Morgunblaðið - 18.08.1967, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 18.08.1967, Blaðsíða 26
26 MORGUNBÍLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. AGUST 1967 GULLALDARLIÐIÐ GJÖRSIGRAÐ — af reykvísku unglingunum 5-0 „GULL AT,D ARLIB “ Akurnes- inga varð í gærkvöldi að þola stærri 'sigur en nekkru sinni á velmektarárum sínum, er það tapaði fyrir Reykjavikurúrvali unglinga, 0:5. Markatalan gefur þá ekki rétta mynd af gangi leiksins, því að öldungarnir fengu á sig 3 klaufamörk, og hefðu auðveldlega getað skorað annað eins eftir marktækifærum að dæma. Fjöldi fólks lagði leið sína á Laugardaisvöll .il að ö® hina öldn.u garpa, cig þó að þeim tæk- ist ekikí að skora, gáfu þeir á- horfendum víssulega góða skemmtun. Svo og fer.igu áihorf- endu.r cifi c>g tíðum að sjá ágæta knattspyrnu og sannaðist þar, að lengi lifir í gömlum glæðum. Akurnesingar 'áttu tvímæla- laus'. meira ; leikr.um. ef á he ld in.a er lítið, og fór leikurinn me : a frsm á valiarKslmÍhgi ungl invarma reykvisku. Fn þsð duigði ekki til, því að þeir síðarnefndu v • - ' >-‘mehn. Fyrsta mark leiksins kom á 40. minútu fyrri hálfleiks, en þá Ensho hnotfspyrnan í SKOTLANDI fór sl. laugardag fram 1. umferð í bikark-ppni deiidarliðanna og urðu úrslit þessi: 1. riðill: Kilmarnock — Dumermline 2:1 Patrick — Airdrie 0:1 1 sóttu Reykvíkingar upp hægri hliðarlínu og var knötturinn gef : inn fyrir mark Akranes. Helgi Daníelsson átti heldur misráðið úthlaup, og náði ekki knettin- um, og skallaði Ásgeir Elíasson : í tómt markið. Aðeins mínútu síð ar náðu Reykvíkingar aftur góðu upphlaupi. Björgvin Björg- vinsson lék fram völlinn og gaf í eyðu til Alexsanders Jóhann- essonar, sem var einn og óvald- aður í vítateig Skagamanna, oig skoraði hann auðveldlega. Akurnesingar sóttu einnig [ mieira í síðari hálfleik, og er 1 varla hægt að segja að ungl- ; ingarnir hafi átt eitt ein- [ ast hættulegt marktækifæri. 1 Mátti á því tímabiili oft sjá skemmtilega takkta hjá kepp- [ unum ofan af Skaga, og oft ! komust þeir í góð markfæri ■— en skothæfnin brást. Um miðjan hálfleikinn var úthaldið aug- ! sýnilega farið að gefa sig, og unglingarnir náðu meiri tökum á leiknum. Þriðja markið skor- aði Alf“xander einnig eftir mis- tök hjá Helga Daníelssyni, og f.jórða markið — og jafnframt ; faliiegasta mark leiksins — skoraði Samúel með viðstöðu- lausu þrumuskoti efst í vinstra markhornið. Fimmta og síðasta mark ieiksins skoraði svo Ás ■ geir Eliasson mjög laglega með föstu skoti. La>uik þannig fjönugum og skemmtilega takta hjá kemp- ekki sagt að .,gullaldarliðið“ eða stei.naldarmennirnir, ein>s ag þeir kaM.a sjál'fa sig, hafi val'dið nein- um vonbrigðuim, enda hylltu á- horfendiur þá, er þeir gengu út af leikveililinum. Frjálsíþróttasemband íslands 20 ára Stjórn Frjálsíþróttasambands íslands, fremri frá, talið frá vinstri: Örn Eiðsson, varaformaður, Björn Vilmundarson, formaður, og Svavar Markússon, gjaldkeri. Aftari röð, frá vinstri: Sigurð- ur Björnsson, formaður laganefndar, Snæbjörn Jónsson, fundarritari, Ingvar Hallsteinsson, bréf ritari, og Sigurður Helgason, formaður útbreiðslunefndar. Góðnr órnngur ó meislnrnmófl [ írsiit í útíhand- Noregs og Finnlonds í frjólsnm 2. riðill: Aberdeen — Rangers Celtic — Dundee U. 3. riðill: Dundee — Hibernian Motherwell — Clyde 4. riðill: Falkirk — Stirling Hearts — St. Johnstone 5. riðill: St. Mirren — Berwick Stranraer — Ayr 6. riðill: Cowdenbeath — Q. Park Montrose — Hamilton 7. riðill: Queen of South — Morton Raith — Dumbarton Albion — East Fife I 1:1 1:0 Alloa 8. riðill: Arbroath 0:0 2:2 0:2 1:2 2:2 1:4 0:2 2:3 0:4 2:0 2:4 1:2 „GáillaEdarlið46 Skagamanna I sigraði Völsunga ÍÞRÓ(XTAFÉLAGIÐ Völsungar, sem á þessu ári varð 40 ára, hefur minnzt afmælis síns á ýms- an hátt með íþróttasýningum og keppnum. Einn liður í afmælis- fagnaðinum var að fá þekkt að- komulið til leiks við félagið í knattspyrnu, og var svo heppið að fá „gullaldarlið“ Akraness með öllum gömlu kempunum til kappleiks. Leikurinn fór fram sl. laugar- dag, og lauk með sigri Akurnes- inga með einu marki gegn engu í skemmtilegum og fjörugum leik. Ríkharður skoraði eina mark leiksins me'5 fallegu skoti ^eint. ' s:ðari hálfleik. >Á MEISTARAMÓTI Finnlands, sem fram fór nýlega, setti Risto Ivanof.f nýtt finskt met í stanga stökki, stökk hann 5,15 metra. Annar varð Allti Alarotu, stökk 5,10 metra og þriðji Sakari Ork- amo stökk 5,00. Önnur úrslit urðu þessi: 100 metra hlaup Erik Gust avsson, 10,7 sek., 200 metra hlaup Ossi Karttunen 21,4 sek., 400 metra hlaup Heikki Pippola 48,2 sek., 800 metra hlaup Juha Væætæinen 1:49,4 mín., 1500 m. hlaup Olof Nyham 3:46,0 mín., 5000 metra hlaup Jouko Kuha 14:09,8 mín., 110 metra grinda- hlaup Antti Lanamæki 14,4 sek., 400 metra grindahlaup Pauli Haapasalo 51,9 sek., 3000 metra hindrunarhlaup Jouko Kuha 8:41.6 mín., hástökk Antero Tap- ola 2,00 metr., langstökk Pertti Pousi 7,76 metr., þrístökk Pertti Popsi 16,10 metr., kúluvarp Matti Yrjölæ 18,02 metr., kringlu kast Niilo Hagasvaara 55,56 metr., sleggjukast Kauko Harlos 60,18 metr., spjótkast Pauli Nev- ala 80,20 metr., tugþraut Timo Touminen 7, 142 stig. Ágætur árangur náðist í nokkr um greinum á nórska meístara- mótinu í frjálsum íþróttuim og þar voru sett 6 norsk meistara- mótsmet; eftirtalin: 5000 metra hlaup Thor Helland 14:10,2 mín., 110 metra grindahlaup Kjell- fred Weums 14,0 sek., 1500 metra hlaup Arne Kvalheim 3:44,5 mín., hástökk kvenna Lisa Wær ness 1,70 metr., kúluvarp hvenna: Astri Sjultangens 13,47 metr., '800 metra hiaup kvenna Krogh Sörensen 2:08,7 mín. Af árangri í öðrum greinum má nefna: 800 metra hlaup Knut Brunstad 1:50,2 mín., 100 metra hlaup Ole Bernt Skarstein 10,5 sek„ 400 metra grindarhlaup John Skjel- viig 53,0 sek„ kúluvarp Harald j Lorentzen 18,02 rnetr., sleggju- kast Arne Lothe 62,88 metr., stangastökk Björn Mosrstöl 4,20 metr„ 1500 metra hlaup Cval- heim 3:44,5 mín„ 400 metra hlaup Richard Siomonsen 47,7 sek„ langstökk Kristen Flögstad 7,23 metr„ kringlukast Harold Lorentsen 53,68 metr., og há- stökk Bjarte Homeide 1,95 metr. knattrefksmóf- inu í kvöld í KVÖLD fara fram úr&litaleik- irnir í út lhandknattlaiksmóti ís- 'lands, sem háð er í Hafnarfirði. Fyrri laikurinn er úrslitaleikur- inn í kvennaflokki, en þar mæt- ast Valur og KR. Hefst sá leikur kl. 8, en kl. 8.40 h-efst úrslita- leikurinn í karlaflokki og mæt- ast þar erkifjendiurnir Fraim og FH. Verður sá leikur eflaust mjög spennandi, eins oig yfirleitt er þessi lið keppa. Aukaleikur í 3. deild ó Akureyri ÚRSLITALEIKURINN í B-riðli þessi lið jöfn að stigum. Verða þriðju deildar fer fram á Akur- eyrarvelli í kvöld kl. 8. Eigast þar við Mývetningar og Völsungiar frá Húsavík, en eftir venjulega umferð skildu þau því að leika aukaleik í kvöld, sem fyrr segir. f hinum riðlinum hefur FH þegar tryggt sér rétt til að lieika tíl úrslita í deildinni. ÍR stignhæstn iélugið eftir fyrri dng drengjnmótsins 9. riðill: Clydebank — Brechin 2:0 Forfar — E. Stirling 4:0 Alimargir æfingaleikir fóru fram í Englandi og urðu úrsli. m.a. þessi: Aston Villa — Blackburn 2:1 Brighton — Southampton 0:2 Hull — Sunderland 3:3 Leeds — Bradford City 3:2 Newcastle — Middlesbrough 2:0 Norwich — Sheffield U. 3:1 Peterborough — West Ham 2:4 Portsmouth — W.B.A. 0:1 AUGLÝSINGAR SÍMI 22.4*80 EFTIR fyrri dag drengjameist- aramóts Reykjavíkur í frjálsum íþróttum standa stig félaganna þannig, að ÍR, hefur hlotið 75, Ármann 50 og KR 41. All sæmi- legur árangur náðist í nokkrum greinum, sérstaklega þegar til- lit er tekið til þess að kepp- emdurnir oru flestir á sveiina- aldri enmþá (yngri en 17 ára). Helztu úrslit fyrri dag mótsins urðu þessi: 100 metra lilaup Hörður Helgason. IR 12,1 Finnbjörn Fin-nbjörnsson, IR 12,3 Helgi Mór Haraldsson, IR 12,4 Guöimindur Olafsson, IR 12,5 Friðrik Þór Oskarsson, IR 12.5 110 metra grindahlaup Finnbjörn Finn'björnsson, IR 1G,3 Guðmundur Olafsson, IR 16,7 400 metra hlaup Rudolf Adolfsson, A 54,3 Hörður Helgason, KR 55,6 Guðmundur Ola-fisson, IR 55,9 1500 metra hlaup Oiafur t>orsteinsson, KR 4:37,7 t>órarinn Sigurðsson, KR 4:50,9 4x100 metra boðhlaup 1. S'veinasíveit A. 49,2 2. Sveit KR 3. Sveit IR 49,9 50,0 Kúluvajrp Sigurbjörn Jóhannessen, A 12,87 Guðni Sigtfússon, A 11,86 Skúli Arnansson, IR 11,83 Kringlukast Slkúíli Arnarsson, IR 38,24 Sigurbjörn Jóhannssen, A 37 56 Magnús Þórðarsson, KR 32.62 Hástökk Friðrik t>ór Oskarsson, IR 3,60 Elías Sveinsson, IR j,60 Stefán Jóhannsson, A 1 55 Langstökk Friðrik Þór Oskarsson, IR 5,64 Skúli Arnarsson, IR 5 64 Hannes Guðmundsson, A 5 61 Þá var og keppt í þremur kvenna- greinum: 100 metra hlaup Bergþóra Jónsdóttir, IR 18,7 Anna Jóhannsdóttir, IR 14,1 Hástökk Ingunn Vi’lihj áHmsdótti r, IR 1,40 Magnþóra Magnúsdóttir, KR 1,20 Spjótkast Elísabet Brand, IR 33,00 Bergþóra Jónsdóttir, 33.06 Hrefna Sigiirjónsdóttir, IR 27,91

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.