Morgunblaðið - 20.08.1967, Page 28

Morgunblaðið - 20.08.1967, Page 28
(CREDIT CARD) AÐALUMBOÐ: Austurstræti6,3ja haeð. Sími18354 RITSTJORN • PRENTSMIÐJA AFGR EIÐSLA • SKRIFSTOFA SÍMI 1Q*10Q SUNNUDAGUR 20. AGUST 1967 Keflavíkursjónvarp takmarkað 15. sept. Stone aðmíráll gefur út fréttatilkynningu KEFLAVÍKURSJÓNVARPIÐ verður takmarkað frá og með 15. september 1967, segir í til- kynningu frá Admiral Frank Bradford Stone, er Mbl. barst í gær. Jafnframt segir yfirmaður- inn, að hann harmi, ef einhver óþægindi eða vonbrigði leiði af þessari ráðstöfun. Tilkynning aðmírálsins er svohljóðandi: „Þann 6. september síðastlið- inn, tilkynnti fyrirrennari minn sem yfirmaður Varnarliðsins, utanríkisráðh.erra íslands, að til að halda niðri kostnaði og við- halda fjölbreytni sjónvarpsefnis, hjá sjónvarpsstöð Varnarliðsins, álhorfendum, sem eklki tilheyrðu áhorfendum, sem efckd tilheirðu Varnarliðinu, með því að tak- marka útsendingar við nánasta nágrenni Keflví'kurflugvallar. Utanríkisráðherra féllst á þessa ráðstöfun og óskað eftir að hún yrði framkvæmd í samræmi við vaxandi starfsemi íslenaka sjón- varpsins, til að gefa íslenzkum áhorfendum noklkurn tíma til að breyta tækjum sínum og loftnet- um eftir þörfum. „Með tilliti til efnis bréfs Ut- anríkisráðherra frá 16. ágúst 1967, sem mér var sent, hefur það verið ábveðið, að útsending- ar sjónvarps Varnarliðsins verði taJkmarkaðar í samræmi við sam komiulagið frá september 1966. Þar af leiðandi verða útsending- ar sjónvarps Varnarliðsins AFRTS takmarkaðar við Kefla- víkurflugvöll og næsta nágrenni, frá og mieð 15. september 1967. Yfirmaður Varnarliðsins á ís- landi harmar það, ef einhver óþægindi eða vonbrigði leiðir af þess.ari ráðstöfun“. Kaupverð Viðeyjar- stofu til yfirmats SKIPUÐ hefur verið yfirmats- nefnd vegna kaupanna á Við- eyjarstofu og því sem henni fylgir. Sýslumaðurinn í Gull- bringu- og Kjósarsýslu, Einar Ingimundarson, skipaði nefnd- ina og eiga sæti í henni þeir Einar Arnalds, hæstaréttardóm- ari, sem er formaður, Kristján Karlsson, fyrrum búnaðarskóla- stjóri og Aðalsteinn Guðjohnsen, verkfræðingur. Nefndinnd er gert að Ijúka Þokkorskeyti frá ríkisarfa Norðmanna FRÉTT ATILK YNNIN G frá skriifstofu forseta fslands: Forseta íslands hefur borizt eftirfarandi siímskeyti frá Har- aldi rikisarfa Noregs: „Við heimkomuna eftir mjög énægjulega og lærdómsríka h'eimsókn á fslandi færi ég yður herra forseti, forsætisráðQierran- um, íslenzku ríkisstjórninni og íslenzfcu þjóðinni hjartans þakk- ir mínar með óskum um aht gott.“ Landsliðið fer utan ó morgun LANDSLH) fslendinga í knatt- spyrnu fer utan til Danmerkur á morgun, en á miðvikudag á það að Ieika landsleik við Dani — níunda landsleik íslendinga við Dani. Er hér um að ræða 47. landsleik íslendinga, en 300. Landsleik Dana. Leikurinn fer fram' í Kaup- mannahöfn og hefst á miðviku- dag kl. 18 eftir íslenzkum tíma. Mun hon.um verða útvarpað beint um rfkisútvarpið. Alls munu fara utan í tilefm atf þessum leik um 20 manns. störfum sem fyrst, en hún er sett á stofn vegna áfrýjunar for- sætisráðuneytisins. Dómur mats- nefnda-r, sem seljandi, Stefán Stephensen, kaupmaður í Verð- andi og kaupandinn, ríkissjóð- ur, sættust á, var eins oig kunn- ugt er, að kiaupverð skyldi verða 9.75 milljónir króna. Stjom Norræna hússins fyrir framan Menntaskólann á Akureyri í fyrradag. Talið frá vinstri: Johan Cappelen, deildarstjóri, Noregi, Sigurður Bjarnason, ritstj'íri, Steindór Steindórsson, skólameistari, Halldór Laxness, rithöfundur, Ármann Snævarr, rektor, Egil Thrane, skrif- stofustjóri, Kaupmannahöfn, prófessor Gunnar Hopee, Svíþjóð og Ragnar Meinander, skrif- stofustjóri, Helsingfors. (Ljósim. Sv. P.) NORÐMAÐUR FORSTJÓRI NORRÆNA HÚSSINS Akureyri, 19. ágúst. IVAR ESKELAND, 39 ára gamall Norðmaður, var í gær ráðinn forstjóri Norræna hússins frá og með 1. janúar 1968 að telja. Stjórn Norræna hússins, sem setið hefur á fundum á Akureyri undan- farna tvo daga valdi Eske- land úr hópi 22ja umsækj- Borleir mengar hitaveituvatn RÍKISÚTVARPIÐ sagði frá því í hádegisfréttum í gær, að olía hefði komizt inn á hitaveitu- kerfi Reykjavíkurborgar í fyrra kvöld, er dæla hefði bilað. Mbl. hafði tal af Gunnari Kristinssyni, verkfræðingi hjá Hitaveitunni og spurðist fyrir um þetta. Gunnar sagði, að ekki hefði verið um olíu að ræða. Nýlega var sett upp dæla í borhoiu við Laugarnesveg og var verið að reyna dæluna í fyrrakvöld. í bor holunni er mikið um svokallað- an borleir, sem er svartur og ekki ólíkur fitu. Leir þessi er meinlaus með öllu, en hann miun hafa borizt allvíða um borgina. Hefur jafnan borið á þessu á haustin, er dælan við þessa holu hefur verið sett í gang, en hún er ekki í notlkun á sumrin. Dælan var ekki í gangi í fyrra kvöld nema í um það bil hálfa klukkustund og verður hún ekki sett í gang aftur fyrr en kólnar. Gunnar sagði, að leiir þesisi ylli Hitaveitunni oft og tiðum erfið leikum, er hann settist í síur og stíflaði þær. Umrædd mengun mun nú úr sögunni. Sexmannanefnd kem- ur saman á morgun, Nú á morgun kemur sex manna nefnd til síns fyrsta fundar á þessu hausti. Hana skipa af hálfu framleið- enda; Gunnar Guðbjartsson for- maður Stéttarsambands bænda, Vilhjálmur Hjálmarsson alþm. og Einar Ólafsson í Lækjar- hvammi, en af hálfu neytenda; Sæmundur Ólafsson frá sjó- mannasamtökunum, Otto Schopka af hálfu iðnaðarsamtak anna og Torfi Ásgeirsson til- nefndur af hinu opinbera í stað fulltrúa Alþýðusambands Is- lands, en það á samkvæmt lög- um heimild til setu í netfndinni, en hefir hafnað henni. Fyrsta verkefni nefndarinnar verður að ákveða verð á nýjum íslenzkum kartöflum, sem koma á markaðinn nú eftir helgina og framhaldsverkefni netfndarinnar verður svo að undirbúa verðlagn ingu landbúnaðarvara fyrir haustið. Ivar Eskeland enda frá öllum Norðurlönd- unum. Mbl- barst í gær svo- hljóðandi fréttatilkynning frá stjórn hússins: „Stjórn Noriræna hússins hef- ur haldið fundi hinn 18. og 19. ágúst í Menntaskólanum á Akur eyri og fjallað þar m.a. um ráðn- ingu forstjóra hússins. Svo sem fyrr hefur verið skýrt frá, eru umsækjendur 22, 5 frá Danmörku, 1 frá Finn- landi, 4 frá íslandi, 7 frá Nore.gi og 5 frá Svíþjóð. Stjórnin hef- ur ákveðið að ráða cand. philol Ivar Eskeland, ráðunaut við bókaforlagið Tiden í Osló, for- stjóra stofnunarinnar frá 1. jan. 1968 að telja, og er ráðningar- tíminn 4 ár samkvæmt sam- þykkt stofnunarinnar. Ivar Eskeland er 39 ára, cand. philol frá Háskólanum í Osló 1955. Hann hefur verið leiklist- arráðunautur við Norska leik- 'húsið í Osló síðan 1957 og er nú ráðunautur hjá forlaginu Tiden í Osló. Hann hefur gefið út ýms- ar bækur, þ. á m. um bókmennta störf Halldórs Laxness, svo og ásamt Magnúsi Stefánssyni, lektor, kennslubók í íslenzku fyrir norska menntaskóla. Hann hefur dvalizt allmikið á íslandi og hefur góð tök á íslenzku máli.“ í stjórn Norræna hússins eiiga sæti þessir menn: Ármann Snævarr, háskólarektor, fonmað- ur, Jöhan Cappelen, deildar- stjóri í Osló, Egil Thrane, skrif- stofustjóri, Kaupmannahöfn, Gunnar Hopee, prófessor og vararektor Stofckhólmslbásikóla, Ragnar Meinander, skrifstofu- síjóri, Heisingfors, Halldór Lax- ness, ritihöfundur og Sig.urður Bjarnason, ritstjóri. Fundurinn á Aureyri var fjórði fundur stjórnar Norræna ihússins, en fyrsti fundur stjórn- arinnar var haldinn í Reykjavík í ágúst 1965, annar í Stokk- hóimi í júní 1966 og hinn þriðji í Osló í apríl 1967. Akureyri var valin sem fund- ar.staður, vegna þess að stjórn- in vildi leggja áherzlu á að Nor- ræna húsin.u er ætlað að starfa fyrir landið allt og verkefni þess er að styrkja böndin milli íslands annars vega-r og hinna. norrænu landanna hins vegar. Bygigingu Norræna hússins miðar vel áfnam og er ætlunin að það verði tekið í notkun. snemma sumars 1968. Byiggingar kostn.aður er áætlaðiur 38 millj. og greiðist í hlutfalli við fjölda ilbúa hvers hinna norrænu landa. — Sv. P. Breiðamerkni- sondsbrú vígð 2. sept. SMÍÐI brúarinnar yfir Jökulsá á Breiðamerkursandi er nú langt komin og mun Ingólfur Jónsson, samgöngumálaráðherra, formlega opna umferð um brúna 2. september n.k., að því er Sig- urður Jóhannsson, vegamála- stjóri, skýrði blaðinu frá í gær. Brúarsmíðin hófst Vorið 1960 og hefur verkinu miðað vel áfram. Brúin er 110 metra löng héngibrú með einni akrein. Teikningar gerðu Árni Pálsson, yfirverkfræðingur, og Helgi Hallgrímsson, deildarverfefræð- ingur. Yfirsmiður er Jónas Gísla son. Jökulsá á Breiðamerkursandi hefur lengstum reynzt eTfið yf- irferðar og otft lokað alveg ledð- inni milli Öræfa og Hafnar í Hornafirði. Er því mikil sam- göngubót að hinni nýju brú.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.