Morgunblaðið - 20.08.1967, Side 16

Morgunblaðið - 20.08.1967, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. AGUST 0 Kápur verð frá 500.— Kjólar verð frá kr. 350.— Pils verð frá kr. 300.— og buxur frá kr. 300.— STÓRKOSTLEG VERÐLÆKKUN. T I Z Laugavegi 31. — Sími 21755. Úrvals tóbaksblanda, sem vert er að reyna HOUDAY ilmandi píputóbak Hluthafar óskast Einn eða fleiri hluthafar óskast í nýtt fiskiðnfyrir- tæki, sem staðsett er á SV.-landi. Hlutafé m'ætti greiðast í skuldabréfum. Væntanlegir lysthafendur sendi inn umsókn fyrir miðvikud. 23. ágúst merkt: „Fiskiðnaður — 5802“. Til sölu Renault Estafetti sendiferðabíll 63 módel, nýskoð- aður. Verð aðeins kr. 50 þús. gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma 51975. « Pils- og dragtaefni IVIARKAÐtJRBiMN Hafnarstræti 11. TRABANT-umboðið lagði nokkrar spurningar fyrir Samvinnutryggingar um tjónareynslu þeirra af Trabant-bifreiðum. — Svör Samvinn utrygginga voru: Reynslan hefur sýnt að öku- manni og farþegum er ekkert hættara í plastbílum með stál grind heldur en í öðrum bif- reiðum. Stálgrindin virðist bera vel af sér áföll. Varahlutaþjónusta er góð og verði varahluta mjög í hóf stillt. Plastíð virðist rétta sig eftir minni háttar áföll, þar sem aðrir minni bílar hefðu þurft réttingar við. Trabant De Luxe fólksbíll kr. 97.860 og Trabant standard fólksbíll kr. 90.000.00. Kaupandinn fær tiltölulega góðan bíl fyrir lágt verð. Söluumboð: Bílasala Guðmundar, Bergþórugötu 3. Sími 20070. Einkaumboð: Ingvar Helgason, Tryggvagötu 8 Símar 19655 — 18510.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.