Morgunblaðið - 29.08.1967, Side 7

Morgunblaðið - 29.08.1967, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. ÁGÚST 1967 7 ■ w » wm+mxtn , ■■ i P- — ■« ■ — — —■ — — *— ■ - ■» wm — ■ ■ Hraunmyndir ísiendingar eiga mörg hraun og einkiennileg og sum þeirra sannkölluð náttúruaind ur. Þar hefir náttúran sikapað furðuver'k mörg og marg- hreytileg. í kvæðinu „Slkúta- hraun“ hefir Einar skáld Benediktsson lýst kynjamynd um þeim, er hann sá í hraun inu: Sé ég vorrar jarðar jarla jötunvaxna í storknum flaumi. Þarna sé ég styttu á stalla steypta af mínum versta draumi. Feigðardimmur djúps hjá barmi durgur hamra reigir skallan, háskagaddar ótal allan ýfa skráp á gneypum raumi. Hreykir sér á hrófatildri hrörleg sköpun, mosa orpin, eins og visin, Vanaskorpin vitran særð af helgu skríni. Líkt er eins og andarvana auga í sjálfs sín tómleik rýni. Drottning tírnans döprum hvarmi dregst í hlekk við marg - fymd árin, líkt og neydd í elliarmi ungmær spjölluð visni af harmL Afrækt blað í hrumum horfins tíma speki stafar. Grúfir sig yfir öllum öndum aldarkreddu molnað kerfi. Drangur — er í dulargerfi dagaði uppi á bakka grafar. Andi haustsins hraunið næðir Hundrað radda þögnin tolæðir. En svo sjá aðrir þar aðr- ar myndir, og fæstir hinar sömu myndir. Augu manna eru misjafnlega skyggn, einn sér þetta, annar hitt. Sumir eru gæddir þeirri víðskyggnu hugmyndagáfu, að geta horft inn í sanntoallaða huliðs- heima, þegar þeir renna aug um yfir hið storknaða jarð- brim. Það er því engin furða þótt þjóðtrúin teldi þar búa hinar furðulegustu vættir og áMa. En hún gerði þar mun á hraununum. í sögu Geir- mundar háva segir að illvætt ir og draugar búi í bruna- hraunum, en ljúflingar og Ijósáltfar búi í klettum og steinum. Mörg hin gömlu hraun eru fagurlega gróin og gróður þar stórvaxnari en á öðrum stöðum. Þau gæti því talist með skrautgörðum og hefir etoki veirð amalegt fyrir Ijós álfa að búa þar. Þó hafa þeir ekki fengið að búa þar einir, heldur hafa ýmsar kyajaver- ur sótt þangað, eins og sjá má. En undarlegt er hvað fólk sækir lítið þangað, sér til nýbreytni og hugsvölun- ar. Þar er þó að finna bæði náttúruundur og yndisleiik, sem ekki verður annars stað ar fundinn. Á þessu mun verða breyting áður en varir, og þá munu menn keppast um að korna þaðan með hinar einkennilegustu myndir og sá þyfcj'ast mestur, sem hinar furðulegustu sýnir hefir séð. Þarna er enn ónumið land fyrir þá, sem safna fögrum og einkennilegum myndum atf íslenzkri náttúru. 50 ára er í dag Soffía Ólatfs- dóttir, Hverfisgötu 58 A. Hún verður að heiman. ☆ GEIMGIÐ -fr Nr. 64 — 22. ágúst. 1067 1 Sterlingspund 119,83 120,13 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,90 40,01 100 Danskar krónur 618,60 620,20 100 Norskar v ur 600,50 602,04 100 Sænskar krónur 832.95 835,10 100 Finnsk mörk 1.335,40 1.338,72 100 Fr. frankar 875,76 878,00 100 Belg. frankar 86,53 86,75 100 Svissn. frankar 993,25 995,80 100 Gyllini 1.192,84 1.195,90 100 Tékkn. kr 596,40 598,00 100 V.-þýzk mörk 1 .072,86 1,075,62 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. sch 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Reikningkrónur — Vöruskiptalönd .... 99,86 100,14 1 Reikningspund — Camalt og gott Fór ég til berja fyrra sunnudag, fann ég fyrir mér stúltou- korn, í bláu pilsi húm var. Léðd ég henni liljublað að leika sér að. Elti ég hana í 511 hús allt upp í lambhús, upp í sel og otfan á meL Alla daga fari hún vel. Aheit og gjafir Aheit og gjafir Sólheimadrengurinn S. T. 200. Áheit á Strandakirkju Ingvar 100 — N.N. 100, — S.S. 100, — Júilíus Helgason 1000, N.N. 160, — E.F. 200, — V. B. 100. — K.K. 500, — S.G. 100, — U G. C. 125, — Omerkt 900, — A. Þ. 300, — N.N. 900, T.H. 200,— L.T. 100, F.H. 100, — E.Þ. 150, — Lóa 150, — G.O. og R.F. 125, — B.S. 1100, — G.F. 50, — Kristín 500, Axel 500. — U. I. 100, Sunnu 200, — Ingibjörg 100, — Kokkl 100, — S.J. 100, — Valkyrjum 540. Aheit og gjafir til Styrktarfé- lags vangefinna á árinu 1967: Gjöf frá 6 stúLkum, 13 ára kr. 5.275. 00, Sigurbjörn A. Gíslason kr. 25.000. 00. Gu'ðrún, Eskifinði kr. 500.00, á- heit frá 5 litíum systkinum kr. 5.000.00, áheit N.N. 500,00. Asdis og Olafur Hauikur Olafsson kr. 500.00 áheit frá óniefndri kr. 500.00, gjötf Emima Jónsdóttir kr. 100,00, áheit frá E. S. kr. 500.00, gjöf frá Kven- félagi Þingvallahrepps kr. 10.000.00, áheit N.N. 900.00, áheit frá ónefndri 1000.00, gjöf frá Gyðu, Keflavik. kr. 500.00. gjöf frá konu í Mosfellssveit kr. 100.00, gjöf frá Félagi austfirzkra kvenna kr. 30.000.00, gjöf frá konu á Elllheimiilinu Grund kr. 6.000.00, gjöf frá N.N. kr. 250.00, gjöf fná ó- nefndri kr. 500.00, N.N. 2000.00, gjöf frá mrs. og mr. Janson kr. 1073.75, áheit, gömul ko na kr. 100.00, gjöf frá Margréti GuSjónsd., kr. 1000,00, áheit N.N. 1000,00. R. K. kr. 100.00, gjöf frá Kristjönu Agústd., Búðardal kr. 500.00, áheit N.N. kr. 50.00. ó- nefnd kr. liOO.OO gjötf frá N.N. kr. 25.000.00, áheit óncjnd kr. 500.00, alls kr. 116.248.57 Með kæru þakklæti Styrktanfélag vangefinna. LÆKNAR FJARVERANDI Bergsveinn Ólafsson fjv. um óákveð inn tíma. Stg. augnlæknisstörf: Ragn- heiður Guðmundsdóttir, tekur á móti sjúklingum á lækningastofu hans sími 14984, heimilislæknir: Þorgeir Jónsson, Domus Medica, sími 13774. Bjarni Snæbjörnsson fjv. ágústmán- uð .Stg. Eiríkur Björnsson, til 16/8, og stg. 17/8—31/8. Kristján Jóhannes- son. Björn Júlíusson fjv. ágústmánuð. Björn Þórðarson fjv. til 1/9. Gunnar Þormar tannlæknir fjv. til 4. september. Hjalti Þórarinsson fjv. frá 17/8 — 15/9. Stg. fyrir Sjúkra- samlagssjúklinga Ólafur Jóns- son, Domus Medica. Halldór Hanscn eldri fjv. til ágúst- loka. Stg. Karl Sig. Jónasson. Hinrik Linnet er fjarv. frá 12. júni. Frá 12. júni til 1. júlí er staðgengill Ragnar Arinbjarnar og frá 1. júlí tll 1. september er Úlfur Ragnarsson. Jón K. Jóhannsson, sjúlkrahús- læknir í Keflavík verður fjv. i 3—4 vikur. Stg. Anrbjörn Olafsson. Jón R. Arnason fjv. frá 16/5. i 6 mánuði. Stg. Ólafur Haukur Ólafsson, Aðalstræti 18. Karl Jónsson er fjarverandi frá 21. júní óákveðið. Staðgengill Ólafur H. Ólafsson, Aðalstræti 18, sími 16910. Kristinn Björnsson fjv. frá 20/8— 26/8. Stg. Þorgeir Jónsson. Kristjana Helgadóttir er fjarv. frá 22. júní til 31. ágúst. Staðgengill er Ólafur H. Ólafsson, Aðalstræti 18. Ólafur Einarsson, læknir Hafnar- firði verður fjarv. ágústmánuð. Stg. Grímur Jónsson, héraðslæknir. Stefán P. Björnsson, fjv. 17/7—17/9. Stg.: Karl S. Jónason. Stefán Bogason læknir fjarv. 8. ágúst — 8. sept. Staðgengill: Jón Hj. Gunnlaugsson. Tómas A. Jónsson íjarv. til 15. okt. Þórður Þórðarson er fjarv. frá 29. júní til 1. september. Staðgenglar eru Björn Guðbrandsson og Úlfar Þórð- arson. Þorgeir Gestsson, fjarv. frá 16/8— 4/9. Stg. Jón Gunnlaugsson. Jósef Ólafsson, læknir í Hafnarfirði er fjarverandi óákveðið. Valtýr Bjarnason, fjv. frá 6/7—31/8. Stg.: Þorgeir Gestsson. Victor Gestsson fjv. tii 3. sept. Stefán Ölafsson fjv. frá 14. ágúst óákveðið. VÍSIJKORIM Klýfur boða geddugeims, garpa lotfið hiýtur, drítfur Gkiðann aflið eims. öngvum voðum slítur. Gullfoss ýtir út á mar, á hann flýtir hjá sér gengið hlýtux gæfiunnar, gusum spýtir frá sér. Þ. F. G. Spakmœli dagsins Ef einhver bregður upp spegli og sýnir þér, að þínum innra manni veitir ekki af hreingern- ingu, og þó að hann verði ekki alveg hvítur, þá er engin ástæða til að brjóta spegilinn. Það er skynsamlegra að herða betur á baðinu. George Bernhard Shaw Hús til sölu, óinnréttað Stærð 5.00x3.70. Vinnuskúr eða sumarbústaður. Einnig Servis þvottavér. Uppl. í síma 30749 og 37513 á kvöldin. Sniðanámskeið Hefjast 1. sept. Síðdegis- og kvöldtímar. Innritun í síma 19178. Sigrún Á. Sigurðardóttir, Drápuhlíð 48. Einhleyp kona óskar eftir eins eða tveggja herbergja íbúð. Uppl. í síma 36553 milli kl. 4—7 á miðvikudag og fimmtudag. Hestamenn og konur Tveir rauðblesóttir, 9 vetra gæðingar, glæsilegir vekr- ingar eru tii sölu að Stein- móðarbæ. undir Eyjafjöll- um. Sími gegnum Hvols- völl. Málmur kaupi allan málm, nema járn, hæsta verði. Stað- greitt. Arinco, Skúlagötu 55 (Rauðarár- port). Sími 12806 og 33821. Simca Ariane ’63 til sölu vel útlítandi og í góðu lagi, mjög lágt verð ef um staðgreiðslu er að ræða. Uppl. í síma 31082. Útsala — búdasala Hrannarbúð, Grensásvegi 48, sími 36999. Saumakonur Vantar nú þegar vanar stúlkur í saumaskap. Sími 15080. Keflavík Stúlka óskast á dagheim- ili Keflavíkur. Aðeins baxn lausar kama til greina. — Uppl. í síma 2391 og hjá forstöðukonu. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir 1. okt. n. k. fyrir tvo fullorðna. — Uppl. í síma 11089. Iðnaðarhúsnæði 100—120 ferm. Uppl. í síma 34158 og eftir kl. 5 í síma 50755. Kaup — sendiferðabifreið óskum eftir að kaupa lipra og rúmgóða sendiferðabif- reið. STAPAFELL, sími 1730, Keflavík. Ráðskona óskast á fámennt heimili í nágrenni Reykjavíkur. Til- boð merkt: Ráðskona, send ist á afgr. Mbl. fyrir laug- ardag 2. sept. merkt „Ráðs- kona 2671“. 3ja herb. íbúð ósfcast til leigu. Uppl. í síma 17226. Stúlka óskast til afgreiðslu- og skrifstofustarfa Vz daginn Upplýsingar í síma 36702 kl. 5 til 7. íbúð óskast Einhleyp kona óskar eftir 1—2ja herb. fbúð sem fyrst. Uppl. í síma 22150. íbúð óskast til leigu þrennt fullorðið í heimili. Fyrirframgreiðsla eftir sam komulagi. Sími 34213. Mótatimbur Til sölu notað mótatimbur, 1x6 tommur og uppistöður 1x4. Uppl. milli 6 og 7 á kvöldin í síma 1697, Kefla- vik. Keflavík Ung reglusöm hjón með 2 börn vantar íbúð, góð um- gengni. Upplýsingar í síma 7073. Rúmgott herb. til leigu að Hverfisgötu 59, 4 hæð. Til sýnis eftir kl. 8,30, þriðjudagskvöld. Til sölu notað borðstofuborð og 4 stólar í ljósu, lítið sófasett, nýlegur skenkur úr teafc, ný vetrarkápa með minka- kraga, lítið númer. Selst ó- dýrt. Uppl. í síma 33649. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu íbúð til leigu Glæsileg 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Hvassa- leiti til leigu frá 15. okt. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi miðvikudag, merkt: „Hvassaleiti 692.“ Kennara vantar að Gagnfræðaskóla Sauðárkróks. Aðalkennslugreinar: stærðfræði og eriend mál. Upplýsingar gefa formaður fræðsluráðs, sr. Þórir Stephensen, Kirkjutorgi 1, sími 155 og Friðrik Margeirsson, skólastjóri, Hólavegi 4, sími 119. FRÆÐSLURÁÐ.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.