Morgunblaðið - 29.08.1967, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 29.08.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR ÁGÚST 1967 19 - MINNING Framh. af bls. 18 þessi orð einiteennaindi fyrir allt viðlhorf bans, og eins og kveðja til alls samferðarfáliks'ins. Hlýj- ar hugsanir tiil aRra vorh aðal hans. Blessuð isé hans fiekklausia minning. Sig. E. Haraldsson. Ég kynntist Eyjólfi Jónssyni fyrir um 50 árum', er hann kom ungur maður til Akraness. Eyjólfur þótti þá bera af flest- um mönnum á hans aldri, bæði að gjörfuleik og dugnaði. Frá fýrstu árum kynna okkar minn- ist ég Eyjólfs fyrst og fremst vegna íþróttaiðkana hans og leiðbeininga, er hann veitti okk- ur strákunum í glímu sundi o.fl. íþróttum. Sérstaklega man ég þó fcennslu hans í glímu og iðkana hans í þeirri íþrótt, en þar var hann frábær, einkum fyrir létt- leika, fimi og fagra framkomu, enda féllu „fegurðarverðlaunin“ oftast í hans hlut í glímukeppni, sem var þá óft háð á Akranesi. Fyrstu verðlaun í sundi hlaut 'hann einnig á þeim árum, þótt hraðinn 'hafi sjálfsagt verið langt undir því, sem nú er bezt, enda sundiðkun þá ekki eins almienn og nú og engin laug að læra eða æfa sund í á Akranesi; þar varð að láta sjóinn nægja. Ég vil færa Eyjólfi Jónssyni þakkir fyrir mína hönd og ann- arra, er nutu leiðsagnar hans í glímu o. fl. íþróttum á þessum árum, höfðum við af því bæði gagn og ánægju, en ekki minnist ég þess, að um nokkra greiðslu hafi verið að ræða fyrir alla hans fyrirhöfn og þann mikla tíma, er Eyjólfur eyddi á okikur. Eyjólfur Jónsson var sjóm.aður að atvinnu og lengst af skipstjóri á vélbátum. Hann var lengi á vegum Haraldar Böðvarssonar bæði á Akranesi og í Sandgerði, kynntist ég Eyjólfi þá aftur vel á þeim vettvangi. Man ég hve Eyjólfur var kappsfullur, en þó aðgætinn og fór vei með bát og veiðarfæri. Það var löngum keppni á milli skipstjóranna í þá daga — eigi síður en nú — um hver hefði mestan afla á hverri vertíð. Eyjólfur mátti - m.a. ágætra skipstjóra, keppa við Guðna Jónsson á m/b „Egill Skallagrímsson“ og Þórð Sigurðs so'n á m/b „Reynir“, en Eyjólfur var þá með m/b „Skírnir". Har- aldur Böðvarsson átti þessa báta og er oft mest innbyrðis- keppni milli þeirra skipstjóra, sem eru á sörnu útgerð. Þetta vdru allt miklir aflamenn og m-argt líkt um þá á því sviði,' allir | afla- og áhugamenn, ágætir sjó- ! menn, stjórnsamir, húsbónda- hollir og drengir góðir. Nú eru þfessir menn allir horfnir af sjónarsviðinu, og féllu fyrir sama bölvaldinum, sem mönnunum gengur illa að sigrast á. Er ég nú kveð vin minn Eyjólf með þessum fátæklegu orðum, koma í huga minn ótal endur- minningar frá því hann var kenn ari, samstarfsmaður og félagi. Allar eru minningar þessar Ijúf- ar og þakka ég Eyjólfi ágæt kynn.i. Konu hans, börnum og öðrum aðstandendum votta ég mína innilegustu samúð. Þakka leikni, frækni, fjör, fegurð — glímu kennda, er heldur þú í hinzfu för ’ í Herrans-vör munt lenda. Ólafur Jónsson. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI 10*100 Þórður Kristjánsson Breiðabólsstað — Minningarorð — HINN 19. maí s.l. andaðist á heimili sínu, Breiðabólsstað á Fellsströnd Þórður Kristjánsson, rúmlega 77 ára. Þegar fregnir berast um að samferðamaður hafi látizt, verð- ur huganum reikað til minning- ana og kemur þá í huga manns lifandi mynd af samverustund- um eins og þær voru þá og meðan við vorum saman í fullu fjöri og unnum saman að okkar áhugamálum. Við Þórður vorum uppaldir í sömu sveit, og þó voru kynni okkar ekki mikil á uppvaxtar- árum enda nokkur aldursmunur og nokkuð langt á milli. Það var árið 1931, sem aðal sam- vinna okkar byrjaði og frá þeim tíma unnum við alltaf meira og minna saman til 1966 eða í 35 ár. Þórður fæddist á Breiða- bólsstað 26. marz 1890 og dvald- ist þar mestan hluta æfinnar, nema um 5 ára bil, frá 1916 til 1921 er hann bjó í Hvamms- sveit 1922 var hann kosinn í hreppsnefnd Fells- strandarhrepps og starfaði þar til vorsins 1966. Þarna var okkar samstarf og þegar ég lít yfir farinn veg, fcoma í huga minn tveir samstarísmenn, sem ég á sérstaklega svo mikið að þakka. Það eru þeir Þórður Kristjáns- son, Breiðabólsstað og Magnús Jónasson Túngarði. Þessir menn skildu mig svo vel og sýndu mér svo mikla hlýju í öllu starfi og er ljúft að minnast þess að það gustaði aldrei á okkar samvinnu á hverju sem gekk. Þessir menn unnu einnig saman í Skattanefnd frá 1938 að Þórður varð hreppstjóri, þar til Magnús fluttist burtu 1951. Þær sa.’nverustundir okkar voru okkur sönn ánægja og alltaf vorum við þá sem gestir á Breiðabólsstað og nutum þar svo mikillar alúðar eins og var þar alltaf í fyrirrúmi. Kvöldstund- irnar þegar við vorum hættir vinnu verða mér alltaf í heimi minninganna sem hlýir sólar- geislar. Vandvirkni Þórðar £ þessu starfi var með ágætum, þar sem hann annaðist allt bók- hald og er það nægilegt sönn- unargagn sem mun geymast hon um til heiðurs. Að safnaðarmál- um vann Þórður mikið og var lengi forsöngvari og meðhjálp- ari í Staðarfellskirkju og hafði á hendi allt reikningshald fyrir kirkjiu og kirkjugarð og var það allt með ágætum af hendi leyst. Ég minnist þess að ég kom til Staðarfellskirkju í febrúar 1966 að mér fannst Þórði dvelj- ast lengi í kirkjunni etfir messu og fór til hans, hann var þá að ganga frá öllu og mér flaug í hug að eitthvað væri sérstakt að honum, því svo leit út eins og hann væri að kveðja góðan vin. Rétt á eftir frétti ég að Þórður væri kominn sem sjúkl- ingur til Reykjavíkur og var á tímabili talið vafasamt að hann íengi heilsu aftur eða ætti aftur kvæmt. Svo varð þó ekki, en hann aut sín aldrei til fulls eftir þetta. Það er nú fortíðin, sem manni verður rikust í huga þegar um er að ræða að kveðja vin. Ég kem sem gestur að Breiðabóls- stað, það er sama hver það er ungur eða gamall, ríkur eða fá- tækur, allir eru jafnir. Hús- bóndinn mætir manni við dyrn- ar og það er annaðhvort hlýtt handtak eða vinarkoss. Hann leiðir gestinn í bæinn, talar við hann, sýnir honum alla hlýju og nærgætni, sem auðið er. Húsfrúin lét sitt ekki eftir liggja að gera öllum gott og gleðja þá sem að garði báru. Meðan ferðazt var á hestum, var það föst venja að húsbóndinn á Breiðabólsstað fylgdi manni úr hlaði og er óhætt að segja, að flestir voru glaðari í bragði eftir þennan fund. Allir, sem unnu þessiu góða heimili geta glaðzt yfir því að Þórður á Breiðabólsstað var gæfumaður, hann ólst upp í stórum systkinahóp hjá góðum foreldrum, sem elskuðu hann og virtu og það gerðu allir, sem kynntust honum. Hann giftist ungiur ágætri konu, Steinunni Þorgilsdóttur frá Knararhöfn, þau vorú samhent að skapa eitt mesta myndarheimili. í Dala- sýslu, þau eignuðust 6 börn, hvert öðru mannvænlegra, en misstu elztu dóttur sína upp- komna. Systkinin hin giftust öll, Guðbjörg Ástvaldi Magnússyni, Sigurbjörg Gísla Kristjánssyni, Friðjón sýslumaður Kristínu Sigurðardóttur, Sturla Þrúði Kristjánsdóttur, Halldór Ólafíu Gísladóttur og má segja að þarna hafi ráðið gengi og gæfa. Þau eiga tuttugu börn, sem voru sannir sólargeislar afa og ömmu. Jarðaför Þórðar sálaða fór fram frá Staðarfellskirkju, laugardag- inn 27. maí að viðstöddu fjöl- menni. Það hafði verið kulda- næðingiur, sem sólin skein glatt yfir grafreitinn, sem Þórður hafði lagt mikla alúð við að hlúa að og á þessu sumri breiða bjarkarblöðin sig yfir legstað vinarins, sem unni sveitinni sinni og öllu góðu svo mikið. Ég óska aðstandendum Þórðar, Steinunni og börnum og barna- börnum allra blessunar. Og síðustu kveðjuorðin verða þakk- læti fyrir allt. Blessuð veri minning þín. Ytrafelli, 8. júní 1967. Guðmundur Ólafsson. Sigurrós Finnboga dóttir — Kveðja F. 19. 8. 1888. D. 24. 7. 1967. K V EÐ J A frá barnabörnum. Nú, ,amma kær, við leiðarlokin hér, er lj.úft að skoða mininingarnar björtu. Um allt hið góða, er álttum við með þér, og ávallt munu geyma þakkllát ihjörtu. Frá fynstu hernsiku fundum kær leik þinn, er fagurlegia gafst í orði og verki. Að gtleðja og hj'álpa, grátinia þerr,a kinn, slíkt, góða arnma, var þitt aðals- merfei. Og ungu ihjörtun okkar skiidir þú, og í þau sáðir ifræjum igæða þinna, þann fjársjóð eigum, er þú kveð- ur nú, og ætíð þa,r við munum bless.un finna. Sú ástarþökk, ,sem öll við ifærum þér, er orð;um stærri, hjartans amma kæra. Já, fyrir allt, sem okkur vanstu hér, og allt 'hið fagra, er máttum af þér læra. En Drottinn þetokir hjartans 'hljióða mál, er hininsta 'kveðjan okkar fram er boriin, þín blesisuð minning býr í otokar isál, sem bjartur geisli, hvar sem liggja siporin. Einar Þorvaldsson — Minningarorð í DAG er til mioldar borinn Einar Þorvaldssson múrari og skákmeiistari. Hann var fæddur 6. marz 1902 að Garðlhúsum við Bakka- s'tíg í Reykjav’ík. Foreldrar hans voru Þorvatdur Einansson og Margréit B'enjamínsdóttir. Unigur að áxum missti Ein,ar föður sinn, en ólst upp m,eð móð ur sinni hjá Jóni Einarssyni föðurbróðiur sínum í svonefnd- um Skálabæ á Hólavöilum. Ein- ar lærði múraraiðn hjá mági sín-um Birni Jónsisyni múrara- meistara í Reykjavíto. Stundaði hann þá iðn allan sinn starfs- aldur. Var hann sérlega sam- vizkusamur og vandvirkur í því starfi og stétt siinni til sóma. Engu að síður mun þó tóm- stundasitarf Einars lengur halda nafni hans á lofti. Á þriðja áratug þœsarar ald- ar vaknaði hér á landi mikill áhugi á 'skáklíþróttiinni með til- komiu nokkurra ungr,a og áhuga- samra mann,a. Má með sanni siegja, að þá 'hafi veriíð lögð und- irstaðan að íslenzku skáklífi, sem leiddi til þeirra framfaira á þessu sviði, að ís-lendingar gátu haslað sér völil á alþjóðavett- vanigi kin,nroðalaust. Einn af þessum brautryðjend- um va-r Einar Þorvaldfeson. Han,n var á sínum beztu ár,um mjög 'góður skákmaður, trausit- ur, gætinn og gerhugull. Hann náði oft mjög góðium árangri og stóð sig aldnei illa. Einar var tvívegis skiátomeist- ari íslands (1928 og 1940). Sömuleiðis tvívegiis skákm'eistari Reykjaivíkur (1938 o,g 1941). Fjórum sinnum t-fldi hann fyri-r íslands 'hönd á jS'Vonefndum olympiumótum, í Hamberg 1930, Polkestone 1933, Múnchen 1936 og Buenos Ayres 1939. Síðast kom Einar fram á sfcáksviðinu, er hann tefldi é skákkeppni stoDnana fyr'ir Al- menn.a byggingafélagið, en starfsimaður þess félsigs vair hann í nokk.ur ár. í=i:-nz'kir s.káikun.r.,endtur standa í miikiilli þakkarskáld við Einar ÞorvaldiSisonn o.g kveðja nú fall- inn brautryðjainda og ágætan félaga. Árni Snævarr. Elín Ingvarsdóttir Kveðja Fædd 5. júní 1921. Dáin 19. ágúst 1967. ÞAU verða etoki mörg orðin, sem ég mæli eftir Elínu Ingvarsdótt- ur, ©nda stóðu kynni okkar skammt. Þegar ég kveð hana, stendur mér fyrir hugsfcotsjónum þesisi gullfagra kona, og ég minnist hugljúfra stunda, er við áttum tal saman, og hún var mér gest- gjafi með bróður mínum á heim- ili þeirra. Samúð mína votta ég ihinum geðþekku soinum hennar, ættingj - um öllum og Þorvaldi, bróður mínum, og þakka henni fyrir það, sem hún var honum. Ég bið Elínu Guðis blessunar á nýjum slóðum. Sveinn Ásgeirsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.