Morgunblaðið - 17.08.1967, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1967
FJÖTRAR
TÓNABÍÓ
Sími 31182
íslenzkur tenti
Kimberley Jim
MW.SOMERSETMMJGHUrS
Úrvalskvikmynd gerð eftir
þekktri sögu Somerset Maug-
hams, sem komið hefur út í
íslenzkri þýðingu.
í aðalhlutverkum:
Kim Novak,
Laurence Harvey.
ÍSLENZKíUR TEXTI
Sýnd kl. 5,10 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
LESTIIM
(The Train)
Heimsfræg og snilldarvel
gerð og leikin, ný, amerísk
stórmynd, gerð af hinum
fræga leikstjóra J. Franken-
heimer. Myndin er gerð eftir
raunverulegum atvikum úr
sögu frönsku andspyrnuhreyf
ingarinnar.
Burt Lancaster
Jeanne Moreau
Paul Scofield
Sýnd kl. 5 og 9.
An Embassy Pictures Releas*
Bráðskemmtileg amerísk lit-
mynd í Panavision. Fjörugir
söngvar, útilíf og ævintýri.
Hnnatm
FJÁKS.T«DSLEmN
'IheJJ'Uth about Spr%9
TECHNlCOLOfT
,II0NEL jefbies DAVID TOMLINSON
Bráðskemmtileg og spenn-
andi ný amerísk ævintýra-
mynd í litum, um leit að föld
um fjársjóðum, ungar ástir og
ævintýr.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SPILAR í KVÖLD
NUMEDIA
Bönnuð innan 16 ára.
★ STJÖRNU DTlí
SÍMI 18936 AJIU
Blindo konan
(Psyche 59)
ÍSLÉNZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
SAMKOMUR
Hjálpræðisherinn.
í kvöld kl. 8:30: Almenn
samkoma. Kafteinn Haugsland
stjórnar.
Flokksforingjar og hermenn.
Allir velkomnir.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
ÍÞAKA ÍÞAKA
Menntaskólanemar
Félagsheimilið fþaka verður opið í kvöld, fimmtu-
dagskvöld fyrir nemendur skóLans. Veitingar. Jón
Bragi kemur með fóninn sinn og plöturnar í kvöld.
Fjölmennið og takið með ykkur gesti.
NEFNDIN.
ÍÞAKA ÍÞAKA
Aðalhlutverk:
Jim Reeves
Madeleine Usher
Clive Pamell
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kynnið ykkur sætaferðirnar í
SALTVÍK
um næstu helgi.
Lokað vegna sumarleyfa.
LAUGARAS
Símar: 32075 — 38150
Jean Paul Belmondo í
Frekur
»9
töfrandi
JEAN-PAUL BELMONDO
NADJA TILLER
ROBERT
M0RLEY
MYLENE
DEMONGEOT
IFARVER
Bráðsmellin frönsk gaman-
mynd í litum og cinemascope
með íslenzkum texta. Aðal-
hlutverk leikur hinn óviðjafn
anlegi Belmondo.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Æfintýri á
norðurslóðum
JohnWayne
Stewart Grangeíl
Ernie Kovacs
NORTH TO
Hin sprellfjöruga og spenn-
andi ameríska CinemaScope
stórmynd.
Bönnuð yngri en 12 ára.
Endursýnd kl 5 og 9.
Bjarni Beinteinsson
lösfræðincur
AUSTURSTRÆTI 17 (■U.LIUVAi.o*
6ÍMI 13536
Málflutningsskrifstofa
Einars B Guðmundssonar,
Guðmundar Péturssonar,
Guðlaugs Þorlákssonar,
Aðalstræti 6 III hæð.
Símar 12002 13202 - 13602.
Húseigendafélag Reykjavíkur
Skrifstofa á Bergstaðastr. lla.
Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla
virka daga nema laugardaga.
LOFTUR HF.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 14772.
BINGÓ
BINGÓ í Góðtemplarahúsinu kl. 9 í kvöld.
Aðalvinningur eftir vali. Borðpantanir frá kl. 7.30.
Sími 13355. — 12 umferðir.
Góðtemplarahúsið.
Múrverk - skiptivinna
Vantar múrara helzt í skiptivinnu, gegn innan-
hústréverki eða góðum húsgögnum á framleiðslu-
verði. Upplýsingar í síma 33530, 37288, 60313.
Húsgagnavinnustofa INGVARS og GYLFA,
Grensásvegi 3.
Prófessor Stefán Einarsson
Kirkjuteigi 25, tekur við bókum frá öllum nýjum
höfundum og ævisögum þeirra frá árinu 1960, og
ef þeir gömlu ætla að vera með í bókmenntasög-
unni sem er skrifuð fyrir American Scandinavian
Conditition þá er þeim betra að senda sínar bækur
líka.
Atvinna —
Bifreiðaviðgerðir
Okkur vantar bifvélavirkja, eða menn
vana bifreiðaviðgerðum.
A U S TIN - þjónusta
Sími 3 89 95.