Morgunblaðið - 20.08.1967, Page 4

Morgunblaðið - 20.08.1967, Page 4
-5 4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST M m BÍLALEIGAN - FERÐ- Daggjald kt. 350,- og pr. km kr. 3,20. SÍMI 34406 SENDUM BILA m MAGIMÚSAR SKIPHOITI21 SÍMAR 21190 eftirlokun íimi 40381 Hverfisgðtn 103. Sími eftir lokun 31100. LITLA BÍLALEIGAN (ngólfsstræti 11. Hagstætt leigugjald. Bensín innifalið < ieigugjaldi Sími 14970 BÍLALEIGAN - VAKUR - Sundlaugaveg 12. Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. IrtíMLWÆtf RAUÐARARSTÍG 31 SlMI 22022 Flest til raflagna: Rafmagnsvörur Heimilstæki Útvarps- og sjónvarpstæki Hafmagnsvörubiíðin sf Suðurlandsbraut 12. Sími 81670 (næg bílastæði) NIKE hurðadælur Verð kr. 409.65 = HÉÐINN = VÉLBVERZLUN SÍM) 24260 Golf KYLFUR BOLTAR og fleira. P. Eyíeld Laugavegi 65. LUDVIG STORR ★ íslenzk gestrisni „Dúna“ skrifar: „Kæri Velvakandi! Ég get ekki stillt mig um að skýra þér frá atviki, sem kom fyrir okkur hjónin um daginn. Við vorum að koma að norð- an eftir ágætt sumarfrí (þótt veðrið hefði mátt vera betra). Skammt fyrir norðan Forna- hvamm ókum við hjónin (á- samt tveimur bömuim okkar) fram á þrjá útlendinga, sem veifuðu til okkar og báru sig afar aumlega. Við töluðum við þá, og að lokum varð úr, að við tróðum þeim inn í bílinn og ókum þeim hingað suður til Reykjavíkur, tveimur ungum mönnum og einni stú'lku. Þau voru á leið suður og sögðust ekki eiga fyrir farinu. Ekki er því að neita, að fólk ið var fremur skemmtilegt, og þegar við komumst að því kl. hálfþrjú um nóttina, þegar hingað suður var komið, að það átti enga gistingu vísa og var staurblankt að eigin sögn, en hafði setið undir börnunum alla leiðina, sungið og sagt sög ur, þá buðum við því gistingu á heimili okkar. Annar pilt- anna sagðist vera frá Nýja Sjá landi, hinn frá Ástralíu, en stúlkan frá London. Þegar maðurinn minn fór í vinnuna daginn eftir, var ekk- ert fararsnið að finna á gest- unum. Ég lét þau samt skilja, að þau yrðu að fara um leið og hann (aka með honum í bæ- inn) og létu þaiu sér það gott líka. Ég sagði hálfvegis í gamni, að gaman væri að eiga heimilisföng þeirra, ef við hjón in skyldum ernhvern tíma verða á ferðinni í heimkynn- um þeirra. Piltarnir Iétust ekki heyra, hvað ég sagði, en stúlk- an náði í veski sitt, dró þaðan upp nafnspjald og rétti mér. Um leið datt kássa af punds- seðluun og fimmpundaseðlum á gólfið. Hún var forrík! Hún kaf roðnaði, en piltarnir flýttu sér að safna seðlunum saman og sögðu: Þú sagðist bara eiga sextán pund, en þetta er a m.k. 60 pund! Þú lánar okkur! Stúlkan kvaðst ekki geta lán að þeim, þar eð hún skuldaði íslenzkum vini sínum alla upp- hæðina. Þá urðu ferðafélagam- ir ruddalegir. Endirinn varð sá, að ég neyddist til að reka allt út í tvennu lagi; strákana fyrst en stúlkuna síðan. Hvers konar fólk erum við íslendingar að Iaða að okkur með margumtalaðri gestrisni okkar? Við gkulum halda áfram að vera kurteis við útlendinga, en hitt sakar ekki að afchuga sinn gang. Dúna“. Bílaflaut „Fjölbýlisbúi“ skrifar: „Kæri Velvakandi! Bréf frá manni, sem birtist hjá yður 12. þ.m., var nokkuð gott. Á ég þar einkum við orð hans um fólk, sem flautar í bílum fyrir. utan hús, þar sem fjöldi fólks býr, og enginn veit nema hljótt þnrfi að hafa. Mín reynsla er kannski ó- venjuleg, þar sem ég hef bæði sjúk gamalmenni og svefn- stygg ungböm innan minna veggja. Varla líður svo eitt kvöld, að einhverjir vakní ekki í mínu heimilisihaldi vegna ó- þarfa-flauts úti fyrir. Oftast eru þetta bílsjórar á leigubíl- um, sem eru að láta vita af sér, og gera það um leið og Laugavegi 15 sími 1-33-33. skömmu. Inn að sjúkrabeði kom hjúkrunarkona og spurði, hvort emhver væri þar, sem gæti talað við mállausan mann, er þyrfti hjáípar við. Konan min leysti vandann. Hún kunni fingramál og leysti vandann komið hugsun hans á framfæri, gleymdist mér ekki. Því ekki að leggja það auðvelda verk á sig að læra fingramálið? Reykjavík, 8/10 1967, Bjöm Dúason, Laugarnesvegi 76. [STANLEYÍ Clutpgaslangir Amerísk uppsetning Bönd og krókar Gluggatjaldagorimir þeir koma, áður en þeir vita, hvort fólkið kemur út strax eða ekki. Hitt. er líka algengt, að fólk, sem er að ná í kunn- ingja sína, nennir ekkj út til þess að ýta á dyrabjölluna heldur flautar hástöfum.og vek ur þar með öll ungbörn í hús- inu, sem eru kannski nýsvæfð með ærinni fyrirhöfn foreldra. Nú veit ég, að svona úþarfa- flaut er bannað með lögum. En hver nennir að standa í því að hringja í lögregluna út af þessu? Fjölbýlisbúi". fyrir þennan mann. Þetta snerti huga minn og fleiri, sem á horfðu. Að ég vek atihygli á þessu, er sú einfalda staðreynd, að þetta hefðu fleiri getað gert, af aðeins góð og svolítil hugsun væri á bak við. Fingramálið er auðlært. Til þess þarf aðeins smávægilega lipurð, skilning og nokkra ná- kvæmni. Ég hefi sjálfur ekki iátið mig mikið skipta líknarmál, þvi mið ur, en á tæpri viku lærði ég áð tjá míg við mállaust fólk. Nú spyr ég þig Velvakandi góður. Finnst þér ekki ástæða til þess að hjúkrunarlið, lækn- ar og jafnvel sá, sem ef til vill kann að lesa þessar Iínur — skólar og nokkrar menntastofn anir — ástæðu til þess að rétta þarna fram hendi, sem varir einar geta ekki tjáð? Ég sendi þér kort með fingra máli, ef einhverjir vildu íhuga þetta. Sjálfur er ég fús tii að iáta slík kort af hendi til styrkt ar málleysingjum, gegn hóf- legu gjaldi. „Styrkjum sjúka til sjálfs- hjargar“ er hófleg og falleg kenning. Birtan, sem kom yfir ★ Lærum fingramál „Góðan daginn, Velvakandi! Mig langar til þess að skrifa þér nokkrar iínur og drepa nið ur á málefni, sem vakti athygli mína og mér finnst snerta fleiri, ef aðgát væri höfð. Ég Mikið úrval af GOOD YEAR gólfflísum og NEODON og DLW gólfteppum. — Gott verð. LITAVER S.F., Símar 36280, 32262. Hafnarfjörður Póstafgreiðslan í Hafnarfirði óskar eftir afgreiðslu- manni. Upplýsingar hjá stöðvarstjóra Pósts og síma. Félagsheimili Heimdallar opið í kvöld

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.