Morgunblaðið - 18.08.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.08.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. ÁGIJST 1967 25 Smurstöðin Sætúni 4 Höfum 4 bílalyftur. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 16227. Seljum allar tegundir smurolíu. íbúð til leigu 4ra herbergja íbúð innan Hringbrautar til leigu í 7—8 mánuði. fbúðin verður leigð með öllum hús- gögnum og síma. Upplýsingar í síma 17678. FÖSTUDAGUR 18. ágúst 20:00 Frétt ir 20:30 A öndverðum meiði. Kapp- ræð-uij>áttiur í umsjá Gunnars G. Schram. Þeir Birgir Kjaran fornuaður Náttúruverndarráðis og Siguður Jóhannoson vega- málastjóri eru á öndverðum meiði um nýja veginn í Mý- vatnssveit. 20:55 Skemmtiþáttur Lucy Ball. Is- lenzíkur texti: Oskar Ingimars- son. 21:23f Heimsókn forseta Isllwnds til Kanada. Frásögn í myndum og má/li gerð af sjónvarpinu. 21:35 Dýrlingurinn. Roger Moore í hlutverki Simon Temiplar. Is- lenzkur texti: Bergur Guðna- son. 22:25 Dagskrárlok. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. ”:30 Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Tónleikar, 8:30 Fréttir og veð- urfregnir. Tónleikar. 8:55 Frétta ágrip og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. Tónleikar 9:30 Tilkynningar. Tónleikar. 10:05 Fréttir. 10:10 Veðurfregn r. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:25 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Atli Olafsson les framhaldssög- una „Allt í lagi í Reykjavik“ eftir Olaif við Faxafen (9). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir. til'kynningar. Létt lög: Trini Lopez skemmtir á konsert, Vince Hild syngur Edelweiss o.fl. lög, Johny Hodges leikur djass- lög, hljómsveit Cyril Stapleton, Francis Eay og Ted Heath leika lagasyrpur og Aznavour syngur lög eftir sjálfan sig. 16:30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. Islenzk lög og klassísk tónilist: (17:00 Fréttir) # Tvö lög eftir I>órarin Guðmunds son. Söngseptett Tryggva Tryggvasonar og stroksexett flytja; höfundur stj. Dansar og marsar eftir Mozart. Mozart-hljómsveitin í Vín leik- ur; Wiilli Boskovsky stj. Sena Jurinac, Peter Anders o.fl. frægir söngvarar syngja atriði úr óperum eftir Puccini. Forlcikur að Tannháuser eftir Wagner. Tékkneska fílharmon- íusveitin leikur; Franz Kon- witschny stj. 17:45 Danshljómsveitir leika. Arnt Haugen og hljómsveit leika gömlu dansana og Robert Stolz og hljómsveit leika óper- ettuvalsa. 18^20 Tónleikar. TiLkynningar. 18:45 Veðurfregnir. Dag9krá kvölds- ins. 19:00 Fréttir 19:20 TiLkynningar. 19:30 xslenzk prestssetur Séra Jón Auðun6 dómprófastur talar um Reykjavíik. 20:00 „Öxar við ána" Laugardagur 19. ágúst. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregni'r. Tónieikar. 7:30 Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Morgunleilkfimi. Tónleikar. 8:30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8:55 Fréttaávarp og útdráttur úr forustugreinum dagbiaðanna. Tónleikar. 9:30 Tilikynningar. Tónieiikar. 10:15 Fréttir. 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. T*lkynningar. 13:00 Oskalög sjúlklinga Sigríður Sigurðardóttir kynnir. 16:00 Fréttir. 16:10 Laugardagslögin. 16:30» Veðurfregnir. A nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dœgurlögin. 17:00 Fréttir. Þetta vill ég heyra Þorsteinn iJorsteinsson verk- fræðinemi velur sér hdjóm- plötur. I18.OO Söngvar í léttum tón: 18:20 TiLkynningar. 18:46 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19:00 Fréttir. 19:20 TiLkynningar. 19:30 Gömul danelög. 20:00 Daglegt Líf Arni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20:30 Frá afmælistónleikum Lúðra- sveitar Reyikjavíkur Háskóla- bíói 21. maí s.l. Stjórnandi: PáLl P. PáLsson. Lúðrasveitin leikur lög eftir Sousa-Perichetti, Carmichael, Arna Björnsson, Sharman og Teike. 21:300 StaLdarað við í New York Inga HuLda Hákonardóttir seg- ir frá borginni og kynnir tón- list þaðan. 22:00 Píanó-dúettar Duke Eilington og Billy Strey- horn leika. 22:15 „Gróandi þjóðfláf“ Fréttamenn: Böðvar Guðmunds son og Sverrir Hólmarsson. 22:30 Fréttir og veðurfregnir. Danslög. 24:00 Dagskrárlok. SALTVÍk opnar um næstu helgi Tempo leikur í Saltvík Dansað verður í hlöðunni laugardagskvöld klukkan 9—2 og sunnudagskvöld klukkan 8—11. Varðeldur kynntur kl. 24.00 á laugar dagskvöld. Hljómsveitin Tempo leikur bæði kvöldin. ! j Unglingar innan 14 ára fá ekki aðgang, nema í fylgd með fullorðnum. Á staðnum verða fjölskyldutjaldbúðirog unglingatjaldbúðir. Veitingar á staðnum. Aðgangseyrir er kr. 100.— og gildir það á báða dansleikina. Sætaferðir verða frá Umferðarmiðstöð inni á laugardag kl. 13.30, 14.00, 15.30 18.00 og 2100. Ferðin kl. 15.30 stanzar einnig við Laugardalshöllina og á horni Langholtsvegar og Suðurlandsb rautar. Fyrir þá er þess óska verður ferð í bæinn kl. 02.00 laugardag. Á sunnudag frá Reykjavík kl. 11.00 og 18.00. Frá Saltvík kl. 14.00, 20.00 og 23.00. Sætagjald kr. 75.— báðar leiðir. Ölvun bönnuð SALTVÍK. Köln30.9.-8.10.1967 Heimsmarkaður matvælaiðnaðarins ásamt sérstakri tæknideild 30. september til 8. október Matvælasýnishorn frá 60 löndum Tæknideild á um 44.000 m2 svæði, þar sem m.a. er sýnd ar ýmsar gerðir af kæli- geymslum, ísskápum, vélum til framleiðslu á frystivör- um, innréttingum og áhöld- um fyrir verzlanir, umbúða sýnishorn og umbúðavélum. Tækifæri að sjá svo yfir- gripsmikla sýningu gefst ekki nema á tveggja ára fresti — þess vegna tókum við á móti 231.700 gestum á sýningunni í Cologne árið 1965. Allar frekari upplýsingar og farmiðapantanir á skrif- stofunni. S3 LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8,simi 24313 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Gömlu lögin sungin og leikin. 20:30 Ur ferðab Sveins Pálssonar. Agústa Björnsdóttir les. 20:45 Einsöngur. Pilar Lozenga syngur óperuarí- ur eftir Puccini. 21:00 Fréttir. 21:30 Víðsjé. 21:4ð Boskovsky hljómsveitin leikur létta tónlist eftir Haydn. Schu- bert, Lanner, Strauss og íleiri; Wrlli Boskovsky stj. 22:10 „Himinn og haf'. kaflar úr sjálfævisögu Sir Franis Chic- hesters BaiLdur Pálmason les sögulok. 22:30 Veðurfregnir. Kvöldhljómlcika r SindBónía nr. 9. í D-dúr eftir Gustav MahLer. Sinfóníuhljómsveitin í Frank- furt leikur undir stjórn Leopold Ludwig. 23:40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mods leika á Jaðarsmótinu um helgina DANSAÐ BÆÐI KVÖLDIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.