Morgunblaðið - 18.08.1967, Blaðsíða 12
12
MOKGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18, AGUST 1967
Áttrœður:
Jón Jónsson fyrrv.
Seleyjarformaður
VINUR minn Jón Jónsson, fyrr-
Iverandi Seleyjarformaður, er átt
træður í dag. Aldurinn ber hann
Vel svo sem honum er von og
vísa, hefir enn spaugsyrði á reið
um höndum og alltaf til að ræða
um gamla og góða daga. Hann
er vistmaður á Elliheimilinu
þessa stundina, en þarf oft að
skreppa niður að höfn til þess
að anda að sér sjávarilminum
og láta sig dreyma aftur í árin
þegar hann stútaði hákarlinum
tog fleiri sjávardýrum í Seley,
isællar minningar. Annars er
Jón hornfirzkur í ættir. Þar ólst
hann upp og komst fljótt í kynni
við sæinn, sem var lengi vagga
hans og starfsvöllur. Flutti á góð
um aldri til Eskifjarðar, þar
sem hann stundaði
sjóinn meðan nokkur
von var til úthalds trillubáta og
hákarlafleytna. Svo fór lúinn að
gera vart við sig og það var
ekkert um annað að gera en
Leggjr upp árar, fá sér í nefið
og venda sínu kvæði í kross.
Fyrir mörgum árum varð Jón fyr
ir því slysi að önnur hönd hans
varð allt að því óvirk. Hann var
ásamt öðrum sunnanmegin
Reyðarfjarðar að reka niður
staura fyrir botnnót er fiska
skyldi síld handa flotanum á
Eskifirði. Vildi það óhapp til að I
lóðið sem negldi staurana niður j
lenti á hendi Jóns í stað þess að
vera eins og almennilegum mönn
um sæmir að hitta á réttan stað.
Við þetta marðist hönd hans
svo að þess hefir hann aldrei
borið bætur. Þrátt fyrir það hef-
ir þetta lítil áhrif á lífsgleði
hans. Hann hélt þrátt fyrir þetta
áfram að segja brandara, sótti
saimkomur og stóð í fremstu
fylkingu í dansinum, þrátt fyr-
ir það þótt hann í æsku hafi
annað lært en að dansa og var
merkilegt hvað hann komst oft
Sophia Loren vill reyna
leiksviðið....
Marino, íítalíu.
(Associated Press).
SOPHIA LOREN er 32 ára
gömul og hefur náð rrueiri
frægð á kvikmyndaitjaldimu
en nokkur önnur ítölsk leik-
kona. En nú vill hún reyna
fyrir sér á leibsviði.
Það verður ekiki í sígildum
leiklhúsverkum, ekki einu
sinni ítölskum. Hún segir, að
amerískt nútíimaLeikhús sé
miklu þýðingarmeira en
nokkuð, sem verið er að fást
við á Íltalíu. Fyrir hana, sem
leikkonu, sé Tennessee Willi-
ans bezti höfundurinn. „Það
er vegna þess að hann skriifar
alvöruhlutverk fyrir konur,“
segir hún. „í leikritum hans
eru konur háþróaðar og mikil
vægar persónur.“
„Ég er mjög hrifin af Ed-
ward Albee líka, bætir hún
við. „Ég sá „Hver er hrædd-
ur við Virginíu Woölf“ í New
York. Það er stórkosfleigt leiik
rit. En það hlutverk er svo
amerískt, að ég gæti ekki
leikið það, — ekki frarnur en
Eliaatoeitlh Taylor gæti leikið
húsmóður í Napoli."
„Ég hef aldrei hitt Tenn-
essee Williams, og hann veit
sennilega ekfci, hvaða álít ég
hef á verkum hans. En ef ég
reyni leikisviðið, vildi ég
helzt, að það yrði í hlutverki,
sem hann hefur skrifað.“
'Sophia Loren segist þó ekki
vera orðin þreýtt á að leika í
kviikmyndum. Hún hefur haft
þetta starf síðan hún var 15
ára gömul og tojó í fátækra-
hverfi í Napoli, er hiún fékk
aukahlutverk vegna fallegs
útlits síns. Hún segi-st ‘vona,
að hún eigi eftir að leika í
kvikmyndum um ófyrinsjáan-
lega framtíð.
Vinna hennar og hjónaband
ið við kvi'kmynöafraimleið-
andann CarLo Poniti, sem hief-
ur leiðbeint h,enni og stutt
hana á brautinni til alþjóð-
legrar frægðar sem leikkonu,
fyllir líf Sophiu. Þótt hún sé
geysilega auðuig, lifir hún ein
földu lífi. Ponti hjónin búa í
glæsilegu einbýlishúisi í Mar-
ino, rétt fyrir utan Róm, í
nágrenni við sumarhöll páf-
ans, Castel Gandiolfo. Hjónin
umgangast annað fólk lítið,
bjóða sjaldan heim gestum oig
fara enn sjaldnar út að
slkemmta sér. Þau eru búin að
selja íbúð sína í Róm.
Soplhia f.er aldrei neitt
burtu, netna til að vinna í
kvikmynduim eða fyl'gja
mánni sínum á viðsfciptaferða
lögum.
,4 París förum við stöku
sinnum á næturklúto.ba," seg-
ir Sophia, ,,en aldrei í Róm.
Carlo er frá MiLanó oig Lætur
sér mjög annt um vinnu sína.
Þannig er ég líka. Við vinn-
um, oig þegar við eigum frí,
eyðum við því heima hjá
okkur.“
„Mér hefur líkað vel að
vinna með mörgum leikurum,
'heldur hún áfram. „Gary
Grant, Feter Sellers og fleir-
um. Én ég hef allitaf tekið
Marcello Mastroianni fram
yfir alla aðra. Kannski er það
líka vegna þess að við urðum
næstum samferða til skjótrar
frægðar. Við skiljum hvort
annað eins og systkin. Þegar
við leikum sam.an í kvik-
mynd þunfum við aldrei að
útskýra n.eitt hvort fyrir öðru.
Að leika þannig er einfald-
asta og bezta leiðin. Mér líð-
ur allitaf stórkostlega vel að
vel að leika á móti honum.“
Sophia Loren gerði sér
grein fyrir því frá byrjun,
að ströng vinna og þróun
sannrar leikgetu væru undir-
staða þess leikferils, sem hún
hafði í huga. „Éig viidi ekki
vera aðeins kynbomba. Ég
fann strax með því að fylgj-
ast með öðr-um stúlkum, sem
voru á sama báti og ég, að
ég gat gert meira en það. Ég
vildi verða raunveruleg leik-
kona, og ég er það. Með aldr-
inum get ég Leikið eldri per-
són.ur á þann eðtilega hát't,
sem leikkona þroskast. Þetta
er ekfci hægt, ef maður er
bara kymboimba.“
Mesta eyðan í lífi hennar
er bamleysi þeirra hjónanna.
En hún segir, að þótt hún haifi
látið fóstur hvað eftir annað,
Ihaldi Læknar því fram, að það
sé al'ls ekki ómögU'legt, að hún
geti eignazt barn.
„Eins lsngi og þeir segja,
að ég geti eignazt toarn, mun
ég vonast eftir að það takist.
Sagt hefur verið í blöðusm, að
ég sé að hiugsa urn að taka
barn til ættleiðín'gar. En það
er efcki rétt. Eins lengi og von
er til þesis að ég geti sjáLf
eignast barn, kemur ekkert
slíkt til greina.“
í takt. Stjórnaði hann þá stund-
um samkvæminu svo sem bát
sínum og fundu kunnugir brátt
að þar var skipstjóri kominn og
datt ekki annað í hug en að
hlýða. Fuku þá brandararnir á
hverja hlið og væri það gott efni
fyrir þann „næst bezta“ í Morg-
unbiaðinu að hafa upp á þeim,
enda var aliltaf létt í kringum
Jón. Hann var lengi á mínu heira
ili á Eskifirði, var þar í kosti
og því sátum við oft andspænis
hvor öðrum og 'hafði ég þá oft
góðan tíma til að veita athygli
sögum og bröndurum Jóns og
oft komu þær stundir sem ég
riifja þessa samveru okkar upp,
mér til ánægju og gagns. Jón j
sigldi oft einn á báti bæði frá *
Vattarnesi og svo heiman frá |
Eskifirði, æðrulaus jafnan og ■
kippti sér ekki við þótt ein- j
staka ,,feilpúst“ kæmi úr „rokkn j
um“ og allar bensínstíflur blés
hann úr á svipstundu, hvar sem
þær voru og hvaðan sem þær j
komu. Um lífssæinn hefir hann I
einnig siglt einn síns liðs, ekk-
ert púkkað upp á að hafa neitt!
í eftirdragi. Hefir þar um að
sjálfs er höndin hollust og mað-
ur þarf þá ekki að semja við
neinn nema sjálfan sig. En ekki
þar fyrir að hann hefir kunn-
að vel við sig meðal blómarósa
og víst er og að þeim hefir held-
ur ekki leiðst í návist hans og
þótt danssporið hafi kannski
ekki verið eftir nýjustu tízku
eða af dansskóla, þá held ég að
fáar hafi þær verið sem ekki
fannst það ómaksins vert að
stíga við hann dans um sali
Bsfcifj arðarsamkoimustaðina og
þótt hnn stigi jafnan svo sem
hann væri að fylgja öldunni á
úthafinu, þá var það svo að takt
urinn bilaði ekki hvað sem í
skarst.
Og nú er Nonni orðinn áttræð
ur. Þrátt fyrir hörð og óvægin
átök, er hann ennþá léttur á
sér og væri til í eina Seleyjar-
ferð eins og í gamla daga, þótt
elcki árennileg sé, eftir að þar
hefir enginn verið í yfir 40 ár.
Ég veit að honum er við-
brigði að skipta á Elliheimilinu
og hinu iðandi fiskimannalífi,
en aðbúnaðurinn á Elliheimilinu
og viðmót allt bætir honum upp
rnestu viðbrigðin. Ég held að í
betri heimkynni hér á landi
hefði hann vart getað komist.
Ég vil svo kæri vinur, þakka
þér góða og ánægjuríka samleið
sem ég vona að ég eigi enn
lengi eftir að vara, þótt fjar-
lægt sé í milli.
Þá ósk á ég bezta þér til
handa að þú til loka héldir
þinni léttu lund og barnslegu
gleði og faðir alls lífs megi við
hlið þína standa áfram eins og
hingað til.
A. H.
Guðmundur Pétursson hrh:
Viðey - athugasemd
Þessi mynd var tekin fyrir skömmu af Sophiu Loren, sem
nú er 32 ára, heimsfræg og auðug, ásamt eiginmanni sín-
um, ítalska kvikmyndaframleiðandanum Carlo Ponti, á
flugvellinum í Róm.
ÞEGAR ég nýlega kom úr sum-
arleyfi, sá ég grein í Morgunblað
inu 16. júlí sl., sem Loftur
Bjarnason hafði skrifað um m>at
á hluta úr Viðey. Grein þessi,
sem ber fyrirsögnina: „Varhuga-
verður málflutningur — leið-
rétting", gefur mér tilefni til
eftirfarandi at.hugasemda:
Fyrirsögn greinarinnar og
raunar greinin sjálf verður tæp-
lega skilin á annan hátt, en þann,
að ég hafi hallað réttu máli í
samanburði mínum á landi Við-
eyjar og- landi Stóra-Lambhaga
(eign Löfts Bjarnasona).
Það er tvennt, sem Loftur
Bjarnason telur að beri að leið-
rétta í málflutninigi imínum fyr-
ir matsdómendum Viðeyjar:
Að land hans í Stóra-Lamfo-
haga sé 6,8 ha., en ekki 2 ha. eins
og ég hafi haldið fram.
Að ' landið ,^§é ekki „hruna-
hraun á útskaganesi“ eins og ég
vilji vera láta.
Hann getur þess, að landið sé
af sér tekið í því skyni „að
reisa þar hin stórkostlegustu
mannvirki, þar á meðal hafnar-
gerð 'fyrir miklu stærri skip en
áður hafa lagzt við bryggju eða
bólverk á landi hér“.
Við sunnanvert Viðeyj.arsund
er verið að byggja framtíðar-
höfn Reykjavíkur. Þess verður
ekki langt að bíða, að Viðey
verði tengd við land með
granda, og koma þá að sjálf-
sögðu bólverk og bryggjur þeim
megin. Strandilengja Viðeyjar er
því á sama hátt og strandlengja
Stóra-Lam'bhaga mjög verðmæt
beinlínis vegna hafnarmögu-
leika. Var það og er það því
skoðun mín, og ég hefi í mál-
flutningi fulla heimild til að
lýsa skoðunum mínum, að eng-
inn samanburðargrundvöllur sé
til á þessum tveimur löndum,
annar en á „fastalöndunum“,
þ.e. að fjörustærðit eða ifjöru-
réttindi skipti ekki máili. Jafn-
vel þótt fjaran í Straumsvík sé
stærri en fjaran í Viðey, en fjar
an þár var ekki mæld út að að
stórstraumsfjöruborði, svo sem
gert var í Straumsvík, þá e.r það
mín skoðun, að aðstaðan til hafn
argerðar sé svo mun hagstæðari
í Viðey að hún jafngildi þeim
mismun. Ég segi líka orðrétt í
greinargerð minni:
„Jafnvel þótt um langan ald
ur dragist að gera hafnar-
mannvirki í Viðey, sem þó
hlýtur óhjákvæmilega að
verða gert þegar stundir líða,
þá er eyjan þannig staðsett
þar æm hún liggur móti eða
raunverulega í framtíðarhöfn
Reykjavíkur, að verðmæti
hvers ferm. er sízt of hátt
reiknað í kröfugerð minni“.
'Samkvæmt mælingum Ágúst-
ar Böðvarssonar var landið í
Stóra Lambhaga mælt þannig:
1. Land að meðalstórstraum.s-
flóðborði — 2,24 ha.
2. Tjörn — 0,19 ha.
3. Fjara frá meðalstórstraums-
flóðfoorði að meðalsjávarmáii
— 1,50 ha.
4. Fjara frá meðalsjávarmáli að
meðalstórstraumsfjöruborði
— 2,15 ha.
Samtals 6,08 ha.
Sést hér, að „fastailandið“ er
2,24 ha. og þótt Lofti Bjarna-
syni sé ókunugt um það, er ég
að gera isamanburð á „fasta-
löndum“ beggja staðanna, sbr.
ofanritaðl
'Hitt atriðið, „brunahraun á út
skaganesi“, læt ég mér í léttu
rúmi liggja. Bæði matsdómaram
ir og málflutningsmaður ríkis-
ins þekkja vel til staðhátta og
staðsetningar Stóra-Lambhaga.
Náttúrufegurð st.aðarins hefi ég
aldrei dregið í efa, þótt ég per-
sónulega telji fegurð Viðeyjar.
mun meiri, en fegurðarsjónar-
mið mun á hvorugum staðnum
hafa haft áhrif á matsfjárhæð-
irnar.
I niðurlagi greinar sinnar get-
ur Loftur þess, að hann hafi
ekki boðið Stóra-Lambhaga til
sölu. Sama gildir um Stephan
Stephansen hvað Viðey snertir.
Ég neita því afdráttarlaust að
málflutningur minn í Viðheyjar
mati hafi á nokkurn hátt verið
varhugaverður. Skal þess sér-
staklega getið að fyrir nokkru
var ég boðaður á fund .hjá mats-
nefnd Viðeyjar, einmitt vegna
greinar Lofts Bjarnasonar. Þar
var bókað:
„Nefndarmenn eru sa.nmála
um það að framkomin blaða-
skrif og athugasemdir rnats-
aðila vegna svonefndis Straums
víkurmats bneyti engu um
matsniðurstöðu nefndarinnar,
sem hvíldi á öðrum forsend-