Morgunblaðið - 20.08.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.08.1967, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST Pólýfónkórinn opnar Evrópa syngur III. í baksýn sjást nokkrir meðlimir úr ungverska kórnum Veszprém, seim kom fram á eftir Pólýfónkórnum. (Ljósm. V.A.). miðnsettið og þá átti Pólýfón- STÆRSTA söngmót heims — Europa Cantat — eða Evrópa syngur, hið þriðja í röðinni, var haldið í belgísku borginni Nam- ur dagana 29. júlí til 6. ágúst sl. Mót þetta sóttu flestir beztu blandaðir kórar álfunnar og einnig tveir frá Bandaríkjunum og einn frá Kanada. í fyrsta sinn sótti nú íslenzkur kór þetta söngmót — Pólýfónkórinn frá Reykjavík undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar. Var þátttaka Pólýfónkórsins honum til mesta sóma og fékk hann mjög vin- samlega dóma fyrir sinn skerf til þessa mikla móts. Hélt kór- inn tvenna sjálfstæða tónleika og voru aðrir þeirra opnunar- tónleikar söngmótsins. Einnig tók Pólýfónkórinn þátt í flutn- ingi stórverka, söng í belíska út- varpið og inn á plötu, sem gefa á út til minja um þetta mót. Fall er fararheill. Bftir tuttuigu tíma ferðalag frá Reýkj avík náðum við loks til Naimur klukkan þrjú eftir mið- nætti hinn 29. júlí. Frá Kef'lavik. flugurn við með leiiguflugvél frá Löftleiðuim og var áæfclað að filljúga beint til Briuistsei en slkanmmt norður af Skotlandi kom uipp vélarbiliun í einum hreyflin- uim og urðum við að lenda á flugvellinum í Glasgow. I ljós tocwn að Loftleiðavólin var ekki til lengra flugs og urðum vrð ■að bíða í flugstöðinni heila átta tíma unz samningar tókust um fankost til Brussel. Þangað flutti okkur svo vél frá brezka flug- félaginu Autair. Þegar til Bruss- ed kom var orðið það á'liðið, að feHa varð niður sikoðunarferð uim borgina en þesis í stað var háldið beint til Namur, sem er 02 km. í suðaustur frá höfuð- borginni. Ekki ge'kk sú stutta ferð þó áfallalaust því í ljós kom, að rútulbiifreiðm, sem Eiutti ofckur, var Ijóslaus að aftan og urðúm við enn að bíða á meðan því var kippt í lag. Það var því þreyttur hópur, sem loks náði í áfangastað í Namur þessa nótt. En þó fólkið vissi að framundan væri aðeins þriggja tiima svefn og sivo opn- unartónleikar um kvöldið datt enguim í hug að mögla hið minnsta. Fall er farariheiiMi, söigðu menn í gamiansömum tón og viissulega áttiu þessi orð eftir að sanna giidi sitt í þessari ferð. Strangir dagar. Aðsetur Pólýfónlkórsins var í heimavist eins stærsta skóla þeirra Belgíumanna, Insfitut Saint Ðertlhu, sem er í þorpinu Malonne rétt utan við Namur. Fólkið varð því að fara snemma á fætur til að ná til bor'garinnar í tæka tíð fyrir morgunverð, sem snæddur var milli' klukkan sjö og átta. Allt borðhald fór fram í stóru oig rúmgóðu húisi sem eict sinn var vopnabúr og í stríðinu bséki stöð Þjóðverja. Að lofcnum morgunverði söfn- uðust allir mótsgestir sarnan í sýningarhödl Naimur og tóku lagið saman. Á hiverjum morgni frá kluikkan 8:30 til 9:30 sungu allir mótsg'estir þarna saman undir stjórn einlhvers söngstjór- ams, sem hafði kór sinn á sviðinu hjó sér til að leiða sönginn. Söngsalurinn í Sýningarhöll- inni rúimar um 5000 manns í sæti og var þó ekfci nema tæpur he'lmimgur af stærð hússins. Strax fyrsta morguninn kom í ljós, hversu stórfenglegur við- burður Evrópa syngur 111 yrði. Rúimltega 3000 manns af nítjám þjóðernum sameinuðust þarna í tónlistinni. Voldugur söngunnn ómaði og - boðaði mótsgestum frið og bræðralag undir merki tó'hlistarin'nar. Að samsöngnum loknum héldu kórarnir svo til æfingastöðva sinna, sem voru ýimist í kirkjum eða sfcólum. Þar hófust æfingar fyrir aðaillhlíj'óimlieika mótsins. Þrír eða fllieiri kórar æfðu saman eitthivert stórverk, sem þeir svo fluttu í sameiningu. Pólýfónkór- inn hóf æfingar á verkinu: Con- serva Me, sem samið er fyrir þrjá sexradda kóra og hljóm- sweit, eftir snilltinginn E. Blanc- hard, sem uppi var á árunum 1696 til 1775. Meðflytjendur PóJý flónlkórsins í þessu verki voru kórarnir Cantiga, Barcelona og Bachdhor Gútersloh. UndirLeik skyldi annast hin fræga kamm- erhljómisveit Jean — Francois Paillard frá París, sem talin er ein hin bezta sinnar tegundiar í heiminum nú. Stjó-rnandi þessa verks var César Geoffray frá Lyon, frægur söngsfjóri og einn af upphafsmönnuim þeirrar söng- stefnu, sem hleypti Evrópu syng ur af stokkunum. Geoffray var heiðurtsforseti þessa móts en verndari þess var Faibola, droftn ing Belgíu. Þessar samæfingar voru haldn- ar tvisvar á dag: frá klukkan tíu til tóif að morgni og frá hálf fimm til korter yfir sex síðdegis. Hiádegisverður var snæd'dur milli hádJf eitt og tvö en kvöld'verður frá korter yfir sex til átta fimmtán. Miilil'i þrjú og fjögur á daginn héldu kórarnir sérhljómleika sína, þeir sem það gerðu og á kvöiXdin var aftur akne'nnur sam- söngur, aðalhljómleifcar og sér- hlljóimleikar. Af þessari upptaliningu má sjá að dagskráin var allt annað en auðveld og ofan á aliht þetta bættusf svo æfingar þær, sem kórarnir þurftu fyrir sérhljóm- l'eika siína. Þátttakendiur urðu því að hafa sig all'a við, ef endarnir áftu að ná saman. Venjulega lauik dagskránni um kórinn eftir að komast til Mal- onne í svefninn, sem oftast var flóllkinu kærfcominn hrvíld eftir erfiði dagsins. Það gefur auga leið, að svo milkið sem þarna var um að vera • reyndist algjörlega ókXeift að vera viðstaddur aXla þá tóniist- arviðburði, sem þarna áttu sér stað. Sá á kvölina, sem á völina, segir má'ltækið og visisiulega var oft erfitt að veljia í milli þess, sem á boðstólum var. Pólýfónkórinn opnar „Evrópa syngur III“. Hin eiginlega mófssetning fór fram í Sýningarhölflinni og hófst klufckan rúmlega átta að kvöldi hins 29. Francois Bourel, forseti Samíbands ungra kóra í Evrópu, setti mótið með stuttu ávarpi. Þar sagði Bourel m.a., að þöríjn á slkilningi og bræðralagi manna í milluim færi ört vaxandi. Þetta söngmót væri ein tilraunin trl að au'ka saimk'ennd mannanna og veita þeim skilning á gildi henu- ar. Evrópa syngur er ekki sam- keppnismiót, sagði Bourd, held- ur saimvinna Okkar alXra að lausn listrænna viðfangsefna í andia bræðralags og undir merki tónlis'tarinnar. Að loknu ávarpi Bourelis hófst svo Evrópa syngur III. Pólýfónkórinn undir stjórn Ingólfis Guðbrandisisionar gekk fram á sviðið. Kórfél'a'gar sikrýdd ust allir einkenniskyrtlum sín- um, sem gáfu hljóm'Xeikunum há- tíðlega stemmningu og juiku á hin seiðmögnuðu áhritf, sem í salnuim riktu. AIls söng Póly- ifónkórinn þarna sjö lög við geysi igóðar undirteiktir áheyrenda, sem skipuð hviert það sæti, sem ssi- urinn hafði upp á að bjóða. Á efnissikrá kórsins voru m.a. ísiland farsælda frón, Ó mín flask ■an fríða, My bonny lass, sem átti eftir að verða vinsælaista verk 'kórsins, og Oh, Mother, give me not a man í útsetningu Gunnars R. Sveinsisonar. í lok hljómleik- anna var kórnuim og stjórnanda hans innilega fagnað og þeir kall aðir tvisvar fram á sviðið. Daginn eftir birti dagblað Nam urmanna: Vers L’Avenir .nynd af Pólýfónklórnuim á fonsíðu og var það eina myndin frá mótinu, sem þangað komst. Inni í blaðinu var svo uimsögn nm hlijómleikana. Þar var fyrst rætt uim kyrtlana og s'kemimtiXega framkomu kórs- ins en um sönginn var þetta sagt: Og hvað söng kórinn? Íslenzk þjóðlög. Og eitt þeirra var sérstaklega fallegt: Oh, mot- her, give me not a man. Söngur- inn var lauis við alla væmni — hXjómfa'IXið svelXandi. Yfir söng kórsins hvílldi léttleiki, sem helzt minnti á álffa. Og SteXiman, einn þelkktasti tónlistargagnrýnandi' Belgíu skrifaði í stórblaðið Le Soir: Pó'lýflónikórinn frá Reykjavxk (íslandi) undir stjórn Ingólfls Guðlbrandisisonar vakti mikla at- hygli fyrir góða-n söng, fuiilkom- in og fáguð blæ'briigði. Á efnis- skránni voru sýnishorn bæði af fjölrödduðum söng miðaldanna og nútímianis — verk, sem vissu- lega eru erfið í flLutningi. Orðin: Fall er fararheill voru þegar farin að sanna giXdi sitt í þessari ferð. Namur. Borgin Namur á sér langa og merkilega sögu. Tillvist sína á hún að þakfca hieppilegri stað- setningu á bökkum ánna Sa'inbre og M-euse — þýðingarm.klar kros'Sgötur og hernaðarlega mi'k- ilvægur staður. Sögur herma, að Namiurborg hafi risið þégar fyrir áið 990 — rómiversk setuliðsstöð, ;em þegar óx fiskur um hrygg. Á næstu öl'dum sikiptast mjög á skin og slkúrir í sögu Naimur borgar. Stöðug umsátur og sífelld ar hernaðaraðgerðir settu svip sinn á framvindu þessarar litliu borg'ar, sem þátt fyrir erfiða tíma stóð af sér alla storma og þróaðist hægt og örugg'lega upp í það, sem hún er nú. í d'ag telur Naimur röska 40.000 Jbúa. Þó borgin sé eikfci steerri en þesisi tala gefur tiil kjynna hvíl'ir furðu mikill stórborgar- bragur yfir henni. Verzlun er aðalatvinnuvegur borgarbúa en iðnaður er lítill. Einnig er mik- ið um þjónustustörf við héruðin í kring og loks er Naimur miikil oig merk menningarborg. Þá er borgin og vinsæli viðfcamustaður ferðamanna, sem oft eru fleiri að sumrinu til en íbúarnir sjálf- ir. I borginni er aragrúi verzlana, bankar, leikhús, kvifcmyndahús, Menningarmiðstöð, hin glæsileg- asta byggimg, Sýningarhöllin, sjö mikiil og merk sötfn, sfcemmti- garður, ótal minnism'erki um hitt og þetta, sumdihöM, íþróttaleik- vangur, viðurkenndir lista- og tónilistarskólar, kirkjur, krár, slkemmtistaðir, hótel, kauphöll, ráðhús, glæsilegt Casino, margir skólar, gömul og rómantísk hús og stræti og óta.1 margt fleira, sem ferðamanni er forvitni í að sjá. Yfir borginni gnæfir gamall og virðulegur kastati, sem nú er safn — gömull minning um það, sem áður setti svip sinn á þessa borg. Og Namuræsikan á líka sinn bítlafcjal'Lara, þar sem ■ \n- ingarnir sveifla sér eftir nýjustu bítlaXögunum og drekka bjór þe®s á milli. Það er sagt, að hveir borig hafi sinn svip. Yfir Namur hvílir svipur menningar og róm- antíkur, rótgróin ásjóna, sera birtist manni, hvar sem komið er. Fólkið er vingj.arnlegt, talar frönsku og geifur sér góðan tíma til að slappa af mitt í amstri dagsinis. Og mitt í öl'lu þesisu iðandi lífi hýsti Namurborig á fjórða þúsund manns, sem þangað sóttu söngmótið mikla: Bvrópa syngur III. Á blaðamannafundi með Bourel. Einn daginn boðaði Francoiis Bourel blaðaimenn á sinn fund í M'enningarmiðstöðinni. Þar rakti hann sögu Sambandis ungra kóra í Evrópu, sem hann er fotr- seti fyrir, og skýrði frá þeim tvexm söngmótum, sem áður hafa verið haldin undir nafninu Evrópa syngur. Nofckrir evrópskir söngstjór- ar komu saman í borginni Genf í maímánuði árið 1960. Þar stofn uðu þeir með sér félagsskap, sem hlaut nafnið: Samband ungra fcóra í Evrópu og sfcyldi nann vinna að auknum sams'kiptu.m hinna ýmsu landa á sviði tóin- listar. iSaimbandið hóf þegar að v.nna að þesisu kappsimáli s'ínu með skipulagningu á heimsóknum kóra innbyrðiis, söngimótum og söngferðalögum. Sambandinu hefur frá upphafi verið ljó’St, að án náinnar samivinnu milli Þýzka Framhald á bls. 27. Séð yfir hluta áheyrendasvæðisLns í Sýnin.garhöllinni. (Ljósm. V.A.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.