Morgunblaðið - 17.08.1967, Page 25

Morgunblaðið - 17.08.1967, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1967 25 7:00 Morgunútvarp Veöurfregnir Tónleflcar. 7:30 Fréttir. Tónleik'ar. 7:96 Bæn. 8:00 Tónleikar 8:30 Fréttir og veð- urfregnir. Tónleikar. 8:56 Frétta ágrip og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. Tónleikar 9:30 Tilkynningar. Tónleikar. 10:05 Fréttir 10:10 Veðurfregmr. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12:25 Fréttir og \eð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 A frívaktinni Kristín Sveinbjornsdóttir stjórn- ar óskalaga|>œtti sjómanna. 14:40 Við, sem heirna sitjum Atli Olafsson les framíhaldssög- una „Allt í lagi í Reykjavík" eftir Olaí við Faxafen (8)# 15:00 Miðdegiisútvarp Fréttir. tilikynningar. Létt lög: 10:30 Siðdegisútvarp Veðurfregnir. Islenzk lög og klassísk tón-list: (17:00 Fréttir)# Stefán Iselandi syngur ,,Eg lít í anda Iiðna tíð“ eftir Sigvalda Kaldalóns, „AUar vildu meyjarn ar eiga hann“ enir Karl O. Runólfsson og „Vögguljóð Rúnu“ eftir Sigurð Þórðarson. Herraan D. Koppel leilcur Svítu fyrir píanó op 45 eftir Carl Nielsen. Kór útvarpsins í Kraká og hljómsveit pÓIska útvarpsins flytja þrjú lög eftir Lutoslavski undir stjórn höfundar. Igor Oistrakh leikur með Hljómsveit Tónlistarfélagsins í Leipzig Fiðlu konsert nr. 2 í d-rooH op. 22 eftir Henri Wieniawski; Franz Konwitchny stj 17:46 A óperusviði Atriði úr Tosca eftir Puccini. Leontyne Prioe, Giuseppe di Stefano, Giuseppe Taddei, Ffl- ha rmon í u hl j órosv e it Vínarborg- ar og kór Vínaróperunnar flytja, Karajan stj. 18:20 Tilkynningar. 18:46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19i)0 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 20 «> Daglegt lif Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 19:36 Efst á ba-ugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson tala um erlend mál- efni^ 20:05 Gamalt og nýtt Jón í>ór Hannesson og Stgfús Guðmundsson kynna þjóðQig í ýmiskonar búningi. 20:30 Utvarpssagan: „Sendibréf f-á Sandströnd“ eftir Stefán Jóns- son. Gísli HaUdórsson les (16)# 21:00 Fréttir. 21:30 Heyrt og séð Jónas Jónasson lýkur för sinni um Suður-Þingeyjarsýslu^ 22:10 Einsöngur: Jussi Bjöling syngur óperuaríur með hljómsveit undir stjórn ils Greviöius. 22:30 Veðu'fregnir Djassþáttur Olafur Stephensen kynnir. 23.-06 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok Föstudagnr 18. ágúst. 7 .-00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. ^:30 Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Tónleikar 8:30 Fréttir og veð- urfregnir. Tónlefkar. 8:55 Frétta ágrip og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. Tónleikar 9:30 Tilkynningar. Tónleikar. 10:05 Fréttir, 10:10 Veðurfregn.r. 1(2:00 Hádegisútvarp Tónlerkar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:25 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Atli Ol-afsson les framhaldssög- una „Allt í lagi í Reykjavik” eftir Olaf við Faxafen (9). 15:06 Miðdegisútvarp Fréttir. tiMcynnmgar. Létt lðg: Trini lj€>pez skemrotir á konsert, Vince HiLl syngur Edelweiss o.fl. lög, Johny Hodiges leikur djass- lög, hJjómsveit Cyri'l Stapleton, Francis Bay og Ted Heath leika lagasiyrpur og Aznavour syngur lög eftir sjáífan sig. 16:30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. lslenzk lög og klassísk tónilist: (17Æ0 Fréttir)# Tvö lög eftir Þórarin Gtíðmunds sfon. Söngseptett Tryggva Tryggvasonar og stroksexett flytj-a; hötfundur stj. Dansar og mansar eftir Mozart. Mozart-hiljómsveitin í Vín leik- ur; Wiilli Boökovsky stj. Sena Jurinac, Peter Anders o.fl. frægir söngvarar syngja atriði úr óperum eftir Puccini. Forleikxir að Tannháuser eftir Wagner. Tékkneska ffliannon- iusveitin leikur; Franz Kon- witschny stj. 17:45 Danshljómsveitir leika. Arnt Haugen og hljómsveit leiíka göonflu dansana og Robert Stolz og hljómsveit leika óper- ettuivailsa. 18:20 Tónleikar. TiLkynningar. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. Til leigu 1. sept góð 7 herbergja íbúð með öllum þægind- um og garði á bezta stað í Vesturbænum. Tilboð merkt „Félagsgarður 2629“ sendist afgr. Morgun- blaðsins fyrir 27. ágiíst. Vanur sölumaður óskar eftir vinnu nú þegar. Upplýsingar í síma 10027, eftir kl. 5 í dag og næstu daga. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Frakkastíg 21, hér í borg, þingl. eign Guðbrandar Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 21. ágúst 1967, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Við Laugarnesveg Tíl sölu eru 2ja og 3ja herbergja fbúðir í húsi, sem verið er að byrja að reisa, sunnarlega við Laug- amesveg. Seljast tilbúnar undir tréverk og sam- eign úti og inni fullgerð. Teikning til sýnis á skrif- stofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL., Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími 14314. 19:00 Fréttir, 19:20 Tilíkynningar. 119:30 Isflenzk prestssetur Séra Jón Auðuns dómprófastur talar um Reykjavíik. 20:00 „Öxar við ána“ Gömlu lögin sungin og leikin. 20:30 Ur ferðab. Sveins Páilssonar. Agústa Björnsdóttir les. 20:46 Einsöngur. Pilar Lozenga syngur óperuarí- ur eftir Puccini. 21:00 Fréttir. 21:30 VKSsjó. 21:45 Boskovsky hljómsveitin leikur létta tónáist eftir Haydn. Schu- bert, Lanner, Strauss og íleiri; Willi Boskovsiky stj. 22:10 „Himinn og haf“. kaflar úr sjálfæviisögu Sir Franis Chic- hesters BaiLdur Pálmason les sögulok. 22:30 Veðurtfregnir. Kvöldíhljómaeikar Sinfónía nr. 9. í D-dúr eftir Gustav Mahier. Sinfóníuihl(jómsveitin i Frank- furt leikur undir stjórn Leoi>old Ludwig. 23:40 Fréttir i stuttu máli. Áhugasöm stúlka með verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun ósk- ast til að annast bókhald og gjaldkerastörf. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf, óskast sendar Morgunblaðinu fyrir mánudagskvöld 21. ágúst, merkt: „5701.“ Piltur eða stúlka óskast til afgreiðslustarfa. BRAGABÚÐ, Grenimel 12. Sími 17370. DagskrárLok. TJALDIÐ í SALTVÍK Byggiugarfélag lögreglumanna í Reykjavík hefur til sölu íbúð við Bogahlíð, byggða á vegum félagsins. Þeir félagsmenn, er neyta vildu forkaupsrétt síns, hafi samband við stjórn félags- ins f. 25. þ.m. og mun stjórnin láta í té frekari upplýsingar, ef óskað er. STJÓRNIN. Þér verðið enn brúnni með því að nota Coppertone. Coppertone hjálpar til þess að gera yður sólbrún á styttri tíma en nokkur önnur sólarolía eða sólaráburður ásamt mestu mögulegu vernd gegn sólbruna — verndar húð yðar einnig gegn þurrkun. Coppertone inniheldur einnig lanólín, cocoa smjör og önnur efni, sem gera húðina hæfari til þess að verða brún í sól og heldur húðinni mjúkri og fallegri. Fáanlegar Coppertone vörur: Coppertone Lotion (Einnig afargott næring- arkrem). Coppertone Oil og Oil Spray (ger- ir húð yðar brúna fyrr en nokkur önnur sólarolía). Coppertone Shade (fyrir rauð- hærða og mjög ljósa og viðkvæma húð). Coppertone Baby Tan (fyrir hina við- kvæmu barnshúð). Coppertone Noskote (kemur í veg fyrir bruna á viðkvæmum stöðum t.d. nefi, eyrum, vörum). Ennfrem- ur Q.T. (Quick Tanning frá Coppertone).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.