Morgunblaðið - 18.08.1967, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.08.1967, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1967 BÍLALEICAN - FERÐ- Daggjald ki. 350,- og pr km kr. 3,20. SÍ M I 34406 SENDU M IVfAGNÚSAR iSKIPHOLTI 21 SÍMAR 21190. •éfrirlolturrslrm 40381' »-S>SIM11-44-44 m/iiFm Hverfisgöto 103. Sími eftir lokun 31100. LBTLA BÍLALEIGAN Ingólfsstræti 11 Hagstætt leigugjald Bensín innifalið • leigugjaldi Sími 14970 BÍLALEIGAIM - VAKUR - Sundlaugaveg 12. Si.mi 35135. Eftir lokun 34936 og 36217 4 / ^BtUkintrJU! RAUOARARSTÍG 31 SlMI 22022 Flest til raflagna: Rafmagnsvörur Heimilstæki tJtvarps- og sjónvarpstæki Suðurlandsbraut 12. Sími 81670 (næg bílastæði) Knútur Bruun hdl. ★ Upphaf Þjóðhátíð- ar í Eyjum H. G. skrifar: „f frásögn Mbl. af þjóðhátíð í Vestm.eyjum segir m.a., að um aldamótin síðustu hafi íbú- ar í Eyjum verið 270 en nú 5 þús. Um fyrri töluna skakk- ar allmiklu. íbúar í Vestmanna eyjum árið 1900 voru 566 manns samkv. manntals- skýrslum, en hins vegar voru þá í kauptúninu 275. íbúum fjölgaði hægt en öruggt fyrstu ár aldarinnar, en með vélbáta- útgerðinni eykst tala innkom- inna mjög, sem sjá má af því, að þegar árið 1908 erú íbúarn- ir orðnir 1110. Þjóðhátíðarárið 1874 voru íbúar Vestmannaeyja samkv. sömu skýrslum 544 manns. Stundum hefur því verið hald ið fram, að Eyjamenn hafi ætlað að fara margir saman til lands þetta sumar og ha'da hátíð með Rangæingum og þá væntanlega Landeyingum, því að þangað var skemmst að fara. Þetta hafi þó farið á ann- an veg, vegna þess að land- leiði hafi farið af. Harla ólíklegt er, áð slíkt ferðalag hafi verið ráðgert. Það hefði verið allmikið og vafasamt tiltæki að flytja fjöl menni e.t.v. 2—300 manns til lands á árabátum. Þess var heldur engin þörf því að fá Fundarlaim Sl. föstudag milli kl. 3 og 5 tapaðist kvittanahefti frá Morgunbiaðinu: merkt: Sjafnargata. Einnig töpuðust peningar. Skilist á skrifstofu blaðsins gegn fundarlaunum. 6 herbergja hæð Til sölu nýtízku efri hæð á góðum stað á Seltjarn- arnesi. Stór stofa, edhús, baðherbergi, 4 svefnher- bergi, þvottahús, geymsla, og snyrtiherb. sér. Allt á hæðinni. Ennfremur fylgir eitt herbergi með snyrtiherb. sér í kjallara. Sérinng. Sérhiti. Vand- aðar harðviðarinnréttingar, mosaik á baði og eld- húsi. Gott útsýni. Allar nánari upplýsingar gefur EIGNASALAN, Reykjavík, ÞÓRÐUR G. HALLDÓRSSON, símar 19540 og 19191, Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 51566. Til Jeigu óskast í einn mánuð gamall jeppi eða Dodge Weapon í góðu ástandi, fyrir kr. 10.000,— Full ábyrgð. Til- boð merkt: „Kvikmyndun 5699“ sendist Mbl. fyr- ir laugardag. Karlmannaskór Vinnuskór SELJAST MJÖG ÓDÝRT. víkurflugvelli sl. tvö ár og ráð eða engin byggðalög hafa betri útisámkomustað en Vestmanna eyingar — Herjólfsdal. Heimildir bera með sér, að hátíðahöld Eyjamanna í Herj- ólfsdal 1874 hafa farið fram með myndarbrag. 400 manns sóttu fagnaðinn og þar var mikil matarveizla. Slík hátíð hlýtur að hafa haft nokkurn aðdraganda. í riti Brynleifs Tobíasson „Þjóðhátíðin 1874“ segir m.a. um hátíðarhaldið í Eyjum: „Almenningur gaf til hátíðarhalds þessa og hafði kosið nefnd manna til þess að annast undirbúning og veiting- ar.“ Vart hafa Eyjamenn kosið nefnd til að annast „undirbún- ing og veitingar“ uppi á landi. í Herjólfsdal skyldi þeirra hátíð haldin. H. G.“ Þotan og Reykja- víkurflugvöllur Gunnar Sigurðsson skrif ar: „Velvakandi góður! f dálkum þínum að undan- förnu hefir nokkuð verið rætt um þotu Flugfélagsins og ástæður til þess að hún væri ekki „gerð út“ af Reykjavík- urflugvelli. Að gefnu tilefni þykir því rétt að eftirfarandi komi fram: 1. Flugbrautir Reykjavíkur- flugvallar eru nægilega langar í öllum tilvikum fyrir Boeing 727, með fulla hleðslu á lengstu flugleiðum féiagsins. 2. Burðarhæfni flugvallarins er nægileg fyrir flugvélar af þessari gerð. 3. Hávaði frá þessari gerð flugvéla er ekki óþægiiegri heldur en af skrúfuþotum eins og Viscount, eða DC-6B vélum, sem notað hatfa flugvöll inn sl. 8—10 ár. 4. Flugfélag íslands valdi Boeing 727 úr sex gerðum af þotum m.a. vegna þess að hún hentaði sérstaklega aðstæðum á Reykjavíkurflugvelli. 5. Endurbætur, er fram- kvæmdar hafa verið á Reykja- gert er að haldi áfram eftir því sem efni standa til, hafa ekki og verða ekki gerðar sér- staklega fyrir þotur, heldur vegna almennarar umferðar um flugvöllinn og þá fyrst og fremst fyrir skrúfuvélar. Því er ekki um nein útgjöld að ræða í þessu sambandi „bara vegna þotunnar.“ 6. Reykjavíkurflugvöllur er nú sem stendur varaflugvöll- ur Boeing 727, og sem slíkur eða sem „aðalflugvöllur", upp- fyllir hann þau flugtæknilegu skilyrði, sem þotan krefst. Hitt er svo annað mál, að ríkisábyrgð vegna kaupa á Boeing 727, var veitt með því skilyrði, að þotan yrði „gerð út“ af Keflavíkurflugvelli. Reyxiavíkurflugvelli, 11. ágúst 1967. Virðingarfyllst Gunnar Sigurðsson.“ -jfc- Sauðfé í Árbæjar- hverfi Kona úr Árbæjarhverfi hafði samband við blaðið fyr- ir skömmu. Var tilefnið grein, sem birtist um hverfið í einu Reykjavíkurblaðanna. Sagði frúin, að hún teldi hana að ýmsu réttláta, hvað aðfinnslur snerti, en eitt hefði skort á. í nágrenni við heim- ili sitt væri sú plága allra plágna verst, að sauðfé gengi þar um ljósum logum og gerði hin verstu spellvirki. Nýgræð- ingar blóm og grænmeti virt- ist uppáhaldsfæða þessa sauð- fjár. Þætti sér lítt hægt að fara fram á lóðafegrun húseigenda, eins og gert væri í nefndri grein, fyrr en áti þessu linnti. Oft hefði borgaryfirvöldum verið gert aðvart og margar tilraunir verið gerðar til að stökkva þessum óvelkomnu gestum á braut. Allt hefði hingað til komið fyrir ekki. Borgar-smalar gerðu þá skyssu að fara langt í burtu frá húsunum í leit að kindum, og síðast í gær hefðu þær gert sig heimakomnar í húsagarðin- um. Væri nú svo komið, að girða hefði þurft lóðina með vírneti, sem flestu fólki væri all-leitt tilsýndar. Bað hún borgaryfirvöldin nú að taka hraustlega í taumana og finna kindur í þeirri fjöru, þar sem þeirra væri að leita, þ.e. milli húsanna í hverfinu og þar í kring. Prófessor Stefán Einarsson Kirkjuteigi 25, tekur við bókum frá öllum nýjum höfundum og ævisögum þeirra frá árinu 1960, og ef þeir gömlu ætla að vera með í bókmenntasög- unni sem er skrifuð fyrir American Scandinavian Conditition þá er þeim betra að senda sínar bækur líka. Lögmannsskrifstofa Grettisgölu 8 II. h. Sími 24940. TJALDID í SALTVIK U\GA FOLKIÐ VERÐUR I SALTVÍK Skókjallarinn AUSTURSTRÆTJ. Austurstræti 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.