæki er í nánari athug- un í nýrri milljón dollara rannsóknarstofnun í Chicago, sem er eign Tannlæknasam- bandsins. Tækið nefnist „fluoromet- er“ og athugaT tennur í út- fjólubláu ljósi. í því má greina þá staði í glerungi tanna, þar sem eyðilegging á eggjahvítuefni hans er hafin, frá heilbrigðum glerungi, strax á frumstigi tann- skemmda, segir dr. Harvey Lyon, forstjóri þesarar stofn unar. Margar spurningar eru á lofti í einu: —Hvernig eru raunveru- lega verkanir flúor-efna til að draga úr tannskemmdum? Hvernig er hægt að gera þess ar verkanir enn áhrifameiri? — Hvernig er hægt að þekkja krabbamein í munni fyrr og með meiri vissu? Er ekki hægt að komast betur fyrir síendurtekið munnang- ur hjá fólki? — í hvaða hlutfalli, og ná- kvæmlega, hver er þátttaka fæðu, sýkla, efnainnihalds munnvatns og bygging tanna í því tannskemmda- samsæri, sem hrjáir 98 af hverjum 100 Bandaríkja- mönnum? Hvernig er hægt að sigrast á þessum samverkun- 20% AFSLÁTTUR umr . Svörin við þessum spurn*- ingum eru vonandi á næstu grösum. af öllum tjöldum og viðleguútbúnaði <|^|||^ UNGA FÓLKIÐ VERÐUit í SALTVÍK INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 Forskóli fyrir prenfnám Verklegt forskólanám í prentiðnum hefst í Iðn- skólanum í Reykjavík 1. september n.k. Forskóli þessi er ætlaður fyrir nemendur, er hafa hugsað sér að hefja prentnám á næstunni, og einnig þeim nemendum, sem eru komnir að í prentsmiðj- um, en hafa ekki hafið skólanám. Viljum vér benda á auglýsingu frá Iðnskólanum í Reykjavík um innritun, og verður skráð í þennan forskóla í skrifstofu skólans á áður auglýstum tíma. FÉLAG ÍSL. PRENTSMIÐJ UEIGENDA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.