Morgunblaðið - 18.08.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.08.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. ÁGUST 1967 5 „Völkerfreundschaft" fariö með fjölmennasta hóp íslend- inga í skemmtiferð og gufubaðstofa og hárgreiðslu- stofa, svo eitthvað sé nefnt. Þá mun vera sjö barir í skipinu. VÖLKERFREUNDSCHAFT, I austur-þýzka skemmtiferðaskip- ið fór frá Reykjavík á miðnætti [ í fyrrakvöld. Var skipið með um 500 íslenzka skemmtiferða- menn innanborðs. Þetta er fjöl- mennasta hópferð, sem farin hefur verið frá ísiandi, að því er bezt er vitað. Farkosturinn er 12.442 smá- lestir að særð, og er 250 manna áhöfn á skipinu. Það hét áður Stockholm og var flaggskip sænsku Ameríku-línunnar. Þetta skip var mikið í fréttum heims- pressunnar, er það lenti í árekstrinum við Andrea Doria með þeim afleiðingum, að hið síðarnefnda sökk. Hefur skipið komið hingað til lands tvívegis áður með erlent skemmtiferða- fólk. Ferð Völkerfreundschaft er heitið um nyrðri hluta Vestur- Evrópu og helztu áfangastaðir eru: Bergen, Osló, Kaupmanna- höfn, Amsterdam og London. Ferðin tekur rúmlega hálfan mánuð, og geta farþegar notið allra lífsins þæginda um borð, ef svo má komast að orði, því að öll fullkomnustu þægindi eru um borð. íslendingunum um borð ætti að veitast auðvelt að skemmta sér í skipinu, því að ekki eru færri en sex íslenzkir skemmti- kraftar um borð, þar á meðal Gunnar Eyjólfsson og Bessi Bjarnason, Emelía Jónasdóttir, Karl Einarsson, Alli Rúts og Jón Gunnlaugsson. Þeir Gunnar, Bessi og Jón eru allir í hópi fararstjóranna, en alls eru 14 fararstjórar í þessari ferð, og er Gunnar Eyjólfsson aðalfarar- stjórinn. Fleira mætti nefna, t. d. eru tvær sund-laugar um borð, kvik myndasalur, þar sem kvik- myndasýningar verða daglega, danssalur, þar sem dans verður stiginn að kvöldlagi, aðstaða til borðtennis o. m. fl. Dagblað verður gefið út um borð og rit- stýra því Þorbjörn Guðmunds- son og Tómas Karlsson, rit- stjórnarfulltrúar. Blaðamenn ræddu lítillega við skipstjórann og Guðna Þórðar- son, forstjóra Sunnu, um borð i skipinu skömmu fyrir brott- farartímann. Guðni tjáði okkur meðal annars, að um % hluti farþeganna í þessari ferð væri Björnsson. Verður þar miðlað fcólk. um °§ eldra; bæði léttu efni og ýmsum fróð- fegja mættl’ að ^t a y.ærl 1 íyrsta smn, sem Islendingum gæfist kostur á að sigla héðan leik varðandi viðkomustaði siglingarleið skipsins. | með svo glæsilegum farkosti, Sjúkrahús, með læknum og þar sem öll þægindi eru um Ennfremur verður rekin um hjúkrunarkonum, er í skipinu, borð, og yrði þetta vonandi ekki og í þar sem hægt er að framkvæma i síðasta skipti, því að eftir allar minni háttar aðgerðir, svo | Framihald á bls. 27. borð íslenzk útvarpsstöð, stjórnandi hennar er Andrés Völkerfreundschaft úti á ytri höfn stundarkorni fyrir brotlför baðað íslenzri miðnætursól. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 41. og 43 tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á hluta í Ásvallagötu 48, hér í borg, þingl. eign Þráins Hafsteins Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eigninni sjálfri, mánudaginn 21. ágúst 1967, kl. 11 árdegis. Borgarfógctaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 41. og 43 tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á hluta í Fellsmúla 9, hér í borg, þingl. eign Hallgríms Magnússonar fer fram eftir kröfu Gjadheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 22. ágúst 1967, kl. 3.30 síð- degis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Tempó Tempó Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 41. og 43 tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á hluta í Hátúni 4, hér í borg, þingl. eign Hermanns Haraldssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 23. ágúst 1967, kl. 10.30 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Hinir sívinsœlu leika í Búðinni í kvöld klukkan 9-1 Það verður stanzlaust fjör TEMPÓ BIJÐIIM TEMPÓ EIMSKIF Á næstunni ferma skip vor til íslands, sem hér segir: 4NTWERPEN: Marietje Böihmer 26. ágúst Seeadler 5. sept. ** Marietje Böhmer 15. sept. Seeadler 26. sept. ** HAMBURG: Goðafoss 19. ágúst ** Reykjafoss 22. ágúst Skógafoss 30. ágúst Skip um 6. september. Reykjafoss 12. sept. Goðafoss 14. sept. ** Skógafoss 22. sept. ROTTERDAM: Reykjafoss 18. ágúst Skógafoss 28. ágúst Reykjafoss 8. sept. Goðafoss 11. september. Skógafoss 19. sept. LEITH: Gullfoss 21. ágúst Gullfoss 4. sept. Gullfoss 22. sept. LONDON: Seeadler 18. ágúst ** Marietje Böhmer 28. ágúst Seeadler 8. sept. ** HULL: Seeadler 21. ágúst ** Marietje Böhmer 31. ágúst Seeadler 11. sept. ** NEW YORK: Selfoss 31. ágúst Brúarfoss 15. sept. Fjallfoss 29. sept. * GAUTABORG: Dettifoss 22. ágúst Tungufoss 28. ágúst ** K AUPMANNAHÖFN: Gullfoss 19. ágúst Tungufoss 29. ágúst ** Gullfoss 2. september Skip 4. sept. KRISTIANSAND: Tungufoss 26. ágúst ** BERGEN: Tungufoss 31. ágúst ** KOTKA: Rannö 9. sept. Dettifoss 20. sept. VENTSPILS: Rannö 11. sept. GDYNIA: Mánafoss 2. sept. * Skipið losar á öllum að- alhöfnum Reykjavík, ísafirði, Akureyri og Reyðarfirði. ** Skipið losar á öllum að- alhöfnum, auk þess í Vestmannaeyjum, Siglu firði, Húsavík, Seyðis- firði og Norðfirði. Skip sem ekki eru merkt með stjörnu losa í Reykjavík. Í8 1 j! EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.