Morgunblaðið - 17.08.1967, Side 20

Morgunblaðið - 17.08.1967, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. AGUST 1967 Arnesingar Við höfum nýlega opnað snyrtivörudeild, snyrti- sérfræðingur, verður til leiðbeiningar á fimmtu- dögum. ÞÓRSBÚÐ, Selfossi, sími 1110. Aðalfundur h.f. Kol, Tindum, Skarðströnd, Dalasýslu, verður haldinn mánudaginn 16. okt. kl. 4 síðdegis að Café Höll, Austurstræti 3, Reykjavík, og verður þar tekin lokaákvörðun um slit félagsins. Reykjavík, 15. ágúst 1967. í skilnefnd: Friðrik Þorsteinsson, Haukur Þorleifsson, Magnús Brynjólfsson. Góð framtíðarstaða Viljum ráða nú þegar ungan mann til ýmiss kon- ar starfa við bókaútgáfu félagsins og erlendar og innlendar bréfaskriftir. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist AB í pósthólf 9, Reykjavík fyrir 20. ágúst n.k. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ, Austurstræti 18. Verzlunarhúsnæði óskast til leigu í Reykjavík eða Kópavogi strax. Húsnæðið verður að henta vel fyrir kjöt- og ný- lenduvöruverzlun. Einnig kemur til greina kaup á verzlun í fullum gangi fyrir slíka starfsemi. Til- boð merkt: „Góður staður 883“ sendist afgr. Mbl. fyrir 22. ágúst. Lögtök Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimtunn- ar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúrskurði, upp- kveðnum 16. þ.m. verða lögtök látin fram fara fyrir vangreiddum opinberum gjöldum, skv, gjald- heimtuseðli 1967, ákveðnum og álögðum í júlímán- uði sl. Gjöldin féllu í eindaga þ. 15. þ.m. og eru þessi: Tekjuskattur, eignarskattur, námsbókagjald, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysa-, og lífeyris- tryggingagjald atvinnurekenda, skv. 40. og 28. gr. alm. tryggingalaga, sjúkrasamlagsgjald, atvinnu- leysistryggingagjald, alm. tryggingasjóðsgjald, tekjuútsvar, eignarútsvar, aðstöðugjald, iðnlána- sjóðsgjald, launaskattur og iðnaðargjald. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða látin fram fara að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs- ingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Yfirborgarfógetinn í Reykjavík 16. óg. 1967. Kr. Kristjánsson. Horft norður yfir mynni Kaldbaksvíkur á Ströndum. Melbjallar við fjallsrætur handan vík- urinnar eru fomar strandlínur og liggnr hinn efri, úr brimsorfnum hnullungum, 58 m yfir núverandi sjávarmáli. Inni í döiunum eru efstu sjávarmörk aftur á móti miklu lægri, enda yngri, þvi að þar teygðust enn skriðjöklar í sjó niður langt fram eftir þvi timabili, er land- ið var að rísa. (Ljósm. Guðm. Kj.) - 30 TONNA Framh. af bls. 15 nálaagt hámarki, sennilega fyrir um það bil 11—12 þúsundum ára. Veigna þess að yfirborð steins- ins er allt nokkuð veðrað og auk þess mjög vaxið skófum, stingur hann ekkert í stúf við annað grjót til að sjá og varð því ekki „uppgötvaður" fyrr en fyrir fá- um árum. En krakkar, sem nú eru fulltíða fólk og fyrrum léku sér hjá Ávíkursteininum, sáu þó glitta í hinar annarlegu steinteg- undir granátsins og kölluðu hann þess vegna „Silfurstein." En ekfci virtist mér það þó vera við- urkennt örnefnd. ísavorið 1965 var hafís lengi landfastur hjá Stóru-Ávík, en þeigar hann hvarf í lok madmán- aðar, lá þar eftir í fjörunni stór granítsiteinn, væntanlega einnig kominn frá Austur-Grænlandi, úr mjög fallegu granitafbrigði. HeimilisfóOk í Stóru-Ávík tók fljótlega eftir þeim steini, enda skar hann sig glöggt úr öðru fjörúgrjóti. Jón Guðmundsson, bóndi í Stóru-Ávík, gaf mér sýn ishom úr báðum þessum gra/nít- steinum handa Náttúrufræðistofn uninni. Það vil ég taka fram, að við leit mína að jarðfræðifyrirbær- um, sem merkja skal á kortið, 20% AFSLATTLR af öllum tjöldum og viðleguútbúnaði Einhýlishús til sölu Hefi til sölu mjög snoturt einbýlishús við Háagerði. í húsinu eru tvær fallegar stofur, eldhús og þrjú svefnherbergi. Lóð ræktuð og girt. SIGURÐUR REYNIR PÉTURSSON, HRL., Óðinsgötu 4. — Sími 21255 og 20750. JAMES BOND -*- - - - - - --k- IAN FLEMING james oono v bohd car down at couxihgíps /T'l í' ■ IBI.; II IY |U FUMM 1 TABLt wrru MICGIVMGS, II H . Jf fc y.iiKrv I GOtÞHHGER msom O0$i fjli-l—f HBiM MAVMS 81JOHII KUB*t | watchino... fl!f Ikf - Mliiil 1311 gH^I'jnTFTnrsogg ^VOU APPÍAR HE8ITANT. f uTTÍTPi^JíTF A MB.BOND. IT'8 CURRIED 1 JUA M. pl||i|K SHPiMP-QUlTI HABMU8S A a« . ,'j| wMmMfímSmaL Wf/L Æ MII • \ \w 1r?lÉacetby wWZ**$y]\\ f TME M0SELL6. I Jl 1 PIESPOBTER 1 wÍÉr* GOLDTRÖPFCUEN 53. DONT ORINK—A PCHSONOUS UA9IT. OR SMOKE— A VIL6 PRACTIC6 Bond settlst aff kvöldverffar- horffi Goldfingers meff hálfum hug og einsetti sér að fylgjast ▼el meff Goldfinger . . . — Þú virffist hikandi, Bond. Þetta eru rækjur í karrísósu — algjörlega skafflaust . . . Ah . . Blessaður bragðaðu á mosel- víninu, Piesporter Goldtröpfchen árgangur ’53. Ég smakka ekki vin sjálfur — hættuiegur vani — reyki ekki heldur — andstyggi- iegur ósiður. — Sýning Oddjobs hafði mikil hef ég notið mikillar hjálpar greinargóðra og staðkunnugra manna, sem ég ýmist spurði upipi ellegar hitti af tilviljun á ferð minni, og fæ ég seint full- þakkað þeim. Auk starfs míns við undirbún- ing jarðfræðikortsins hef ég nokkuð rannsakað hið mikla bergfhrun, sem varð í Steinshoiti í norðiurbrún Eyjafjallajökuls hinn 15. janúar í vetur og olli jökulhlaupi úr Steindholtsjökli, sem það féll yfir. Þetta náttúrufyrirbrigði vax einstætt í sinni röð og vantair mikið á að ég hafi á reiðum höndum fullnaðarskýrinigu á því. Athuigiunum mínum og Sigurjóns Rist, sem hefur veitt nauðisyn- lega aðistoð, er þó lokið, en eftiir er að vinna úr þeim og enn vantar fiugmyndir af verksum- merkjum, nauðsynlegar til sam- anburðar við fyrri flugmyndir frá sama stað. En Ágúst Böðv- arsson, forstöðumaður Land- mæliniga íslands, hefur góð orð um að taka þær við tækifæri. — Ég hef heyrt eitthvað um, að Surtseyjargosiff hafl stafffest kenningu, sem þú hefur sett fram um myndun móbergsfjalla hér á iandi. Hvað er hæft í þessu? — Noikkuð er til í því og hafi Surtur þökk fyrir. Raunar hafði ég sannfærzt um, að sú kennimg væri rétt í meginatriðum, nokkru áður en Surtur lét mál- ið til sín taka og tel ég mig hafa sýnt fram á það í grein um eld- fjallið Leiggjabrjót við Hvítár- vatn í Náttúrufræðingnum 1964 og í frönsku jarðfræðiriti 1966. En fram að því er ég skoðaði Leggjabrjót á árunum 1958— 1962, virtust mér flestir kollegar mínir, imnlendir og erlendir, sem um þetta fjölluðu, vera orðnig öllu trúaðri á þessa tilgátu mina en ég sjálfur. En mikilvæg atriði þessarar kennánigar, sem nú er farið að kalla „stapakenninig-" una“, eru nú eftir Surtseyjar- gosið orðin ljósari en áður. Því miður yrði það allt of langt mál að fara að rifja upp þessa kenn- ingu núna og verður að nægja að benda á fyrrnefnda grein í Náttúrufræðimgnum og aðra nýrri í sama riti 1967, þar sem Surtsey er fyrst tekin til sam- anlburðar við móbergisfjöllin. áhrif á mig. Hvar lærffi hann þessa einstöku bardagaaðferð? — Hefur þú aldrei heyrt talaff um Karate, Bond? TEMPO LEIKIJR í SALTVÍK

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.