Morgunblaðið - 18.08.1967, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 18.08.1967, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1967 Orð geta ekki fereytt gildi listaverks Rœtt við Ólaf Kvaran, formann Mynd- listardeildar Listafélags M.R. — HVERNIG er starfsemi lista- félags Menntaskólans háttað? — Listafélag Menntaskólans starfar á grundvelli deildarskipt ingar, það er að segja, lista- félaginu er skipt í fimm deildir, myndlistardeild, bókmennta- deild, tónlistardeild, leiklistar- deild og kvikmyndadeild. Stjórn hverrar deildar skipa þrír menn, og velja þeir for- mann úr sínum hópi. Formenn hverrar deildar mynda síðan að- alstjórn félagsins, ásamt forseta, sem jafnframt hefur yfirum- sjón með starfsemi listafélagsins. Meðlimir í listafélaginu eru all- ir nemendur skólans og greiða þeir ársgjald að hausti, sem stjórn þess ákveður í samráði við rektor. — Hvað hyggst myndlistar- deild listafélagsins gera í höfuð dráttum næsta vetur? — Starfsgrundvöllur myndlist ardeildarinnar fyrir næsta vet- ur hefur lauslega verið markað- ur. í ráði er að halda þrjár mál- verkasýningar. í byrjun skólaársins mun í>or- valdur Skúlason, gera listafélag- inu þann heiður, að sýna verk sín í sýningarsal skólans. Eftir áramót verður haldm hin árlega nemendasýning og nú þessa dag- ana stendur yfir könnun á því hvort unnt sé að fá hingað yfir- litssýningu á pólskri nútímalist. Myndlistardeildin mun einnig gangast fytir teikninámskeiðum einu sinni í viku, og mun Hörður Ágústsson veita tilsögn. Einnig mun Björn Th. Björnsson flytja fyrirlestra um íslenz'ka og er- lenda myndlist. — Telur þú að sú fræðsla, sem kennsluyfirvöld veita nem- endum hér í menntaskólanum Hugsjón til sölu um myndlist sé fullnægjandi? — Það litla, sem vikið er að listum í kennslubókum Mennta- skólans er m.a. í mannkynssögu Ólafs Hannessonar, Nýja Öldin, sem kennd er í 6. bekk skólans. Bókarhöfundur segir þar m.a. um Cericault: „Cericault málaði einkum tryllta hesta og hafrót. Hann féll af baki ólmum hesti og beið bana“. Um franska mál- arann Degas segir orðrétt: „Degas fékkst við að mála ljótt og vanskapað fólk“. Þannig greinir bókarhöfund- ur frá þessum meisturum mál- aralistarinnar í bók sinni. Mér er spurn, hvers er maður fróðari um list framangreindra listamianna? Það gefur auga leið, að þeg- ar kennsla af hálfu skólayfir- valda er slík, er það mikilvægt að starfsami listafélagsins sé mjög virk, það er að .segja fylli up í skarð núverandi kennsdu- hátta. — Hvaða ráðstafanÍT telur þú að skólayfirvöld þurfi að gera, til þess að auka áhuga nemenda á listrænum efnum? — Eins og ég gat um hér að framan er listfræðsla hér í menntaskólanum mjög ófullnægj andi, svo ekki sé meira sagt og það er nauðsynlegt að gera stórt átak til að bæta úr því ástandi, sem nú er. Ég tel að á fjárlögum eigi ákveðinni fjár- upphæð að vera varið til skóla- yfirvalda, til þess að gera þeim kleift að halda listkynningu t.d. að halda sýningar á góðri er- lendri myndist. Einnig tel ég tímabært að kanna hvort ekki sé grundvöllur fyrir því að hefja hér í menntaskólanum kennslu í listsögu. (Úr The Pollution of Ferdinand J. Pliump) Hver v.ar ætlun þán Ferdínand J. Phimpur er þú gekkst raiður grasi vaxna brúna með syradir heimsins í vösum? Þú beygðir inn Joplar Avenue suður Lauderdale stræti allt niður Piominigo var þér blátur í hug er þú steiigst benzínið í botn svoað gamli edselinn kipptist við? Ferdínand J. Plumpur hver var ætlun þín? Ferdíraand J. Plumpur hví snerirðu aftur sömu leið? unöT FOLK m/i SAMÁN UFfvR. TtkU> Ilrafn örnnnlau^$onl gjafa er.u að mínu áliti spor í rétta átt. — Hvert er álit þitt á hinni lýrisku abstraktion? — Til þess að reyna að gera sér grein fyrir lýrisku miálverki, II er nauðsynlegt, að hafa í huga andstæðu þess, geómetrískt mál- 4 verk. || Geómetrískl málverk hefur í sér ákveðna formbyggingu, reynt er að setja ekki annað á mynd- || flötinn en það, sem skiptir máli, og talar nógu ljóst. Ég álít að þetta skipulag byggist ekki minnst á skýrri hug.sun, þar sem formi og lit .er komið skipulega fyrir á myndfletinum. í lýrisku málverki er þessu á annan veg farið. Þar er lögð áherzla á laus'beizlun formsins, öll fram- bygging er mjög óákveðin og meðferð lita er mjög frjálsleg. Ólafur Kvaran — Hvert er álit þitt á úthlut- un listamannalauna, ef til dæm- is síðasta úthlutun er höfð til hliðsjónar? — Ég er ekki viss um, hvoTt túlka eigi listamannalaunin sem beina viðurkenningu við þá, sem þau hljóta, eða sem fram- færslustyrk til þess að tryggja fjárhagslegt öryggi þeirra sem þau hljóta. Ég tel að gera eigi gleggri skil við úthlutunina á þessu tvennu. Ef túlka ber listamiannalaun- in sem framfærslustyrk er að mín.um dómi vafasamt, hvort út- hlutunin nær síraum tilgangi. Ef túlka ber þau sem viðurkenn- ingu, væri athyglisvert, að gera það með öðrum hætti en gert er. Einnig finnst mér það koma til álita að veita ungum lista- mönnum starfsstyrki. Þær breytingar, sem gerðar voru við síðustu úthlutun, á flokkakerfinu og kosning ráð- Christoph- er l\lay ÞAR sem Christopher May mun íslenzkum lesendum enn að mestu • ókunnur þykir mér rétt að nefna hér nokkur atriði úr ævi hans. May er fæddur í borg inni Memphis í Tennessee árið 1988. Hann var settur til náms í Robert E. Lee Memorial High Scoal, en var fljótlega vikið það an fyrir framúrstefnu í stílum og annað misferli. Síðan hefur May algjörlega snúið sér að skáldskap og hefur hann náð talsverðri frægð á þeim vett- vangi. (Frægð með endemum mundi fína fólkið segja). Hann hefur sent frá sér þrjár bækur: Smásagnasafnið The Cewcumb- er Race (Gúrkuhlaupið), ljóða- bókina The Pollution ol Ferdin- and J. Plump (Saurgun Ferdín- ands J. Plumps) og síðast en ekki sízt þá bók sem hann er frægastur fyrir From the slums of my mind (Úr skuggahverfum huga míns). Sú bók inniheldur í senn ljóð, smásögur, stutt leik- rit og ýmsa þætti sem erfitt er að flokka undir neina sérstaka tegund ritaðs máls. Um þá bók hefur hinn kunni bókmennta- gagnrýnandi Maurice Dolbier sagt: „Bókin er full af furðum og einkennilegum hryllingi, meistaraverk, einstök í sinni röð“. Þó svo að margir hafi orðið til að fara viðurkenningarorð- um um May eru þó hinir enn sem komið er fleiri, -sem ekki fella sig við ritsmíðar hans, en vonandi verður breytimg þar á á næstu árum. Á.H. En að mínum dómi felst í hinum lýrisku myndun mikil óná- kvæmni í hugsun. Þessi óná- kvæmni kemur fram bæði í form byggingu og meðferð litarins. Þegar bezt lætur tekst lýriskum málara að ná þokkalegri lita- samsetningu, en þar sem þeim grundvallaratriðum, sem ég gat um áðan, er einkenna geómetr- ískt málverk er hafnað, þá fer svo fyrir þessu iýriska mál- verki að mínum dómi, eins og dægurlagi, sem lifir skammt. — Hvert er álit þitt á mynd- listargagnrýni? — Milljónir og aftur milljón- ir af orðum ha'fa verið skrifuð um listir. Þessi orð hafa skýrt og lýst listaverkum. Og þó gegnum aldirnar hafa þau aldrei gert slæma mynd að góðri, né góða mynd að slæmri. Listaverk er í dag, eins og það var í gær. Ef rnaður vill kynn- ast ilistaverki, þá verður maður að líta á það. Það er ekkert, sem getur komið í stað þeirrar reynslu að sjá listaverk. Nítjándi sálmur (Úr Thie Pollution of Ferdinand J. Plump) Hvemig varð þér við Ferdinand J. Pluimpur þagar þú sást engan á Fontonois stræti? hélztu ekki að heimurinn hefði snúið við þér bakinu leið þér ekki eins og rottu í rotþró? Plumpur í bleikum peysufötum MARGT er það í þjóðfélagi okk ar aðalsborinna íslendinga og þjóðernisvina, sem betur mætti fara. Svo ekki sé talað um ást- kæra ilhýra málið með öllum sínum mundlaugum og glóald- inum, því jafnvel hiinn tæri og fagri íslenzki svanasöngur, sem jafnan hefur blásið bögubósum vorum skáldskap í brjóst, virðist nú kominn á vonarvöl. Á ég þar við hina heimsku þýzku svani, sem vaða upp á tjöm sjálfrar höfuðborgarinnar, kveðandi þýzka ljóða hortitti eftir Goehte oig Schiller. Er þetta til stórrar skammar okkar bókmenntaelsk- andi menningarþjóð, og hafa af- leiðingarnar ekki látið á sér standa. Er nú svo komið að mað ur getur ekki uinað sér við fjalla vötnin fagurblá og hlustað á mjúkan svanasöng, án þess að hann sé fullur af þýzkuslettum og gewesen, haben og Deutch- land iiber alles. Er þetta alveg voðalegt og virðist elsku íslenzki svanuriinn vera að fara sömu leið og fjárhundurinn íslenzki. Ber því brýna nauðsyn til að gripið sér i taumana og þýzkir svanir handsamaðir og sendir til síns heima eins og einnig mætti gera við flökkulýð þann, sem sefur skeggjaður í hlöðum bænda úti á landsbyggðinni án þess að biðja um leyfi. En ekki eru bændurnir barnanna beztir. Hvað er orðiíð um íslenzkan menningararf eins og taðklátfinn. Vaða ekki erlendir áburðardreitf arar uppi, hvar sem er á ís- leinzkri ættarmold. Hefur því jafnvel ekki verið fleygt að Esj an væri heimsk og að fjall- konan væri ber. Hver þurrkar nú rómantískt tár í sparisvunt- una sína á sunnudögum nema Almannagjá full af geðillu bíl- rýki. Eru ekki blessuð fljóðin farin að kannkast við útlending og afneita okkur sem ennþá göngum í föðurlandi á íslenzku föðurlandi Ég segi nú svona fyr ir mig, hvar endar þessi spill- ing. Jú, í ósköpun og afskræm- inigu íslenzkrar menningar. Þjóð ernistilfinningin virðist vera horfin, allt farið í hundana. Meira að segja stærsta blað þjóð arinnar birti ljóð eftir einn þjóð níðinginn þar sem þesisi órímaða gjálmsetning var skráð: „ís- land fyrir íslendinga eins og kampavín með kjötfairsinu". Virð ingarleysið virðist vera að ná há marki. Svona menn á að flengja og senda á síld. H.G. Ritgerð um vin minn B. Bylan (Úr From The Slurns of My Mind) sem hann er söragva syragijandi syragur hann söragva söngvar- aras suragraa söragröddu sönigvarans siuragið er með gítar sungið er með l.s.d. sunigið er hálsum rómi borgari þig ndstir iranan „með guð þér við hlið“ haran sem syragur syngur syragjandi sörag söragva eumgraa söragvinrai rödd sem er hár þesisi söragur fær aðstoð eí um aðstoð er að ræða fró ef um silífct er að ræða ihjómmikl-um gítar er sá er söragvaranum til S'taðar borlgari (eragiran seigir s'önigvaran'um fyrir verkum era virair aðstoða hann þagar hann igetur ekki meir. Hvers vagna Belgrad? Hversvegna, Bel'grad? Árni Hannesson þýddi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.