Morgunblaðið - 17.08.1967, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1967
19
alumAnation
er sérstaklega hentugt til við-
halds og verndar iðnaðar- og
verzlunarbygginum, því að að-
eins ein yfirferð ver mannvirkin
leka, fyllir í sprungur, girðir
fyrir ryðmyndun og hrindir frá
sér hita.
REPUBLIC POWDERED METALS
MANUFACTURING • METALLU R G I S TS
Ég undirrit. óska að fá sendar nánari upp-
lýsingar um ALUMANATION.
Nafn
Heimilisfang
ÚTSÖLUSTAÐIR í REYKJAVÍKt
Byggingavörur hf. Laugavegi 176
S.I.S. Hafnarstrœti
ÚTSÖLUSTAÐUR Á AKUREYRI:
Byggingavarurverzlun Tómasar Björnssonar hf.
ft\Si
alumAnation
er fjölhæf, sterk, teygjanleg ál-
húð, gerð úr styrktum alfalt-gilsonít vökvum, óþornandi
olíum, löngum, sterkum asbest-trefjum og „þrískyggðu“
áli, og framleitt og prófað til að fullnægja ströngustu
kröfum. Það er auðvelt í notkun, hrindir frá sér 50—55%
sólarhitans og lækkar þannig
hitastig inni um 15—20° F. Lok-
ar litlum naglagötum til fulls
og myndar teygjanlega, ending-
argóða og vatnsþétta húð á þök-
— eða hvers konar málm- eða
miirfleti.