Morgunblaðið - 20.08.1967, Síða 20

Morgunblaðið - 20.08.1967, Síða 20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST r' 20 Ál-handrið Ný sending af vestur-þýzku álsvalahandriðum komin. — Sendi samsettar grindur hvert á land sem er. Jámsmiðja GRÍMS JÓNSSONAR Bjargi v/Sundlaugarveg — Sími 32673. Hjúkrunarkonur óskast Hjúkrunarkonur vantar við hinar ýmsu deildir Landsspítalans. Barnagæzla fyrir hendi. Upplýs- ingar veitir forstöðukonan í síma 24160 og á staðn- um. Reykjavík 18/8 1967. Skrifstofa ríkisspítalanna. Mælingamaður Piltur óskast til að aðstoða við mælingar í vetur. VATNAGARÐAR S.F., Sundahöfn. Sandblástur og málmhúðun Viljum vekja athygli viðskiptavina vorra á að símanúmer okkar á verkstæðinu er 51887, heima- símar 52407 og 20331. Rafmagnsvaniserum bolta og aðra smærri hluti úr járni. Önnumst einnig sandblástur og málmhúðun. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. STORMUR H.F., Garðavegi 13, Hafnarfirði. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs og Guðmundar Ingva Sigurðssonar, hrl. verður húseignin Mark- holt 16, Mosfellshreppi, þinglesin eign Ragnars Haraldssinar, seld á nauðungaruppboði, sem háð verður á eigninni sjálfri miðvikudaginn 23. ágúst 1967, kl. 4.30 e.h. Uppboð þetta var augiýst í 14., 16. og 17. tölu- blaði Lögbirtingablaðsins 1967. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Skrifstofu eða iðnaðarhúsnæði einnig tilvalið fyrir stærri hárgreiðslustofu til leigu að Ármúla 5. Upplýsingar í síma 36000 eða 33636. Aðalfundur Rauða kross íslands Aðalfundur Rauða kross fslands verður haldinn á Akureyri þann 23. september n.k. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Nánari upplýsingar verða gefnar RK. deildum bréflega. Stjórn Rauða kross ísiands. „CARTER46 veggflísar VANDAÐAR ENSKAR POSTULÍNSFLÍSAR í stærðunum 10x10 cm., 7.5x15 cm. og 10x20 cm. EINNIG SÁPU- OG SVAMPSKÁLAR TIL INN- MÚRUNAR. Mikið Utaúrval. FLÍSALÍM OG FUGUSEMENT. Bankastræti 11 — Skúlagötu 30. IJTSALA - IJTSALA Bláar gallabuxur frá 150,— Dömu-, telpna og drengjabuxur — 50,— Bútar í kjóla og skyrtur — 30,— Nærbuxur og bolir — 25,— Stílabækur á 2,50 og margt fleira. Verzl. Þórskjör LANGHOLTSVEGI 12 8. ^gSgffrVARAHLUTIR FORD VARAHLUTIR HENTA BETUR í FORD BÍLA EN EFTIRLÍKINGAR. NOTIÐ FORD FRAMLEIDDA HLUTI TIL ENDURNÝ7UNAR í FORD BILA. m KR. KRISTJÁNSSON H.F. ÍIMBÖfllfl SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 Snyrtistofa Kópavogs Þingholfsbraut 79 — Sími 4-24-14 OPNAR ÞRIÐJUDAGINN 22. ÁGÚST KLUKKAN 10 ÁRDEGIS. ÁSLAUG B. HAFSTEIN. JAMES BOND --k- 4c- IAN FLEMING í BONDV GAMBIT Í UAD FAILEP. NI9 ILETS-LET-OUR- \HAIR- DOWN-GET- I TOGETHER DINNER HAD PRODUCED NO RESULTS . . . . WHAT NEXT? BETTER TOSS _ FOR IT... James Bond IY IAN FlEMffiG mm BY JOHN McLUSKY Áætlun Bonds hafði brugðizt. Kvöldverðaráætlunin hafði engan árangur borið __ — Hvað á ég nú að taka til bragðs? Bezt að láía kylfu ráða kasti .... — Það er til í dæminu, að ég biði eftir því, að Goldfinger hafi sam- band við mig og einnig, að ég skyggi hann ..... a Sem er auðvitað betra. En þegar ég rekst á hann næst er eins gott að ég hafi góða sögu á takteinum. SLÍPIVÉLAR Með 6” skífum Verð kr. 2338.00 Vélaverzlun, sími 24260 T H R I G E JAFNSTRAUMS og RIÐSTRAUMS rafmótorar fyrirliggjandi Laugavegi 15, sími 13333. & BÍLAR Bílaskipti- Bílasala Mikið úrval af góðum not- uðum bifreiðum. Bíll dagsins Taunus 17M árg. ’65. Verð 185 þús. Útb. 35 þús. eftirstöðvar 5 þús. kr. pr. mánuð. Rambler American árg. ’64 Classic árg. ’64 ’65 Buick Super árg. ’63 Simca árg. ’63 Volvo Amazon árg. ’64 Volga árg. ’58 Taunus 12M árg. ’64 Bronco árg. ’66 Prinz árg. ’64 Cortina árg. ’66 Chevrolet Impala árg. ’66 Verð og greiðsluskilmálar við allra hæfi. ©VÖKULIH.F. Chrysler- Hringbraut 121 umboðið sími 106 00

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.