Morgunblaðið - 29.08.1967, Blaðsíða 20
20
MORGUNiBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. AGÚST 198?
Garparnir sem samankomnir voru í afmælishófi FRf og tóku þar á móti merkjum sinum.
<
Nær 60 íþrattamenn hafa
filotið garpsmerki F.R.I.
— er var afhent í afmælis-
hófi sambandsins
AÐ loknu afmælismóti og ungl-
ingakeppni FRÍ efndi FRÍ til af-
mælishófs á Hótel Sögu og voru
þar samankomnir helztu forystu-
menn íþróttamálefna á íslandi,
svo og frjálsíþróttamenn, ungir
og gamlir.
Björn Vilmundarson, formaður
FRÍ, setti hófið með stuttri ræðu
og afhenti sigurvegurum í ungl-
ingakeppni FRÍ verðlaun. Þau
hlutu Skúli Amarsison, er sigraði
i sveinaflokki, Jón Benónýsson,
er sigraði í drcngjaflokki og
Þuríður Jónsdóttir er sigraði í
stúlknakeppninni.
Síðan afhenti Bjöm um 50
manns garjvsmerki FRÍ. Fyrir
nokkrum áram var ákveðið að
veita þetta merki eftir reglugerð
sem þá var samin, en ekki hefur
komið til framkvæmda fyrr en
'nú. Til að hljóta garpsmerkið
Olafur Guðmundsson átti lengi
íslandsmet í kringlukasti.
Björn Vilmundarson, formaður'FRI, afhendir Guðmundi Her-
mannssyni garpsmerkið.
lengdahlaupari landsins á sínum
tíma.
þurfa íþróttamenn að ná 10 stig-
um samkvæmt reglugerðinni. T.
d. má nefna að sigur á íslands-
móti gefur 1 stig, sigur í lands-
keppni 2 stig og sigur á Ólympíu
leikjum 10 stig. Alls hafa um 60
manns unnið til merkisins. Að lok
inni afhendingu merkjanna tók
Gísli Halldórsson, forseti ÍSÍ, til
máls og færði FRÍ kveðjur og
skjöld ÍSÍ. Jón Hjartar hélt
ræðu fyrir minni garpanna og
færðu þeir FRf peningaupphæð
að gjöf, Sigurgeir Guðmannsson
flutti FRf kveðjur ÍBR og af-
henti Guðmundi Hermannssyni,
KR, forsetabikarinn. Risu þá við-
staddir úr sætum sínum og hylltu
Guðmundi með Iangvinnu Iófa-
'takii Meðfylgjandi myndir eru af
nokkrum hinna eldri garpa, er
tóku við merki sínu á sunnudag-
inn.
Guðlaug Kristinsdóttir: Fjölhæf
frjálsiþróttakona fyrir nokkrum
árum.
Osvaldur Knudsen: fimleiðamað-
ur og hástökkvari í kringum
1930.
Þorgeir Jónsson í Gufunesi.
Oliver Stemn: Atti um skeið Is- Karl Vilmundarson tok þatt
landsmet í langstökki, 7,08 m, og tugþraut á Ólympíuleikjunum
var einnig góður hlaupari og há- Berlin 1936.
— stökkvari.
Johann Jonsson. Grindahlaupari Sveinn Ingvarsson: Bezti sprett-
á sínum tíma. Sonur hans tók nú hlaupari landsins um 1940. Hljóp
þátt í unglingakeppninni með fyrstur fslendinga 100 metra und-
góðum árangri. ir 11 sekúndum.
- LÖÐASPILDUR
Framhald af bls. 15.
sögðu bólverk og bryggjur þeim'
megin Strandlengja Viðeyjar er
því á sama hátt og strandlengja
Stóra-Lambhaga mjög verðmæt
beinlínis vegna hafnarxnögu-
leika.‘
Lengd bólverka í Reykjavík-
urhöfn er nú um 4 kílómetrar,
en hafnargerðin þar var hafin
árið 1913 fyrir 54 árum, en
áætluð lengd bólverka Sunda-
hafnar, þegar hún er fullgerð,
er 12 km. Er því augljóst, að
þar er séð fyrir hafnar- og ból-
verkaþörf Reykjavíkur um
marga áratugi fram í tímann.
Ómögulegt er að segja hvernig
samgöngum hér á landi eða
annarsstaðar í heiminum muni
verða háttað eftir 50 — 100 ár,
en verði þá þörf á frekari hafn-
argerð í nánd við Reykjavík,
koma margir aðrir staðir til
greina til hafnargerðar utan
Viðeyjar.
Þrátt fyrir góða landskosti
hefur um langt skeið reynzt
ómögulegt eða mjög erfitt að fá
fólk tii að setjast að í eyjunni,
búa þar eða vera þar til gæzlu.
Er það álit manna, áð ekki muni
verða breyting á þessari tregðu,
nema eyjan verði tengd við
land, annaðhvort með brú eða
garði. Slík mannvirki myndu
kosta offjár. Hafnargerð í eyj-
unni kemur vart til greina fyrr
en lokið er byggingu Sunda-
hafnar, sem á langt í land, og
heldur ekki fyrr en eyjan hefur
verið tengd við land. Tengingin
myndi væntanlega vera gerð
frá suð-austurenda eyjarinnar,
þar sem hafnarskiiyrði virðast
vera bezt. Þar var áður útgerð-
arstöð Milljónafélagsins og síðar
Kárafélagsins, en land það, sem
þessar stöðvar voru á er nú eign
Reykj avíkurbor gar.
Eins og ljóst er af samningnum
um kaupin, sem birtur er út-
dráttur úr hér að framan, eru
fjöruréttindi og réttindi til
hafnargerðar sjávarmegin við
landsspildu þá, sem þar um ræð-
ir, takmörkuð og með öllu óvíst,
að þar komi nokkurntíma til
hafnargerðar.
Tel ég mig hafa sýnt fram
á, að verðmæti eignar þeirrar,
sem ég lét af hendi í Stóra-
Lambhaga við Hafnarfjarðarbæ
skv. mati hæstaréttardómaranna
þriggja og strax hefur verið
tekið til notkunar við Sraums-
vík fyrir stærsta iðnfyrirtæki í
landinu, kvaðalaust af minni
hendi, sé miklu meira virði mið-
að við íermeter heldur en land
það, sem nú á að afhenda ríkis-
sjóði til friðunar og björgunar
á metmingarverðmætum Við-
eyjarstofu og kirkjunnar, en
með ýmsum kvöðum af hendi
núverandi landeiganda.
Er þetta þveröfugt við full-
yrðingor lögmanns seljanda.
í málflutningi hans tel ég, að
hafi verið um frumhlaup að
ræða, í minn garð i þessu sam-
bandi, sem ég hef ekki viljað
láta ósvarað.
\
TRIJÐU
EKKI
ALLTAF
ÖÐRUM
Margir segja, að Frjáls Verzl-
un sé nauðsynlegt blað fyrir
þá, sem taka ákvarðanir. En
að taka annara orð trúanleg
erekkialltaföruggt. Skóðanir
og smekkur er oft æði misjafn.
Þess vegna segjum við:
Rejndu bladiö sjálfur.
\_________________________/