Morgunblaðið - 29.08.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.08.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNÐLAÐIÐ, ÞRTÐJUJ>AGUR 29. ÁGÚST 1967 Túnþökur Fljót afgreiðsla, Björn R. Einarsson. Sími 20856. Drengja- og herraskyrtur tír nælon, velúr, sængur- fatnaður og prjónagarn í miklu úrvali. Húllsaumastofan, sími 51075. Kaupi. gamla peningaseðla. T. d. 1 krónu seðla og seðla, sem voru gefnir út samkvæmt lögum 1928. N. N., pósthólf 39, Siglufirði. Lítil íbúð með sérinngangi — stofa og eldhús — til leigu í Hafnarfirði. Skilyrði reglu- semi og góð upgengni. — Uppl. á Brekkugötu 18. Innheimta Tek að mér hvers konar innheimtu. Hef bíl. Tilboð sendist Mbl. merkt: „2665“. Húsaviðgerðir innan og utan. Uppl. í síma 36880. Ökukennsla Get nú bætt við nokkrum nemendum. Aðstoða einn- ig við endurnýjun ökuskír- teina. Sími 20016. Múrari óskar eftir vinnu úti á landi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. sept. merkt: „Múr- ari 690“. Ford Taunus ’59 Vil selja ýmsa hluti úr Ford Taunus. Maron Sigurðsson í símia 5285, Sauðárkróki. Til sölu Skoda Combi, station. — Uppl. í síma 60388 eftir kl. 7 á kvöldin. Ford ’55 station er til sölu. Þarfnast smávægOegrar viðgerðar. Sanngjarnt verð. Uppd. í síma 30579. Tapað — fundið Gullarmbandskeðja, með tveimur hringjum og smára blaði tapaðist 17. ágúst sl. Vinsamlegast skilist á lög- reglustöðina. Fundarlaun. Atvinna óskast Ungur maður með gagn- fræðapróf óskar eftir vel launuðu framtíðarstarfi. — UppL í síma 35899. Útsala — hútasala Hrannarbúð, Grensásvegi 48, sími 36999. Takið eftir Kennara vantar vinnu sept embermánuð. Margt kemur til greina. Uppi. í síma 22419 í dag. Með örn og uglu Duncan MacKie, er 16 ára gamall, og á heima í Avondale í Suður-Afríku. Hann hefur bjargað mörgum fuglinum úr skógareldum, enða er hann mikill fuglavinur. Á myndinni sést hann með öminn sinn, sem hainn kallar „Dusty“, og ugluna sína. Örninn varð til þess, að Duncan komst í blöðin, þegar ein- hver vegfarandi rændi fuglinum. Nokkrum dögum síðar kom hann aftur með fuglinn, og gaf þá skýringu á ráninu, að hann í dag er þriðjudagur 29. ágúst og er það 241. dagur ársins 1967. Eftir lifa 124 dagar. Ágústínus- messa undan höfuðdegi. Tungl á síðasta kvarteli. Árdegisháflæði kl. 0,51. Síðdegisháflæði Id. 13,00. Sæll er sá. er afbrotin eru fyrir- gefin, synd hans hulin (Sálm. 32,1) Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuðina júni, júlí og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka siasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Simi 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 tU 5, sími 1-15-10. Næturlæknir í Keflavík 30/8 Kjartan Ólafsson 31/8 Arnbjörn Ólafsson Næturlæknir í Hafnarfirði að faranótt 30. ágúst er Auðunn Sveinbjörnsson, sími 50745 og 50842. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 26. ágúst til 2. sept. er í Lyfjabúðinni Iðunni og Vesturbæjarapóteki. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð 1 Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kL 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Orð lífsins svarar í síma 10-000 hefði haldið að örninn væri veikur í fætL Duncan kveður öminn vera eins gæfan og lamb, og taminn eins og húsdýr. Ég nefni sem dæmi, gatnamót Vitastí'gs og Njálsgötu, Freyju- götu og Þórsgötu, Óðinsgötu og Spítalastígs. í bvert skipti mega bílstjórar leiðar 1 stíga á heira- ilinn, og sýna aðgát við litlar umferðargötur, en bíistjórar, sem þar afea gætu auðveldlega sýnt þarna biðlund fyrir vagni, sem oftast er hlaðinn farþeguni, og auk þess þarf að flýta sér. Sammála, sagði Storkur. Og atbugið nú þetta nauðsynja- atriði, þið þarna, góðu menn, í umferðarnefnd. Með því get'ð þið forðað slysum og miiklu sliti á þungum vögmum, og með það var storkur floginn upp á mæn- inn á S&úlatúni 2, og söng þar sætt ijóð „serenade", fyrir um- ferðarnefndiaia. FRÉTTIR Kennarafélagið Hússtjóm held ur aðalfund sinn í Húsmæðra- skóla Reyfkjavíkur 28.—30 ágúst n.k. Pundurinn verður settur kl. 9:30 f.h. á mánudaginn. Stjórnin. NX.FJL heldur félagsfund í matstofu félagsins 30. ágúst kl. 8:30. Fund- arefni: Kosnir fulltrúar á 11 landsþing N.L.F.Í. Kvikmynda- sýning (Surtseyjarmynd) Stjórn- in. Kvenfélag Laugarneseóknar heldur saumafund í kirkju- kjallaranum þriðjudaginn 29. unnn að um helgina heifðu diottið úr lofti dropar stórir, jafnt á rétt- láta sem rangláta, og jafnvægið í byggð _ landsins beið engan hnekkL Ég flaug upp í sveit á sunnudag, og þá sá ég fólk vera að planta sitkagreni, ánægt á svip, því að það var gott dagsverk að gróðursetja trjápliöntur, þótt ekki sé nema í smáfum stíL Skógræktarstörf erui uninin í hoJlum anda, við er um með þeim að greiða skuld okkar við landið, klæða fóstur- jörðina iðjagrænum skógi að nýjiu, og getum tekið undir með Hannesi í Aldamótaljóðum: ágúst kl. 8,30. Stjórnin. Munið Geðverndarfélag íslands og frímerkjasöfnun félagsins (ísl. og erlend) Pósthólf 1308 Rvk. Gjörist virkir félagar. Kvennadeild Slysavarnarfé- lagsins í Reykjavík biður konur, sem hafa verið undanfarin ár í hlutaveltunefnd inni að mæta á fundi í Slysa- varnahúsinu, Grandagarði, þriðjudaginn 29. ágúst kl. 8,30. Stjórnin. k FERÐ OG FLUGI Akranesferðir Þ.Þ.Þ. Aila virka daga frá Akranesi kl. 12, nema laugardaga kl. 8 ár- degis, sunnudaga kl. 5:30. Frá Reykjavík alla virka daga kl. 6 nema laugardaga kl. 2, sunnu- dga kl. 9 síðdeigs. SkipadeUd SÍS. MS. Arnarfell fór í gær frá Ayr til Archangelsk og þaðan til Frakklands. MS. Pötkuifell lestar á Vestfjarðar- höfnuan. MS. Dís’arfell er vænta'nlegt til Kauproannahafnar á morgun, fer þaðan 'til Riga, og Ventspils. MS. Litlafell er í olíusfilutningum á Faxa- flóa. MS. Helgafell er væntamlegt til PótLIands 31. þ.m. frá Murraansk. MS. Stapafell fór 28. þ.m. frá Fáskrúðs- firði til Rotterdam. MS. Mælifell er í Duridee. MS. Ulla Danielfeen losair sal á Norðurlanshöfnum. MS. Sine Boye kerrmir væntarnlega í dag til NoröurlaTidishafna frá Spáni. Flugfélags íslands Millilandaf lug: Sikýfaxi fer til Lunidúna kl. 07:00 í dag. Vélin er vaentaoleg aftur tii Reykjavílkur kfl. 17:15 í dag. Sódfaxi fer til Kaupmann-ahafnar kl. 14:00 i dag. Væntanlegur aftur til Reykja- sá N/EST bezti „Sú kemur tíð, að sárin foldar gróa, sveitirnar fyllast, akrar hylja móa, brauð veitir sonum móðurmold- fai frjóa, menningin vex í lundi nýrra skóga". Og þegar ég bom aftur í borg ina hitti ég mann, regnivotan við strætisvagnastöð og gaf mig á tal við hann. Storkurinn: Varst þú í Strætó, Þórk bóndi var álhugamaður mifkiaL en flumósa í orðum og manni minn? Maðurinn við strætLsvagna- stöðina: Já, ég var að stíga út. Satt að segja finnst mér ekki nærri nógu milkið tillrt tekið til strætisvagna í umferðinni. Mér finnst, eins aft og hægt er, eigi umferðarnefind að gefa þeim réttinn, a.m.k. með biðskyldiu. hætti til að vaða úr einu í annað. Á gamalsaldri dvaldi hanin hjá Sveini syni sínium, og hafði Þórir álhyggj.ur út af afikomu hanis. Einu sinni þeg&r kona Sveins hafði fætt enn eitt barni'ð, kom Þórir á bæ í nágreruninu og segir: „Ósteöp var litið barnið, sem honum Sveini mínum fæddist um daginn. — Etoki veit ég, á hverju hann ætlar að lifa í vetur". vílkur kl. 02:00 í nótt. Snarfaxi fer til Vagar, Bergen og Kaupmanma- hafnar kl. 10:40 1 dag. Snæfaxi er væntanlegur frá Osló og Kaupmanna höfin kl. 18:10 1 dag. Gullfaxi fer tiJ Qlasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 á mortgun. Innanlandsflug: I dag er áætlað afö fljúga til Vest- mannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (3 ferðtr), Isafjarðar. Egilsstaða, Pat- reksfjarðar og Húsavíkur. SÖFN Bókasafn Sálarrannsóknar- félags íslands, Garðastræti 8 (síimi 18130) er opið á mið- viteudögium frá kl. 17.30 til 19. (Úr íþróttafréttum) ídrættsparfcens ævintýr ugg og hrylling vakti. — Dulrænt afl með dönskum býr, sem diáð úr löndum hrækti. Ekki sfcorti okkur þó í útförina — stjóra, þá úrvalsiliðið út sig bjó með í það minnsta — fjóra!! Það voru líka þjálfarar í þessum hópi manna, fréttamenn og fóru þar og fonmenn samtakanna. Uka var þar landliðsnefnd, -sem Ijómaði öll í framan, sæl og glöð og samanstefnd — Já, — sivont er stundum gaman!! Að fles-tra dómi valið var vel — í stöður allar, því enginn neitt af öðrum bar á otokar helming — vallar. Og nú var otekar úrvalslið alveg sér í floteki — en eflaus verður á því bið að utanfarir — lokki!! í»ví aldrei heifiur hagað fyr svo herfilega vindi, að alidrei kæmi í bakið byr svo Bauninn til þess fyndi!! f hálfleik (Bæn) Ó, þú græni ídrettspark með ógn aif dönskum mörk- um, gefðu okkar mönnum mark — og meira af straffíspörk- um! Að leiksloknm (Ekki bæn) Fyrirsögnin: „Fjórtán, - tvö“, fræg um aldir verður. — Nítjáin hundruð sextiu og sjö var „samningurinn'* gerður!! Guffm. Valur Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.