Morgunblaðið - 18.08.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.08.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1967 15 Carl Sandburg var skáld sléttunnar og borgarinnar CARL Sanidburg var ljóðskáld, sem unnt var að lesa ljóð eftir sem voru eins og óbundið mál og hann var höfundiur sígildr- ar æfisögu, sem er gegnumsýrð ljóðrænu ívafi. Hann kom fram sem sléttubú- inn með eins grófa svipdrætti og sá Lincoln, sem hann hafði skrifað æfisögu um í sex bind- um. Hann var eins amerískur og sú Cicagoborg, sem einhvern veginn tókst að kalla fram 'hjartaslög .andardrátt og allt líf þessarar borgar. Sandburg fékkst við hundrað mismunandi störf og söng þús- und söngva, á meðan hann hamrsði á gítar sinn. Hann var sonur fátæks innflytjanda, en það átti fyrir honum að liggja að kynnast forsetum og konungi Svíþjóðar, lands forfeðra hans. Hann hafði áhrif á virðulega stjórnmálamenn í sætum þeirra og á venjulegt fólk, þar sem það stóð á víð og dreif á gras- flöt eða sat unnhverfis eld. Hann hafði til að bera persónu- leika, mikla rödd og silfurgrátt hár, sem var eins frjálslegt og andi hans. En sem rithöfundur réð hann einnig yfir hörðum sjálfsaga. Það tók hann 16 ár að skrifa „The War Years“, fjögur síðustu bindi hinnar stórkostlegu æfi- sögu Lincolns. Hin 1.175.000 orð hennar leiða af sér, að hún er 250.000 orðum lengri en biblían og 150.000 orðum lengri en öll verk, sem kunn eru eftir Shake- speare. Tvenn Purlitzer verfflaun. Sandburg hlaut ein Purlitz- verðalun fyrir óbundið mál („The War Years“, 1940) og önnur fyrir ljóðagerð (Complete Poems“ 1950). Það mun taka sinn tíma til þess að komast að raun um, hvort þessara verka hafi m-eira varanlegt gildi. (Klausan um ha-nn í „Who is Who in America“ nota-r orðið rithöf- undur en ekki ljóðskáld“). En á meðan höfundurinn var á lífi, spruttu miklu meiri deilur út af ljóðagerð hans sem slíkri en æfisögunni, sem hann skrifaði. Mörg ljóð urðu tii, þar sem Sandburg þurfti einhvers staðar að bíða, og eitt sem hann orti, á meðan hann beið á biðstofu dómara eins, sem dæmdi í mál- um unglinga, en dómarann hugð ist Sandburg eiga blaðaviðtal við, varð eitt af kunnustu ljóð- um hans og naut sérstakra vin- sælda á meðal barna, sem fannst aulvelt að læra það utan að. Það er kallað ,Fog“ (Þoka) og er þannig: The fog comes on little cat feet. It sits looking over harbor and city on silent haunches and then moves on. Auðsýnilega hefði verið unnt að skrifa þessar stuttu línur beint áfram líkt og óbundnar setningar, sem bæru „ljóðrænt“ yfirbragð, þokan sem köttur. Þannig setur þetta ljóð frarn, auk þess sem það er í sjálfu sér með réttu orðið frægt, þá spurn ingu: Voru ljóð Sandburgs ljóð að efni til eða vegna þess að þeim var komið fyrir í línur sem ljóði. Annað kunnasta ljóð hans er vafalaust fimm fyrstu línurnar í ,Chicago“, hinn dynjandi lof- söngur til borgarinnar, sem hann var tengdastur: Hog Bútcher for the World, Tool Maker, Stacker of Wheat, Player with Railroads and the Nation’s Freight Handler; Stormy, husky, brawling, City of the Big Shoulders. í „The Prairie Years“, fyrstu tveimur bindunum af æfisögu Lincolns; tókst Sandburg ef til vill að kalla fram hreinni og meir meðvitandi ljóð í lýsing- um sínum í óbundnu máli af Lincoln ungum að árum. Til dæmis: „Hann lifði á meðal trjánna, við hlið runnans, þar sem glitr- aði á regndropana, við hlið loga gullins runna haustsins, á meðal hinna einmana viltu anda, sem flugu í sunnanvindinum og görguðu á flugi sínu til norð- urs og suðurs, andiit hins opna himins og veðurs." Slíkar setningar hefði auðvit- að verið hægt að skrifa í sjálfs- æfisögu Sandburgs. Hann lifði við hlið hinna votu runna og hinna einstæðingslegu viltu anda. Hann þekkti „andlit hins opna himins og veðurs.“ Bandarískt snilldarverk Ljóð Sandburgs glitra einnig í „The War Years“, enda þótt þau komi hvergi fram — ef til vill af ráðnum huga — nema í allra síðustu línum síðasta bind- isins. Þar var ekki um að ræða neina reynslu, sem Sandburg hafði hlotið ásamt Lincoln; hann var að lýsa því, sem hann hafði hvorki séð eða reynt heldur tilfinningu þjóðarinnar á þeim tíma, sem hún varð hluti af sögunni: And the night came with great gquiet. And there was rest. The prairie years, the war years were over. Þannig var bandrískt snilld- arverk. Sem skáld kom Sandburg fr,am á tíma, þegar frumherjar sléttunnar voru úr sögunni, þegar sléttan sneri aftur til sjálfs sín og mætti borginni. Hann verðskuldar ævarandi hrós fyrir að hafa getað sam- einað báða þess-a heima í huga sér. Carl Sandburg var fæddur í Galesburg, sléttuborg í vestur- hluta Illinois 6. janúar 1878, en þá voru liðin yfir 12 ár frá dauða Abraham Lincolns. Faðir hans, August, sem hafði hlotið takmarkaða menntun í Svíþjóð, þar sem hann var fæddur, varð járnsmiður við Galesburg járn- brautina. Þegar Carl Sandburg varð 17 ára fór hann á flæking. Hann fékkst við alls konar störf á fjöl- mörgum stöðum, var sótari, gróf upp kartöflur, vann við gluggaþvott og þreskti hveiti. Vorið 1898 lét hann innrita sig í herinn til þátttöku í spánsk- ameríska stríðinu. Styrjaldarbréf Hann var í herþjónustu í 8 mánuði í Puerto Rico. Bréf hans til blaðsins „The Galesburg Evening Mail“ voru birt sem stríðsfréttabréf. Það var hið fyrsta, sem birtist eftir hann opinberlega á prenti. Er hann var aftur kominn til Galesburg, varði hann af 122 dollara sparifé sínu til þess að kaupa bækur og útbúa sig fyrir Lombard háskóla, sem var lítil stofnun með aðeins um 125 stú- denta. Hann lauk aldrei prófi frá Lombard, en var þar í fjögur ár. Hann hóf flakk sitt að nýju og kom að lokum til Milwaukee. Þetta var tímabil mikillar þjóð- félagsbólgu og Milwaukee var griðastaður frjálslyndra hug- mynda. Sandburg starfaði sem blaðamaður og starfaði við hvert blaðið á fætur öðru. Hann las, skrifáði og talaði. Hann var virkur starfsmaður við aðal- stöðvar Borgaralega lýðræðis- flokksins. Árið 1910 var hann skipaður ritari Emil Seidels, hins sósíalistiska borgarstjóra fyrir verk sín og hvar sem hann fór* hlaut hann viðurkenningu fyrir hina einstaklingskenndu bandarísku hugsun sína. Leiftrandi sjálfsæfisaga um fyrstu 21 ár æfi hans, „Always the Young Strangers", kom út 1953. Robert E. Sherwood, sem hlotið hefur þrenn Pulitzerverð- laun fyrir leikritun, þar á meðal ein 1939 fyrir „Abe Lin- eoln in Illinois", sagði, að verk Sandburgs væri „bezta sjálfs- æfisaga, sem nokkru sinni hefði verið skrifuð af Bandaríkja- Vakti lotningu í þinginu En það var fremur vegna per- sónuleika síns og hinnar full- komnu kunnáttu sinnar á mál- inu en vegna þekkingar sinnar og menntunar, að Sandburg hlotnaðist ein hin mesta særnd á opinberum vettvangi á síðari árum hans. Það gerðist 12. feb. 1959, en við það tækifæri var haldinn sameiginlegur fundur beggja deila í bandaríska þinginu til þess að minnast þess, að 150 ár voru liðin fró fæðingu Lin- colns. Þingmennirnir, sem sjald- an hafa þolinmæði með forset- um og enn síður með skáldum, urðu fyrst hljóðir og síðan sem þrumu lostnir, er maðurinn frá Illinois hóf ræðu sina um Lin- coln. „Það hefur ekki oft gerzt í sögu mannkynsins, að maður kemur fram á jörðinni, sem £ senn er harður sem stál og mjúkur sem flos, sem er jafn óbifanlegur og kletturinn og eftirgefanlegur sem þokan svíf- andi, sem hefur að geyma í hjarta sinu andstæður ógnar- legra storma og ólýsanlegs og fullkominn friðar". Fáum mánuðum síðar var Sandburg heiðraður í Svíþjóð af Gustaf Adolf VI. konungi. í júnímánuði 1962, ákváðu skólayfirvöld í Galesburgskóla, að Sandburg skyldi loks hljóta prófskjal frá skólanum hinn 6. jan. 1963, á 85. afmæl-isdegi skáldsins. Hann hafði fengið inn göngu í Lombardháskóla með því að taka sérstakt inntöku- próf, en ekki með því að styðj- ast við próf fr-á Galesburgskóla eða öðrum slíkum skóla. Þegar hér var komið hafði hann auðvitað hlotið heiðurs- doktorsnafnbót við fjölda há- skóla, þar á meðal við Harvard, Yale og Dartmouth. Nokkrum árum áður, þegar einhver hafði á orði, að æfisaga hans af Lindcoln væri „svo eink ar bandarísk“, sagði skáldið: „Já, það er bók um mann, sem átti móður, sem ekki kunni að skrifa nafnið sitt, og bókin er skrifuð af manni, sem átti föður, sem ekki kunni að skrifa nafn- ið sitt. Ef til vill gat slíkt ein- ungis gerzt í Bandaríkjunum". Þýtt úr „Te Herald Tribune". Myndirnar eru af Carl Sand- burg á ýmsum aldri. borgarinnar og hélt þeim starfa í tvö ár. Dag nokkurn, er Sand- burg var staddur á aðalskrif- stofu fl-okks síns í Milwaukee var hann kynntur fyrir konu, starfsmanni flokksins var var í fríi frá kennslustörfum sem latínukennari við gagnfræða- skóla í Princeton í Illinois. Þau gengu í hjónaband 15. júní 1908. Nafn hennar var Lillian Paula Streichen. Sandburg flytzt til Chicago Árið 1912 fluttist Sandburg til Ohicago. Þegar hér var komið sögu, hafði hann þegar skrifað mikið af skáldskap, en ekki tekizt að fá neinn útgefanda. Hann fékk fyrst verðuga viður- kenningu í tímaritinu „Poetry" og árið 1914 hlaut hann fyrstu bókmenntaverðlaun sín, sem námu 200 dollurum. Hlaut hann þessi verðlau-n fyrir kvæða- flokk, þar sem „Chicago" birt- ist meðal annars. Loks hafði rödd hans verið gaumur gefinn. Enda þótt Sandburg væri gagnsýrður af sama umhverfi og Lincoln, þá var hann einnig mótaður af mönnum innan bandarísku sósíalistahreyfing- arinnar eins og Victor Berger og Eugene V. Debs. Hann hafði alltaf áhuga á vonbrigðum og vonum hins óbreytta manns. Að þessu leyti sem og í skáldskap- artækni, var hann verulega frá- brugðio einstaklingshyggju Nýja Englands, sem einkenndi Robert Frost. Stíll Sandburgs var skýr og að efni til voru ljóð hans það einnig að talsverðu leyti. Að því leyti var hann miklu skyldari Walt Whitman. Hann hafði haldið fyrirlestra um „Leaves of Grass“ og lesið upp úr þeim opinberlega. Sandburg naut þess, er gengi hans tók að aukast. í síðari heimstyrjöldinni starfaði hann í hjálparsamtökum og tók oft svari frjálslyndra skoðanna. Skoðanir hans höfðu ekki breytzt; hann hafði bara stærri hóp áheyrenda. Hann var virtur Tjllaga frá hinu íslenzka náttúrufrœðifél: ELDBORG Á MÝRUM VERÐIFRIÐLYST TILLAGA um að friðllýisa Eld- borg á Mýrum sam náttúruiviætti, er kominn fram frá Náttúru- verndarnefnd Hins íslenzka n-áttúr-ufræðifélagis. Barst Mbi. í gær eftirfar-anli greinarigerð fró 'Hinu íslenzka náttúrufræðifé- lagi, svohljóðandi: GREINARG0ERÐ: Eldtoong á Mýr-um er s-e-m kunnugt er kri-n-glótt gígborg, sem ríis upp af flatneskjunni milli K-ald-ár oig Ha-ffj-arðarár í Koltoeins-staðahreppi á Snæfellls- nesi. Hún er 100 m.y.s.m., en gí-gurinn sem er eiilítið spor- osikjíulaga, um 200 m. í þver- máll mest oig um 53 m. djúpur. Gígbarm-arnir er-u úr basalti, e-n niðri í skáilinni h-afa myndast simájarð-veg-storfur, þar s-em m.a. v-axa ndklkrar birikihrísliur og btómteg-undÍT. Hraun hefir runn- ið úr gígnum til allra hliða og þekur ca, 20 ferkílómetra lands. Þetta er yfirleitt úfið a-lpahraun viðais-t ta-lsvert gróið, m.a. lág- vöx-nu birkiíkjarri. Liklega er þarna um að ræða yngstu eldstöðvar á Vesturiandi. Að sögn Landniámu, sem að vísu virðist nokkuð þjóðsögublandin, rann E’lldlbongarhraun á land- námisöld og eyddi a.m.k. einn bæ, sem þanna var og ét í Hripi, „Þar var bærin-n, s-ern r:ú er borgin“. segir í söguni. Flest- ir jarðfræðingar m-unu n-ú ha-ii- as-t að því, að tíma-setni-ng Land- námu á gosin-u sé ekki fjatci l'agi og hrau-nið sé nunnið eftir að land byggðist. Eldborg á Mýrum hefur jafn- an verið rómuð fyrir fegurð, af útienduim s-em innlendum ferða- m-önn-um, og þótt tilfcomumést aill-ra ísilienzkra eldbonga. En auk þess munu eldborgir mjög sjald- gæf gerð gos-stöðva og jafnvel óþekktar með öllu utan fslands, að sögn ja-rðfræðinga. Það ér því m-ifcið í húfi, a-ð ekki séu unnin spjöili á þessu fallega o-j» m-erkil'ega náttúrufy-rirtoæri. í því siky-ni áM'tum við það naiuð- synl-egt að friðlýsa Eldborg sem náttúruvætti, en kveða þarf návu ar á um takmörk friðuma-risvæð- isins að a-thuiguðu máli. Því kann að verða haldið fram, að hér sé efcki um aðkal'l.iudi mál að ræða. Því er til að svara, að auðvitað e-r sjáifsagt að sinua völ ag rækile-ga vandamál'um líðandi stundar, en í náttúru- verndarmálkum ber ekki síður að horfa laingt fram. Við vitum ekki hrvaða f-rarakvæmidir kunna að eiga s-ér stað á> þessum sló5- um í framtíðinni. Viðhorf sem ekki var fyrirsjáaniegt í dag, g-et-ur haf-a sfcapa-st á morgun, Ekki er t.d. ólífclegt að sú mikia beygja eða króku-r, sem nu er á þjóðveginum í Kolbeinsstaða- hr-eppi ag Eyj-ahreppi verði tek- in af og vegurinn færðu-r niður hjá Eidborg, og gæti þá margt g-erzt. Sannlei-kurinn er sá, að olkkur hefur gjarnan hætt til að vera nokfcuð seint á ferðinni með friðlýsingu meriki-l-egra nát-t- úruifyriribæra. Eyðil'egging Rauð- hóllanina og .Kri-stnitöfcugígsins, ætti að vera okku-r holl hug- vekjia og víti tid varn-aðar í þéss- um efnum. Það væri óbætanleg-t tjó-n, ef Eldlborg yrði sködduð eða eyði’lögð. París, 8. ágúst (NTS). ÁKVEÐIÐ er að Charles de Ga-ul'l'e, Fraikklan-dsforseti, fari í sex daga opinbera heimsókn til Póllands hinn 6. september nk. Ræðir hann þar við póls'ka leið- toga um ýmis þau mál, sem efst eru á baugi. Þetta verður fy-rsta utanför forsetans eftir heimsokn- ina umdeildu til Kanada í fyrra mánuði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.