Morgunblaðið - 18.08.1967, Blaðsíða 8
8
Egyptar staðnir að eitur-
gashernaði í Jemen
Rauði krossinn staðfestir ásakanir
ALLT frá upphafi valdaferils
síns hefur takmark utanríkis-
stefnu Gamal Abdel Nassers ver-
ið, að gera Egyptaland að for-
ysturíki Arabalandanna og Af-
ríku. Staða landsins á mörkum
þessara heimshluta gerir hon-
um slíkt kleift.
Til að ná þessu takmarki er
öllum meðulum beitt. Frá Kairó
er rekin heiftarfullur og and
vestrænn þjóðernis- og trúar-
áróður um alla Afríku og Araba-
lönd.
Egyptaland er vopnaforðabúr
Sovétrikjanna. Þaðan eru minni-
hlutahópar í þessum heimshlut-
um vopnaðir og æstir til hermd-
arverka.
Á alþjóðavettvangi fylgir
Nasser stefnu „þjóðfrelsis." Jafn-
framt fylgisspekt sinni við Sovét
ríkin gerir hann einnig kröfu til
forystu meðal svokallaðra hlut-
lausra ríkja. Hjá Sameinuðu
þjóðunum eru Egyptar ævinlega
fremstir í flokki að gagnrýna
hverskyns heimsveldis og ný-
lendustefnu. Skemmst er að
minnast árása Nassers á stefnu
Bandaríkjanna í Víetnam, og
ásakana að þau beiti þar hinum
ómannúðlegustu vopnum.
En nú hefur sök bitið sekann.
Egyptar hafa orðið uppvísir að
stórfelldri notkun eiturgass í
Gashernaður hafinn.
Eftir áralangar árangiurslaiusar
hernaðaraðgerðir, gripu Egyptar
svo til hins ógnarlega örþrifa-
ráðs; beitingu eiturgass til að
kúga íbúana til hlýðni.
í fyrstu vöktu staðhæfingar
konungssinna um eiturgashernað
Egypta litla athygli og þær voru
fannst sterk lykt ekiki ólík hvít-
laukslykt.
Líkin reyndust 75. Hörund
var nábleikt og líkamarnir al-
settir brunabólgu og sárum. Við
lungnarannsókn kom í ljós, að
þaiu voru útþanin og rauðbrún
af bruna.
Niðurstaða rannsóknarinnar
var, að dauðaorsök væri af völd-
um innöndunar eitungass.
m
U Thant og Nasser á fundi sínum
þykkti að kalla heim gæzlusveitir
mærunum stóð
ið skoðun sína
Kairó. Fyrrnefndur sam-
SÞ er spennan á landa-
sem hæst. — Ennþá hefur U Thant ekki lát-
í ljós um eiturgashernað Egypta.
Kortið sýnir Arabíuskagann.
Syðst er Aden. Þar rekur
Nasser hermdarverkastarf-
semi. í Jemen er það eitur-
gashernaður. Takmarkið er
fótfesta við Indlandshaf, þar
sem valdatómarúm myndast
vegna brottflutnings Breta
frá Aden.
hernaði sínum gegn Iandsfólkinu
I Jemen. í því landi hefur Nasser
um árabil haft tugi þúsunda her
manna til að reka „þjóðfrelsis"
trúboð sitt.
Upphaf íhlutunar.
Árið 1962 var konungnum
(Imaminium) í Jemen, steypt af
stóli. Lýðveldi var stofnsett, og
Nassersinnar höfðu töiglin oig
haigldimar. Imaminn Molhamed
al Badra komst undan til Saudi-
Arabdu og skipulagði þaðan
skærulhernað konungssinna gegn
lýðveldiissrtjórninni.
Fljóitlega eftir að borganastyrj-
öldin hófst kallaði Sallal, leið-
togi lýðveldissinna, á hjálp frá
Nasser. Hann brá skjótt við. Er
talið að allt að 70 þúsund manina
egypzkur her búiinn fullkomn-
ustu sovézkum vopnum Ibafi ver-
ið sendiur til Jemen.
En a'llt kom fyrir ekki. Nú er
svo kornið að þessi her hefur að-
eins srtæirstu bæi í landinu í sdn-
um höndium. í höfuðborginni
Sana ríkir ógnarástand. Margir
þeirra, sem höfðu forystu fyrir
byltingunni gegn hinu stein-
runraa koraungsdæmi hafa verið
lífilátnir eða flúið land.
Langmestur hluti landsins er
undir yfirráðum skærusveita
Jmiamsiras, og stjórnin í Sana á
Mf sitt algjörlega undir Egyptum
komið.
vart teknar trúanlegar. í trausti
þessa hafa Egyptar frá áramót-
um stóraukið gashernaðinn. Því
var jafnvel lýst yfir í útvarpínu
í Sana að eiturgasárásir yrðu
gerðar á öll þau þorp sem væru
á valdi konungssinna. En nú hef-
ur viðhorfið gjörbreyzt. Rann-
sóknarnefnd á vegum sjúkra-
hjálpar alþjóðlega Rauða kross-
ins við Jemen hefur lýst því op-
inberlega yfir, að eiturgasi hafi
verið beitt.
Yfirlýsingin, sem gefin var út
ihöfiuðstöðvum Rauða krossins
Genf segir, að félagsskapurinn
lýsi yfir „algjÖrri andstyggð og
hryggð vegna slíks hernaðar."
f blaðaskrifum kom fram, að
rannsóknarnefnd Rauða krossins
í Jemen hefði sent skeyti til að-
a'lstöðvanna í Genf. f skeytinu
sagði að nefndarmenn sneru ekki
aftiur til landsins nerna að þeim
yrðu sendar gasgrímur.
í kjölfar yfirlýsingarinnar hóf-
ust biaðaskrif víða um heim til
mótamæla. Ríkisstjórnir nokk-
urr.a landa hafa látið málið tii
sín taka. Bandaríkjastjórn hef-
ur lýst yfir að taka beri þetta
skýlausa brot á alþjóðasam-
þykktum fyrir hjá Sameinuðu
þjóðunum.
í neðri málstafu brezka þings-
ins lögðu yfir 200 þingmenn urad
ir forystu Duncan-Sandys fyrr-
um ráðherra fram ályktun. Er
þar skorað á brezku stjórnina,
að hafia frumikvæði að gagnað-
gerðum gegn gashernaðinum í
Jemen.
Rannsókn Rauða krossins.
Það var hinn 10. maí sl. að
egypzkar flugvélar, • smíðaðar í
Sovétríkjíuraum, gerðú gasárás á
þorpið Gadafa með þeim afleið-
ingum að 1S manns létu lífið.
Þennan sama dag vörpuðu þær
gaasprengjium á þorpið Gahar.
Þorpsbúar brugðu við og kornu
boðum til sjúkrahjálpar Rauðia
krossins. Egyptar höfðu njósn af
því og sendu flugvélar sínar aft-
ur á vettvang. í þetta skipti
vörpuðu þær öfliuigum sprengj-
um á þorpið. Ætluðu Egyptar
þannig að útrýma vegsummerkj-
'um um gasárásina. Þá gerðu flug
vélla.r þeirra loftárás á bílalest
Rauða krossins, sem var á leið
til Gahar. Allur útbúnaður rann
sóknarnefndarinnar var eyði-
'lagður í árásinni og einn starfs-
mannanna særður.
En að lokum tókst nefndinni
undir forystu tveggja lækna að
komast til þorpsins. í skýrslu
þeirra segir m.a.: Fjöldagröfin
sem íbúarnir er létust í árásinni
voru grafnir í var opnuð. Góðri
stundu áður en lfkin blösfiu við
Fjórir þorpsbúar, sem lifðu af
árásina, voru haldnir miklu
máttleysi og þrálát.um hósta.
Barki og brjósthol var sviðið af
bruna.
D. Lauppi prófessor í réttar-
læknisfræði við háskólann í
Bern kannaði niðurstöður nefnd-
arinnar. Taldi hann að hér hefði
verið um sinnepsgas að ræða.
Lyktin benti einnig í þá átt.
Þeigar slík sprengja springur
þyrlast eiturefnin út í loftið. Ef
maður verður fyrir, finnur hann
engin áhrif í fyrstu. Síðar mynd
ast ægiileg brunasár og öndunar-
færin ganga öll úr lagi og sviðna.
Þjóðverjar notuðu fyrstir
sinnepsgas í fyrri heimsstyrjöild-
inni. Vörnum er mjög erfitt að
koma við. Varð þessi tegund eit-
urigass lang mannskæðust í stríð-
inu.
Önnur dæmi um gasárásir
Egpta, sem vitað er um síðan á
áramótum eru:
f janúar, taugagas notað í
fyrsta skipti á bæina Hadda og
Kifaf. Yfir 200 borgarar liðu
kvalafullan dauðdaga í Kifaf.
f apriil, sinnepsgassprengjum
varpað á þrjú þorp. í maí tvær
áðungreindar árásir. Þá var end-
urtekin árás á Gadafa, 96 manns
sem höfðu leitað skjóls í halli
létu lífið. í júní hafa borizt tíð-
indi um tvær eitungasárásir á
þorp í Jaiul héraði
Uppruni eiturgassins.
Ekki er vitað ihvernig Egyptar
hafa komizt yfir^ eitungas. í
styrjöldinni við fsraelsm.enn á
dögunum fundiu þeir miklar eit-
urgasbingðir í herstöðvum Eg-
ypta í eyðxmörkinni. Fullvíst er
talið, að það hafi verið ætlað til
hernaða'r gegn ísrael. Gastank-
arnir vonu sumir merktir grísku
'letri og bendir það til sovézks
uppruna.
Aðrir bénda á að tæknigeta
Egypta geri þeim sjálfum unnt
að framleiða eitungais,
En h-vað um það, siamvizfca
heimsins er að vakna tiil með-
vitundar.
Hroðalegir stríðsiglæpir hafa
verið drýgðir á þessum hjara
veraldar. í trausti einiangrunar
hafia Bgyptar gert blásnauða hirð
ingja, saklausar konur oig börn
að fórnarlömbum vítiskvala, f
nafni „þjóðfrelsis“ er nú eitur-
gasi beitt gegn varnanlauisium
þorps-búum Jemen,
Gais-Nasser og stríðsiglæpa-
menn hlans verður að stöðva í
ágnarverfcum þeirra. Almenn-
ingsálitið í he-iminum krefst þess
að gripið verði í taumana.
2ja herl). íbúð á 3. hæð
í háhýsi við Austur-
brún. Ágæt innrétting.
ísskápur fylgir. Allir
veðréttir lausir.
2ja herb. kjallaraíbúð í
Vogunum. Hitaveita.
Útb. 250 þús.
3ja herb. kjallaraíbúð
við Háteigsveg. Sann-
gjarnt verð.
3ja herb. endaíbúð á 2.
hæð við Hjarðarhaga.
Bílskúr.
3ja herb. efri hæð í tví
býlishúsi við Laugar-
nesveg. Sérhitaveita.
3ja herb. íbúð 9. hæð
(efstu) við Ljósiheima.
Stórar og skjólríkar
svalir.
4ja—4ra herb. endaíbúð
á 2. hæð við Klepps-
veg. Vönduð, smekkleg
íbúð. Ein á stigapalli.
4ra herb. íbúð á 5. hæð
við Hátún. Suðursvalir.
Sérhitaveitá.
4ra herb. ný íbúð á 2.
hæð við Hraunbæ.
Stórt herb. í kjallara
fylgir. Suðursvalir.
Mjög vönduð innrétt-
ing. Skipti á minni íbúð
möguleg.
Til sölu
Úrval íbúða í Breiðholts-
'hverfi, tilbúnar undir tré-
verk.
Raðhús í Fossvogi.
5 herb. íbúð við Mávahlíð.
4ra herb. íbúð við Kleppsveg.
Hefi kaupanda að 4ra herb.
íbúð. Mjög mikil útb.
Hefi einnig kaupanda að 4ra
herb. íbúð á Teigunum eða
Hlíðunum.
Sverrir Hermannsson
Skólavörðustíg 30,
sími 20625
Kvöldsími 24515.
Bjarni beinteinsson
LÖGFRÆÐINSUR
AUSTURSTRÆTI 17 (tiul*v«iD«
SÍMI 13536
Hátúni .4 A, Nóatúnshú.sið
Símar 21870-20998
Til sölu m.a.
Einbýlishús og raðhús við
Vallarbraut, Básenda,
skipti möguleg, Garðaflöt,
Hlaðbæ, Otrateig.
5 herb. íbúffir við Unnar-
braut, Mávahlíð, Háaleitis-
braut, Álfheima, Hvassa-
leiti, Fellsmúla og víðar.
4ra herb. íbúðir við Skipholt,
Hvassaleiti, Sólheima, Ljós-
heima, Bogahlíð, Stóragerði
og víðar.
3ja herb. íbúðir við Laugar-
nesveg, Rauðalæk, Fells-
múla, Brávallagötu, Sól-
heima, og margt fleira.
2ja herb. íbúðir við Kirkju-
teig, Karfavog, Austurbrún,
Hraurabæ, Miklubraut, Sam
tún, Rauðalæk, Ljósheima,
og margt fleira.
Ennfremur einbýlishús og rað
hús í smíðum.
Teikningar á skrifstofunni.
Hilmar Valdimarsson
fasteignaviðskipti.
Jón Bjarnason
næstaréttarlögmaður.
Nauðungaruppböð
sem auglýst var í 40., 41. og 43 tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1967 á Langagerði 110, þingl. eign Hjart-
ar G. Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, mið-
vikudaginn 23. ágúst 1967, kl. 3 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 40., 41. og 43 tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1967 á hluta í Hraunbæ 94, hér í borg, tal-
inn eign Inga B. Jónassonar fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Hafþórs Guð-
mundssonar hdl., á eigninni sjálfri miðvikudag-
inn 23. ágúst 1967, kl. 2.30 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppböð
sem auglýst var í 40., 41. og 43 tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1967 á hluta í Hraunbæ 60, hér í borg,
talinn eign Sigurðar Jóns Einarssonar, fer fram eft-
ir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eigninni
sjálfri, miðvikudaginn 23. ágúst 1967, kl. 11 ár-
degis.
Borgarfógetaembættið í Rcykjavík.