Morgunblaðið - 20.08.1967, Page 7

Morgunblaðið - 20.08.1967, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 7 Rónarnir á Arnarhóli, teikning eftir Eggert Laxdal. Rónornir okknr n Arnnrhóli Lífið er hviimleitt- og hvarvetna böl og hvergi er Skjól eða næði. Hvar á að donma og dneWka sitt öil og „deyj-a“ — og ynkja síin kviæðd? Uví blikkið, sem veitti otft skáldunum skjól og skjögrandi, fátækum rónum er horfið ium eilífð af ArnarihóL — Nú andar hann köldu frá sjónúm. Að rífa til grunna allt rónanna skjól ©r ráðislag, — sem hetfnt sín getur. Við hverju miá búast á Mikkiau'sum hól í brennivínsleysi — í vetur? Og þrátt fyrir sólskin úr suðlægri áitt er setulið hólsins otft hrakið. — í>að neitar því enginn, að norðaustan átt er nístandi köld í bakið. Guðmundur Valur Sigurðsson. Sjötíu og fimm ára er í dag, frú Ágústa Ingjaldsdótitir frá Auðsiholti í Biisikupstunigium nú til heimilis Njörvasundi 36 Rvík. 19. ágúist voru gefin sammn í hjónaband í kapefflu Háiskólans atf séra Óskari J. Þorfákssyni. Ungtfrú Helga Kjaran og Ár- mann Sveinsson stud jur. Heim- ili þeirra verður að Ásvalta- götu 4 Rvík. 19. ágúist voru gefin saman í hjónaband í Dómfcirkjunni umg- frú Guðríður Þorsteinsdóttir, Akurgerði 39 og Steflán Reyniir Kristimeson, Háivalllagötu 25. Fað ir brúðgumans, séra Kristinn Stetfánsison framkivæmdi hjóna- víg.sldna. Heimili ungu hjónanna verður á Háivailagötu 20. Nýfega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Gréta Sigurð- aindóttir hárgreiðsludama, Kárs- nesbraut 38 og Sigurður Hreið- airsson, sitýrimiaður, Snælandi Bllesuigráf. Nýlega opinberuðu trúlofun eána unigfrú Guðrún Eria Bald- vinsdlóttir, Hverfisgötu 83, Reykj avfik og Jón Eðvarð Ágústs eoin bdfvélavirki Langhodtsveg 202, Reykjarvík. Messa í dag Ásprestakall Messa í Laugarneskirkju fcl. 2. Séra Grímur Grknsson. VÍSUKORIM Um tímann hjala támia'ns börn tírni á skj,ali er seldur timann malar tímans kvörn ifcími er falinn eldur. Þ.S.G. Mælifell Kráku-Hreiðar, frændi Ei- riks rauða, var einn atf land- námsmönnum í Skagafirðd. „Hann kaus að deyja í Mæli- feli“, segir Landnáma. Hún getuir einnig um fleiri menn, sem kusu að deyja í fjöll, og munu þetta allt hatfa verið helgir staðir í augum forn- manna. Mörg MæiifeM enu til á landinu, en ekki er v&t, að menn hafi haft átrúnað á þeim öllum. En öld eru þau tilsýndar með pýramída- lagi, og mun sú lagun þeirra hafa ráðið nafngiftinni. Eitt af þessum Mælifellum er inn- an við Hraunhatfnardal, þar sam veguirinn liiggur yfir Fróð árbeiði til Ólafsvíkur. Er það 'um margt ólíkt ölllum öðrum fjöllum á Snætfellisinesi. Það stendur eitt sér, steingrátt og slétt að vöngum alla leið nið- ur á grös, og oft fellur biirta þannig á það, að það sýnist sem nýmálað. Framan við tafca marglit liparitfjödl en inn an við það eru svört, brunn- in og umlbylt fjöML Mælifell sker sig þvi algerlega úr, bæði um lrt og lögun og er undraifagurt. Þetta er gamalt eldfjall og uppd á því er gíigur einn mik- ill, en í gígmum stöðuvatn. Sú trú er á því vatni, að hverja Jónsmessunótt fljóti þar upp náttúrusteinar og dansi á ytfir borði vatnsins og við bakka þe®s. Er þá um að gera að vera þar staddur í þann mund, e£ menn vilja ná sér í náttúriustein. Þar er um að velja óskasteina, lausnar- steina, hulinhjámssteina og fleiri teigundir. Sam,a sögn gengur um Drápuhlíðarfjall norðan á nesinu, Korfa við ÁliÞatfjörð í ísaijanðainsýis'lu 'og Tindastól í Skagatfirði. 'Mikil vandkvæðd enu á þvd að komast að tjörnunum (eða 'brunnunum, sem svo kallast) í Kofra og Tindaistóli, en auð- Veltf er að komast að vatninu 'í Mælifelli og ekki er heldur mjög örðuigt að ganga á það. Mest happ er að ná í óska- steininn, því að etf menn kunna með hann að fara, þá eru mönnum allir vegir fær- ir. Rafmagnsvatnsdæla 1. tommu vestur-þýzk lít- ið notuð til sölu á tæki- færisverðL Uppl. í síma 12472. Vil komast í samband við telpu 12—14 ára, helzt á Melunum, sem vildi sitja hjá barni öðru hvoru á kvöldin. Uppl. í síma 12472. Systkini - fæði Regusöm systkini sem stunda nám við Mennta- skólann í Reykjavík óska eftir fæði í vetur, sem næst Bergstaðastræti. Ein máltíð á dag mundi náegja. Upplýsingar í síma 93-1353, Akranesi. Innheimtumaður óskast sem fyrst. Umsóknir sendist til afgreiðslu blaðsins merktar: „Innheimta — 2653“. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík. Til sölu tveggja herbergja íbúð í I. byggingarflokki. Þeir félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar að henni, sendi umsóknir sínar í skrifstofu félagsins Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi fimmtudaginn 24. ágúst n.k. STJÓRNIN. 8 mm? - Super 8 mm? - 16 mm? - 35 mm? - 70 mm? Einu sinni var Fyrir mörgum mörgum árum var sú almenna skoðun meðal atvinnuljósmyndara og annarra aðila að Leica Exakta og fleiri 35 mm. ljósmynda- vélar sem þá voru að koma á markaðinn v|gru hlægileg barnaleikföng ekki sízt vegna þess hve vélarnar og filmurnar voru litlar. í dag vita allir að Leica Exakta og fleiri 35 mm. ljósmyndavélar eru daglega notaðar af atvinnuljós- myndurum út um allan heim. I þeirri vissu að þér I DAG látið ekki henda yður að álíta að gæði kvikmynda fari eftir stærð kvikmyndavéla og filma, bjóðum við yður þjónustu okkar til að gera fyrir yður ódýTar litkvikmyndir af ferðalögum, giftingum afmælum og svo frv. og biðjum yður því að hafa samband við okkur í síma 41433. Vinsamlegast athugið breytt símanúmer. LINSAN sf. Box 146, Hafnarfirði. MJÖQ VEL MED FARINN Land-Rov.r (dlt.l) drgerl UM. Upplýslncar ( sfma >4*11. 5Tfl[L isitLim

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.