Morgunblaðið - 29.08.1967, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1967
Haustnámskeið
í ensku á vegum skólastofnunarinnar Scanbrit
hefjast á ýmsum stöðum í Suður-Englandi þ. 22.
sept. Hagstætt verð. Allar upplýsingar gefur Sölvi
Eysteinsson, Kvisthaga 3, Reykjavík, sími 14029.
Tilkynning
Frá Barnaskóla Njarðvíkur
Skólinn tekur til starfa föstudaginn 1. september. Börn mæti
sem hér segir:
Börn fædd árin 1959, 1958 og 1957 mæti kl. 9 árdegis.
Börn fædd árið 1960 kl. 10 árdegis.
Skólastjóri.
um breytt slmanúmer
Höfum fengið nýtt símanúmer.
Landflutningar hf.
Borgartúni 11
Sími 22490
áður vöruafgreiðsla Þrastar.
VARAH LUTIR
FORD VARAHLUTIR HENTA BETUR
í FORD BÍLA EN EFTIRLÍKINGAR.
NOTID FORD FRAMLEIDDA HLUTI
TIL ENDURNÝJUNAR í FORD BÍLA.
HR. KRISTJAN5S0N H.f
UMBÐfllfl SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00
Vatteraðar
barnanælonúlpur
Stærðir, 3, 4 og 5, kr. 385.—
6, 8, 10, 12 og 14, kr. 495.—
Notið einstakt
tækifæri
OPAL tízkusokkar
OPAL er vestur-þýzk
gæðavara
OPAL 20 DENIER
OPAL 30 DENIER
OPAL 60 DENIER
OPAL krepsokkar 30 denier
OPAL er á hagstæðu verði.
Notið tízkusokkana frá OPAL.
Einkaumboð fyrir OPAL TEX-
TILWERKE G.m. b.: REIN-
FELD.
KR. Þorvaldsson & Co.
heildverzlun
Grettisgötu 6 — Sími 24730.
VELKOMIN í
VALHÚSGÖGN
Höfum flutt í nýtt og glæsilegt húsnæði að
ÁRMÚLA 4
Nú getum við boðið yður fjölbreytt og gott úrval
HÚSGAGNA
Sófasett — svefnherbergisliúsgögn — svefnbekki —
svefnsófa — svefnstóla — skrifborð — kommóður.
og margt fleira.
Cjörið svo vel og lítið inn
VALHÚSGÖGN
Ármúla 4 — Sími 82275.
Góðteanplarahúsið — Alla vikuna O hh gg
Rýmum fyrir hausttízkunni .51 tH
K Á P U R K J Ó L A R DRAGTIR BLÚ S SUR O . M . F L . 40 - 60% afslátfur af öllum vörum ií % w PH £ $ oo